Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 26
26 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 URVERINU ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Verkfall myndi stöðva fískvinnslu á landsbyggðinni Myndi einnig raska útgerðinni verulega Reuters. Konur í Kaduna í Nígeríu elda mat utandyra. Nígería: Skuldir eða lýðræði? ALLSHERJARVERKFALL Verkamannasambands Islands myndi stöðva alla fiskvinnslu á lands- byggðinni og raska verulega útgerð fiskiskipaflotans. Forsvarsmenn helstu sjávarútvegsfyrirtækja telja þó að ekki muni koma til verkfalls, enda hafi línumar í samningsgerð- inni þegar verið markaðar með samningnum við Flóabandalagið. Eins og kunnugt er hefur for- mannafundur Verkamannasam- bands íslands og Landssambands iðnverkafólks samþykkt tillögu um boðun verkfalls á landsbyggðinni frá og með 30. mars nk. Forsenda þess, að af verkfallinu verði, er að það verði samþykkt í 39 aðildarfélögum þessara samtaka. Verkfalisboðunin nær hins vegar ekki til félagssvæðis Eflingar í Reykjavík, Hlífar í Hafn- arfirði og Verkalýðs- og sjómannafé- lags Keflavíkur, hins svokallaða Flóabandalags sem gekk frá kjara- samningi við Samtök atvinnulífsins íyrr í þessum mánuði. Bitnar mest á landsbyggðinni Hörður Óskarsson, fjármálastjóri ísfélags Vestmannaeyja hf., segir að ef kæmi til verkfalls myndi fisk- vinnsla félagsins stöðvast og útgerð- in einnig að stærstum hluta. Eins muni bræðsla í fiskimjölsverksmiðju félagsins stöðvast verði henni þá ekki þegar lokið eftir loðnuvertíðina. „Það er sjálfhætt hjá loðnuskipunum á þessum tíma vegna þess að loðnu- kvótinn verður að öllum líkindum búinn og vertíðinni lokið. Við erum með tvö skip á bolfiskveiðum og það þriðja fer á bolfiskveiðar ef ekki kemur til verkfalls. Útgerð þessara Loðnuskipið Neptúnus ÞH fékk nót- ina í skrúfuna þar sem það var á veiðum norður af Öndverðamesi á miðvikudagsmorguninn í allþungum sjó. Reyndist nauðsynlegt að draga skipið til Ólafsvíkur til þess að fá kafara til að hreinsa úr skrúfu þess. Loðnuskipið Sunnutindur SU kom Neptúnusi til aðstoðar, en skömmu eftir að búið var að tengja skipin saman og stefnt til hafnar varð Sunnutindur fyrir því að bilun varð í VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA utanríkis- ráðuneytisins efnir til Ferskfiskdaga í París 29. til 31. mars nk. í þeim til- gangi að auka þekkingu íslenskra út- flytjenda á franska markaðnum og stuðla að auknum viðskiptum með ferskt sjávarfang milli Islands og Frakklands. í sendiráði íslands í París starfar Unnur Orradóttir Ramette við- skiptafulltrúi á vegum viðskiptaþjón- ustu utanríkisráðuneytisins, en und- anfarna mánuði hefur Tryggvi Bjöm Davíðsson leyst hana af í bamsburð-. arleyfi. Þessa dagana em þau bæði að störfum við undirbúning Ferks- fiskdaga í góðu samstarfi við Sigríði Á. Snævarr sendiherra. Tryggvi Bjöm segir að Frakkar hafi mikinn áhuga á ferskfiski frá Is- landi og útflytjendur geti selt aðrar fisktegundir í Frakklandi en á öðmm hefðbundnum mörkuðum. „Þar liggja þau tækifæri sem við kynn- skipa myndi vissulega takmarkast af einhverju leyti. Það yrði jafnvel hægt að selja eitthvað af fiski á fiskmar- kaðina og eitthvað erlendis. En það gengur ekki til lengdar ef allir fara út í slíkt.