Morgunblaðið - 17.03.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 43
PENINGAMARKAÐURINN
VIÐSKIPTI
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Dow Jones hækkar
annan daginn í röð
Dow Jones-vísitalan hækkaði annan
daginn í röð í gær og fór nærri því að
ná hæsta stigi sem hún hefur náð.
Mikiö bar á kaupum bréfa í fyrirtækj-
um sem ekki hafa notið mikilla vin-
sælda. Hlutabréfaverð á mörkuðum
í Evrópu hækkaöi töluvert í gær. Ein-
kennandi var aö fjárfestar seldu í
miklum mæli hluti í vinsælum
tækni-, fjölmiöla- og fjarskiptafyrir-
tækjum, og virtust í staöinn setja
peninga sína í eldri og reyndari fé-
lög. Hlutabréf á flestum mörkuðum í
Astu hækkuðu í gær. Mikið var fjár-
fest á mörkuðum í Japan í tölvufyrir-
tækjum, eftir nokkrar verðlækkanir
þeirra að undanförnu. Lækkun varö í
Hong Kong í kjölfar lækkunar á Nas-
daq. Annars uröu eftirfarandi breyt-
ingar ð helstu hlutabréfavísitölum í
gær: Dow Jones hækkaði um 4,2%
og endaði í 10.566,89 stigum. Nas-
daq- vísitalan hækkaði um 35,83
stig. S&P 500 rauk upp um 50,06
stig. FTSE-vísitalan í London hækk-
aði um 1,7% og endaði f 6.557,2
stigum. Miklar hækkanir urðu í Lon-
don á bréfum í bönkum og námufyrir-
tækjum. CAC 40 f París hækkaði um
1,1% og fór í 6.258,52 stig. Nikkei
225 vísitalan í Tókýó hækkaði um
0,92% og endaði í 19.253 stigum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM • HEIMA
16.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð(kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hrogn 230 230 230 265 60.950
Steinbítur 167 60 71 15.736 1.116.784
Þorskur 176 126 137 4.433 609.449
Samtals 87 20.434 1.787.183
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 26 26 26 70 1.820
Karfi 63 40 62 744 46.210
Langa 100 78 84 260 21.798
Langlúra 50 50 50 63 3.150
Lýsa 51 51 51 70 3.570
Rauðmagi 60 52 54 327 17.756
Sandkoli 84 84 84 95 7.980
Skarkoli 190 65 157 178 27.864
Skötuselur 245 50 178 122 21.700
Steinbítur 179 73 85 158 13.422
Sólkoli 285 285 285 86 24.510
Ufsi 56 49 52 689 35.511
Undirmálsfiskur 199 186 192 726 139.719
Ýsa 179 106 148 4.678 693.467
Þorskur 185 125 145 10.695 1.552.914
Samtals 138 18.961 2.611.391
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Skarkoli 150 150 150 368 55.200
Samtals 150 368 55.200
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 60 60 60 335 20.100
Þorskur 153 125 134 3.490 466.229
Samtals 127 3.825 486.329
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 20 20 20 61 1.220
Hlýri 80 80 80 163 13.040
Karfi 60 40 50 193 9.741
Langa 102 99 101 153 15.481
Lúöa 800 385 475 110 52.245
Rauðmagi 30 30 30 133 3.990
Skarkoli 198 100 174 3.141 546.094
Skrápflúra • 45 45 45 246 11.070
Steinbítur 89 67 72 2.735 196.893
Sólkoli 300 215 217 628 136.037
Tindaskata 10 10 10 133 1.330
Undirmálsfiskur 101 85 91 291 26.414
Ýsa 179 112 166 2.427 403.464
Þorskur 184 107 143 51.551 7.361.998
Samtals 142 61.965 8.779.017
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 107 107 107 141 15.087
Hrogn 263 263 263 155 40.765
Karfi 56 56 56 536 30.016
Keila 41 41 41 105 4.305
Steinbítur 69 62 65 444 29.069
Sólkoli 215 215 215 6 1.290
Undirmálsfiskur 114 114 114 880 100.320
Ýsa 139 139 139 656 91.184
