Morgunblaðið - 30.03.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.03.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 UMRÆÐAN 30% hækkun lægstu launa í MORGUNBLAÐ- INU í gær var grein eftir Gylfa Pál Hersi, félagsmann í Eflingu - stéttarfélagi. I grein- inni dregur hann fram aðeins eina launahækk- un í nýgerðum kjara- samningi Flóabanda- lagsins upp á 3,9% og má skOja greinina svo að þessi eina launa- hækkun sé inni í samn- ingnum. Þarna slítur Gylfi Páll Hersir launa- hækkanir samningsins úr öllu samhengi. 3,9% hækkunin er aðeins hluti af lágmarkslaunahækkunum sem er fyrir þá sem eru með 91.000 Samningar Meginmarkmið í kröf- um Flóabandalags- samningsins, segir Hall- dór Björnsson, var að leggja áherslu á að lægstu laun hækkuðu verulega. kr. mánaðarlaun og hærri og samtals verða lágmarkshækkanir 12,71% á samningstímanum. Hið rétta er að hækkanir þeirra sem eni á 70 þúsund króna töxtum í dag eru 30% á samningstímanum. Þessar hækkanir skipt- ist þannig: 1. mars 2000 hækka laun 8,9% 1. janúar 2001 hækka laun 6,5% 1. janúar 2002 hækka laun 6,5% 1. janúar 2003 hækka laun 5,25% Samtals er þetta 30% hækkun á 70 þúsund króna laun sem verða 90.000 kr. 1. janúar árið 2003. Meginmarkmið í kröfum Flóa- bandalagssamningsins var að leggja áherslu á að lægstu laun hækkuðu verulega. Þá sleppir Gylfi Páll því að tekju- trygging samkvæmt samningnum verður 85.000.- kr. frá næstu ára- mótum 2000/2001. Þó menn séu á móti samningnum eiga þeir ekki að nota rangfærslur til að sverta hann í augum félagsmanna Flóabandalagsins sem nú eru að greiða atkvæði um samninginn. Um önnur atriði í grein Gylfa verður ekki fjallað hér. Hins vegar ætti Gylfi að hafa í huga hið forn- kveðna að hafa skal það sem sannara reynist. Höfundur er formaður Eflingar - stéttarfélags. Halldór Björnsson oz.com Íslandssími ericsson $ h e i m s m ó t. í s k á k Chess(o lceland 1.og 2. apríl í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs Mótið hefst kl. 13.00 báða dagana Bein útsending á Q) SKJÁ EINUM - Netútsendingar á strikss og chess.is gsp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.