Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Sveifluljónið Papa Jazz
Heimisfé-
lagar enn á
faraldsfæti
Hellu. Morgunblaðið.
FÉLAGAR í Karlakórnum Heimi úr
Skagafirði brugðu undir sig betri
fætinum um síðustu helgi er þeir
héldu suður yfir heiðar í tónleika-
ferð. Kórinn fór í samskonar ferð
fyrir tveim árum sem heppnaðist
afar vel og var þá strax ákveðið að
endurtaka leikinn. Ferðin hófst á
fimmtudagskvöldið í Reykholti í
Borgarfirði, kvöldið eftir sungu
þeir á Laugalandi í Holtum í Rang-
árvallasýslu, á laugardeginum í
Langholtskirkju og síðan var endað
á skemmtistaðnum Broadway um
kvöldið. Á Laugalandi var húsfyllir
og kórinn margklappaður upp, en á
þéttskipaðri dagskránni var úrval
erlendra og innlendra sönglaga,
þjóðlaga og óperusýnishorna. Með
kórnum sungu einsöng Einar Hall-
dórsson, Guðmundur Ragnarsson
og bræðurnir Pétur, Óskar og Sig-
fús Péturssynir. Söngstjóri kórsins
er Stefán R. Gíslason, en Thomas
Higgerson lék undir á píanó og
Guðmundur Ragnarsson á gítar.
LEIKLIST
L e i k f é I a g
Hveragerðis
BANGSÍMON OG
VINIR HANS
Eftir sögum A.A. Milne. Leikgerð:
Eric Olson. Þýðandi: Hulda Valtýs-
dóttir. Lög, textar og leikstjórn:
Anna Jórunn Stefánsdóttir.
Sunnudaginn 26. mars.
SÖGURNAR um Bangsímon hafa
náð til íslenskra bama að undan-
£omu í gegnum sjónvarpið svo pers-
ónur sagnanna eru þeim vel kunnar.
Það var enda greinilegt að börnin
þekktu þau Bangsímon, Grisling, Ja-
kob, Kaninku og Asnann. Það er því
vel til fundið að dusta rykið af leikrit-
inu um Bangsímon sem mér vitan-
lega hefur h'tið verið sýnt - ef nokkuð
- frá því að það var sýnt í Þjóðleik-
húsinu fyrir allmörgum ámm.
Sem leikrit íyrir yngri bömin er
það þó dálítið gallað. Bæði er það
orðmargt og atriðin kyrrstæð. Löng
samtöl milli persónanna fóm óneit-
anlega fyrir ofan garð og neðan hjá
mörgum í salnum. Einnig er fram-
vindan nokkuð lausleg. Leikritið er
TONLIST
Múlinn, Súlun
íslandus
SVEIFLA OG SAMBA
Hljómsyeit Guðmundar Steingríms-
sonar. Ástvaldur Traustason pianó,
Bjöm Thoroddsen og Sveinn
Eyþórsson gítarar, Bjarai Svein-
bjömsson rafbassi og Guðmundur
Steingrímsson trommur.
Sunnudagur 26. apríl 2000.
ÞAÐ var einsog smá djasshátíð
stæði yfir sl. sunnudag á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. í Mosfellssveit
vora Andrés Gunnlaugsson gítaristi
og Þóra Gréta söngkona að djassa, á
Múlanum lék hljómsveit Guðmundar
Steingrímssonar og Stefán S. Stef-
ánsson var með kvintett sinn í Kaffi-
leikhúsinu.
Björn Thoroddsen og Bjarni
Sveinbjörnsson hafa unnið með Guð-
mundi allt frá því að Guðmundur
Ingólfsson blés nýju lífi í Islands-
sett saman úr nokkmm stuttum sög-
um af ævintýmm Bangsímons og
verður því á köflum nokkuð sundur-
laust.
Sýning Hvergerðinga bætti þessa
ágalla þó að vemlegu leyti upp með
litríkum búningum og líflegri sviðs-
mynd. Dýragervin vom skemmti-
lega útfærð og greinilegt að talsverð
vinna hafði verið lögð í búningana.
Ég saknaði þess að ekki skyldi hafa
verið lögð meiri áhersla á hreyfingar
dýranna og þær lagðar til gmndvall-
ar persónusköpun hvers og eins.
Þannig hefði mátt skapa meira líf á
sviðinu og gera sýninguna enn sjón-
rænni. Fyrir vikið varð nokkurt
ósamræmi milli búninganna og leik-
endanna, þetta vom ekki dýr heldur
fólk í dýrabúningum. Leikurinn varð
heldur ekki jafn kröftugur og hann
hefði annars getað orðið og varð
þetta sérstaklega áberandi þar sem
salurinn sem leikið er í hentar frem-
ur illa fyrir sýningu af þessu tagi.
djassinn um og eftir 1980 og Ástvald-
ur Traustason hefur leikið með hon-
um nokkuð á síðari ámm. Svein
Eyþórsson hef ég ekki heyrt leika
djass áður, en hann er sonur Eyþórs
Þorlákssonar gítarista sem var einn
fyrsti djassbassaleikari Islands.
