Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 17.03.2000, Qupperneq 63
3 1 I 1 MORGUNBLAÐIÐ PÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 FRÉTTIR Sigurlið 11 áraogyngri íkeppninni 1999. ALVÖRU TONLEIKAR Nemendasýning og liðakeppni á Broadway NEMENDASÝNING Dansskóla Jóns Péturs og Köru verður haldin á Brodway, Hótel íslandi, sunnu- daginn 19. mars nk. Þar munu allir nemendur í barna- og unglingahóp- um skólans ásamt nokkrum fullorð- inshópum koma fram með sýnis- horn af þvi sem þeir hafa lært í vetur. Húsið opnað kl. 13 og hefst sýn- ingin kl. 14. Strax að lokinni sýningu kl. 15 hefst liðakeppni milli dansskóla og hefur nokkrum dansskólum verið boðið til 'leiks. Þar munu flest af sterkustu danspörum íslands, sem mörg hver hafa verið að gera það gott á erlendri grundu, eigast við á dansgólfmu. Keppt verður í tveim- ur aldursflokkum, 11 ára og yngri og 12-15 ára. Hvert lið er myndað af fjórum danspörum, tveimur sem dansa suður-amerísku dansana og tveimur sem dansa standard-dans- ana. Fimm dómarar munu dæma keppnina. Miðar á sýninguna og keppnina verða seldir á Hótel Islandi 19. mars og hefst miðasala kl. 13. Fritt er fyrir 11 ára og yngri en aðgangs- eyrir fyrir 12 ára og eldri er kr. 500. SUSHI Iþróttamaður ársins í Hveragerði Hveragerði. Morgunblaðið. VAL íþróttamanns ársins hjá íþróttafélaginu Hamri, Hveragerði, fór fram á að- alfundi félagsins nýverið. Pétur Ingvarsson körfu- knattleiksmaður hlaut við- urkenninguna að þessu sinni. ,Úr einstökum deildum voi'u eftirtaldir tilnefndir: Sjöfn Friðriksdóttir, badminton, Sigrún Krist- jánsdóttir, blak, Hlín Guðnadóttir, flmleikar, Hlynur Kárason, fótbolti, Anna Guðrún Sveinsdóttir, frjálsar íþróttir, og Pétur Ingvarsson, körfuknatt- leikur. Úr þessum hópi afreks- manna var Pétur Ingvars- son, þjálfari og leikmaður úrvalsdeildarliðs Hamars í körfuknattleik, valinn íþróttamaður ársins. Pétur hefur þjálfað meistara- fiokkslið Hamars í tvö ár og undir hans stjórn hefur liðið náð þeim frábæra árangri að vinna sigur i 1. deild 1999 og komast síðan í 8 liða úrslit í Epson-deildinni í ár. Á aðalfundinum kom fram að mikil gróska er í íþróttalífi Hver- gerðinga. Stærstu framkvæmdir félagsins á Morgunblaðið/Aldls Pétur Ingvarsson, íþróttamaður ársins í Hveragerði, ásamt Hlyni Kárasyni, Sig- rúnu Kristjánsdóttur, Sjöfn Friðriksdótt- ur, Onnu Guðrúnu Steindórsdóttur og Hlín Guðnadóttur. síðasta ári lutu að íþróttasvæði við Dynskóga er bæta mun til mikilla muna aðstöðu til iðkunar knatt- spyrnu og frjálsra íþrótta. Fram- kvæmdir við svæðið munu væntan- lega klárast í vor. Formaður Hamars er Þorvaldur Snorrason. Vinningshafarnir eru: Hafdís Ingadóttir, Haraldur Hjartarson, Hulda Erlingsdóttir, Lilja Guðjónsdóttir, Magnús Helgason, Ólafur N. Elíasson, Sigurður Karlsson og Valéria Kretovicová. Auk þeirra unnu Kristín Björk Gunnarsdóttir og Magnús Heiðarr Björgvinsson til verðlauna. Vinningshafar í Wap- leik Búnaðarbankans Á DÖGUNUM stóð Búnaðarbanki Islands hf. fyrir Wap-leik á Inter- netinu fyrir notendur Heimilis- banka Búnaðarbankans á Netinu. Nú hafa tíu Heimilisbankanotendur verið dregnir út í Wap-leik Búnað- arbankans. Þeir fengu Nokia 7110 WAP-sfma. Síminn-GSM gaf að auki öllum vinningshöfum síma- kort. ' ....~W~ SAMVINNUSJÖÐS ÍSLANDS HF. Moratemp High-Lux hentar sérlega vel í eldhúsum þar sem koma þarf háum ílátum undir kranann. Mora - Sænsk gæðavara Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is Nú færð þú Sushi bakka hjá okkur á miðvikudögum og föstudögum. Bæði blandaður fiskur og hrísgrjónarúllur náttúrulega! heilsuhúsiö Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. grein samþykkta félagsins 2. Breytingar á samþykktum félagsins 3. Samþykki aðalfundar á samruna- áætlun Samvinnusjóðs íslands hf. og Fjárvangs hf. 4. Heimild til að kaupa eigin hlutabréf og taka að veði 5. Önnur mál, löglega upp borin Aðalfundur Samvinnusjóðs fslands hf. verður haldinn mánudaginn 27. mars 2000 kl. 15:00 á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Stjórn Samvinnusjóðs fslands hf. Gögn sem lögð verða fyrir fundinn liggja frammi á skrifstofu félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík, frá og með 20. mars nk. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.