Morgunblaðið - 17.03.2000, Síða 35

Morgunblaðið - 17.03.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 35 Ekkert klám í Frumleikhúsinu LEIKFÉLAG Keflavíkur frumsýnir leikritið Ekkert klám í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17, Keflavík, í kvöld, fóstudagskvöld, kl. 21. Leikritið er eftir Júlíus Guðmundsson, Ómar Ólafs- son, Iluldu Ólafsdóttur og fleiri. Júlíus er jafnframt leikstjóri. Verkið saman stendur af yfir 20 leik- og söngatriðum sem fjalla á spaugilegan hátt um ýmis- legt sem gæti gerst og er að gerast í samfélaginu í dag. Leikarar eru 14 auk undir- leikara. En alls taka um 20 manns þátt í sýningunni. Frá því Leikfélag Kefla- víkur tók Frumleikhúsið í notkun fyrir tveimur og hálfu ári hefur félagið sett upp átta sýningar. Önnur sýning verður sunnudaginn 19. mars kl. 21. Úr sýningu Leikfélags Keflavíkur. CARNEGIE A RT AWA R D 1 9 9 9 N o r r æ n t m á I v e r k LISTASAFN REYKJAVÍKUR KJARVALSSTAÐIR V/FLÓKAGÖTU, REYKJAVÍK SÝNINGIN VERÐUR OPIN 9. MARS-2. APRÍL 2000 ALLA DAGA K L. IO-l8 LEIÐSÖGN UM SYNINGUNA SUNNUDAGA FREKARI LEIÐSAGNIR SAMKVÆMT UMTALI AÐGANGUR ÓKEYPIS mmk <-■; ?v 'XfvÁU -M . ■ -v. v ■ i ......-... Spennið beltin ■ BMW 316 Wmmíi- Að aka BMW 316 er engu líkt. Þessi tilfinning er afrakstur þrotlausrar vinnu vísindamanna og færustu hönnuða sem hafa náð að tvinna saman vísindi og ástríðu á einstakan hátt. Við bjóðum þér að komast á flug - í BMW 316. BMW 316 kostar frá 2.380.000 kr. Grjótháls 1 sími 575 1210 Engum líkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.