Morgunblaðið - 30.03.2000, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 79
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustanátt, 13-18 m/s norðvestan til en
hægari norðaustanlands og snjókoma eða él.
Sunnan- og suðvestanátt, 5-8 m/s og skúrir eða
slydduél sunnanlands. Vægt frost norðanlands
en hiti 1 til 5 stig fyrir sunnan.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
A föstudag lítur út fyrir að verði norðaustanátt,
10-15 m/s og él norðan- og austanlands en létt-
skýjað sunnan til. Frost víða 0 til 5 stig en þó
frostlaust með suðurströndinni. Á laugardag og
sunnudag eru horfur á að verði hægari norðaust-
anátt, 5-8 m/s og stök él austanlands en annars
víða léttskýjað. Frost 2 til 7 stig. Á mánudag og
þriðjudag lítur helst út fyrir að verði breytileg átt
og stök él og frost 0 til 5 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin fyrir vestan landið er á leið suður fyrir
Reykjanes og samskil fyrir norðan landið færast inn á það.
Hæð yfir Grænlandi sem fer vaxandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 4 skúr Amsterdam 6 alskýjað
Bolungarvik 4 rign. á sið. klst. Lúxemborg 5 skýjað
Akureyri 11 skýjað Hamborg 5 þokumóða
Egilsstaðir 11 Frankfurt 13 skýjað
Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjað Vin 12 skýjað
Jan Mayen -2 skafrenningur Algarve 18 léttskýjað
Nuuk -6 Malaga 16 alskýjað
Narssarssuaq -10 hálfskýjað Las Palmas 20 skýjað
Þórshöfn 7 súld Barcelona 13 léttskýjað
Bergen 7 skýjað Mallorca 15 léttskýjað
Ósló 6 skýjað Róm
Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Feneyjar
Stokkhólmur 5 Winnipeg -3 léttskýjað
Helsinki 5 hálfskýiað Montreal 5 þoka
Dublin 8 léttskýjað Hallfax 3 þoka
Glasgow 9 skýjað New York 8 hálfskýjað
London 6 súld Chicago -1 léttskýjað
Paris 6 alskýjað Oriando 13 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá N/eöurstofu Islands og Vegagerðinni.
30. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sðl- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 2.41 2,9 9.16 1,6 15.17 2,8 21.31 1,5 6.52 13.32 20.14 9.29
ÍSAFJÖRÐUR 4.38 1,5 11.06 0,6 17.06 1,4 23.19 0,7 6.53 13.37 20.23 9.34
SIGLUFJÖRÐUR 0.19 0,6 6.32 1,0 13.08 0,5 19.38 1,0 6.36 13.20 20.06 9.17
DJÚPIVOGUR 6.05 0,8 12.02 1,3 18.14 0,7 6.20 13.01 19.44 8.58
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Monqunblaðið/Siómælinqar slands
Spá kl. 12.00 f dag:
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* 4 ** * Rigning
1» $ * $ Slydda _
Alskýjað Snjókoma ý Él
Skórir
Slydduél
25mls rok
\\\\ 20mls hvassviðri
-----'SÁ 15 m/s allhvass
'ii 10m/s kaldi
\ 5m/s gola
n°
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindhraða, heil fjðður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. *
10° Hitastig
Þoka
Súld
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 öskugrár, 8 klökkni, 9
er í vafa, 10 alls ekki, 11
byggja, 13 hafna, 15
fatla,18 mölbrjótar, 21
vætla, 22 hörgul, 23
höggva smátt, 24 hertur
fiskur.
LÓÐRÉTT:
2 hnappur, 3 líkamshlut-
ann, 4 álma, 5 hagnaður,
6 vatnspyttur, 7 hræðslu,
12 eyði, 14 samtenging,
15 sjávardýr, 16 traðki,
17 smá, 18 álkan, 19
vagns, 20 sefar.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 vökna, 4 bítur, 7 rells, 8 rögum, 9 arm, 11 skrá,
13 hala, 14 mamma,15 fata, 17 ljót, 20 rak, 22 dimma, 23
ræpan, 24 innan, 25 staur.
Lóðrétt: 1 verks, 2 kælir, 3 ausa, 4 barm, 5 tugga, 6
rimma, 10 remma, 12 áma,13 hal, 15 fæddi, 16 tamin, 18
japla, 19 tínir, 20 raun, 21 krás
I dag er fimmtudagur 30. mars, 90.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Og þegar þér eruð að biðja, þá fyr-
irgefið, ef yður þykir nokkuð við
einhvern, til þess að faðir yðar á
himnum fyrirgefi einnig yður
misgjörðir yðar.
(Mark.11,25.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn:
Freyja, Thor Lone og
Amarfell fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Katla kom í gær.
Hanseduo og Dalgo fara
á morgun. Tjaldur kem-
ur í dag.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9
handavinna, kl. 10.15-11
leikfimi, kl. 11-12
boccia, kl. 13 opin smíða-
stofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9-
9.45 leikfimi, kl. 9-12
glerlist, kl. 9.30-16
handavinna, kl. 13-16
glerlist, kl. 14-15 dans.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Púttað í Bæjarútgerð-
inni kl. 10-12. Kvöld-
vaka kl. 20 í boði
Lionsklúbbs Hafnar-
fjarðar. Skemmtiatriði,
kaffihlaðboð og dans.
Leikhúsferð 14. apríl,
„Kysstu mig Kata“.
Skráning í Hraunseli.
