Morgunblaðið - 17.03.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 61'Ý
HESTAR
Fjögur mót um helgina
UR nógu verður að moða hjá hesta-
mönnum um helgina, þvi samkvæmt
mótaskrá LH verða fjögur félög með
mót um helgina og eitt að auki, því
Máni á Suðurnesjum heldur sitt árs-
hátíðarmót, en það er ekki á skránni.
Rétt er að geta þess að móti Andvara
sem halda átti á laugardag hefur ver-
ið frestað til 1. apríl en þá verða þeir
með sameiginlegt mót með Sörla í
Hafnarfirði. Hæst ber að þessu sinni
mót Léttis á Akureyri sem hefst á
föstudag og lýkur á sunnudag og
meðal þess verður töltkeppni í
skautahöllinni nýju á Akureyri.
Snæfellingur heldur sitt annað mót á
árinu, að þessu sinni á Hellissandi, að
því er fram kemur í skránni. Hörður
verður með vetrarmót á Varmár-
bökkum og Fákur verður með opna
töltkeppni í Reiðhöllinni, bæði þessi
mót eru haldin á laugardag, en mótið
í Reiðhöllinni fer fram um kvöldið.
Keppnin þar hefst klukkan 20 en
skráning hefst klukkan 18. Keppt
verður í þremur flokkum; 19 ára og
yngri, flokki áhugamanna og flokki,
sem fáksmenn kjósa að kalla „keppn-
isvanir". Af þeim mótum sem haldin
voru um síðustu helgi hafa borist úr-
slitjjriggja móta:
Urslit hjá Gusti urðu sem hér seg-
ir:
Pollar
l.Sigrún Sigurðardóttir á Degi frá Búðarhóli
2. Guðlaug R. Pórsdóttir á Hh'n frá Múlakoti
Böm
1. Freyja Porvaldsdóttir á Kópi frá Reykjav.
2. Bjarnleifur S. Bjamleifsson á Sóma frá
Laxámesi
Unglingar
1. Berglind R. Guðmundsdóttir á Óttu frá
Svignaskarði
2. Reynir A. Pórsson á Baldri frá Miðey
3. Elka Halldórsdóttir á Ábóta frá Bólstað
4. Ólafur Guðmundsson á Óðni frá Skógskoti
5. Sigvaldi Guðm.s. á Höllu frá Skógskoti
Ungmenni
1. Sigurður Halldórsson á Rauð frá Láguhlíð
2. Guðrún Þórisdóttir á Glæsi frá Reykjavík
3. Ásta K. Victorsdóttir á Snúði frá Más-
tungu
Konur
1. Björg M. Pórsdóttir á Snerpu frá Stóru-
Ásgeirsá
2. Ásta D. Bjamadóttir á Golu frá Höfða-
brekku
3. Helga Júlíusdóttir á Hrannari frá Skeið-
háholti
4. Birgitta Kristinsdóttir á Lauki frá Feti
5. Maríanna S. Bjamleifsdóttir á Ljúfi frá
Hafnarfirði
Heldri menn
1. Hilmar Jónsson á Toppi frá Skíðbakka
2. Victor Agústsson á Kyndli frá Bjamanesi
3. Svanur Halldórsson á Gúnda
Karlar
1. Kristinn Valdimarsson á Birtu frá Hvols-
velli
2. Sigurður Leifsson á Sörla frá Kálfshóli
3. Will Covert á Röðli frá Ási
4. Bjarni Sigurðsson á Feng frá Kópavogi
5. Hlynur Þórisson á Kramma frá Vindheim-
um
Úrslit hjá Sleipni urðu sem hér segir:
Barnaflokkur
1. Ástgeir Sigmarsson á Fáki frá Hárlaugs-
stöðum
2. Rakel Dóra Leifsdóttir á Vin frá Vorsa-
bæjarhjáleigu
3. Sigrún Brynjarsdóttir á Sylgju frá Selfossi
4. Öm Davíðsson á Álfheiði Björk frá Laug-
arbökkum
Unglingar
1. Freyja Amble Gísladóttir á Muggi frá
Stangarholti
2. Ámi Sigfús Birgisson á Glaumi frá Ketil-
stöðum
Ungmenni
1. Helgi Guðjónsson á Sveiflu frá Kolsholti
2. Reynir Jónsson á Glóa frá Hofsstöðum
3. Baldur Tryggvason á Nökkva frá Gerðum
4. Ólöf Haraldsdóttir á Darra frá Laugar-
dælum
Hestamiðstöðin ræður
framkvæmdastjóra
STJÓRN Hestamiðstöðvar íslands
hefur ráðið Porstein Tómas Brodda-
son í stöðu framkvæmdastjóra. Þor-
steinn mun hefja störf í apríl.
