Morgunblaðið - 30.03.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 43
FRETTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækkanir í Evrópu
ENN lækkuðu hlutabréf fyrirtækja
sem FTSE-100 vísitalan í London er
samansett úr, í gær. Vísitalan var við
lok viðskipta í gær 6.598,8 stig sem
er lækkun um 51,3 stig eða 0,9% frá
fyrra degi. Hlutabréf breska fyrirtæk-
isins British Airports Operator lækk-
uðu um 7,9% í kjölfar sögusagna um
að fyrirtækið hefði varað sérfræð-
inga við að hagnaöuryrði ekki í sam-
ræmi við væntingar. Hlutabréf BSkyB
lækkuðu talsvert og sömu sögu er að
segja af hlutabréfum ýmissa tækni-
fyrirtækja á breska markaönum.
Hlutabréf British Airways lækkuðu
um 1,4%.
í Frankfurt lækkuðu hlutabréf
Deutsche Telekom mest, auk hluta-
bréfa ýmissa tæknifyrirtækja. Þýska
Dax vísitalan endaöi í 7.864,76 stig-
um I gær, sem samsvarar 0,9%
lækkun frá fyrra degi. Hlutabréf
Siemens lækkuðu um 1,69% en útlit
fyrir lækkandi verð á flugvélaelds-
neyti olli hækkun á gengi bréfa flug-
félagsins Lufthansa. Hlutabréf
tæknifyrirtækisins SAP lækkuðu um
8,22% ígær.
Hlutabréf á franska markaönum
lækkuðu í gær en mikið framboð var
á hlutabréfum tæknifyrirtækja.
CAC-40 hlutabréfavísitalan lækkaði
um 18,82 stig eða 0,3% og var í lok
dagsins 6.505,48 stig. Hlutabréf
France Telecom lækkuðu en hluta-
bréfolíufélagsinsTotalFina hækkuðu
um 3,5%. Hlutabréf Air France hækk-
uðu um 3,9%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
29.3.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (kiló) verð(kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 155 50 90 1.312 118.277
Gellur 290 255 275 223 61.359
Grálúða 151 151 151 3 453
Grásleppa 40 18 34 2.405 81.176
Hlýri 85 74 79 633 49.911
Hrogn 287 249 274 3.241 887.587
Karfi 79 50 70 5.779 405.063
Keila 66 40 42 1.999 84.778
Kinnar 310 300 305 89 27.130
Langa 110 30 96 5.912 570.082
Langlúra 50 35 49 195 9.600
Lúða 500 325 381 273 104.085
Lýsa 57 57 57 89 5.073
Rauðmagi 105 30 65 454 29.715
Sandkoli 80 50 79 3.695 290.645
Skarkoli 152 90 142 13.155 1.869.939
Skata 200 120 195 35 6.840
Skrápflúra 66 45 57 2.511 143.668
Skötuselur 200 50 130 258 33.666
Steinbítur 161 50 78 31.450 2.441.497
Stórkjafta 10 10 10 28 280
Sólkoli 155 100 139 1.306 182.100
Tindaskata 10 5 10 439 4.299
Ufsi 57 20 47 17.231 806.250
Undirmálsfiskur 176 53 108 16.591 1.796.617
Svartfugl 65 65 65 40 2.600
Ýsa 250 90 163 31.029 5.057.280
Þorskur 188 87 139 223.224 31.093.065
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 275 275 275 80 22.000
Grásleppa 18 18 18 165 2.970
Karfi 76 69 69 1.661 114.692
Keila 53 53 53 99 5.247
Langa 96 70 71 355 25.241
Lýsa 57 57 57 89 5.073
Rauðmagi 105 60 78 171 13.319
Sandkoli 79 79 79 78 6.162
Skarkoli 147 112 142 720 102.377
Skötuselur 180 50 62 94 5.870
Steinbítur 84 63 71 2.112 149.002
Sólkoli 155 155 155 167 25.885
Ufsi 49 20 49 4.081 199.153
Undirmálsfiskur 111 111 111 272 30.192
Ýsa 204 107 175 1.862 325.515
Þorskur 184 96 152 6.328 960.274
Samtals 109 18.334 1.992.971
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 290 255 275 143 39.359
Grásleppa 20 20 20 308 6.160
Hlýri 74 74 74 300 22.200
Karfi 76 50 60 860 51.213
Kinnar 310 300 305 89 27.130
Langa 70 70 70 91 6.370
Rauðmagi 30 30 30 55 1.650
Skarkoli 152 140 146 8.422 1.228.770
Skrápflúra 45 45 45 616 27.720
Steinbítur 78 55 65 9.360 612.331
Sólkoli 155 155 155 388 60.140
Tindaskata 10 10 10 414 4.140
Ufsi 44 30 39 1.243 48.552
Undirmálsfiskur 176 176 176 2.762 486.112
Ýsa 206 103 178 5.296 942.000
Þorskur 188 87 138 104.213 14.368.888
Samtals 133 134.560 17.932.735
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 156 132 146 745 108.926
Samtals 146 745 108.926
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 76 76 76 66 5.016
Hrogn 249 249 249 203 50.547
Steinbítur 153 50 70 2.143 149.731
Þorskur 129 120 125 10.100 1.258.460
Samtals 117 12.512 1.463.754
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meóalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% sfðasta útb.