“ Hörður vonast til að samninga- nefndir VMSÍ og SA nái sem fyrst saman og bindur vonir við að samn- ingar við Flóabandalagið leggi ákveðnar línur í þeim viðræðum. „Það er ljóst að ef kemur til átaka á vinnumarkaði bitnar það fyrst og síð- ast á landsbyggðinni. Hver dagur eða vika í verkfalli er gríðarlega dýr og það græðir enginn á slíkum átök- um og fólk er lengi að ná því til baka,“ segir Hörður. Kolmunnajafnvel landað erlends Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað, segir verkföll ætíð hafa slæm áhrif á rekstur sjávarútvegsfyrirtækja. Hann segir vinnsluna í landi munu stöðvast og það kæmi sér illa, enda kolmunnavertíð framundan sem og veiði úr norsk-íslenska síldarstofnin- um. Hann segir að væntanlega yrði hægt að halda útgerð skipanna áfram. „Við þyrftum þá að ráðstafa afla isfiskskipsins Bjarts NK á ann- an hátt en við höfum gert. Komi ekki til verkfalls hjá sjómönnum heldur frystiskipið Barði NK áfram veiðum en við yrðum þá að landa úr skipinu á Faxaflóasvæðinu. Þar að auki erum við með tvö skip sem væntanlega fara á kolmunna og við myndum þá reyna að landa úr þeim annaðhvort á Faxaflóasvæðinu eða erlendis." Björgólfur segist ekki hafa trú á annarri aðalvél og varð skipið að hætta að draga Neptúnus og halda til hafnar til viðgerðar. Loðnuskipið Börkur NK tók Neptúnus þá í tog og dró hann undir Ólafsvík. En vegna þess hve Börkur var hlaðinn og að- stæður erfiðar vegna vinds þótti óráðlegt að Börkur drægi Neptúnus inn í höfnina. Var þá Bergvík SH fengin til þess og tókst það vel, þrátt fyrir að vindur stæði stífur upp á norðurgarðinn sunnanverðan. um,“ segir hann og bætir við að Frakkar leggi líka mikið upp úr um- búðunum. „Við leggjum áherslu á að menn eru að hasla sér völl á nýjum markaði og leiðin er mun opnari núna en áður. í íyrsta lagi vegna þess að nú er beint flug frá Islandi til Parísar allan ársins hring og í öðru lagi hefur fiskafli Evrópubandalags- ins verið stórlega skertur. Sú skerð- ing gerir það að verkum að ferskan fisk vantar á markaðinn.“ Kærkomið tækifæri Að sögn Tryggva Bjöms er líka lögð áhersla á íyrirtæki í Frakklandi með Ferskfiskdögunum. í því sam- bandi segir hann að ekki sé aðeins um að ræða heildsala sem koma vör- unni áfram heldur stóreldhúsamark- aðinn, þ.e. stóru keðjumar sem selja veitingahúsunum, og stóru verslun- arkeðjumar. „Það vom ákveðnar hindranir á þessum markaði en við þvi að til verkfalls komi og að samið verði á svipuðum nótum og gert var við Flóabandalagið fyrir skömmu. „Það er búið að gera samninga á Faxaflóasvæðinu og ég sé ekki grundvöllinn fyrir því að samið verði um hærri greiðslur fyrir sömu störf úti á landi. Línumar hafa verið lagð- ar og ég tel að við höfum enga burði til að fara út fyrir það,“ segir Björg- ólfur. Einar Valur Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. í Hnífsdal, telur einnig að línurnar hafi verið markaðar í samningsgerðinni með samningnum við Flóabandalagið. Hann minnir á afleiðingar sjö vikna verkfalls árið 1997. „Eg hygg að hvorki atvinnu- rekendur né fiskverkafólk vilji upp- lifa slíkt á ný. Þar bar enginn neitt úr býtum umfram það sem annars stað- ar var samið um, fyrirtæki sem störf- uðu þá eru ekki til lengur og mikið af fólki flutt í burtu af svæðinu." Einar segir að vinnsla í frystihúsi félagsins muni stöðvast komi til verkfalls en væntanlega verði hægt að halda útgerð áfram, að minnsta kosti frystiskipsins Júlíusar Geir- mundssonar IS. Hann segist ekki hafa orðið var við mikla umræðu um fyrirhuguð átök fyrir utan þá sem er í fjölmiðlum. Ósáttir við verkfall Guðbrandur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Utgerðarfélags Akur- eyringa hf., segir verkfall hljóta að hafa alvarleg áhrif fyrir alla land- vinnslu félagsins, auk þess sem út- gerð ísfiskskipanna raskaðist tölu- vert. „Við yrðum afskaplega ósáttir ef til verkfalls kæmi. Við teljum okk- ur borga samkeppnishæf laun fyrir átta stunda vinnudag. Við höfum náð góðum árangri í rekstri og samfara því hefur kaupauki hækkað mikið. Á þriggja ára tímabili hafa greidd laun hækkað um 26% sem er meira en al- mennt í fiskiðnaðinum, það er föst tímalaun og kaupauki til viðbótar.