Morgunblaðið - 17.03.2000, Side 65

Morgunblaðið - 17.03.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR PÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 65 511-6161. Fax: 511-6162.______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. ~ FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEUjD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________________________ bilanavakt VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ASMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÖRGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl.^9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst. 12- 19, laugard.kl. 13-16. S. 553-6270.________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fím. kl. 9- 21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-föstkl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fostud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fím. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholtí 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓÍCASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.- fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13-16. Sími 563-1770.________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,.l. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar allavirkadagakl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið aUa daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið S. og miðvikud. kl. 1&-19, fímmtud., fóstud. og laga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafharfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ÍANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615._______________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Trygsrvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffístofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- 8ögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http// www.natgall.is LÍSTASAFN KÖl'AVOGS - pERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LÍSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl, 13-16. Simi 563-2Í530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað Zontakonur f.v.: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Marta Bíbí Guðmunds- dóttir, Sylvfa Briem og Ásrún Davíðsdóttir. Barátta Zonta gegn ofbeldi gagnvart konum og börnum yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfír vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffístofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heimasíða: hhtpV/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmjmdum. Stendur til marsloka. Ópin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafíð sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983.__________________________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. ORÐ PAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavíker 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. S-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-Bst kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 818. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 817.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Sími 5757-800. _________________ SORPA ~ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.a. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 819.30 virka daga. Uppl.sími 520- -------------------------------- Aðalfundur Trausta AÐALFUNDUR Trausta, félags sendibifreiðastjóra, verður haldinn í dag, föstudaginn 17. mars , í hús- næði félagsins á Grensásvegi 16, kl. 20.00. LANDSSAMBAND Zontaklúbba á Islandi verður með átaksverkefni 17. og 18. mars þar sem seld verða gjafakort til styrktar konum og börnum sem orðið hafa fyrir of- beldi. Zonta eru alþjóðasamtök kvenna í ýmsum starfsgreinum. Gjafakortin eru prýdd mynd af gulum zontarósum, en þær eru tákn Zontahreyfíngarinnar um heim allan. Fimm kort kosta 300 kr. Helmingur af söfnunarfé Zonta- klúbbanna rennur til Kvennaat- hvarfsins í Reykjavík, nánar til- FYRIR skömmu var undirritaður samningur á milli Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 og landbúnaðarsýningarinnar Bú 2000 - landbúnaður er lífsnauð- syn, sem fram fer í Reykjavík í júlí nk., um aðild sýningarinnar að menningarborgarárinu. Bú 2000 verður með samningnum virkur hluti dagskrár menningarborgar- innar í byrjun júlímánaðar. „Sannkölluð landbúnaðarvika SJÁVARLIST, menningar- og lista- hátíð á Akranesi, verður opnuð formlega nú um helgina, en hátíðin mun standa yfir í allt sumar og fram á haust. Sjávarlist er í samstarfi við Reykjavík - menningarborg Evrópu, og tengist dagskráin sögu Akraness með áherslu á sögu út- gerðar og fiskvinnslu. Við opnun dagskrárinnar á laug- ardag verður sérstök menningar- dagskrá í Bíóhöllinni, þar sem meðal annars verður leikin tónlist og lesnar sögur og ljóð. 1. apríl frumsýnir Skagaleikflokkurinn leikritið „Lifðu“ í leikstjórn Kristjáns Krist- jánssonar, sem jafnframt er höfund- ur verksins, en