Ríklsvíxlar 17. janúar '00 3 mán. RV00-0417 10,74
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf október 1998 10,80 •
RB03-1010/K0 10,05 1,15
Verðtryggð spariskírtelni 23. febrúar '00
RS04-0410/K Sparlskírteini áskrlft 4,98 -0,06
5 ár 4,76
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verrt verrt vfirrt ÍUilóf v«rð íkr.l
MSKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 64 54 55 457 25.249
Undirmálsfiskur 53 53 53 700 37.100
Þorskur 140 93 97 4.400 427.988
Samtals 88 5.557 490.337
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Þorskur 160 114 132 2.114 279.577
Samtals 132 2.114 279.577
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 151 151 151 3 453
Hlýri 85 85 85 267 22.695
Karfi 70 70 70 229 16.030
Langa 104 100 101 96 9.696
Lúða 365 365 365 28 10.220
Skarkoli 100 100 100 25 2.500
Skötuselur 100 100 100 3 300
Steinbítur 80 69 75 78 5.877
Sólkoli 125 125 125 411 51.375
Ufsi 30 30 30 3 90
Undirmálsfiskur 111 111 111 501 55.611
Ýsa 125 125 125 17 2.125
Samtals 107 1.661 176.972
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 495 495 495 7 3.465
Rauömagi 65 65 65 62 4.030
Skarkoli 135 135 135 233 31.455
Steinbítur 60 60 60 1.900 114.000
Sólkoli 153 153 153 64 9.792
Ufsi 30 30 30 141 4.230
Undirmálsfiskur 97 97 97 100 9.700
Ýsa 240 176 224 400 89.600
Þorskur 137 90 112 7.200 805.032
Samtals 106 10.107 1.071.304
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Grásleppa 38 38 38 56 2.128
Hrogn 287 280 284 838 237.791
Karfi 62 62 62 2 124
Keila 40 40 40 24 960
Langa 80 50 77 336 25.949
Lúða 500 415 431 52 22.430
Rauðmagi 75 75 75 9 675
Skarkoli 125 125 125 34 4.250
Skata 120 120 120 2 240
Skötuselur 165 165 165 47 7.755
Sólkoli 100 100 100 15 1.500
Tindaskata 7 7 7 17 119
Ufsi 40 40 40 318 12.720
Ýsa 140 100 110 1.193 131.504
Þorskur 182 141 142 8.333 1.184.119
Samtals 145 11.276 1.632.265
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 155 50 90 940 84.797
Grásleppa 40 36 38 1.610 61.550
Hrogn 249 249 249 47 11.703
Karfi 75 66 75 844 63.140
Keila 59 59 59 16 944
Langa 98 62 93 622 57.989
Langlúra 50 50 50 185 9.250
Lúða 425 325 365 186 67.970
Rauömagi 65 60 63 149 9.441
Sandkoli 80 77 79 2.525 198.389
Skarkoli 136 133 136 3.219 436.786
Skata 200 200 200 33 6.600
Skrápflúra 66 50 60 1.448 86.446
Skötuselur 100 100 100 27 2.700
Steinbítur 83 69 77 4.152 317.836
Stórkjafta 10 10 10 28 280
Sólkoli 128 128 128 261 33.408
Ufsi 57 30 48 8.921 424.640
Undirmálsfiskur 114 114 114 487 55.518
Ýsa 250 100 169 12.881 2.172.767
Þorskur 179 103 159 18.137 2.889.950
Samtals 123 56.718 6.992.103
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 59 59 59 3.500 206.500
Þorskur 169 100 113 3.836 434.274
Samtals 87 7.336 640.774
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 79 69 71 729 51.606
Keila 66 40 41 1.797 74.162
Langa 110 95 109 3.568 387.164
Sandkoli 79 79 79 1.086 85.794
Skrápflúra 66 66 66 447 29.502
Skötuselur 200 180 198 68 13.480
Steinbftur 68 60 65 390 25.440
Ufsi 51 34 46 1.386 63.326
Undirmálsfiskur 70 70 70 7.434 520.380
Ýsa 193 106 168 3.581 600.355
Þorskur 184 112 166 3.683 611.452
Samtals 102 24.169 2.462.660
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 70 60 66 146 9.659
Ufsi 40 40 40 96 3.840
Ýsa 200 200 200 180 36.000
Þorskur 180 137 161 17.100 2.757.375
Samtals 160 17.522 2.806.874
FISKMARKAÐURINN HF.