Þorskur 151 151 151 844 127.444
Samtals 117 3.767 439.480
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hrogn 270 270 270 827 223.290
Karfi 66 66 66 23 1.518
Langa 82 82 82 6 492
Lúða 485 485 485 9 4.365
Rauömagi 28 28 28 10 280
Sandkoli 101 101 101 119 12.019
Skarkoli 200 140 185 273 50.475
Skötuselur 225 225 225 11 2.475
Steinbl/2tur 80 72 73 1.532 111.560
Sólkoli 305 305 305 47 14.335
Undirmálsfiskur 113 113 113 1.191 134.583
Ýsa 178 136 166 743 123.331
Þorskur 143 102 124 15.841 1.960.799
Samtals 128 20.632 2.639.522
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 5 5 5 38 190
Hrogn 266 266 266 315 83.790
Karfi 70 69 69 791 54.903
Langa 89 60 89 135 11.957
Langlúra 80 80 80 344 27.520
Lýsa 70 70 70 217 15.190
Rauömagi 30 20 21 45 940
Sandkoli 118 112 116 654 75.740
Skarkoli 155 155 155 1.458 225.990
Skata 154 154 154 408 62.832
Skrápflúra 79 79 79 1.470 116.130
Skötuselur 250 250 250 127 31.750
Steinbítur 81 81 81 1.056 85.536
Sólkoli 235 235 235 536 125.960
Ufsi 46 40 45 676 30.731
Ýsa 168 99 129 4.927 634.795
Þorskur 194 148 157 5.395 849.605
Samtals 131 18.592 2.433.558
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 90 90 90 1.593 143.370
Grálúða 173 100 171 163 27.907
Grásleppa 29 19 28 1.153 32.549
Hlýri 80 80 80 903 72.240
Hrogn 230 230 230 351 80.730
Karfi 75 56 66 1.435 94.466
Keila 53 53 53 47 2.491
Langa 99 86 95 219 20.733
Langlúra 78 78 78 121 9.438
Lúða 895 385 768 40 30.725
Rauömagi 65 42 58 68 3.937
Skarkoli 170 150 167 1.053 175.451
Skrápflúra 60 60 60 245 14.700
Skötuselur 275 125 155 55 8.525
Steinbítur 82 62 70 2.225 156.262
Sólkoli 285 285 285 208 59.280
Ufsi 60 30 53 15.924 841.265
Undirmálsfiskur 126 114 117 1.650 193.578
Ýsa 193 110 164 4.077 668.506
Þorskur 193 112 174 17.767 3.090.925
Þykkvalúra 110 110 110 27 2.970
Samtals 116 49.324 5.730.047
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 60 60 60 3.690 221.400
Undirmálsfiskur 102 85 98 2.547 248.638
Samtals 75 6.237 470.038
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 53 53 53 128 6.784
Keila 67 35 54 60 3.220
Langa 99 70 92 1.302 120.057
Langlúra 40 40 40 80 3.200
Lúða 425 210 329 185 60.950
Lýsa 49 49 49 65 3.185
Skata 285 130 219 70 15.322
Steinbítur 67 67 67 176 11.792
Ufsi 55 40 51 14.197 724.473
Ýsa 154 105 150 916 137.125
Þorskur 189 119 179 20.542 3.676.196
Samtals 126 37.721 4.762.305
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 65 65 65 1.451 94.315
Þorskur 111 105 107 2.300 246.307
Samtals 91 3.751 340.622
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 15 15 15 171 2.565
Karfi 40 40 40 136 5.440
Langa 101 99 101 338 34.097
Skata 115 115 115 178 20.470
Skötuselur 190 190 190 172 32.680
Sólkoli 155 155 155 64 - 9.920
Ufsi 66 40 51 2.833 143.406
Ýsa 164 106 156 856 133.767
Þorskur 170 109 150 5.564 835.824
Samtals 118 10.312 1.218.170
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 263 263 263 138 36.294
Lýsa 43 43 43 145 6.235
Rauömagi 59 59 59 49 2.891
Steinbítur 75 50 74 99 7.300
Tindaskata 16 16 16 130 2.080
Ufsi 23 23 23 3 69
Ýsa 127 80 93 390 36.188
Þorskur 140 117 131 1.465 191.695
Samtals 117 2.419 282.753
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Gellur 235 235 235 240 56.400
