Morgunblaðið - 30.03.2000, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ
52 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000
&-----------------------
UMRÆÐAN
Lát hjarta
ráða för-
HOLLVINAFÉ-
LAG læknadeildar
Háskóla íslands var
stofnað 15. nóvember
1996. Markmið þess er
að auka tengsl lækna-
deildar við fyrrum
nemendur sína og aðra
velunnara deildarinn-
ar. Skal þess gætt að
Télagsmenn hafi greið-
an aðgang að starf-
semi og þjónustu
deildarinnar og að
tekjum félagsins sé
ráðstafað til uppbygg-
ingar lærdóms og
rannsókna í lækna-
deild, eins og segir í stofnskrá. Fé-
Læknadeild
Hollvinafélagið, segir
Örn Bjarnason, hefur
unnið að ýmsum verk-
efnum á liðnum árum.
lagar í Hollvinafélagi læknadeildar
eru sjálfkrafa félagar í Hollvina-
samtökum Háskóla Islands.
Fyrsti formaður félagsins var
Ámi Bjömsson. Auk undirritaðs
eru nú í stjóminni Guðmundur
Bjarnason, Helga Erlendsdóttir,
Sveinn Magnússon og Vilhelmína
Haraldsdóttir. Fulltrúi
læknastúdenta í stjórn
er Hjalti Már Þóris-
son.
Hollvinafélagið hef-
ur unnið að ýmsum
verkefnum á liðnum
áram. Hæst ber þar
fyrirlestraröðina
„Undur líkamans -
furður fræðanna“ sem
flutt var veturinn 1997
til 1998. Hollvinafélag-
ið var einnig aðili að
opnu húsi og fyrir-
lestraröð í Læknagarði
sl. haust. Á hverju vori
veitir félagið viður-
kenningu þeim læknakandídat sem
hæsta einkunn hlýtur við braut-
skráningu og þessa dagana er hald-
in ráðstefna norrænna læknanema,
með stuðningi félagsins.
Laugardaginn 1. apríl nk. verður
haldið málþing um hjartasjúkdóma
og varnir gegn þeim í Norræna hús-
inu og er það samvinnuverkefni
landlæknisembættisins, Hjarta-
verndar og hollvinafélaga sem
tengjast heilbrigðisstéttum. Þar
verður greint frá því nýjasta í tækni
og vísindum og í forvömum gegn
hjartasjúkdómum. Aðgangseyrir er
enginn og málþingið er öllum opið.
Höfundur er læknir og formaður
Hollvinafélags læknadeildar Há-
skóla íslands.
Örn Bjarnason
Þessum bíl var stolið af JR bílasölunni aðfaranótt 23. mars.
Ef einhver hefur séð til þessa bíls (TH-596) og eða veit hvar hann
er niðurkominn þá vinsamlegast hafið samband við Toyota umboðið
í síma 563 4400 eða 563 4450.
Audi TT 1.3 Turbo Quattro
árg. 02/99, ek.
17 þ.km, silfurgrár,
5 gíra, 17" felgur, leður,
abs, Bose hljómkerfi o.fl.
Verð: 3.950.000.
Tilboð: 3.690.000.
árg. 10/99, ek. 5 þ.km
blár, sjálfsk.(steptronic)
álfelgur, leður, topplúga
abs, spólvörn o.fl
Verð: 4.100.000
Tilboð: 3.890.000
Góðæri í
„sjoppunni“
í 25 ár, 1950-1975,
veiddum við íslending-
ar um 408 þúsund tonn
af þorski á ári að með-
altali ásamt Bretum,
Þjóðverjum og fleiram
erlendum þjóðum. ís-
lendingar veiddu 2/3 af
þorskinum en útlend-
ingar 1/3. Allan þennan
tíma var bátafloti okk-
ar með meira en helm-
ing aflans. íslensku
togaramir veiddu við
Grænland yfir sumarið
og stóðu veiðamar til
ársins 1956. Einnig
vora togararnir okkar
á karfaveiðum við Ný-
fundnaland.
Hér við land voru útlendingar lítið
á veiðum við Norðurland fram yfir
1960, en þá fara þeir að vera þar í
einhverjum mæli en aðeins á sumrin,
enda á síðutoguram sem gátu ekki
verið að veiðum í hörðum vetrar-
veðram og hafnleysi var mikið á
Norðurlandi. Þannig var ekki mikil
sókn á smáfiskasvæðunum á þessum
áram, en með komu skuttogaranna
1973 breyttist heldur betur sóknar-
mynstrið, veitt var í mun verri veðr-
um og allt árið og hafnir vora orðnar
betri og fleiri.
Við voram með lokuð svæði á ís-
landsmiðum sem kölluð vora smá-
fiskasvæði. Eitt svæðið var frá Fonti
á Langanesi í Sléttu, 50 sjómílur út í
haf, annað svæði var í Reykjarfjarð-
arál. Bæði þessi svæði vora opnuð
1978 og sést á töflum í Útvegi, árlegu
riti Fiskifélags íslands,
að meðalþyngd afla hjá
toguranum fór strax
lækkandi. Skyndilok-
unum var þá beitt, en
það varð fljótlega opin-
bert leyndarmál að lok-
anirnar gerðu ekkert
gagn.