Annarafli 84 84 84 300 25.200
Grásleppa 38 38 38 179 6.802
Hrogn 263 263 263 216 56.808
Karfi 75 75 75 1.355 101.625
Langa 80 80 80 55 4.400
Rauðmagi 75 75 75 8 600
Sandkoli 50 50 50 6 300
Skarkoli 135 90 134 312 41.761
Steinbítur 81 70 79 2.404 189.676
svartfugl 65 65 65 40 2.600
Tindaskata 5 5 5 8 40
Ufsi 50 50 50 650 32.500
Undirmálsfiskur 111 111 111 2.460 273.060
Ýsa 167 100 135 5.423 730.695
Þorskur 160 122 135 32.616 4.391.744
Samtals 127 46.032 5.857.811
FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVfK
Grásleppa 18 18 18 87 1.566
Langa 96 96 96 57 5.472
Ufsi 40 40 40 240 9.600
Ýsa 200 131 172 109 18.764
Samtals 72 493 35.402
HÖFN
Annar afli 115 115 115 72 8.280
Hrogn 274 274 274 1.937 530.738
Karfi 67 67 67 99 6.633
Langa 100 100 100 52 5.200
Langlúra 35 35 35 10 350
Skarkoli 116 116 116 190 22.040
Skötuselur 195 50 187 19 3.560
Steinbítur 74 74 74 72 5.328
Ufsi 50 50 50 152 7.600
Undirmálsfiskur 80 80 80 11 880
Ýsa 115 90 91 87 7.955
Þorskur 170 129 132 1.197 158.255
Samtals 194 3.898 756.820
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 55 55 55 63 3.465
Langa 70 30 62 534 32.942
Steinbítur 70 70 70 445 31.150
Undirmálsfiskur 176 176 176 1.864 328.064
Þorskur 142 119 142 3.222 456.751
Samtals 139 6.128 852.372
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 161 56 137 4.437 609.378
Samtals 137 4.437 609.378
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
29.3.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglðsölu- Sfðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) efUr(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv.(kr)
Þorskur 127.435 119,56 119,00 119,95 204.546 183.981 110,11 121,79 119,15
Ýsa 4.252 77,94 76,89 0 88.374 78,52 79,97
Ufsi 7.020 32,94 32,87 0 195.854 33,25 33,81
Karfi 37,47 0 603.196 38,53 38,57
Steinbítur 8.010 32,94 31,00 32,90 30.000 129.356 31,00 34,19 36,89
Grálúða 100,00 0 11.551 105,00 104,81
Skarkoli 40 115,00 115,00 0 43.106 118,81 115,60
Þykkvalúra 70,00 0 681 72,91 74,00
Langlúra 42,00 2.000 0 42,00 42,05
Úthafsrækja 10,50 0 244.615 13,07 12,11
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Kristnitökuhá-
tíð í Reykja-
neshöllinni .4
HÁTÍÐ í tilefni af þúsund ára
kristnitökuafmæli verður haldin í
Reykjaneshöllinni í Reykjanesbæ
sunnudaginn 2. apríl á vegum Kjal-
arnesprófastsdæmis. Hefst dagskrá
klukkan 13 sem stendur til kl. 17 en
kl. 20 verða tónleikar í Stapa. Dag-
skráin hefst kl. 13 með tónlistar-
flutningi í umsjá Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar og sýningu á vinnu
grunnskólabarna í tilefni af þúsund
ára kristni. Þar munu skátar standa
heiðursvörð og kallkór lætur til sín
taka. Klukkan 14 setur Sigurður
Jónsson, formaður Sambands sveit-
arfélaga á Suðurnesjum, hátíðina og
ávörp flytja forseti íslands, Ólafur
Ragnar Grímsson, og Sólveig Pét-
ursdóttir, dóms- og kirkjumálaráð-
herra. Kl. 14.30 hefst síðan hátíðar-
guðsþjónusta með upphafsorðum sr.