“ Guðbrandur segir það hljóta vera erfitt fyrir VMSI að hefja verkfall þegar búið sé að leggja línumar með samningi við Flóabandalagið. „Þegar litið er til baka hafa aðilar sem reynt hafa að ná sérsamningum með löng- um og kostnaðarsömum verkföllum ekki borið mikið úr býtum umfram aðra,“ segir Guðbrandur. höfum unnið að því að ryðja hindrun- um úr vegi og Ferskfiskdagamir eru í beinu framhaldi af því starfi." Birgir Kristinsson, framkvæmda- stjóri Ný-Fisks ehf. í Sandgerði, sem hefur flutt út ferskan karfa, steinbít og þorsk til Frakklands í áratug, seg- ir Ferskfiskdagana kærkomna. „Við flytjum út í flugi um 1.500 tonn af ferskum fiski á ári til Hollands, Belg- íu, Sviss og Frakklands og þar af fer þriðjungurinn til Frakklands en við getum framleitt meira og aukið söl- una til Frakklands. Ferskfiskdag- arnir em kærkomnir, ekki bara til að koma á nýjum samböndum heldur til að skilja franska markaðinn." Hann segir franska markaðinn öðmvísi en aðra markaði í Evrópu hvað varðar afgreiðslu, tryggingar og hugsunarhátt. ,Á Ferskfiskdög- unum verður kynning á öllu frá því fiskurinn fer héðan og sú kynning kemur væntanlega að miklu gagni.“ eftir Jeff rey Sachs ©The Project Syndicate, ÞEGAR fátaek og stórskuldug lönd era að reyna að breyta stefnu sinni frá einræði til lýðræðis, geta at- hafnir ríku landanna ráðið úrslit- um. Ef ríku löndin halda fast við endurgreiðslur skulda og stífar að- haldsaðgerðir, er líklegt að þau eyðileggi stöðugleika samfélagsins sem er nauðsynlegur eigi lýðræði að ná að festa rætur. Það ætti hins vegar ekki að van- meta græðgi, skammsýni og al- mennan skort á umhyggju meðal ríkra landa. Á síðustu vikum hafa Evrópulöndin, og greinilega Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn, hafiiað óskum Nígeríu og nýrri lýðræðis- stjóm þess, um lækkun skulda. Þess í stað hafa þessir aðilar haldið því fram að Nígería eigi að hækka greiðslur skulda og að landið eigi að falla frá óskum um lækkun skulda. Franska ríkisstjórnin, sem stjómar lánanefnd ríkisstjórnanna (hinn svokallaði Parísarklúbbur) ber mesta ábyrð á þessari svívirðilegu stefnu, en þó deila margar aðrar ríkisstjórnir og alþjóðastofnanir þeirri ábyrgð. Maður skyldi þó ætla að Frakk- land, Bretland, Bandaríkin og Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn væm sér mun betur meðvitandi um nýlega atburði. Fyrir sjö árum var Nígería komin á grjdta en ótrausta braut í átt til lýðræðis. Bráðabirgðastjórn var skipað að vakta umskiptin í þingkosningum 1994. Þrátt fyrir það þvinguðu Alþjóðagjaldeyris- sjóðurinn og Alþjóðabankinn Níg- eríu til að hverfa frá niðurgreiðsl- um á olíuframleiðslu í landinu sem hluta af aðhaldsaðgerðum sem krafist var af lánardrottnum. Tímasetning þessara ákvarðana hefði ekki getað verið verri. Niður- felling niðurgreiðslna á eldsneyti kom af stað uppþotum og víðtækum verkföllum gegn ríkisstjórninni, og veitti hershöfðingjum Nígeríu ástæðu til að koma aftur á stjórn hersins. Það liðu sex löng ár með hernaðarstjórn sem fór um með