Takmarkaður miða-
fjöldi.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Brids kl. 13.
Leikhópurinn Snúður og
Snælda sýnir leikritið
„Rauða klemman fóstu-
dag kl. 14 og laugard. kl.
16, ath. sýningar verða á
laugard. í stað sunnud.
Miðapantanir í s. 588-
2111, 551-2203 og 568-
9082. Sýningum á þessu
vinsæla leikriti fer nú
fækkandi, allra síðasta
sýning verður miðvikud.
5. apríl. Veðurstofa ís-
lands verður heimsótt 5.
apríl kl. 17. Skráning á
skrifstofu FEB.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Fótsnyrting kl. 9, boccia
kl. 10.20, leikfimi hópur
2, kl. 12, keramik og
málun kl. 13, ferð í
Hveragerði, rúta frá
Kirkjuhvoli kl. 13.30.
Línudans næsta fostu-
dag kl. 12.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 11.10
leikfimi, kl. 13 fóndur og
handavinna.
Furugerði 1. Kl. 9 smíð-
ar og útskurður, leir-
munagerð og glerskurð-
ur, kl. 9.45 versl-
unarferð í Austurver,
13.15 leikfimi, kl. 14
samverustund.
Gerðuberg, félagsstarf,
sund fellur niður í dag.
Kl. 10.30 helgistund
umsjón Lilja Hallgríms-
dóttir djákni, frá hádegi
vinnustofur og spilasal-
ur opinn, kl. 13 tölvu-
klúbbur. Myndlistar-
sýningu Guðmundu S.
Gunnarsdóttur fer að
ljúka.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50
og 10.45, Handavinnu-
stofan opin kl. 9-15, kl.
9.30 og kl. 13 gler og
postulínsmálun, kl. 14.
boccia. Ljósmyndasýn-
ing Bjama heitins Ein-
arssonar frá Túni, Eyr-
arbakka og Ingibergs
Bjarnasonar á gömlum
bifreiðum verður í Gjá-
bakka til 14. apríl.
Gullsmári, Gullsmára
13. Handavinnustofan
opin, leiðbeinandi á
staðnum. Kl. 9.30 post-
ulínsmálun, kl. 10 jóga,
kl. 20 gömlu dansarnir.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-14 bókband og
öskjugerð og perlu-
saumur, kl. 9.30-10.30
boccia, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
16.30 vinnustofa,
glerskurður, kl. 10 leik-
fimi, kl. 13.30-14.30
bókabíll, kl. 15.15 dans.
Eftirmiðdagsskemmtun
kl. 14 og ferðakynning.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
opin handavinnustofan,
kl. 10 boccia, kl. 13
handavinna, kl. 14 fé-
lagsvist, verðlaun. Leik-
húsferð, farið verður í
Borgarleikhúsið að sjá
söngleikinn „Kysstu
mig Kata“ fimmtud. 13.
aprfl kl. 20. uppl. í s.
588-9335.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan opin,
kl. 9-16.45 hannyrða-
stofan opin, kl. 10.30
dans, kl. 13.30 stund við
píanóið með Guðnýju.
Messa í dag ki. 10.30,
prestur sr. Kristín Páls-
dóttir.
Vesturgata 7. Ki. 9.15-
16 handavinna, kl. ÍO-U^.
boccia, kl. 13-14 leiJ^^
fimi, ld. 13-16 kóræfing.
Flóamarkaður verður
haldinn fimmtu- og
fostudaginn 6. og 7. apr-
fl, frá kl. 13-16, á
fimmtudeginum verða
vöfflur með rjóma og á
föstudeginum verða
pönnukökur með rjóma
með kaffinu.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10,
stund með Þórdísi, kl.
10-12 gler og mynd^**
mennt kl. 10-11 boccia,
kl. 13-16 handmennt, kl.
13-16.30 spilað, kl. 14-
15 leikfimi.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
mánud. og fimmtud. kl.
14.30.
Bridsdeild FEBK í
Gullsmára: Brids mán-
ud. og fimmtud. kl. 13.
Þátttakendur eru vinsa-
mlega beðnir að mæta
til skráningar kl. 12.45.
GA-fundir spilaffkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjamames-
kirkju kl. 20.30 á fimmt-
ud. í fræðsludeild SÁA
Síðumúla 3-5 og í Kirkju
Óháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugard.
kl. 10.30.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist í Húnabúð
Skeifunni 11 í kvöld kl.
20. .
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sai Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna Háaleitisbraut
58-10. Fundur kl. 17.
Biblíulestur hefur Bene-
dikt Amkelsson.
Slysavarnadeild kvenna
í Reykjavík. Skemmti-
fundur er hefst með fé-
lagsvist verður haldinn í
Sóltúni 20 föstudags-
kvöldið 31. mars kl. 20.
Bingó verður haldið 1.
apríl kl. 14 í Sóltúni 20.
Sjálfboðamiðstöð Rauða
krossins: Opið verk-
stæði í Sjálfboðamiðstöð
R-RKÍ, Hverfisgötu 105
í dag kl. 14-17. Unr.ið
verður með efni af ýmsu
tagi í þágu góðs málefn-
is. Styrktarverkefni, ijá-
röflun og híbýlaprýði.
Dæmi: Skreytingar,
dúkar, hekl, pappírs- og
kortagerð. S: 551-8800.
Allir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
SKAFÐU UTAN
AF ÞVÍ...
- öryggi í umferð!
Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni.
www.olis.is