Morgunblaðið - 10.06.2000, Síða 53

Morgunblaðið - 10.06.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR UM HVITASUNNU LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 53 Guðspjall dagsins; Hver sem elskar mig. (Jóh. 15.) ÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíð- arguösþjónusta kl. 14. Magnea Árna- dóttir leikur einleik á flautu. Ámi Berg- urSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11. Einsöng- ur Magnea Tómasdóttir. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Há- ttöarmessa kl. 11. Dómkórinn syngur viö undirleik Guönýjar Einarsdóttur. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Annar í hvttasunnu: Messa kl. 11. Dómkór- inn syngur viö undirleik Guönýjar Ein- arsdóttur. Ferming. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Hvítasunnu- dagur: Guösþjónusta kl. 10.15. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Hvttasunnudagur: Guösþjónusta kl. 11. KirkjukórGrens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvttasunnudag- ur: Hátíöarmessa kl. 11. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Höröur Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Annarí hvítasunnu: Há- tíðarmessa kl. 11. Félagar úr Mót- ettukór syngja. Organisti Höröur Ás- kelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Hvítasunnudagur: Messa kl. 10. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Kór kirkjunnar flytur ásamt einsöngvurum nokkra kafla úr messu í G-dúr eftir Frans Schubert. Kórstjóri Douglas A. Brotchie. Organ- isti Eyþór I. Jónsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Hvttasunnudagur: Messa kl. 11. Ferming. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Ólafur W. Finnsson. Nanna Helgadóttir syngur einsöng. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng. Fermdir verða: Bjami G. Pétursson og Stefán Georg Ármannsson. LAUGARNESKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Gospelstund kl. 13 í Dagvistar- salnum, Hátúni 12. Gunnar Gunnars- son leikur á flygil, Þorvaldur Halldórsson syngur, Margrét Schev- ing, Guörún K. Þórsdóttir, djákni og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt hópi sjálfboöaliða. Sumarmessa kl. 19.30 á Ijúfum nótum. Kór Laugameskirkju, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil. Baldvin Jónsson talar og segir frá lífi sínu ogtrú. Sr. Bjami Karlsson þjónar. Gert er ráö fyrir bömum viö upphaf messunnar og svo er boöiö upp á barnasamveru í safnaöarheimilinu þar til messukaffi hefst. Athugiö breyttan messutíma í sumar. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Guös- Þjónusta kl. 11. Hermann Þorsteins- son prédikar. Sr. Frank M. Halldórs- son. Annar f hvítasunnu:. Guös- þjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Dagný Björgvinsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guömunds- dóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Hvítasunnu dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Hvítasunnudagur: Messa í norsku sjómannakirkjunni kl. 14. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Org- anisti Tuula Jóhannesson. Islenski kórinn í Gautaborg syngur. Stjómandi Jóhannes Kristinsson. Ferming og skfrn. Fermdirverða: Jón Ragnar Rún- arsson, Muskotgatan 34, SE-424 41 Angered, Jóhann Hjálmarsson, Papr- ikagatan 1, SE 424 47 Angered og Tryggvi Vilmundarson, Björkhöjdsgat- an 15, SE- 426 51 Vástra Frölunda. Kirkjukaffi. STOKKHÓLMUR: Messa í norsku sjó- mannakirkjunni á þjóöhátföardaginn 17. júní kl. 13. Prestur Sr. Skúli S. Ólafsson. Organisti Heri Eysturlíö. Fermdur verður Daníel Páll Kristins- son, Kryssarvágen 16, SE-183 58 Táby. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Messa kl. 11. Fermd veröur Hafrún María Rnns- dóttir. Barn veröur boriö til skírnar. Organisti Kári Þormar. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. Kyrröarstundir í kapellunni í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauðáeftir. Brynjólfur Snorrason. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. VÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Sóknarprestur. SKEIÐFLATARKIRKJA: Fermingar guösþjónusta kl. 13.30. Altaris- ganga. Ath. breyttan tíma. Sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA: Hátíöarmessa kl. 11. Hádegisbænir þriöjudag til föstu- dags kl. 12.10. Foreldrasamvera miö- vikudaga kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Fermingar- messa hvítasunnudag kl. 14. Skál- holtskórinn syngur. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Barn veröur borið til skírnar og fermd veröa tíu ungmenni úr Biskupstungum. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. PRESTSBAKKAKIRKJA á Síóu: Hátíó arguösþjónusta kl. 14. Sr. Baldur Gautur Baldursson prédikar. Kirkju- kórinn leiðir safnaöarsöng undir stjórn Editar Subicz. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. BORGARPRESTAKALL: Hátíöarguös- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11. Há- tíöarguðsþjónusta og ferming í Álfta- neskirkju kl. 14. Hátíöarguösþjónusta og ferming í Borgarkirkju kl. 16. Sókn- arprestur. HVANNEYRARKIRKJA: Hátíöarguós- þjónusta hvítasunnudagkl. 11. Fermd verður Arnór Orri Hermannsson, Hvanneyri, Hafliöi Þór Kristinsson, Indriðastööum og Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir, Hvanneyri. Prestur sr. Sigríöur Guömundsdóttir. INGJALDSHÓLSKIRKJA: Guösþjón- usta hvftasunnudag kl. 11. Barn boriö til skfrnar og fermd veröur: Þorgeröur A. Kristjónsdóttir. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. STAÐARBAKKAKIRKJA: Messa ann an hvítasunnudag kl. 14. HELLNAKIRKJA: Guösþjónusta hvíta- sunnudag kl. 17. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. Lilja Kristfn Þorsteinsdóttir. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11.00. Fermd verður: Hafrún María Finnsdóttir. Barn verður borið til skírnar. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Kyrrðarstundir í kapellunnni í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauð á eftir. —I 8 S “ ai $§ iS SiJ I. 1 1 ffi Í ffi i ffi ® É ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Þór Hauksson. Organ- istier Pavel Smid. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíöarmessa kl. 11. Altarisganga. Katla Björk Rannversdóttir syngur stólvers. Org- anisti: Daníel Jónasson. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg messa Digranes- og Hjallakirkna kl. 11. Léttur málsverður eftir messu. Prestar: Sr. Gunnar Sigurjónsson, sr. íris Kristjánsdóttir og sr. Hjörtur Hjart- arson. Organisti: Kjartan Sigurjóns- son. KórDigraneskirkju. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Nýr hökull gerður af Sigríöi Jó- hannsdóttur veflistakonu helgaöur og tekinn í notkun. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni og Sig- uröi Arnarsyni. Þetta veröur síöasta almenna guösþjónustan á neöri hæö kirkjunnar, kirkjan veröur vígö næsta sunnudag, 18. júní, kl. 13.30. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Höröur Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messuferö í Digra- neskirkju. Guösþjónusta f Digranes- kirkju kl. 11. Sr. GunnarSigurjónsson þjónar og sr. íris Kristjánsdóttir prédikar. Göngugarpar safnaöarins leggja af staö frá Hjallakirkju aö Digra- neskirkju kl. 10.30. Viö minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriöjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíöarguðs- þjónusta kl. 11 á hvítasunnudegi. Kór Kópavogskirkju syngur. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 20. Ath. breyttan tíma. Sr. Valgeir Ást- ráösson prédikar. Altarisganga. Kór af Keflavíkurflugve11i flytur trúarlega tónlist. Kór Seljakirkju leiöir söng. Organisti erGróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma annan f hvítasunnu kl. 20. Prédikun Friðrik Schram. Vitnisburöir, lofgjörö og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma annan í hvítasunnu kl. 20. Högni Vals- son prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Steinþór Þóröarson um prédikun og Ragnheiöur Ólafsdóttir Laufdal um biblíufræöslu. Á laugar- dögum starfa barna- og unglingadeild- ir. Allir hjartanlega welkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 20. Ræöumaður Richard Lundgren frá Noregi. Lofgjöróarhópurinn syng- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. breyttan samkomutíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hvítasunnu- dag kl. 20 hátíöarsamkoma. Annar í hvítasunnu kl. 20.30 lofgjöröarsam- koma. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjóma og tala á samkomun- um. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma fellur niöur vegna móts dagana 9.-12. júnf í Hlíöardalsskóla. Allir hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma hvítasunnudag kl. 20 í aö- alstöövum KFUM og KFUK viö Holta- ísafjarðarkirkja veg. Umsjón með samkomunni hefur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, miöbæjar- prestur KFUM & K. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Kristskirkja: Hvítasunnudagur: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Kl. 18.: Messa á ensku. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 10.30. Virka daga og laugardaga: messurkl. 