Morgunblaðið - 24.05.2000, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 24.05.2000, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO Fyrsta stórmynd sumarsins er komin. Stærsta mynd ársins í Banda- ríkjunum. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B. i. 16. * + HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 F0KE5T WH1TAKEK ★ ★★ ,★★★1/2 SV MBL ÓFE Hausverlds Sýnd kl. 10. •e-i\t*. I_0HT Rás2 * 5V MRL Sýnd kl. 6 og 8. Ml MMÍSk! OG BETRAN prm m PUHKT/L FEBÐU i SÍÓ Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Jíatikm CAMPBELL McDÉRMOTT Hvað gerist (regar voiíjulegtir innöur fær aðgang að dypstu leyndarnialum kvenna? Meiriháttar fyndin grínmynd með fyndansta vininum. Matthevv Perry, og Neve Cainpbell úr Screani myndununi. vrt Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 83 Kaupið miða í gegnum ViTið. Nánari upplýsingar á vit.is Sýnd kl. 6 og 10. Vithr. 81 ■nww. NAIIVDNIH Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Vit nr. 87 ■nwrai. Sýnd kl. 3.45, 5.55 og Vit nr. 77 ■! ísl. tal kl. 4. Vit nr. 70 Enskt tal kl. 4. , Vitnr.72 / 5ýnd kl. 10.10. Vit nr. 76 Vit nr. 56. b. í. 12 vrt Andlitsmeðferðir Lúxus í húðsnyrtingu Einstök áhrif Tafarlaus árangur KYNNING á morgun, fimmtudag kl. 13-18. Spennandi nýjungar Fagleg ráðgjöf og fallegur kaupauki Vertu velkomin! Listhúsinu Laugardal, sími 588 5022. 44 VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI Nr. var vikur Mynd I. Ný Ný Three to Tango 2. Ný Ný Glodiotor 3. 1. 6 Stuart Little 4. 3. 3 Erin Brockovich 5. 2. 3 Any Given Sunday 6. Ný Ný Holy Smoke 7. 4. 3 Boys don't cry 8. 9. 15 Toy Story 2 9. 11. 5 Finol Destinotion 10. 7. 6 Dogmn 11. 10. 7 Deuce Bigelow 12. 12. 17 Americon Benuty 13. 18. 3 Angelus Ashes 14. 19. 21 Englar Alheimsins 15. 6. 2 Ghost Dog 16. 8. 2 Brokendown Polnce 17. 14. 4 Mystery Aloska 18. 5. 2 Splendor 19. 27. 4 Microcosmos 20. 25. 9 Girl Interrupted Froml./Dreifing Warner Bros UIP Columbío TrFStor Columbio Tr'hStar Warner Bros lcon Fox BVI New Line Cinema Miromox ísl. kvikm. samst. Canal Plus Fox Walt Disney Prod. Summit BVFilm Columbio TrFStor Sýningarstaður i, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja Bíó Kef., Nýjo Bíó Ak. Luugorósbíó, Hóskólobíó, Borgarbíó Akureyri Stjörnubíó, Lougorósbíó, Nýja bíó Kef.,Borgarbíó Ak, Sombíóin, ísofj. Stjörnubíó, Lougorósbíó, Borgorbíó Akureyri ), Bíóborgin Regnboginn Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyri, Lougatósbíó, Nýja Bíó Kef Regnboginn Bíóhöllin, Nýjn Bíó Hóskólabíó Hóskólobíó Hóskólabíó Hóskólobíó Bíóhöllin Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri Hóskólabíó Stjörnubíó, Borgarbíó Akureyri 5ijjj..io:n.Trn Neve Campbell og Matthew Perry eiga í kostulegu sambandi í Three to Tango. Tríó í tangó á toppnum lega hampað fyrir frammistöðu sína. Auk hans fara Joaquin Phoenix (bróðir Rivers), Connie Nielsen og Oliver Reed með aöal- hlutverk. Myndinni er leikstýrt af Ridley Scott, sem um þessar mundir er að vinna að myndinni Hannibal, framhaldsmynd mynd- arinnar Lömbin þagna. Þriðja nýja myndin á lista vik- unnar er Holy Smoke. Kate Wins- let leikur stúlku sem gengur í sér- trúarsöfnuð og fjölskylda hennar reynir með öllum ráðum að bjarga henni. Þá kemur Harvey Keitel til sögunnar sem sérfræð- ingur í þessum efnum. Lcikstjóri myndarinnar er Jane Campion en hún á að baki myndir á borð við Piano og The Portrait of a Lady. Með sím- ann í bíó LANGAR biðraðir við miðasölur kvikmyndahúsanna gætu senn orðið minning ein. Síminn GSM og Sambíó- in hafa tek- ið höndum saman og hleypt af stokkunum nýrri þjón- ustu sem gerir bíó- gestum kleift að kaupa að- göngum- iðann sinn með GSM- ' símanum RMdvin kaupir miða í þar til- ígegnum GSM. gerðum sjálfsölum. Andvirði bíómiðans gjaldfærist þá sjálfkrafa á símreikninginn og miðinn er í höfn. Þeir sem kjósa að nota gömlu aðferðina geta þó að sjálfsögðu enn farið í miðasöluna. ÞRJÁR nýjar myndir eru á kvik- myndalistanum þessa vikuna og ergamanmyndin Three to Tango, sem vermir toppsætið, ein þeirra. Þar leika þau Matthew Perry og Neve Campbeli par sem hrífst af hvor öðru en vegna misskilnings geta þau ekki látið sannar tilfinn- ingar í ljós. Þau eru bæði þekktir leikarar úr sjónvarpi sem eru að hasla sér völl í kvikmyndaheimin- um. Ef marka má aðsóknartölur tekst þeim ágætlega til. Skylmingakappinn eða Gladi- ator gerist í Rómaveldi til forna. Myndin var frumsýnd í Banda- ríkjunum fyrir skömmu og vakti gífurlega athygli og lof gagnrýn- enda og er Russell Crowe, sem fer með aðalhlutverkið, sérstak- 60 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 ; .............. Fréttir á Netinu (^mbl.is AL.LTAf= eiTT-H\SAÐ A/YTJ Súrefiiisvörur Karin Herzog Vita-A-Koinbi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.