Gunnars Kristjánssonar prófasts.
Séra Sigurður Sigurðarson vígslub-
iskup prédikar og nemendur af Suð-
urnesjum túlka guðspjall dagsins
með leikverkinu Guði til dýrðar
undir stjórn Mörtu Eiríksdóttur. Þá
syngur hátíðarkór Kjalarnespróf-
astsdæma ásamt hljómsveit og börn
úr sunnudagaskólum einnig. Tónl-
istarstjóri er Einar Örn Einarsson.
Barnastarfsfólk mun meðan á guðs-
þjónustunni stendur bjóða bömum
upp á sérstakt barnateppi.
Kirkjukaffi verður að lokinni
guðsþjónustunni um kl. 15.45 og þar
verður á boðstólum stærsta terta
sem bökuð hefur verið á Suðurnesj-
um, Eldey, kór eldri borgara, syng-
ur svo og óvæntur gestakór. Jónína
Guðmundsdóttir, formaður kristni-
hátíðarnefndar, flytur lokaorð.
Klukkan 20 er boðið til kirkju-
sveiflu í Stapa en að henni stendur
hópur tónlistarmanna frá Suður-
nesjum. Einnig koma fram Gospel-
systur og Kór KeflavíkurkirkjilT
Heiðursgestir á þessum tónleikum
verða Ólafur Skúlason biskup og sr.
Björn Jónsson, fyrrverandi sóknar-
prestur í Keflavík.
Námskeið um
vistmenningu í
Sólheimum
NÁMSKEIÐ um vistmenningu
(Permaculture Design Course) verð-
ur haldið að Sólheimum dagana 2.-11.
júní. Námskeiðið er alþjóðlega viður-
kennt og er samtals 72 klst. Nám-
skeiðið fer að mestu fram á ensku en
íslenskir sérfræðingar kenna einnig á
námskeiðinu auk þess sem íslenskir
aðstoðarmenn hjálpa til við skilning
og tjáskipti. Aðalkennari verður Gra-
ham Bell, permaculture-kennari, sem
er höfundur bókanna „Permaeulture
garden" og „The Permaculture
Way“.
Fræðslumiðstöð Sólheima stendur
fyrir námskeiðinu og verður byggð-
arhverfið á Sólheimum vettvangur
námskeiðsins og verklegra verkefna.
Þátttakendur dvelja á Gistiheimilinu
Brekkukoti, möguleiki er á baraa-
pössun á staðnum.
I fréttatilkynngu segir: „Vistmenn-
ing eða permaculture hentar öllu fag-
fólki um umhverfismál, ræktun, fé-
lagsleg og andleg málefni. Náiit=
skeiðið höfðar til þeirra sem vilja gera
eigið heimilishald sjálfbært og einnig
þeim sem vinna með stærri skipulag-
sheildir og viija sjá meira af náttúr-
unni í nánasta umhverfi mannsins.“
Hættir sem
skólameistari
Iðnskólans
INGVAR Ásmundsson skólameist-
ari Iðnskólans í Reykjavík hefur
óskað eftir lausn frá embættj
skólameistara vegna veikinda fPá
og með 1. apríl næstkomandi.
Menntamálaráðherra hefur fall-
ist á lausnarbeiðni Ingvars. Gert
hefur verið sérstakt samkomulag
við Ingvar um að hann sinni ráð-
gjafarstarfi um iðnmenntun á
framhaldsskólastigi, þegar hann
nær fullri heilsu á ný.