Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 27 LISTIR SPEEDOí Burtfararprófs- tónleikar í Ymi KRISTÍN Ragn- hildur Sigurðar- dóttir sópran- söngkona og Ólafur Vignir Al- bertsson píanó- leikari halda ein- söngstónleika í Tónlistarhúsinu Ými við Skógar- hlíð, annað kvöld, fimmtudag- skvöld, kl. 20. Tónleikamir eru lokaáfangi burtfar- arprófs Kristínar frá Söngskólanum í Reykjavík. Á efnisskránni eru m.a. tónles og aríur úr verkum eftir Arne, Hándel og Mozart, franskir og þýskir ijóða- söngvar, íslensk' sönglög eftir Pál Is- ólfsson og Jón Pórarinsson og aríur úr óperunum „La Wally“ eftir Cata- lani og „I Vespri Siciliani" eftir Verdi. Kristín Ragnhildur Sigurðardótt- M-2000 Miðvikudagur 24. maí írskir dagar á Akranesi Á írskum dögum er minnst eins þekktasta landnáms Ira hér á landi á Akranesi. Irskir dagar standa til 28. maí. Dagskráin er hluti af sam- starfsverk- efni Menn- ingarborgar- \ innar og sveitarfélaga. www.akranes.is. www.reykjavik2000.is. wap.olis.is. Listahátíð Hótel Borg. Kl. 20 Listamannaþing Yfirskrift málþingsins er List og menning 21. aldar. Að afloknum framsöguerindum munu frummælendur skiptast á skoðunum og sitja fyrir svörum úr sal. Aðgangur er ókeypis. Fundarstjóri er Sveinn Einarsson. www.artfest.is. Sameiginleg dagskrá Tjarnarbíó. Kl. 18. Prinsessan í hörpunni. Leikbrúðuland frumsýnir brúðuleikrit eftir Böðvar Guðmundsson. I sýningunni koma fram leikbrúður, grím- ur og leikarar og byggir verkið á Völsungasögu. ir hóf nám við Söngskólann í Reykja- vík, hjá Ragnheiði Guðmundsdóttur og lauk þaðan 8. stigs prófi vorið 1993, en þá hélt hún utan til fram- haldsnáms og stundaði óperusöngn- ám hjá M.Rinu Malatrasi næstu þrjú árin, og í framhaldi af því var hún þátttakandi í „Operastudio" í Rovigo á Italíu haustið 1997. Kristín sótt söngtíma og námskeið m.a. Eugene Ratti, Virginiu Zeanni, Anthony Hose, Andrei Orlowitz, Martin Is- epp. Hún hefur komið fram á tón- leikum á Italíu og víðsvegar á Is- landi, bæði ein og sem einsöngvari með kórum. Sl. haust hóf Kristín framhaldsnám við söngkennaradeild Söngskólans í Reykjavík hjá Puríði Pálsdóttur, og nýtur þar einnig leið- sagnar Olafs Vignis Albertssonar píanóleikara. Hún lauk nú í vor burt- fararprófi frá skólanum og stefnir að söngkennaraprófi vorið 2001. Olafur Vignir Albertsson er kenn- ari við Söngskólann í Reykjavík. Aurora til Ítalíu SÖNGHÓPURINN Aurora, undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur, heldur tónleika í Hafnarborg í Hafn- arfirði á morgun kl. 20:30. Hópurinn mun í byrjun júní koma fram á alþjóðlegri kaupstefnu, Nightwave, á Rimini á Ítalíu og í för með hópnum verða Stefán S. Stef- ánsson saxófónleikari og Ástríður Haraldsdóttir píanóleikari. Þá hefur Ólöf Ingólfsdóttir dansari unnið með hópnum að leikrænni útfærslu. Aurora-hópurinn samanstendur af konum á aldrinum 15-40 ára, og var hann stofnaður fyiir þremur ár- um vegna samstarfs hópsins við ít- alska listamanninn „Auro“ og hinn kunna arkitekt Paolo Portoghesi. Þá söng hópurinn á stórri listasýn- ingu í Róm og nú heldur þetta sam- starf áfram á Rimini. Á tónleikunum verður flutt dagskráin sem farið verður með til Ítalíu, en hún kallast „Melting under the midnight sun“. --------------------- Sýningu lýkur i8 gallerí, Ingólfsstræti 8 SÝNINGU Gjömingaklúbbsins lýkur á