Morgunblaðið - 05.04.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.04.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2000 6 Jft EINA BÍÓIÐ MEÐ , THX OIGITAL í ÖLLUM SÖLUM KRINGUUfli 2 Óskarsverðlaun. MICHAEL CAINE sem besti leikari í aukahlutverki og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. J Kvikmyndir.isí; C Sýnd með ensku tali kl. 5.45. Sýnd með íslensku tali kl. 3.45. FYRIÍt 990 PUMTA FERDU i DiÓ Snorrabrnut 37, simi 551 1384 4-6, sími 588 0800 GALLALAUS Robert DE IMiRO Pliilip SeymourHOFFIVlfllM 2 f»ítf 1 «1 tjrcitt r.r mcð greiöslukwti www.samfilm.iswww.bio.is Hverfisgðtu S 551 aooo Þriöja og síðasta Scream myndin og sú besta til þessa. f <%efú SIÐASTA ÖSKRIÐ ER ALLTAF ÞAÐ | SKELFI- LEGASTA.. SCRÉAM Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 16. Dýrin í Hálsaskógi - bannað börnum Morgunblaðið/Jón Svavarsson Sjálfur Mikki refur (Súnon Birg- isson) fær það óþvegið í Hálsa- skógi um þessar mundir og er lagður í einelti af hinum dýrun- um sem þó segjast öll vera vinir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hérastubbur bakari (Atli Már Ýmisson) og Bangsamamma (Magnea Lára Gunnarsdóttir) með lífvörðinn (Gísli Rafn Kristjánsson) á milli sín. Mikki refur lagður 1 einelti HÉRASTUBBUR bakari, bangsa- fjölskyldan og Mikki refur eru flestum Islendingum að góðu kunn og hefur Ieikritið eftir Thorbjorn Egner um fjörlegu dýrin í Hálsa- skógi margoft verið sett upp á fs- landi börnum til mikillar gleði. Lögin úr verkinu hafa Iíka ómað um árabil á leikskólum landsins og hvert barn á sína eftirlætis pers- ónu. Leikfélag Flensborgarskóla í Hafnarfirði frumsýndi á mánudag leikritið „Dýrin í Hálsaskógi - bannað börnum“ og eins og nafnið gefur til kynna eru nýjar áherslur í verkinu svo sýningin er ekki ætluð börnum. Nýjar áherslur „Þetta er ný sýn á verkið," út- skýrir Daníel Ómar Viggósson, for- seti leikfélagsins. „Við tökum okkur það bessaleyfi að segja hlutina á annan hátt en hingað til hefur verið gert svo áherslurnar í verkinu eru aðrar.“ Nú eru það menn en ekki dýr sem búa í Hálsaskógi og er verkið dramatískt á köflum. Sú breyting var einnig gerð að Mikki refur er lagður í einelti og Bangsapabbi er vondi karlinn. „Handritinu hefur ekkert verið breytt, við leikum þetta nákvæmlega eftir upp- runalega handritinu. En það breyt- ir miklu hvernig hlutirnir eru sagð- ir og þá kemur f ljós hversu mikið það breytir merkingu orðanna." Stefán Jónsson leikstýrir Dýrun- um í Hálsaskógi og er þetta annað árið í röð sem Leikfélag Flensborg- arskóla fær hann til liðs við sig. Haldið var námskeið í spunaleik í haust þar sem hann var leiðbein- andi. „Ég er sannfærður um að námskeiðið kom okkur að góðum notum þegar æfingar á leikritinu hófust,“ segir Daníel. „Það hjálpaði manni að sleppa fram af sér beisl- inu.“ Leikfélagið hefur verið í lægð undanfarin ár en er nú á góðri sigl- ingu og eru í því 16 meðlimir en 14 þeirra leika í sýningunni. „Æfingar hófust fyrir um íjórum vikum, ef ég man rétt, og á tímabili vorum við hrædd um að það væri ekki nægur tími. En það hafðist á endanum og frumsýningin gekk al- veg frábærlega," segir Dani'el en hann leikur Bangsapabba í sýning- unni. Dýrin í Hálsaskógi - bannað börnum er sýnt í hátíðarsal Flens- borgarskólans í Hafnarfirði og er næsta sýning kl. 20 í kvöld en fleiri sýningar verða næstu daga. IV vr CJ Tuttuguogfjörlrsjö Tölubloð nr. 13 Eluo D ö q q B o t n I e ðj o Lobrodof BJör k oq Tom Yorkie F11 m u n d u r L.T.J. Bukem Tom. Dick oq Horry Á s t i n oq IINð Fagmennska í fyrirrúmi j f Félag Fasteignasala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.