Grásleppa 26 26 26 119 3.094
Karfi 63 63 63 906 57.078
Steinbítur 75 75 75 395 29.625
Ufsi 52 40 40 1.185 47.910
Undirmálsfiskur 104 104 104 875 91.000
Ýsa 192 137 180 5.746 1.033.878
Samtals 139 9.466 1.318.984
HÖFN
Annar afli 80 80 80 1.515 121.200
Hrogn 267 220 265 2.078 550.982
Karfi 65 62 62 1.525 94.977
Keila 61 26 33 131 4.386
Langa 106 95 101 92 9.246
Langlúra 50 50 50 17 850
Lúða 625 325 595 10 5.950
Sandkoli 94 94 94 73 6.862
Skarkoli 150 125 150 1.296 194.024
Skrápflúra 60 60 60 54 3.240
Skötuselur 155 155 155 4 620
Steinb/Hlýri 78 78 78 416 32.448
Steinbítur 78 78 78 56 4.368
Sólkoli 215 215 215 22 4.730
Ufsi 52 29 49 125 6.133
Undirmálsfiskur 102 102 102 227 23.154
Ýsa 136 100 134 1.974 265.187
Þorskur 170 120 142 2.666 377.426
Samtals 139 12.281 1.705.782
SKAGAMARKAÐURINN
Grásleppa 26 26 26 501 13.026
Hlýri 60 60 60 70 4.200
Karfi 58 57 58 27.400 1.580.158
Langa 78 20 78 461 35.783
Rauömagi 57 57 57 148 8.436
Steinbítur 89 60 76 205 15.613
Undirmálsfiskur 89 89 89 195 17.355
Ýsa 166 116 118 205 24.274
Samtals 58 29.185 1.698.845
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 310 300 305 30 9.150
Samtals 305 30 9.150
^g'mbUs
LLTAf= eiTTH\SA£) /VÝZ T
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxiar 17. janúar '00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-O620 10,50
11-12 mán. RVOO-0817 Ríklsbréf 8. mars '00 10,80
RB03-1010/KO 10,05 1,15
Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar '00
RS04-0410/K Spariskírteini óskrift 4,98 -0,06
5 ár 4,76
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
16.3. 2000
Kvótategund Viósklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægstasólu- Kaupmagn Solumagn Vegiðkaup- Vegiðsölu- Síðasta
magn (kg) verð(kr) tllboð(kr) tHboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 43.200 120,26 120,51 397.912 0 114,13 115,66
Ýsa 1.200 81,80 80,00 81,50 39.366 55.910 79,75 81,54 81,77
Ufsi 300 34,50 33,99 0 275.926 34,24 35,04
Karfi 200 38,74 38,39 0 460.288 38,65 39,02
Steinbítur 9.100 38,10 35,05 38,00 43.901 91.262 32,28 38,13 35,19
Grálúða 105,00 0 546 105,00 104,81
Skarkoli 15.000 115,00 115,00 119,97 1.000 56.879 115,00 119,98 120,00
Þykkvalúra 1.000 75,68 75,00 0 16.750 76,41 75,00
Langlúra 42,20 900 0 42,20 42,00
Sandkoli 21,00 21,99 46.290 30.000 21,00 21,99 21,00
Skrápflúra 21,00 47.483 0 21,00 21,00
Úthafsrækja 17,89 0 378.056 20,30 18,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Intel kaupir danska
fyrirtækið Giga
Yiðskipti
upp á
hundrað
milljarða
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
MEÐ sölunni á danska örgjörvafyr-
irtækinu Giga til Intel, næststærsta „
tölvufyrirtækis í heimi á eftir
Mierosoft, var brotið blað í dönsku
viðskiptalífi og gengið frá þriðju
umfangsmestu sölu, sem þar hefur
orðið, upp á 9,4 milljarða danskra
króna eða rúma tíu milljarða ís-
lenskra króna. Munurinn frá fyrri
sölum er að hér er ekki á ferðinni
stórfyrirtæki með mikla veltu, eins
og þegar MeritaNordbanken keypti
Unibank nýlega, heldur 100 manna
fyrirtæki með veltu upp á hófsamar
180 milljónir danskra króna. Þar
sem starfsmennirnir eiga í fyrir-
tækinu urðu með sölunni til hundr-
að nýir milljónamæringar.