tónlist er eftir OiTa Harðarson. I Kirkjuhvoli verða haldnar mynd- listarsýningar, meðal listamanna sem þar munu sýna eru Sossa og Gyða L. Jónsdóttir sem sýna mál- verk og höggmyndir, Steinunn Guð- tekið í ferðasjóð athvarfsins fyrir konur utan af landi. Hinn helming- urinn af söfnunarfénu rennur til alþjóðaverkefnis Zontaklúbbanna. Eitt af þeirra stóru verkefnum er langtímaverkefni, barátta gegn umskurði ungra stúlkna. Zontaklúbbarnir eru sex, tveir á Akureyri og í Reykjavík, einn á Isafirði og Selfossi. Þeir sem vilja styrkja mannúðarmál, en hafa ekki tök á að nálgast kortin á sölu- stöðum, geta hringt í Zontakonuna Sigríði Dagbjartsdóttur (sími 552 2894) og fengið þau send. verður í menningarborginni Reykjavík í sumar því sýningin Bú 2000 verður haldin í samvinnu við Landsmót hestamanna sem haldið verður á sama tíma. Búast má við tugþúsundum gesta, innlendum sem erlendum, í tengslum við þessa stórviðburði í sumar, segir í fréttatilkynningu. 13 ár eru nú lið- in frá síðustu landbúnaðarsýning- unni í Ileykjavík," segir í fréttatil- kynningu frá Bú 2000. mundsdóttir og Salome Guðmun- dsdóttir sem sýna málverk og veflistaverk, Philippe Ricart, Hrönn Eggertsdóttir og Þorbjörg Hösk- uldsdóttir. Auk þess munu leikskóla- börn og nemendur Grundaskóla halda sýningar á verkum sínum. Fleiri sýningar af ýmsu tagi verða settar upp, meðal annars kristni- tökusýning frá Þjóðminjasafni ís- lands, sýning í tilefni af 70 ára af- mæli Ákraneshafnar, kortasýning frá Landmælingum íslands og sýn- ingin „Sögubrot úr sjávarþorpi" sem verður á Bæjar- og héraðsbókasafn- inu. 28. maí verða þrjú umhverfislista- verk afhjúpuð við sjávai-síðuna, verkið „Á floti“ eftir Auði Vésteins- dóttur verður á Langasandi, „Veðra- fiskar" eftir Marlies Wechner verð- ur við Leyni og verkið „Tálbeitan" eftir Bjarna Þór Bjarnason verður við Elínarhöfða. Kringlukast stendur til sunnudags KRINGLUKAST hófst í Kringlunni í Reykjavík \ gær og stendur til sunnudags. „Á Kringlukasti gefst gestum tækifæri til að njóta þess nýjasta á verði sem kemur þeim til að brosa,“ segir m.a. í frétt frá Kringlunni. Hluti tilboða verslana Kringlunn- ar er kynnt í blaði sem liggur frammi við innganga Kringlunnar en blaðinu var dreift með Morgunblaðinu sl. þriðjudag. Kringlan er opin til kl. 18 á morgun, laugardag og milli kl. 13 og 17 á sunnudag. Sérkjör gilda í dag í þremur versl- unum, Skífunni, Byggt og búið og Tekk vöruhúsi en þau felast í 15% af- slætti til viðbótar Kringluafslætti sem er á bilinu 20 til 50%. Málþing um stjórnun í leikskólum LAUGARDAGINN 18. mars nk. munu Félag íslenskra leikskóla- kennara og Faghópur leikskóla- stjóra gangast fyrir málþingi um stjórnun í leikskólum undir yfir- skriftinni „Að sitja við stjómvölinn“. Málþingið verður haldið í Ráð- stefnusal ríkisins, Borgartúni 6 í Reykjavík og hefst kl. 9.20 og stend- ur til kl. 16. Málþingið er ætlað deild- arstjórum, aðstoðarskólastjórum og leikskólastjórum. Á málþinginu verða fluttir fjórir fyrirlestrar. Fyrirlesarar eru: Sóley Gyða Jörundsdóttir leikskólastjóri, Oddfríður Steindórsdóttir leikskóla- stjóri, Arna Jónsdóttir aðjúnkt við Kennaraháskóla íslands, Þórkatla • Aðalsteinsdóttir sálfræðingur og Randver Fleckenstein ráðgjafi. Sjá meðfylgjandi dagskrá. Málþinginu stjórnar Ingibjörg K. Jónsdóttir fyrrverandi leikskólastjóri. Geysisgangan í Haukadal GEYSISGANGAN verður haldin í Haukadalsskógi laugardaginn 18. mars. Gangan verður með hefð- bundnu sniði, troðnar verða göngu- skíðabrautir í Haukadalsskógi og Skíðasamband íslands verður á staðnum með skíðakennslu. Kennslan hefst klukkan 11.30 og verður kennt á klst. fresti fram að kaffi. Þeir sem ekki eiga skíði og skó geta fengið það lánað á staðnum. Þátttökugjald er kr. 500 fyrir full- orðna, en frítt fyrir börn yngri en 12 ára. Leiðrétt Hækkað minna I frétt á þingsíðu í gær um ut- andagskrárumræðu um hækkun tryggingabóta var rangt haft eftir Ogmundi Jónassyni, þingmanni Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, og sagt að hann hefði sagt að „bætur gegnum almannatrygg- ingakerfið hefðu á síðasta ári lækkað minna en lög kvæðu á um“. Þarna átti að sjálfsögðu að standa.hækk- að minna en lög kvæðu á um“. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Röngmynd Vegna mistaka við birtingu á mynd af danspar- inu Atla Heimis- syni og Ásdísi Gestsdóttur í flokki 12-13 ára er myndin birt hér aftur. Biðj- *- umst við velvirð- ingar á mistökun- um. Rangt, föðurnafn Nafn keppandans í 6. sæti í dans- keppni í flokknum Unglingar I, A., latin, misritaðist í blaðinu í gær. Rétt - nafn er Elín R. Traustadóttir. Er beðist velvirðingar á því. Á myndinni eru f.v. Sigurrós Ragnarsdóttir, Skúli Helgason, Þórunn Ólafsdóttir, Jón Hákon Magnússon, Álfhildur Ólafsdóttir og Sigurgeir Þorgeirsson. Bú 2000 aðili að menningarborgarárinu Sjávarlist, listahátíð á Akranesi Tengist sögu bæjarins Atli Heimis- son og Ásdís Gestsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.