Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 9 FRÉTTIR Borgin hættir í Ráð- stefnuskrifstofu íslands MEIRIHLUTI borgarráðs hefur samþykkt að Reykjavíkurborg segi sig úr og hastti þátttöku í Ráðstefn- uskrifstofu íslands. Úrsögnin tekur gildi 30. júní nk. Stjórn Ráðstefnu- skrifstofunnar hefur lýst yfir von- brigðum með ákvörðun borgaryfir- valda. I erindi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra, til stjórn- ar Ráðstefnuskrifstofunnar, er tek- ið fram að ástæðan fyrir úrsögn sé ákvörðun borgarinnar um aðild að Markaðsráði ferðaþjónustunnar fyrr á árinu. Gengið hafi verið út frá að landkynning og markaðsstarf samstarfsmanna erlendis, þar með talið varðandi ráðstefnur, yrði á vegum Markaðsráðs. I bókun borg- arstjóra á fundi borgarráðs segir að fulltrúar borgarinnar hafi átt við- ræður um framtíðarskipan málefna Ráðstefnuskrifstofu íslands við for- mann stjórnar hennar og að boðað hafi verið til fundar síðar með full- trúum samstarfsaðila borgarinnar að markaðsmálum í ferðaþjónustu. Markmið fundarins sé að fara yfir útgjöld og leita sameiginlegra leiða til skilvirkni og hagkvæmustu nýt- ingar vaxandi framlaga til markaðs- starfs í ferðaþjónustu. Meirihluti borgarráðs, þ.e. borg- arstjóri, Helgi Hjörvar, Sigrún Magnúsdóttir og Helgi Pétursson staðfestir úrsögnina en borgarráðs- fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Inga Jóna Þórðardóttir, Júlíus Vífill Ing- varsson og Jóna Gróa Sigurðardótt- ir greiddu atkvæði gegn tillögunni. O 1 L () N I) <) N PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 Barnasandalar Fleiri gerðir Stærðir 18 til 26 Verð frá kr. 3.290 Opið alla virka daga kl. 12-18, lau, kl. 11-14 smáskór sérverslun með barnaskó, í bláu húsi við Fákafen. PÓSTVERSLUNIN Stangartiyt 5*110 Reykjavlk Slmí: 567 3718 . Fax 567 3732 . Www.isl ANTIK .com Sjáðu tilboð dagsins á heimsíðunni Fornhúsgögn er fjárfesting til framtíðar Hólshrauni 5 220 Hfj. S: 565 5858 Fyrir oftan Fjarðarkaup - Opið alla hegina - WWW.islantik.COm Húsgögn í ART DEC0 Borðstofuborð og 6 stólar verð kr. 69.000 Opið mán. tii fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-16 Ármúla 7 íttife&NÝTT) Sími 533 1007 j ViZtL SAUMAGALLERY Hamraborg 7, 200 Kópavogi sími/fax 564 4131 ÁTTU LEIÐ UM KÓPAVOG? Vertu velkomin í verslun okkar og láttu VÖRUÚRVALIÐ K0MA ÞÉR Á ÓVART - ENSKLR ÚTSALMLR OG AMERÍSK BÚTASALMSEFNI. rr > Vorfatnaðurinn kominn á börn og unglinga AÉf* STJÖRNUR ** Barna- og unglingafataverslun Mjóddin, Álfabakka 12 • Sími 557 7711 1 J LAURA ASHLEY NÝTT VEGGFÓÐUR OG GLUGGATJALDAEFNI VÖRULISTINN 2000 KOMINN. VERÐ KR. 500 / N Bómullar- peysur TILBOÐ TIL 8. APRÍL <í , BUXNADAGAR 20% AFSLÁTTUR r jmmi' AF ÖLLUM GERÐUM Qf é STÆRÐIR 38-50 Eiöistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 11-14. sími 552 3970. DANSKA PASKASKRAUTIÐ XSkúnígúnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. OPIÐ LAUGARDAGINN 1/4, 10-17 I *JS Sígild verslun Á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Höfum opnað stærri og fjölbreyttari verslun með sígildum húsgögnum, Tiffany's- Ijósum, skartgripum, gjafavöru, hand- máluðum styttum og ofinni vefnaðarvöru frá Suður-Evrópu. Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.