Fólk á miðjum aldri
man eftir umræðum í
fjölmiðlum á áranum
19861987 um að miklu
magni af smáfiski væri
hent af togurum.
Fjölmiðlar höfðu þetta
eftir frásögn sjómanna.
Þá raddust Kristján
Ragnarsson, þáverandi
formaður LÍÚ, Halldór Ásgrímsson,
þáverandi sjávarútvegsráðherra, og
fiskifræðingar Hafró fram í fjölmiðl-
um og kváðu þetta hreina vitleysu
eða ýkjur og sögðu engan fót fyrir
þessu.
Nú vill svo til að meðalþyngd á
þorski var skráð hjá Fiskifélagi ís-
lands 1965-1991 og skipting aflans í
veiðarfæri. Þessar töflur era til í Út-
vegi og sýna að meðalþyngd þorsks
veiddan af toguranum árin 1986-
1987 reyndist vera undir 2 kílóum,
en meðalþyngd þorsks veiddan af
bátum var um fimm kíló. Afii reynd-
ist svipaður hjá toguranum og bát-
unum á þessum áram, um 190 þús-
und tonn hjá hvoram bæði árin.
Togararnir gátu ekki komið í land
með svo smáan fisk nema að henda
öðra eins magni af enn smærri fiski,
sem þýðir að togararnir vora að
Útgerð
Það er ekki hagur al-
mennings að sóun sé í
veiði eins og nú er, mikl-
um afla hent og veiðin
dragist saman, segir
Halldór Halldórsson,
kostnaður og skuldir
aukist og landsbyggðin
tæmist, að fólk sé rétt-
laust þegar róa skal til
fískjar og frumbyggja-
rétturinn fokinn út í
veður og vind.
drepa sex sinnum fleiri fiska en báta-
flotinn. Ef fiskurinn sem togararnir
drápu hefði fengið að vera í friði og
vaxa upp í fimm kílóa meðalþyngd
hefði það orðið um milljón tonn á ári.
Af þessu sést hvað svona veiðar
greiða stofninum gríðarlegt högg.
Væri úr vegi að fiskifræðingar hjá
Hafró, Kristján Ragnarsson og sjáv-
arútvegsráðherra, sem era einráðir
um aflahámark á Islandsmiðum,
læsu töflurnar í Útvegi, því þar sést
meðalþyngdin hjá toguranum og
ýmjslegt fleira?
Árið 1976 höfðu Kanadamenn sett
kvóta á veiðarnar, togaravætt fiski-
skipaflota sinn og flestum bátum
hafði verið lagt. Upp úr 1990 hrynur
þorskstofninn þar og vora Portúgal-
ar og Spánverjar, sem veiddu líka á
Stórabanka með stóran flota togara,
með í verki. Þá var svo komið hér
heima að togararnir náðu ekki að
veiða úthlutuðum kvóta og báðu þá
skipstjórarnir á íslensku toguranum
sjálfir um lokanir á smáfiskasvæðun-
um.
Yfirlýsingagleði Kristjáns Ragn-
arssonar hefur verið mikil í gegnum
árin. Nú vitnar hann í skýrslu Ragn-
ars Árnasonar, fiskihagfræðings og
prófessors hjá Háskóla íslands, um
framleiðni í sjávarútvegi, sem á að
sýna 3% framleiðniaukningu þar, en
fjármagn er ekki tekið með í skýrsl-
unni.
Á árunum 1983-1998 dregst afli á
íslandsmiðum mikið saman, ég tek
botnfisk, sem er ekki eins sveiflu-
kenndur og uppsjávarfiskur, olíu-
eyðslan tvöfaldast, skuldir aukast
gríðarlega og ekki getur útgerðin
sýnt eignaaukningu nema á móti um
helming skuldaaukningarinnar. Já,
framleiðnin fer minnkandi en ekki
vaxandi í íslenskri útgerð. Það er
hægt að fá framleiðniaukningu með
því að reikna eins og Sölvi Helgason.
Það er ekki hagur almennings að
sóun sé í veiði eins og nú er, miklum
afla hent og veiðin dragist saman,
kostnaður og skuldir aukist og
landsbyggðin tæmist, að fólk sé rétt-
laust þegar róa skal til fiskjar og
frambyggjarétturinn fokinn út í veð-
ur og vind. Já, það er góðæri í
„sjoppunni“!
Höfundur er skipstjóri.
Brandtex fatnaður
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður.
Eyddu
á rétfum
stöðum
Bólubaninn
Verð áður: 388 kr.
Verð nú: 290 kr.
Háreyðingarkrem
Roll-on. Engirbroddar
Verð áður: 560 kr.
Verð nú: 420 kr.
VLyf&heilsa
J A P Ó T E K
Austurvcr * Domus Medíca • Krínglan • Mjódd • Fjaröarkaup • Glæsibær • Háteígsvegur • Hraunberg
Krínglan 3. hæð • heíhagí • Hveragerði • Kjami - Seifossi • Hafnarstraeti - Akureyri • Hrfsafajndur - Akureyri
Halldór Halldórsson
Nýbýlavegi 12, sími 5544433