Morgunblaðið - 16.03.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.03.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 23 NEYTENDUR Nýtt Galdurinn felst í að- ferðunum Sue Kreitzman, er höfundur mat- reiðslubókarinnar Fitusnautt og freistandi, sem kom út í íslenskri þýðingu iyrir skömmu og Mál og Menn- ing gefur út. Hún leggur ríka áherslu á aðferðir í bók- inni, bæði í sérstökum að- ferðakafla og í uppskriftun- um sjálfum og kennir fólki ýmislegt um fitusnauða eldamennsku. Hverri uppskrift fylgir tafla þar sem greint er frá fitu og saltinni- haldi réttanna ásamt hitaeininga- fjölda. I bókinni er fjöldi mynda af rétt- um úr bókinni og aftast í bókinni gerir höfundurinn tillögur að mat- seðlum. Hér fylgir uppskrift að Bologna- sósu, sem höfundur segir þó ekki alveg ekta þar sem fituna vantar. Uppskriftin er m.a. sögð góð með pasta og í lasagna eða connelloni. Bologna-sósa 2 eggaldin, gfhýdd og skorin í bitg ______2 rauðlaukgr, soxaðir___ 2 hvítlauksrif, marin 3 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir i-2 ml þurrkaður belgpipgr 3 svartarólífur, steinlausar um 3 dl soð, meira ef þess þarf _______4 msk, þurrt rauðvín____ 500 g mggurt svína- eða nautahakk 2 dósir soxaðir tómatar, 425 g hvor salt og nýmalaður, svartur pipgr Blandið saman öllu sem talið er á undan kjötinu í potti með þykkum botni. Setjið lokið á og látið sjóða duglega í 5-7 mínútur. Takið lokið af, hrærið í öðru hverju og sjóðið áfram þar til eggaldinið er orðið mjög mjúkt og vökvinn nær horf- inn. Bætið við meira soði ef þess þarf. Látið kólna og búið til úr þessu mauk. 2. Steikið kjötið á meðan á pönnu sem ekki festist við og losið það sundur með trésleif. Fjarlægið alla fitu. Blandið eggaldinblöndunni saman við kjötið á pönnunni, bætið tómötunum við ásamt safanum af þeim og kryddið hæfilega með salti og pipar. Látið þetta sjóða duglega án loks í um 10 mínútur, þar til blandan þykknar. Magn 1,5 ltr. Öll sósan Heildarfita Mettuð fita Ómettuð fita Kólesteról Natríum Hitaeiningar 25 g 8g 15 g 300 mg 1.157 mg 1.049 Alltaf ferskt... „ a Select Slitþolin góifteppi á stigahús, skrifstofur og all stadar þar sem mikið mæðir á... Dönsk og þýsk gólfteppi sem seld hafa veríð á íslandi I tugum þúsunda fermetra. DuPont Antron XL polyamid gam. Vel Hljóðeinangrandi, slitþolin og auðveld f þrífum. Hafa hlotið sérstaka viðurkenningu fyrír að innihalda engin ofnæmisvaldandi efni. Fjölbreyttir möguleikar í litum og útUtí. Mælum út og gerum verðtilboð án kostnaðar. Fákafeni 9 Símar 588 1717 og 581 3577 Umboðsmenn um allt land Teppaland GÓLFEFNIehf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.