Morgunblaðið - 24.05.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 24.05.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Gospeltónleikar í Fíladelfíu í KVÖLD kl. 20 verða gospeltónleik- ar í Ffladelfíu, Hátúni 2. Fram koma Gospelhópur Ffladelfíu, Þóra Gréta Þórisdóttir, Páll Rósinkrans, Guðrún Gunnarsdóttir, Maríanna Másdóttir, Jóhannes Ingimarsson, Kristín Ósk Gestsdóttir, Hrönn Svansdóttir, Erna Varðardóttir ásamt hljómsveit. Það er orðinn árviss viðburður að hafa vortónleika i Hvítasunnukirkj- unni og hafa þeir ávallt verið vel sótt- ir enda eru það frábærir tónlistar- menn sem koma við sögu. Það eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir en við bendum fólki á að koma tíman- lega til að tryggja sér sæti. Aðgangur er ókeypis en tekin verða samskot sem renna til Samhjálpar Hvíta- sunnumanna en sú stofnun rekm' meðferðarheimili fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Samvera fyrir mæður með ung börn kl. 10.30-12 í safnaðar- heimilinu. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur máls- verður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil böm sín. Samverustund eldri borgara kl. 14-16. Biblíulestur, sam- verustund, kaffiveitingai’. Munið vor- ferð kirkjustarfs aldraðra í Borgar- fjörð miðvikud. 31. maí. Brottför kl. 10. Heimkoma áætluð kl. 18. Uppl. og skráning í kirkjunni. Hallgri'mskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Umhirða húðar. Jóna Mar- gi’ét Jónsdóttir, hjúki’unarfræðing- m-. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyiir- bænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænargjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Örn Bárður Jónsson. Vorferð félags- starfs eldri borgara í Neskirkju. Lagt verður af stað frá kirkjunni laugardaginn 27. maí kl. 13. Farið verður í heimsókn til Hitaveitu Suð- urnesja. Sýningin í Gjánni skoðuð. Kaffiveitingar í Bláa lóninu. Þátttaka tilkynnist í síma 511-1560 milli kl. 10- 12 fram á föstudag. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund Hvítasunnukirlqan Ffladelfía. kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl.13.30—16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. Kirkjuprakkarar, starf fyrir 7-9 ára böm kl. 16. TTT starf 10-12 ára kl. 17.15. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Léttur kvöldverður að stund lokinni. Tekið á móti fyrir- bænaefnum í kirkjunni og í síma 567- 0110. Ilafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 20 opið hús unglinga í KFUM & K- húsinu. Akraneskirkja. Unglingakórinn. Söngæfing í Safnaðarheimilinu Vina- minni kl. 17.30. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Ffladelfía. Súpa og brauð kl. 18.30. Kennsla kl. 19.30. Krakkaklúbbur, unglingafræðsla. Kennsla fyrir enskumælandi og biblíulestur. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan. í kvöld kl. 20 verð- ur annar fyrirlestur af þriggja kvölda bibh'urannsókn þar sem ákveðið efni Biblíunnar er sérstaklega tekið fyrir. Fyrirlestrarnir em í beinni útsend- ingu á sjónvarpsstöðinni Omega. Leiðbeinandi er dr. Steinþór Þórðar- son prestur Boðunarkirkjunnar. Efni kvöldsins er: Guðdómurinn. All- h’ velkomnir í Omega. Ath. Þátturinn er endursýndur utan auglýstrar dag- skrár. Næsta miðvikudag verður í beinni útsendingu á sama tíma síð- asti biblíulesturinn að sinni í umsjá dr. Steinþórs Þórðarsonar. Fylgist með. Fossvogur — raðhús ( einkasölu glæsilegt endaraðhús með bílskúr við Hjallaland. Húsið, sem er um 220 fm auk bílskúrs, er nær allt endurnýjað. Nýtt eldhús, parket og flísalögð gólf. 5 herbergi, 2 baðherbergi og góðar stofur. Gott útsýni. Vatnsholt — 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu fallega um 60 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í góðu þríbýlishúsi við Vatnsholt í Reykjavík. Mjög gott hverfi. Eignahöllin fasteignasala, Hverfisgötu 76, Reykjavík, sími 552 4111. 5 gerðir - margir litir 60 ára frdbær revnsla. Einar Farestveit&Co.hf. KitchenAid Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! Isaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! MIÐVIKUDAGUR 24. MAI 2000 ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI • Öflugur margreyndur tvígengismótor sem slær öllum við. • Þetta er vélin fyrir þá sem gera kröfur. • Fáanleg með og án drifs, grassafnari fylgir. Borgartúni 20 - simi 562 2901 og 562 2900 REYKJAVÍK: Ármúla 11 - sími 568 1500 - AKUREYRI: Lónsbakka - slml: 561 1070 - www.thor.ls Fréttir á Netinu Fjölskrúðugt Skiptinemi frá fjarlægu landi hleypir nýju lífi í tilveru íslensku fjölskyldunnar sinnar. Ný viðhorf skjóta rótum og blómstra og fjölskyldan fær aðra sýn á land og þjóð. Viljið þið taka á móti skiptinema? Hafið samband við AFS Við leggjum meiri áherslu á hjartarými en húsrými iJF AFS á islandl Ingolfsstræti 3 2. hæð Sími 552 5450 www.afe.is l ÖRYGGISVIÐURKENNING ÁRIÐ 2000 Fiat Punto hlaut fjórar stjörnur af fjórum mögulegum í árekstraprófun "Euro NCAP" árið 2000. Fjórir öryggispúðar, ABS hemlakerfi, fimm hnakkapúðar, fimm þriggja punkta belti, rafstýrðir bílbeltastrekkjarar, krumpusvæði framan og aftan, bjálkar í hurðum, eldvarnarkerfi á bensínlögn, fjölspegla aðlljós. Istraktor ?° BÍLAR FYRIR ALLA SMIÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - S í MI 5 400 800 ORYGGI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.