En varla var þessi frétt meðtekin
og melt þegar fréttist að sænska
Spray hefði keypt danska Jubii fyr-
ir óupplýsta þriggja stafa milljóna-
tölu, sem talið er að geti slagað hátt
í Intel-kaupin. Þessar fréttir hafa
þó ekki aðeins vakið gleði, heldur
einnig áhyggjur yfir að bæði fyrir-
tækin eru seld til erlendra fyrir-
tækja, þó bæði muni áfram starfa í
Danmörku.
Dönsk hátækni byggist
á góðri menntun
Það heíúr ekki farið mikið fyrir
dönskum hátæknifyrirtækjum í
dönskum fjölmiðlum, þó þeir sem
vel fylgjast með viti að þar er margt
áhugavert á ferðinni. Eitt af þeim
er Giga, er framleiðir örgjör\'a, sem
eru þeirrar náttúru að geta annað
meira upplýsingaflæði en nokkur
annar örgjörvi á markaðnum. En
Intel hefur að mati sérfræðinga
ekki aðeins keypt góða vöru, heldur
einkum fyrirtæki með hæft og vel
menntað starfsfólk í góðu umhverfi.
Finn Helmer forstjóri Giga er
fimmtugur verkfræðingur, sem tók
við rekstri Giga 1992, sem þá var
heldur aumt símafyrirtæki með sex
starfsmönnum, veltu upp á 4,8 mil-
ljónir danskra króna og skuldir er
námu 3,4 milljónum. A átta árum
hefur Helmer tekist að gera úr
þessu 100 manna fyrirtæki, sem nú
var metið af Intel á tæpan milljarð
danskra króna. Líkar sögur hafa
gerst víða, en þetta er fyrsta danska
hátækniævintýrið á stórum skala.
Að meðaltali fær hver starfsmað-
ur 15 milljónir danskra króna, en
sölugróðinn dreifist ekki jafnt. Mest
uppsker Helmer, sem nú fær líklega
hæsta bónus, sem greiddur hefur
verið í dönsku fyrirtæki. í viðtölum
við fjölmiðla þakkaði Helmer sam-
starfsfólki sínu þennan góða árang-
ur, en einnig góðum menntunarað-
stæðum í Danmörku. Það breytti
því þó ekki að hann gæti ráðið mun
fleiri verkfræðinga en hann hefur
tök á að ná í. Helstu eigendur Giga *
eru NKT, auk danskra stofnana-
fjárfesta. NKT á hins vegar dóttur-
fyrirtæki Giga, Ionas, að fullu og
væntir þess að það fyrirtæki muni
ekki síður skila góðum árangri á
næstu mánuðum. Intel hyggst reka
Giga sem dótturfyrirtæki og ekki
eiga fulltrúa í stjórninni.
Jubii er önnur sólarsaga. Fyrir-
tækið byrjaði sem leitarvél, en
þróar nú einnig spjallforrit fyrir
Netið. Fyrirtækið var selt á svipuð-
um forsendum og Giga, þannig að
það heldur áfram starfsemi í Dan-
mörku, en fær fé til að þróa vörur
sínar frekar.
Danskir stjórnmálamenn hafa
lýst áhyggjum sínum af að danski
markaðurinn sé ekki nógu öflugur
til að dönsk fyrirtæki geti keypt
fyrirtæki eins og Giga og Jubii. Því
sé ástæða til að athuga forsendur
danskra fyrirtækja til að vaxa við<*-
yfirtöku og samruna, meðal annars
skattalega séð.