Morgunblaðið - 30.03.2000, Page 65

Morgunblaðið - 30.03.2000, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ _________________________________FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 65 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KL 18.30- 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. 20. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeOd aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-Fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heimasíða: hhtpý/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safhið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. öpin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. ARBÆJARSAFN: Safnhús j^bæjar eru lokuð frá 1. septr ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og Fóstudögum kL 13. Einnig er tetóð á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 aJla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARS AFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, Fóst- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.fs: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suóur- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til Fóstudaga kl. 14-16 til 15. mai STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim. kl. 9-21, Fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- ÞJÓÐMINJ AS AFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-flm, 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fím. kl. 9- 21, Fóstud. ld. 11-19, laugard. kl. 13-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akurcyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-Fóst kl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fím. kl. 10-20, Fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um ORÐ DAGSINS borgina. Reykjavík sími 551-0000. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: SkipholU 50D. Safnið verð- Akureyri s. 462-1840. ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. SUNDSTAÐIR BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kj. 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinm. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, Fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- rífikl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til Fóstudaga kl. 9-12 og Íd. 13—16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 630-22. Laugd. og sud. 6-18 (vetur) 8-19 (sumar). BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-Fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kí. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-Fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- Fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. FRÆDASETRIÐ ( SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-Fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. GAMLA PAKKHÚSH) í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-Fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., Fóstud. og laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-Fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl.10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Sími 5757-800. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar em opnar a.a. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auai verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kafFistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-Fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http/Avww.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LEIÐRÉTT LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. Hvísl UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alladagafráM. 13-16. Simi 663-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka aaga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 667-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta I\já safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IDN AÐARS AFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31, ágúst kl. 14-18, en lokaá á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. Rangur myndatexti var með um- fjöllun um sýningu Önnu Jóelsdóttur í blaðinu í gær. Réttur er hann: Vildi ekki að hún gengi með rauðan hatt. Sýningin heitir Strekktir dúkar og er í Hafnarborg. Einnig féll niður fyrirsögnin Hvísl. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. 