Þorsteinn Tómas Broddason lauk
kandídatsprófi í markaðsfræðum
þjónustugreina frá Hótelháskólan-
um í Stavanger í Noregi vorið 1999.
Konur
Náttúruleg lausn á
náttúrulegu vandamáli
Vivag mjólkursýrugerlar byggja upp
náttúrulegt jafnvægi og viðhalda réttu
sýrustigi í leggöngunum.
Vivag sápa hentar ölium sem vilja nota milda
sápu án litar,- ilm- og rotvarnarefna.
20% afsláttur og 50% afsláttur aflOOml sápu.
Tilboðið gildir til 20. mars
Apótekið lðufelli - Apótekið Firði - Apótekið Nýkaup, í Kringlunni
Apótekið Hagkaup, Skeifunni, Apótekið Mosfellsbæ,
Apótekið Smiðjuvegi, Apótekið Smáratorgi,
speoais^ tt Apótekið Spönginni,
/irv / . Apótekið Suðurströnd.
Apwtekið
Opinn flokkur
1. Páll B. Hólmarsson á Brúnhildi frá Minni-
Borg.
2. Leifur Helgason á Glæsi frá Efri-Hömram
3. Ólafur Ólafsson á Skírni frá Ragnheiðar-
stöðum
4. Steindór Guðmundsson á Ófeigi frá Mið-
hjáleigu
5. Ólafur Bjamason á Pegasus frá Mykjunesi
6. Már Ólafsson á Heiðari frá Dalbæ
7. Sigurður Guðjónsson á Skjanna frá Hall-
geirseyjarhjáleigu
8. Hermann Þ. Karlsson á Fríðu frá Ytri-
Bægisá
Skeið
1. Daníel Jónsson á Þórdísi frá Hreiðurborg
á 17,95 sek.
2. Páll B. Hólmarsson á Glær frá Ytra-Dals-
gerði á 19,65 sek.
3. Hlöðver Ölafsson á Mánadís frá Hárlaugs-
stöðumá 19,88 sek.
Úrslit hjá Grana á Hvanneyri urðu sem hér
segir:
Tölt
1. Ingimar Sveinsson á Pílatusi frá Eyjólfs-
stöðum
2. Eyþór Einarsson á Braga frá Bragholti
3. Þorvaldur Kristjánsson á Hnísu frá Syðra-
Skörðugiii
Brokk
1. Óðinn Ö. Jóhannnsson á Bliku frá Syðra-
Skörðugili
2. Sigurður Þ. Guðmundsson á Fleygi frá
Sólheimum
3. Ingimar Sveinsson á Punkti frá Hvanneyri
Skeið
l.Ingimar Sveinsson á Rekki frá Kirkjubæ
2. Sigurður Þ. Guðmundsson á Tóni frá Graf-
arkoti
Tlirkett
.4
LAMELLA
o o n s
f' ■ur**’
§ ■■ .••
Gólfefna
da:
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
:ar
10-5TO
afsláttur af öllum gólfefnum
Parket
í miklu úrvali
Verðdæmi
Eik stuttstafa
2.395 kr./m2
Hann mun ljúka námi í nýsköpun við
Háskólann í Stavanger í vor.
Þorsteinn hefur mest starfað við
þjónustu- og stjórnunarstörf á hótel-
um og veitingahúsum á Islandi og í
Noregi. Hann er kvæntur Dóru
Heiðu Halldórsdóttur þroskaþjálfa
og eiga þau tvo drengi.
Airwear
Airwear eru gler sem þú finnur ekki fyrir vegna þess að þau eru einstaklega
létt og þunn og óbrjótanleg. Airwear er bæði fyrir nærsýna
og fjarsýna og fást í öllum styrkleikum. Airwear er einnig fyrir þá
sem þurfa margskipt gler. Fáðu nánari upplýsingar um
Airwear hjá starfsfólki Linsunnar.
LINSAINI
Aöalstræti 9 • 55 1 5055
Laugavegur 8 • 551 4800