Morgunblaðið - 05.04.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.04.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2000 53 BREF TIL BLAÐSINS , I Umhverfisslys birtast í ýmsum myndum Frá Jóni Vigfússyni: ALLTAF skulu Frjálslyndisfasist- arnir verða mér endalaus uppspretta ánægju og yndisauka og kann ég þeim kærar þakkir fyi-ir síðasta gull- korn þeirra, en heiðurinn af því á Ragnheiður Hallsdóttir, húsmóðir í Vesturbænum. í bréfi sínu til Vel- vakanda þann 17. mars síðastliðinn setur hún ofan í við þau villuráfandi óféti sem setja hag síns eigin fólks of- ar öllu öðru og opnaði þar með augu mín fyrir illsku og óréttlæti heimsins. Sérstaklega vai-ð manni ómótt af þeirri opinberun hennai- að það fyrir- fyndust svo hrokafullir íslenskir mannhatarar að þeir hreinlega vog- uðu sér að ráða landa sína í vinnu í stað þess að gefa bágstöddum eða innflytjendum tækifæri á að brauð- fæða sig og sinn ættbálk. Þetta fólk sem er svo gott að það er of gott fyrir heimkynni sín á svo sannarlega ann- að skilið. Ég verð að taka undir með Ragnhildi að það sé fái'ánlegt að vitna í innflytjendavandamál Dana þar sem sá vandi er blákaldur raun- veruleiki og raunveruleikinn á lítið erindi inn í umræðu sem einkennist af móðursýki, tilfinningasemi og al- geru skeytingarleysi gagnvart fram- tíð lands og þjóðar. Það sýnir best gorgeirinn í íslenskum þjóðernis- sinnum að ætla jafnvel að draga stað- reyndir inn í málið. Máli mínu til stuðnings vil ég benda á það að lítið hefði verið gaman að Dýrunum í Hálsaskógi ef Mikki refur hefði, eðli sínu samkvæmt, étið Lilla klifurmús, þar með hefði verið loku fyrir það skotið að öll dýrin í skóginum gætu orðið vinir. í bréfi sínu bendir Ragnheiður réttilega á að hér á landi sé gnótt landrýmis og atvinnutækifæra en ég sem Islendingur tel þeim „forrétt- indum“ best ráðstafað til tryggingar *BRÚÐARGJAFIR *SÖFNUNARSTELL GJAFAKORT öryggri afkomu komandi kynslóða íslendinga í stað þess að gefa þessa hluti frá okkur í skammsýni og fá- visku. Því miður hefur sá fjöldi fólks sem er sama sinnis og ég í þessum efnum verið í tjáningarlegu stofu- fangelsi af ótta við galdraofsóknir hóps uppgjafahippa sem telja sig sjálfskipaða hagsmunalögreglu framandi þjóða. Sem betur fer eru þó ennþá til einstaklingar sem hafa þor og ákveðni til að standa fast á þeim rétti sínum að tjá sig um þjóðernis- kennd sína, vitandi það að þar með eru þeir útlægir úr sauðahjörð póli- tískra í'étttrúnaðarmanna um aldur og ævi. Vil ég þar nefna sem dæmi Magnús Þorsteinsson og nota tæki- færið til að þakka honum fyrir frá- bæra grein sem birtist á síðum Morgunblaðsins þann 17. mars síð- astliðinn. Væru fleiri slíkii' yrði fljót- þaggað niður í þeim fámenna skað- ræðishóp sem svo ötullega berst fyrir því að framselja hið fallega land vort erlendum flækingum og það án þess að sýna hinni íslensku þjóð þann sjálfsagða virðingarvott að spyrja hana álits á málinu. Ef svo fer sem horfir, að ísland verði opnað upp á gátt fyrir flóði innflytjenda þá á ég mér þá ósk heitasta að þeir verði nógu margir til að sökkva landinu í sæ um aldur og ævi og með því þeirri skömm sem sofandaháttur þjóðar- innai- hefur þá kallað yfir okkur. fs- land fyrii' íslendinga! JÓN VIGFÚSSON, formaður Félags íslenskra þjóðernissinna, Berjanesi, A-Eyjafjöllum. Nú er lag að skammast sín Frá Þorsteini Gunnarssyni: JÆJA, þar kom að því að mín auma sál gladdist og það ekki að ástæðu- lausu. Tilefnið var lestur Morgun- blaðsins föstudaginn 31. mars. Og hvað skyldi maður hafa verið að lesa, nema þessa yndislegu auglýs- ingu Símans, Lækkaðu símareikn- inginn. Þarna bauð sem sagt Sím- inn mér, svo og landsmönnum öllum, upp á nýjar og ódýrari áskriftarleiðir. Fullur þakklætis hringdi ég í þjónustuver þeirra símamanna til að ganga frá svokall- aðri gagnaáskrift, með innifalinni ADSL-gagnaflutningsþjónustu. Það var síst minna brosið á mér en á þessum elskum sem