18. Maríukirkja við Raufarsel: Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Laugardag: Messa kl. 18.30 á ensku. Riftún, Ölfusi: Hvítasunnudagur: Messa kl. 17. Hafnarljörður - Jósefskirkja: Hvítasunnudagur: Messa kl. 10.30. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 10.30. Karmelklaustur: Hvítasunnudagur: Messa kl. 8.30. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 9. (biskupsmessa). Laugardag og virka daga: Messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella, Skóla- vegi 38: Hvítasunnudagur: Messa kl. 14 á ensku og messa kl. 16 á pólsku. Stykkishólmur - Austurgata 7: Hvítasunnudagur: Messa kl. 10. Laugardag og virka daga: Messa kl. 1.8.30. ísaQörður - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9: Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Bolungarvík: Hvítasunnudagur: Messa kl. 16. Flateyri: Laugardagur: Messa kl. 18. Suðureyri: Föstudagur: Messa kl. 18.30. Þlngeyri: Mánudagur kl. 18.30. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Hátíöarmessa hvítasunnudag kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknar- prestur. REYNIVALLAKIRKJUA í Kjós: Hátíö- armessa á hvítasunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Hátíöarmessa á hvítasunnudag kl. 15.30. Gunnar Kristjánsson, sóknar- prestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Hátíöarguós- þjónusta kl. 14. Prédikun sr. Bragi Friðriksson, fv. prófastur. Fiðluleikur Jónas Þórir Dagbjartsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þór- ir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa í Krýsuvíkurkirkju kl. 11 hvítasunnudag viö upphaf árþúsundaverkefnis Hafn- arfjarðarbæjar. Krýsuvík, samspil manns og náttúru. Ferö frá Upplýs- ingamiöstööinni, Vesturgötu 8, kl. 10.30. Prestur sr. Gunnþór Ingason, sóknarprestur. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu. Félagar úr Kór Hafnar- fjarðarkirkju leiöa söng. Léttur hádeg- isverður eftir messu í Krýsuvíkur- skóla. Sýning opnuö í Sveinshúsi kl. 13. Fyrsta ferö til baka kl. 12.45. Önnurferö kl. 13.30. Guösþjónusta á sólvangi kl. 15.30. Kvöldguösþjón- usta í Hafnarfjarðarkirkju meó llknar- félaginu Byrginu ki. 20. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Hátíóarguðsþjón- usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurö- ur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN I Hafnarflrðl: Hátíöar- guösþjónusta kl. 11. Organisti Þóra DflF Ffl 1900 vörubifreið bí|Snd notoðir bílar Vigdís Guðmundsdóttir. Við athöfnina fermist Louise Egskov, búsett í Dan- mörku. EinarEyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Ath. breyttan tíma. Hér er um sameiginlega guðs- þjónustu Bessastaöasóknar og Garöasóknar aö ræöa. Kórar beggja sóknanna syngja viö athöfnina. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. Rútuferö veröur frá Hleinunum kl. 13.40. Því miöur er ekki mögulegt að vera meö rútuferö af Álftanesi vegna verkfalls hópferöabílstjóra. Prestamir. BESSASTAÐASÓKN: Athugiö sameig- inlega guösþjónustu Bessastaöa- sóknar og Garöasóknar hvítasunnu- dag kl. 14 í Vídalínskirkju. Því miöur er ekki mögulegt aö vera með rútu- ferö af Álftanesi vegna verkfalls hóp- feröabílstjóra. Prestamir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta viö Svartsengi í dag, laugar- dag, kl. 14. Þriöjudagskvöld 13. júní kl. 20 ergospelgleöi og þúsöld. Sókn- arnefnd og sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hátíðarmessa hvítasunnudag kl. 14. Altarisganga. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti GuömundurSigurösson. Helgistund á Garövangi kl. 15.15. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Hátíöarmessa hvítasunnudag kl. 11. Altarisganga. Kór Hvalsneskirkju syngur. Sóknar- prestur. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta hvítasunnudag kl. 14.30. Barn boriö til skírnar. Kirkjukór Njarövíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundsson- ar organista. Hestamönnum í Mána og á Suðumesjum er sérstaklega boöiö. Rafmagnsgiröingu veröur kom- ið fýrir í grennd viö kirkjuna. Systrafé- lag kirkjunnar selur kaffi og kökur á eftir. Suöurnesjamenn eru hvattir til aö mæta og fylgjast meö þegar hesta- menn fjölmenna á fákum sínum til kirkju. Hlévangur: Helgistund hvíta- sunnudagkl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta kl. 11 hvítasunnudag. Prest- ur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Ath. breyttan messutíma. Fermdur verður Árgerð 1991, ekinn 255.000 km. 42 m3 kassi getur fýlgt, með einni öflugustu lyftu í bænum, 3 tonna. Frystibúnaður með sjálfstæðri díselvél fyrir 220 volt getur líka fýlgt. Verð 1.500 þ. án vsk með vörukassa, án kælis. Grjóthálsi 1 Sími 575 1225/26

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.