Sveinn leikur á gamla Gretch-gítar
föður síns og minnir tónninn á Ey-
þór. Sveinn er leikmaður í djassi og
kom það berlega í ljós í spuna hans
sem var nokkuð hikandi, sér í lagi í
samanburði við þá þrautreyndu at-
vinnumenn sem hann lék með.
Guðspjall kvöldsins vom söng-
dansar af klassískri efnisskrá djass-
ins. Fyrsti dansinn var „Lullaby of
Birdland" eftir einn vinsælasta pían-
ista djasssögunnar, hinn blinda,
breska George Shearing. Guðmund-
ur var ekki með mikið umleikis.
Sneril, háhatt, einn disk og bursta í
höndum, en hann stýrði sveiflunni af
stakri snilld. Ég saknaði þess að
heyra þá ekki leika fleiri lög í jafn
einfaldri svingútsetningu og Lullaby
of Birdland, því varla getur nokkur
annar trommari á Islandi svingað
einsog Guðmundur þegar því er að
Hann er allur á lengdina og án upp-
hækkana fyrir aftari bekki svo sjón-
línur em mjög slæmar og leikendur
náðu ekki til áhorfenda aftan við
miðjan sal. Vafalaust stendur þetta
til bóta og Leikfélagið á eftir að bæta
aðstöðu áhorfenda verði þetta að
framtíðarhúsnæði fyrir starfsemi
þess.
Þá hefði leikstjóri gjarnan mátt
beina leiknum meira að salnum,
reyna að virkja áhorfendur betur
með í leikinn svo þeir hefðu tækifæri
til beinnar þátttöku.
Hins vegar er ánægjulegt að sjá
hversu vel hefur tekist að virkja
unga leikendur til þátttöku í sýning-
unni og greinilegt að flestir em að
stíga sín fyrstu spor á leiksviði. Þeim
tekst vel upp. Ylfa Lind Gylfadóttir
var ágæt í hlutverki Bangsímons,
saklaus og einlæg og röddin var
sterk. Jóninna Margrét Guðmun-
dsdóttir var sömuleiðis skemmtileg-
ur Grislingur en báðar mættu þær
skipta. Næst var bossanóvaperlan
„Wave“, allfonkuð í lokin og síðan
einn af helstu söngdönsum milli-
stríðsáranna; „Yesterdays". Bjöm
þyrlaði djangóískt undir einföldum
sóló Ástvaldar og tókst að byggja
upp skemmtilega spennu í tónlist-
inni. Þess má geta að Guðmundur,
Björn og Bjarni léku þetta lag með
Guðmundi Ingólfssyni er síðasta
upptakan var gerð með honum.
Duke Ellington hefur samið marga
perluna, en þó „It Dont Mean a
Thing If It Aint Got That Swing“, sé
stundum kallað guðspjall sveiflunn-
ar, er það vegna textans en ekki
lagsins. Þeir félagar léku lagið með
sölsublæ og var Ástvaldur á heima-
velli í sóló sínum. Fyrsta setti lauk á
klassíkinni úr Casablanca; „As time
Goes By“, og lék Sveinn laglínuna
sérdeilis fallega.
Það var átakalaus tónlist sem
hljómsveit Guðmundar Steingríms-
sonar flutti á Múlanum, en gædd
þokka og sveiflu svo maður hvarf á
brott með bros á vör útí milt kvöldið.
sleppa betur fram af sér beislinu og
beina leik sínum betur út og að saln-
um. Hið sama á við frammistöðu
þeirra Sævars Loga Ólafssonar í
hlutverki Jakobs og Ingva Péturs-
sonar í hlutverki Asnans. Leikur
þeirra skilaði sér kannski ekki alveg
sem skyldi vegna óþarfa hæversku
gagnvart salnum. Björg Hjördís
Ragnarsdóttir var friskleg Kaninka
en mætti leggja meiri áherslu á kan-
ínulegt eðli persónunnar.
Kanínubörnin gáfu sýningunni líf-
legra yfirbragð með nærvem sinni.
Tónlistin var ágætlega flutt en lítið
sást til hljóðfæraleikaranna vegna
áðurnefndra annmarka á salnum.
Bangsímon og vinir hans er falleg
sýning og í hana hefur greinilega
verið lagður metnaður og vinna.
