Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 1 5 AKUREYRI Gamanleikur frumsýndur LEIKFÉLAG Hörgdæla frumsýn- ir í kvöld, fimmtudagskvöldið 30. mars, nýjan íslenskan gamanleik eftir Aðalstein Bergdal. Hann heit- ir ,AHt á síðasta snúningi" og Aðal- steinn leikstýrir einnig auk þess að sjá um leikmynd og búninga. Tólf leikarar koma fram í sýning- unni, en í aðalhlutverkum eru Guð- mundur Skúlason, Þórður Steind- órsson, Arnsteinn Stefánsson, Sesselja Ingólfsdóttir og gesta- leikarinn Árni Tryggvason, sem ekki hefur leikið með áhugaleikfé- lagi í um 50 ár eða frá hann var á Borgarfirði eystra. Leikritið gerist á heimili fyrir aldraða leikara og þar kemur eitt og annað spaugilegt upp á, hinir öldnu leikarar eru misjafnlega á sig komnir og sumir meira út úr heim- inum en aðrir. Þó að minni þeirra sé gloppótt á köflum þegar kemur að því sem hendir í daglega lífinu hafa menn stálminni þegar að gömlu rullunum kemur. Sagan gengur úr það að fólkið á elliheimilinu ætlar sér að setja upp leikrit og fær ungan mann til að leikstýra og óhætt að segja að margt komi upp á við þetta verkefni og afbrýðisemi og öfund blómstra. Leikfélag Hörgdæla hefur starf- að frá árinu 1997 en áður var leikið undir nafni Ungmennafélags Skriðuhrepps. Ungmennafélagið og nú leikfélagið hafa sett upp stærri sýningar annað hvert ár frá árinu 1967, en hitt árið er minna umleikis, þá er gjarnan sett upp söngdagsMá eða brugðum upp létt- um sögum úr sveitinni á skemmti- kvöldum. Það eru því 33 ára frá því regluleg leikstarfsemi hófst á Mel- um í Hörgárdal sem er nánast sami tími og leikstjórinn og höfundurinn, Aðalsteinn Bergdal, hefur staðið á leiksviði. Morgunblaðið/Kristján Leikritið „Allt á síðasta snúningi" gerist á elliheimili leikara og kem- ur margt spaugilegt upp á þegar æfingar hefjast á leikriti þar. Mynd- in er tekin á æfingu í vikunni. Rekstrardeild Háskólans á Akureyri Ráðstefna um vetnis- samfélag REKI, nemendafélag rekstrardeild- ar Háskólans á Akureyri efnir til ráð- stefnu á morgun, föstudag en yfir- skrift hennar er: Vetnissamfélagið íslands, tækifæri eða tálsýn? Ráð- stefnan fer fram á Fiðlaranum, 4. hæð og stendur hún frá M. 13 til 17. Magnús Kristjánsson, formaður Reka, setur ráðstefnuna en að því loknu flytur Bragi Amason, Háskóla Islands erindi um möguleika á nýt- ingu vetnis á fslandi og Páll Kr. Páls- son, Nýorku, ræðir um hlutverk og stefnu félagsins. Hjálmar Árnason al- þingismaður ræðir um hlutverk ríkis- ins og framtíðarsýn. Helga Thulinius, Orkustofnun, fjallar um orkulindir íslands og vetni og Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður ræðir um umhverfisleg sjónarmið. Að lokum eru pallborðsumræður og fyrirspum- ir sem Hólmar Svansson, Atvinnu- þróunarfélagi Eyjafjarðar, stjórnar. -------------------- Fjallamót í Nýjadal FÉLAG vélsleðamanna í Eyjafirði gengst fyrir fjallamóti í Nýjadal við Sprengisandsleið um komandi helgi, 1. og 2. apríl. Þarna hefur félagið haldið sambærileg mót þrjá undan- fama vetur og hafa þau teMst með ágætum. Mótið um helgina er kjörinn vett- vangur fyrir fólk sem hefur hug á að kynnast fjallaferðum á vélsleðum því þama er hægt að komast í óbyggða- ferð undir leiðsögn kunnugra. Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum. Bjóðum eitt mesta úrval á íslandi af smáum og stórum vogum. Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara Tekur 6 kq. 2 hitastiliingar, veltir i báðar áttir og krumuvörn Creda ŒE B.twwÆÍSS'"- T602CW„ m/rakaskynjara Verðáðurkr. Mjög öflug uppþvottavél fyrlr 12 manna matarstell, 5 þvottakerfi: Skol, forþvottur, aðalþvottur, seinna skol og þurrkun. 2 hítastíg 65“C/55°C, sparnaðarkerfi. Mjög lágvær (42db) Breioa 59,5cm - Hæð 82 cm - Dýpt 57 cm. TekuM5* kg^l 2*0 8 mín.þurrktími, krumpuvörn, 2 hitastillingar. SwreiQjBB Verðáðurkr. 32.900 IG-20” sjónvarp CB-20F80X 20" LG sjónvarp með Black Hi- j Focus skiá sem gefur i einstaklega skarpa mynd. | Hátalarar að framan, ACMC ! sjálvirkur stöðvaleitari, 100 ! rása minni, fjarstýring, rafræn i barnalæsing i innbyggður töl vuleikur o.fl. 1 jfy J GM Jg^^HlllfllWlllillinilllliIHIi yy\isterccoH Mastercook elðavél 2315 1 hraðsuðuhella, grill, blástursofn o.fl. Stærð: 85x50x60 mm 1G-2S" CB- 29H40sJ6nvarp Nicam stereo, textavarp, sjálfvirk stöðvaleitun, Black line myndlampi, frábær hljómgæöi, einstaklega notendavænt, fjarstýring m/flýtihnöppum fyrir textavarp, 2 scart-, 1 SVHS- og 1 RCA tengi. Mastarcook aMwél 1242 4 keramikhellur, grili, blástursofn m/hitajafnara stafrænni klukku o.fl. Stærð: 85x60x60 IG-29" slónvarp CE-29Q10ET 50 riða Flatron skjár, Super Black line myndlampi, 100% flatur skjár, multi stereo, stafrænt auga sem skynjar mismunandiDÍrtustig, digital Campfilter, tónjafnari, 2x12 RMS wött, extra bassi, íslenskt textavarp, fjarstýring m/flýtihnöppum, 2 SVHS og 2 Scarttengi. mm 'WM Mastereoofcðitoéiano 1 hraðsuöuhella, grill, o.fl. Stærð: 85x50x60 OMMðJMMSI 23J90a- LG-vldeoiækl 2 hausa Nýtt videotæki frá LG með frábærum myndgæðum. Long play afspilun og upptaka. NTC afspilun. Allar valmyndir á skjá, fjarstýring, Video Doctor (sjálfbilanagreining) barnalæsing o.fl. Þú gerír ekki betri kaupl L6-Ul-n«ldeotBkl6hausa Ný hönnun frá LG með frábærum myndgæðum. Long play afspilun og upptöku. NTSC afpilun á PAL TV, 100% kyrrmynd. Breiðtjaldsstilling 16:9. Barnalæsing, fjarstýring.Video Doctor(sjálfbilanagreining) o.fl. HafÖu samband Síðumúla 13, sími 588 2122 www.eltak.is á fslandi EXPERT er stærsta heimilis- og raftækjaverslunarkeðja í heimi - ekki aðeins á Norðurlöndum. ♦Ársbirgðir skv. upplýsingum framleiðanda RflFTfEKdflUERZLUN ISLflNDS If - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.