6,5% hækkun en ekki 15% í frétt Morgunblaðsins sunnudag- inn 26. mars sl. um áburðarkaup rík- isfyrirtækja urðu þau leiðu mistök í samtali fréttamanns og Birgis Guð- mundssonar að í samanburði á verð- hækkun milli ára, var óvart tekin ósamanburðarhæf tala úr tilboði íyrra árs sem skekkti útkomuna. í myntsafn seðlabanka/þjóðminjasafns, Ein- fréttinni kom fram að hækkun milli holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi. NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi ára hafí verið um 15% en rétta talan er um 6,5%. Morgunblaðið/Sverrir Jónu Björk Jónsdóttur og Sigrfði Baldursdóttur ásamt Soffíu Arnþórsdóttur og Ástu Þorleifsdóttur var veittur Umhverfísstyrkur ÍSAL í gær. Umhverfisstyrkur afhentur ÁRLEGUR Umhverfisstyrkur ís- lenska álfélagsins var aflientur sl. mánudag. Sex umsóknir bárust um styrkinn og var ákveðið að styrkja tvö verkefni um 600 þúsund krón- ur, samtals 1.200 þúsund krónur. Soffía Arnþórsdóttir, Ph.D. í plöntuvistfræði, og Ásta Sveins- dóttir, M.Sc. i'jarðverkfræði, fengu helming styrksins, 600 þús- und krónur, til að rannsaka áhrif eðlis- og efnafræðilegra umhverf- isþátta á lágplöntu- og lyngsamfé- lög í nágrenni stóriðju. Að mati Ut- hlutunarnefndar er þetta raunhæft rannsóknarverkefni og áhugavert, sem leitt gæti til hagnýtrar niðurstöðu um norðlæg vistkerfi. Þá er talið að verkefnið geti leiðbeint um varðveislu og endurheimt gróðurþckju og gæða umhverfis í nágrenni stóriðju. Sigríður Baldursdóttir, cand. scient. í fléttufræði, fékk hinn helming styrksins til að rannsaka tegundarfjölbreytni og Utbreiðslu ættkvíslarinnar Micarea á Islandi, en með henni vinnur Jóna Björk Jónsdóttir, B.Sc. í lfffræði, að rannsókninni. Að mati Ut- hlutunarnefndar er um að ræða áhugaverða könnun á lífverum ^ sem eru lítt kannaðar í íslensku lífriki, en hrUðurfléttur eru frum- byggjar á rofnu landi og undirbUa landnám annarra plantna. Þessi þekking er talin gagnast í baráttu gegn landeyðingu og uppgræðslu eftir landrof. Mannlíf og náttúra í Mýrdal JÓNAS Erlendsson, fréttaritari Morgunblaðsins í Mýrdal, hefur sett upp Ijósmyndasýningu í félagsheim- ilinu Leikskálum í Vík. Sýningin er liður í dagskrá kristnihátíðar í Mýr- dal sem stendur yfír þessa vikuna. Jónas hefur tekið mikinn fjölda mynda á undanförnum sex árum. Á sýningunni, sem er fyrsta ljós- myndasýnig Jónasar og jafnframt sölusýning, eru 40 myndir sem hann MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: „Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ, haldinn í Kirkjuhvoli 18. mars 2000, skorar á ráðherra heil- brigðis- og tryggingamála að gera nú gangskör að því að eftirfarandi breytingar verði gerðar á bóta- greiðslum almannatrygginga: Grunnlífeyrir almannatrygginga verði nú þegar hækkaður í samræmi við þær tillögur sem Landssamband eldri borgara gerði til ríkisstjórnar Islands hinn 3. nóvember 1999, en að teknu tilliti til þeirra samninga sem um þessar mundir eru að ganga í hefur unnið sjálfur og rammað inn. Auk þess er hann með á annað hundrað myndir í möppu á staðnum til að sýna fólki. Jónas segir að mesti vandinn hafí verið að velja myndir á sýninguna, hann eigi orðið svo marg- ar. Auk mynda af náttúru og mann- lífi í Mýrdal eru nokkrar myndir sem tengjast kirkjustarfi í tilefni kristni- hátíðarinnar.Ljósmyndasýningin í Leikskálum stendur til 2. apríl. gildi á höfuðborgarsvæðinu. Sé við það miðað, að eftir þá leiðréttingu og hækkun verði samanlagður grunnlíf- eyrir og tekjutrygging hið sama eða aldrei lægra hlutfall af dagvinnu- launum verkamanna á höfuðborgar- svæðinu, en var árið 1991. Að eftirleiðis verði breytingar á grunnlífeyri látnar fylgja launavísi- tölu Hagstofu íslands og komi til endurskoðunar ársfjórðungslega. Þá skorar fundurinn á ráðherra að beita sér fyrir því að frítekjumörk al- mannatrygginga og skattleysismörk verði ávallt látin fylgja almennri launaþróun í landinu." Málþing um heilsuvernd starfsmanna MÁLÞING um heilsuvemd starfs- manna verður haldið í Norræna hús- inu föstudaginn 31. mars kl. 13:10- 16. Það er Vinnueftirlit ríkisins sem býður til umræðufundar um málið. Á fundinum verða fulltrúar frá BST (bedriftssundhedstjenesten) í Varde í Danmörku og munu þeir kynna þjónustu sem fyrirtæki þeirra veitir en það er alhliða þjónusta á sviði heilsuverndar starfsmanna. Þingið fer fram á norrænni tungu (skand- inavísku) og ensku. Málþingið er öllum opið og að- gangur er ókeypis. ------♦-♦-4---- Mótmæla hækkunum FÉLAGSFUNDUR Eflingar - stéttarfélag haldinn 28. mars 2000 mótmælir harðlega þeim miklu hækkunum sem Póst- og fjarskipta- stofnun hefur ákveðið á mánaðar- gjaldi Landssímans fyrir talsíma. Þessi hækkun gengur þvert á yfír- lýstan vilja stjórnvalda um viðnám gegn verðbólgu. Félagsfundurinn skorar á viðkomandi aðila að taka þessar hækkanir til endurskoðunar, segir í ályktun félagsfundar Efling- ar. Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að árekstri sem varð sunnudaginn 26. mars við Álfaborgir 7 í Grafarvogi. Ekið var á bifreiðina KO-248, sem er rauð Opel-bifreið, á, bifreiðastæði við húsið. Atvikið varð eftir klukkan 19 og sá eða sú sem ók á bifreiðina yfirgaf vettvanginn án þess að gera viðvart. Talið er þó að um rauða bifreið hafi verið að ræða. Þeir sem geta gefið frekari upplýsingar eru beðnir að snúa sér til lögreglunnar í Reykja- vík. Grunnlífeyrir almannatrygg- inga hækki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.