ránshendi áður en Nígería fékk annað tækifæri til lýðræðisstjórnar. Nígería hélt á síðasta ári uppá ævintýralega lausn undan einræði. Eftir að hinn hrottalegi og gjör- spillti hershöfðingi herstjórnarinn- ar, Sani Abacha, datt skyndilega dauður niður hunskaðist herinn til að samþykkja aðrar kosningar í landinu. Eftir kosningarnar komst hinn framúrskarandi Olusegun Obasanjo til valda sem tákn sam- einingar í landinu en hann hefur óaðfinnanlega sögu sem lýðræðis- sinni og nýtur virðingar á alþjóða- vettvangi. Það var á síðari hluta áttunda áratugarins sem Obsanjo forseti leiddi fyrri umbreytingar að lýðræði, þá yfirmaður hersins. En hið nýja ríki stendur frammi fyrir ógnvænlegum ögmnum. Landið er fátækt, skiptist í ólík þjóðemi, og félagsleg þjónusta hef- ur hmnið á herstjórnarárunum sem einkenndust af spillingu og ránum. Vaxandi eyðnifaraldur gæti kaffært allt samfélagið. Nú þegar hafa lífs- líkur fallið úr 58 ámm í 54 af völd- um eyðni. Það er því kaldhæðnislegt þegar Vesturlönd halda því fram að Níg- ería sé ríkt land og ætti því að standa við afborganir skulda. Ef þau trúa þessu virkilega em þau einfaldlega kjánaleg. Jafnvel þótt Nígería sé olíuframleiðandi u.þ.b. 2 milljóna tunna á dag, em tekjur á mann í Nígeríu af olíuframleiðslu einungis 100/150 dollarar á ári vegna hins mikla fólksfjölda, sem nú er um 120 milljónir. Og vegna þess að olía er meira en 90% af út- flutningi landsins em tekjur af olíu þær einu sem Nígería hefur til að framfleyta sér í heimshagkerfinu. Afleiðingar þessa er að meðal- tekjur á mann (ef bæði er tekin olía og aðrar tekjur í hagkerfinu) era um 300 dollarar á mann á ári, sem gerir Nígeríu að einu fátækasta landi í heiminum. Samfélagslegar aðstæður eru ömurlegar eins og við er að búast þegar fátæktin er slík. Sjúkdómar geisa, lífslíkur era lág- ar, mikil vannæring og lítil skóla- sókn. Sagan gæti nú endurtekið sig. Þeir sem fylgst hafa með samninga- viðræðum um skuldir segja að Níg- eríu sé gert að hækka afborganir skulda. Hingað til hafa lánardrottn- ar hafnað óskum Nígeríu um lækk- un skulda, þess í stað bjóða þeir Nígeríu hina fölsku lausn um „end- urmat“ skulda. Slíkt merkir að Níg- eríu sé heimilt að fresta sumum af- borgunum en myndi vera gert að borga fulla markaðsvexti á því tímabili, og gert að greiða skuldirn- ar að lokum að fullu. Nígeríu er gert að samþykkja þessa skilmála og fá þess í stað lán frá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum sem eru á mark- aðsverði. Með þessu athæfi er erfitt að trúa yfirlýsingum sem berast frá Washington, London, París og Berlín, um nýjar skuldbindingar við Afríku og nýjar skuldbindingar um minnkun fátæktar í fátækustu lönd- unum. Annaðhvort ríkir algjört sambandsleysi milli stjórnmála- manna sem em með þessar yfir- lýsingar og fjármálaráðherra þeirra, eða að þetta er kaldhæðnis- legur leikur ríku landanna sem njóta nú ávaxtanna af auknu ríki- dæmi og hagsæld á meðan þau gera nánast ekkert fyrir aðra í heimin- um. Ég get mér þess til að hinir íhaldssömu fjármálaráðherrar ríku landanna og starfsmenn Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins meðtaldir, séu blindir á pólitískar afleiðingar gjörða sinna. Höfundurinn crprófessor íhagfræði við Harvard-háskóla og stjómandi Alþjóðlegrar þróunarstofnunar við sama skóla. Fékk nótina í skrúfuna Ólafsvík. Morgunbladið. Ferskfískdagar í París 29. til 31. mars Auknir möguleikar á franska markaðnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.