prýða auglýs- inguna Joegar ég fékk loks sam- band. Eg rabbaði um þetta við raddprúða dömu sem útlistaði fyrir mér kosti þessarar tengingar, og sá ég í hendingu að þessi möguleiki á sítengingu myndi spara mér og mínum talsverða upphæð mánaðar- lega, fyrir utan það eitt að auka mér allan gagnaflutning og gleði til mikilla muna. Ég pantaði svo þjón- ustuna og þá bað daman mig að bíða eitt andartak sem ég og gerði. Hún kom svo að vörmu spori og til- kynnti mér það að þar sem ég byggi á Selfossi, þá ætti ég ekki rétt á þessari áskriftarleið ... Bíddu nú við ... Jú, það kom á daginn að auglýs- ing þessi er einungis ætluð útvöld- um höfuðborgarbúum. Ég leit á dagsetninguna á tölvunni sem ég sat við til að fullvissa mig um að það væri ekki kominn 1. apríl. Það reyndist enn vera mars, svo ég hváði ... „Jú, þetta er bara fyrir þá sem búa í Reykjavík ... Það er svo nýbúið að fmna þetta upp.“ Brosinu fátækari reyndi ég að út- skýra fyrir dömunni að það væri fyrir löngu síðan búið að finna upp auglýsingarnar og þá siðfræði sem AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 12. apríl kl. 20:00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Verzlunarmannafélag Reykjavíkur að þeim lyti. Hún svaraði mér að það væri nú reyndar ekki hún sem stjórnaði auglýsingastefnu fyrir- tækisins, staðreynd sem ég svo sem vissi. Ég þakkaði fyrir upplýsing- arnar og kvaddi. Ja, aumingja Þórarinn. Mig minnir að fyrir ekki löngu hafi ég séð forstjóra Símans útskýra með föðurlegu, stjörfu atvinnubrosi þær staðreyndir að nú væri það orðið svo að ekki mætti lengur nota inn- komu einnar einingar fyrirtækisins til að niðurgreiða aðra. Var hann með þessu að útskýra fyrir frétta- manni Sjónvarps að þær hækkanir og/eða „ekki lækkanir" væru al- gjörlega úr höndum þeirra Síma- manna og því miður gætu þeir ekki gert neitt að þessu. Þetta var sem sagt um Salomonsdóm Samkeppn- isstofnunar. Þessu hlítir maður að sjálfsögðu, og svo sem skilur. Nú er það svo að sennilega telst notkun mín til stórnotenda. Því hlýt ég að vera að greiða niður afslátt- inn sem veittur er í formi ódýrari þjónustu fyrir höfuðborgarbúa. Þetta finnst mér stangast á við fyrrgreindan Salomonsdóm og lái mér hver sem vill. Ég hef svo sem heyrt af raunum landsbyggðarfólks4f í hverjum fréttatíma síðustu vikur og mánuði en aldrei áttað mig á því að það væri raunveruleg stefna stjórnvalda að láta okkur „sveita- varginn" niðurgreiða góðærið í höf- uðborginni. En þar sem það er komið á hreint, vísa ég til áður- nefnds Salomonsdóms og fer fram á sömu kjör og þeir Símamenn. Þ.e. samkvæmt honum er mér óheimilt að niðurgi-eiða þetta afsláttarverð Reykvíkinga og bið þig því, Þór- arinn minn, að leggja þessa aura aftur inn á heftið mitt. Ef á hinn bóginn þú ekki vilt það og finnst ■*. sjálfsagt að ég sé með þessum hætti að sýslast í fjánnálum ykkar, liggur beinast við að þið látið bara leggja alia innkomu ykkar á minn reikning og ég get svo bara séð um fjármálin fyrir ykkur. Nú, svo er náttúrlega þriðji möguleikinn fyrir hendi og það er að láta vaselin fylgja reikningunum til okkar á mölinni, það minnkar jú sársaukann. ÞORSTEINN GUNNARSSON, Fossheiði 5, Selfossi. Rofar og tenglar Lllegrand Mosaic Ef þið eruð orðin þreytt á göxnlu Ticino tenglununi, þá bjóðiun við einfalda og smekklega lausn f\TÍr þig. TM X / HUSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is X QUELLE. FERÐAFUAGAR 51x36x17 m Kr. 7.990, - (einnig seldar sér) 3 Trolly-töskur. Dráttarhandf. útdregiö. Mörg vöndub hólf. Vandabar og sterkar Kr. 6.990, - (einnig seldar sér) 3 töskur saman: Vandabar og sterkar. Dráttarlykkja. Styrkt horn. Mikib af aukahólfum. Á hjólum. Axlataska meb organizer hólfi. Kr. 1.090,- Falleg handtaska, létt og þœgileg meö góöum hólfum QUELLE Kr. 890,- SHOPPER bœjartaska sem hefur slegiö í gegn. VEftSLlM DALVEGI2 KOPAIOGI, 5:564 2000 H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.