sunnudag. Gjöminga- klúbburinn er skipaður fjórum myndlistarmönnum, þeim Dóru Is- leifsdóttur f. 1970, Eirúnu Sigurðar- dóttur f. 1971, Jóní Jónsdóttur f. 1972 og Sigrúnu Hrólfsdóttur f. 1973. Gjörningaklúbburinn hefur verið starfræktur frá 1996 og haldið margar sýningar heima og erlendis. Kristín Ragn- hildur Sigurð- ardóttir Listamannaþing Listahátíðar Horft til nýrrar aldar LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík efnir til málþings í kvöld á Hótel Borg kl. 20. Yfir- skrift og málefni þingsins er List og menning 21. aldar. Sveinn Ein- arsson fundar- stjóri og formað- ur framkvæmdastjórnar Listahátíðar segir menn alltaf að kvarta undan því að menningar- umræðan í landinu sé ekki nógu lífleg og þingið sé leið Listahátíðar til að stuðla að aukinni umræðu. „Við erum þarna með fulltrúa flestra listgreina og jafnframt full- trúa allra kynslóða, sem er nauð- synlegt, meðal annars þrjá mjög unga listamenn. Umræðuefnið er 21. öldin og gaman verður að sjá hvort þeir eldri og reyndari spá líkt í þróunina og þeir sem eru ungir og munu upplifa öldina." Að sögn Sveins verður jafnframt fjallað um ýmis fyrirbæri í menn- ingu þjóðarinnar og samskipti okkar við menningu annarra landa. „Sumir segja að hér sé mik- il gróska hvað magn varðar en við þurfum að huga að því hvort sama gildir um gæðin. Menn mega ekki fyllast einhverjum gagnrýnislaus- um uppbelgingi." Frummælendur verða Aino Freyja Jarvelá leikari og dansari, Andri Snær Magnason rithöfund- ur, Hjálmar H. Ragnarsson tón- skáld og rektor Listaháskóla Is- lands, Ólöf Nordal myndlistarmaður, Pétur Ármanns- son arkitekt og deildarstjóri bygg- ingarlistadeildar Listasafns Reykjavíkur, Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri og Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og for- maður Bandalags íslenskra lista- manna. Að afloknum framsöguer- indum munu frummælendur skiptast á skoðunum og sitja fyrir svörum úr salnum. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. Börn og leikhús á bókakaffi BÆKUR og leikhús er yfir- skrift bókakaffis sem haldið verður á efri hæð Sólons Islandusar í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20. Guðrún Helgadóttir, rithöf- undur, flytur erindi, Gunnar Helgason, leikari, fjallar um börn og leikhús og Pétur Egg- ertz talar um leikhúsmenningu barna. Að dagskránni standa Börn og bækur, IBBY, SÍUNG og Félag íslenskra barnabókahöf- unda. Bíldshöfða 20 • Sími 510 8020 Aösendar greinar á Netinu mbl.is _A.LLT/\f= eiTTHVAG A/ÝTT Sveinn Einarsson Þú átt þérdraum. 1 að kúra áfram í rúminu 2 að fá kampavín í morgunmat... 3 að þurfa ekki að fara í vinnuna... 4 að eyða öllum morgninum í að hugsa um sjálfa þig... 5 að aðrir eldi góðan mat fyrir þig... 6 að þurfa ekki að vaska upp... 7 að leggja þig eftir matinn... 8 að upplifa hveitibrauðsdagana aftur... 9 að vera prinssessa í einn dag... 10 að öllum líði vel... • honn rmtist hjó okkur JCEIANPAJJÍ HÖTÍIS Hótel Esja Hótel Loftleiðir Flughótel Hótel Flúðir Hótel Kirkiubæjarklaustur Hótel Höfn Hótel Hérað Reykjavík Reykjavík Keflavfk Flúðum Kirkjubæjarktaustri nöfn f Homafirði Egilsstöðum Nú eru Drífðu þig f dag og fáðu dágóðan afslátt! Eggjabakka-, svampv latex- og springdýnur og margtfleira með 15-30% afslætti! Skútuvogi 11 • Sími 568 5588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.