Nokkuð vantar þó á að sýningin
vinni hug og hjörtu áhorfenda og
stafar það fyrst og fremst af misskil-
inni hæversku leikenda og hiki
þeirra við að leika af þeim krafti sem
verkið býður upp á og gerir í raun-
inni tilkall til. Kannski tekst þeim að
yfirvinna þetta eftir því sem sýning-
um fjölgar. Þá verður vemlega gam-
an að heimsækja Bangsímon og vini
hans í leikhúsið í Hveragerði.
Hávar Sigurjónsson
Góð
kynning á
Islendinga-
sögunum
London. Morgunblaðið.
ÚRVAL íslendingasagna, sem
Penguin hefur gefið út fær góða
dóma hjá Heather ÓDonoghue, en
umsögnin birtist í The Daily Tele-
graph á laugardaginn með fyrir-
sögninni; Þegar víkingamir lærðu
mannasiði.
ÓDonoghue segir frá því þjóðfé-
lagi, sem sögurnar era sprottnar úr
og fer einnig nokkmm orðum um
efni og stfl íslendingasagnanna. Efni
þeirra komi ókunnugum oft á óvart
af því að það er ekki þjóðsögur um
álfa og tröll eða viðureignir kappa og
dreka, heldur frásagnir í fullri lengd
af raunvemlegum atburðum. Helzt
megi líkja sögulegum skáldsögum
nútímans við þær að uppbyggingu.
Stfllinn er bæði formföst frásögn og
samtöl, kjamyrtur og blátt áfram.
Þýðingin (en efnið er sótt í fimm
binda útgáfu íslendingasagna á
ensku frá 1997) þræði vel hinn gullna
meðalveg milli fyrningar fyrri þýð-
inga og orðavaðals samtímans.
Þetta úrval, sem um ræðir, hefur
Ömólfur Þórsson annazt og segir
ÓDonoghue að mikill kostur sé,
hversu vel hafi tekizt þar til. Þarna
megi kynnast fjölbreytni Islendinga-
sagnanna allt frá stuttum, fyndnum
söguþáttum til margbrotinna fjöl-
skyldusagna. Lesandinn fái bæði
innsýn í orrastuheim karlsins og
heim sterkra og gáfaðra kvenna.
Þetta úrval Islendingasagna segir
ritdómarinn að sé fallega framreitt.
Sögunum fylgi mjög gagnleg kort,
skýringarmyndir og orðskýringar.
Þá hrósar hann einnig formála Jane
Smiley og ritgerð Robert Kellogg,
sem hann segir að falli mjög vel sam-
an. Það sé erfitt að hugsa sér betri
kynningu en þetta úrval á því mikla
verki, sem íslendingasögumar em.
-----------------
Nýjar bækur
• ÞÚgafstmér
akurinn þinn ...er
nótnabók (kór-
hefti) með
söngvum við 25
fyrstu Passíus-
álma Hallgríms
Péturssonar eft-
ir Kjartan Egg-
ertsson, skóla-
stjóri Tónskóla
Hörpunnar.
Söngvarnir em útsettir fyrir
blandaðan kór. Að sögn Kjartans
em söngvarnir hvorki flóknir eða
framandi, en samdir við valin er-
indi úr hverjum sálmi þar sem
saman fer hrynjandi í ljóði og lagi.
Væntanlegt er hefti fyrir organ-
ista þar sem söngvarnir em jafn-
framt í tónfluttri tóntegund og
með fylgirödd.
Kjartan Eggertsson stofnaði
Tónskóla Hörpunnar síðastliðið
haust í Grafarvogshverfi. Hann
hefur undanfarin 23 ár verið skóla-
stjóri tónlistarskóla á landsbyggð-
inni auk þess sem hann hefur á
sama tíma verið kirkjuorganisti.
Kjartan á rætur tónlistarmenntun-
ar sinnar í Tónskóla Sigursveins
D. Kristinssonar. Hans aðal-
hljóðfæri var klassískur gítar.
Hljómfræðinám stundaði hann hjá
Sigursveini heitnum Kristinssyni.
Kjartan segir túlkun sr. Hall-
gríms Péturssonar á píslargöngu
Jesú Krists og kenningum kristn-
innar í Passíusálmunum vera stór-
kostlega og muni lifa með kristinni
kirkju á íslandi um ókomna tíð.
Kjartan segir að Passíusálmana sé
vel hægt að syngja og telur að boð-
skapur þeirra og umfjöllunarefni
sé aðgengilegra í söng.
Útgefandi Passíusálmasöngv-
anna er Tónlistarfélagið Strengir
ehf. í Reykjavík.
Vernharður Linnet
Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir
Karlakórinn Heimir söng á fjölmennum tónleikum á Laugalandi í Holtum við góðar undirtektir.
Bangsímon í
Hveragerði
Kjartan
Eggertsson