Morgunblaðið - 01.03.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.03.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2000 9 FRÉTTIR Hagvísar Þjóðhagsstofnunar Dregur úr brottflutn- ingi af landsbyggðinni ÁRIÐ 1999 var fjöldi brottfluttra af landsbyggðinni umfram aðflutta innanlands 1.355 manns sem er rúmlega fjögur hundruð færri en árið 1998. Þetta kemur fram í Hag- vísum Þjóðhagsstofnunar, en greinin er undir fyrirsögninni „Eru að verða þáttaskil í þróun byggðar?" I fyrra voru búferlaflutningar af landsbyggðinni þannig að þeir voru minnstir á fyrsta fjórðungi Frumvarp um varnarliðssamninga Atlants- skip fela lögfræð- ingi málið GUÐMUNDUR Kjærnested, forstjóri TransAtlantic Lines, segist hafa falið lögfræðingi fyrirtækisins að taka saman greinargerð um frumvarp sem utanríkisráðherra hefur lagt fram um verktöku og viðskipti fyrirtækja við varnarliðið. Hann segist ekki tilbúinn til að tjá sig efnislega um frum- varpið fyrr en hann hafi fengið þessa greinargerð í hendur. www.mbl.is ársins, en fóru síðan vaxandi og náðu hámarki á þriðja ársfjórð- ungi. Þjóðhagsstofnun telur hugs- anlegt að skýringin á þessu tengist skólagöngu. Á síðasta ársfjórðungi ársins 1999 voru flutningar í báðar áttir meiri en á sama ársfjórðungi árið á undan og er niðurstaðan því að bú- ferlaílutningar innanlands voru næstum því í jafnvægi á tímabil- inu. Á síðustu fjórum mánuðum ár- sins jókst aðflutningur og dró úr brottflutningi miðað við árið á und- an í öllum landshlutum nema Suð- urlandi þar sem dró úr fjölda á báðum hliðum og á Vestfjörðum, en þar var brottflutningur meiri og aðflutningur minni en var fyrir ári. Þjóðhagsstofnun bendir þó jafn- framt á að eftirspurn eftir vinnu- aíli sé mjög mikil á höfuðborgar- svæðinu, en áframhaldandi samdráttur sé á landsbyggðinni. Nýjar stretsbuxur, stuttar og síðar hJ&SýÚufhhiUí / Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ef þú þarft gleraugu www.sjonarholl.is Mikil gæði og gott verð ÓTRÚLEG NETTILBOÐ ^Gleraugnaverslunin^ SJONARHOLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ _____565 5970___588 5970_ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á Islandi ’jr .. ................. Vorið er lcorraið! ^‘STJÖRNUR * * Barna- og unglingafataverslun Mjóddin, Álfabakka 12 • Sími 557 7711 MEST KEYPTU ♦ ♦ ULLARNÆRFOTIN AISLANDI FÆST í ÞREMUR GERÐUM: STILLONGS úr 85% ull og 15% næloni. STILLONGS DOUBLE (FÓÐRAÐ) úr 80% ull og 20% næloni, fóðrað með mjúku Thermax-efni (fyrir viðkvæma húð). AQUADUCT úr 100% ull. Fasteignir á Netinu vfj) mbl.is \LLT/\f= GITTH\SA4D AIYTT Alla þriðjudaga! Næstu sýningar þriðjudagana 7. og 14. mars. Fyrir alla íslendinga og útlendinga sem heimsækja ísland i vetur. ROMUD OG HRESSILEG SYNING Í HEIMSK'l/ÁSSA Sýning næsta laugardag, 4. mars í. i-1 KARLAKORINN HEIMIR Söngskemmtun 25. mars Hljómsveit Geirmundar Valtýsson í aðalsal og Lúdó-sextett og Stetán í Ásbyrgi. uunyvui ui • Kristinn Jónsson, Davið Olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn Helgason, Svavar Knútur Kristinsson, Guðrún Árný Karlsdóttir, Hjördis Elin Lárusdóttur. Sýning í heimsklassa! Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. Næstu sýningar: 4.-11. og 24. mars, 15. og 29. apríl., 6. maí EINKASAMKVÆM! MED GLÆSIBRAG | Ársháiíðir, ráðste/nur, fundir, vörukynningar og starfsmannapartý ..- i Fjölbreytt úrval matseðla. «SJ“, BkiS j Stórir og litlir veislusalir. \ f jjpD ' * * ' BoröbLinnöur' °9 dukaleiga. Hafiö samband viö Veitum persónulega raögjof viö undirbunmg. Guörúnu, Jönu eöa ingóif. ei imsveitin íursmenn I leikur í Asbyrgi i næsta föstudag og föstudag 17. mars Framundan á Broadway: 4. mars BEE GEES synmg. Danssveit Gunnars Póroarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 5. mars HÁR & FEGURÐ, íslandsmeistaramót. 7. mars ABBA sýning. Danssveit Gunnars Póröarsonar, ásamt söng- j stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 11. mars BEE GEES sýning. 1 Danssveit Gunnars Þóroarsonar, ásamt söng- -j stjörnum Broadway leika fyrir dansi. í 14. mars ABBA sýning. | Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- .« stjörnum Broadway leika fyrir dansi. s 21. mars ABBA sýning. ■■ Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leika fyrir dansi. 24. mars BEE GEES sýning. = Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- -i stjömum Broadway leika fyrir dansi. 25. mars KARLAKQRINN HEIMIR, skemmtikvöld. t Hljómsveit Geirmundar Valtýsson í aðalsal i og Lúdó-sextett og Stefán í Asbyrgi. 'í 28. mars ABBA sýning. t Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. j 7. apri'l NORÐLENSK SVEIFLA. Rökkurkórinn Skagafirði, Skagfirska söngsveitin. 0 Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, Hagyrðingaþáttur. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. 13. apríl FEGURÐARSAMKEPPNI REYKJAVIKUR. 14. agril HÚNVETNSKT KVÖLO. Hljómsveitirnar „Á hálum ís“ og „Demó“ leika fyrir dansi. 15. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 22. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika Tyrir dansi. 29. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 5. maí GÖNGIN-I.NN SÍLDARÆVINTÝRI Skemmtikvöld með Siglfirðingum. Hljömsveitin STORMAR ofl. leika fyrir dansi. 6. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 7. APRÍL: NORDLENSK SVEIFLA Skemmtíkvöld Skagfirðmga Rökkurkórinn Skagafirði í Skagfirska söngsveitin, Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps Hagyrðingaþáttur. Hljomsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. . 14.apríl: TÓNUSTARVEISLA UR HUNAÞINGI Fram kemur úrvalslið tónlistarmanna úr héraði í popp- og dægurlagadagskra. Húnvetnsku hljómsveitirnar „Á hálum ís“ og „Demó“ leika fyrir dansi að lokinni skemmtidagskrá. RADISSON SAS, HOTEL ISLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11 -19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffanc: www.broadwav.is • E-mail: broadwa Osimnet.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.