Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR UM HVITASUNNU LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 53 Guðspjall dagsins; Hver sem elskar mig. (Jóh. 15.) ÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíð- arguösþjónusta kl. 14. Magnea Árna- dóttir leikur einleik á flautu. Ámi Berg- urSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11. Einsöng- ur Magnea Tómasdóttir. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Há- ttöarmessa kl. 11. Dómkórinn syngur viö undirleik Guönýjar Einarsdóttur. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Annar í hvttasunnu: Messa kl. 11. Dómkór- inn syngur viö undirleik Guönýjar Ein- arsdóttur. Ferming. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Hvítasunnu- dagur: Guösþjónusta kl. 10.15. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Hvttasunnudagur: Guösþjónusta kl. 11. KirkjukórGrens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvttasunnudag- ur: Hátíöarmessa kl. 11. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Höröur Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Annarí hvítasunnu: Há- tíðarmessa kl. 11. Félagar úr Mót- ettukór syngja. Organisti Höröur Ás- kelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Hvítasunnudagur: Messa kl. 10. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Kór kirkjunnar flytur ásamt einsöngvurum nokkra kafla úr messu í G-dúr eftir Frans Schubert. Kórstjóri Douglas A. Brotchie. Organ- isti Eyþór I. Jónsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Hvttasunnudagur: Messa kl. 11. Ferming. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Ólafur W. Finnsson. Nanna Helgadóttir syngur einsöng. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng. Fermdir verða: Bjami G. Pétursson og Stefán Georg Ármannsson. LAUGARNESKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Gospelstund kl. 13 í Dagvistar- salnum, Hátúni 12. Gunnar Gunnars- son leikur á flygil, Þorvaldur Halldórsson syngur, Margrét Schev- ing, Guörún K. Þórsdóttir, djákni og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt hópi sjálfboöaliða. Sumarmessa kl. 19.30 á Ijúfum nótum. Kór Laugameskirkju, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil. Baldvin Jónsson talar og segir frá lífi sínu ogtrú. Sr. Bjami Karlsson þjónar. Gert er ráö fyrir bömum viö upphaf messunnar og svo er boöiö upp á barnasamveru í safnaöarheimilinu þar til messukaffi hefst. Athugiö breyttan messutíma í sumar. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Guös- Þjónusta kl. 11. Hermann Þorsteins- son prédikar. Sr. Frank M. Halldórs- son. Annar f hvítasunnu:. Guös- þjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Dagný Björgvinsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guömunds- dóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Hvítasunnu dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Hvítasunnudagur: Messa í norsku sjómannakirkjunni kl. 14. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Org- anisti Tuula Jóhannesson. Islenski kórinn í Gautaborg syngur. Stjómandi Jóhannes Kristinsson. Ferming og skfrn. Fermdirverða: Jón Ragnar Rún- arsson, Muskotgatan 34, SE-424 41 Angered, Jóhann Hjálmarsson, Papr- ikagatan 1, SE 424 47 Angered og Tryggvi Vilmundarson, Björkhöjdsgat- an 15, SE- 426 51 Vástra Frölunda. Kirkjukaffi. STOKKHÓLMUR: Messa í norsku sjó- mannakirkjunni á þjóöhátföardaginn 17. júní kl. 13. Prestur Sr. Skúli S. Ólafsson. Organisti Heri Eysturlíö. Fermdur verður Daníel Páll Kristins- son, Kryssarvágen 16, SE-183 58 Táby. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Messa kl. 11. Fermd veröur Hafrún María Rnns- dóttir. Barn veröur boriö til skírnar. Organisti Kári Þormar. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. Kyrröarstundir í kapellunni í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauðáeftir. Brynjólfur Snorrason. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. VÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Sóknarprestur. SKEIÐFLATARKIRKJA: Fermingar guösþjónusta kl. 13.30. Altaris- ganga. Ath. breyttan tíma. Sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA: Hátíöarmessa kl. 11. Hádegisbænir þriöjudag til föstu- dags kl. 12.10. Foreldrasamvera miö- vikudaga kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Fermingar- messa hvítasunnudag kl. 14. Skál- holtskórinn syngur. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Barn veröur borið til skírnar og fermd veröa tíu ungmenni úr Biskupstungum. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. PRESTSBAKKAKIRKJA á Síóu: Hátíó arguösþjónusta kl. 14. Sr. Baldur Gautur Baldursson prédikar. Kirkju- kórinn leiðir safnaöarsöng undir stjórn Editar Subicz. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. BORGARPRESTAKALL: Hátíöarguös- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11. Há- tíöarguðsþjónusta og ferming í Álfta- neskirkju kl. 14. Hátíöarguösþjónusta og ferming í Borgarkirkju kl. 16. Sókn- arprestur. HVANNEYRARKIRKJA: Hátíöarguós- þjónusta hvítasunnudagkl. 11. Fermd verður Arnór Orri Hermannsson, Hvanneyri, Hafliöi Þór Kristinsson, Indriðastööum og Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir, Hvanneyri. Prestur sr. Sigríöur Guömundsdóttir. INGJALDSHÓLSKIRKJA: Guösþjón- usta hvftasunnudag kl. 11. Barn boriö til skfrnar og fermd veröur: Þorgeröur A. Kristjónsdóttir. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. STAÐARBAKKAKIRKJA: Messa ann an hvítasunnudag kl. 14. HELLNAKIRKJA: Guösþjónusta hvíta- sunnudag kl. 17. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. Lilja Kristfn Þorsteinsdóttir. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11.00. Fermd verður: Hafrún María Finnsdóttir. Barn verður borið til skírnar. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Kyrrðarstundir í kapellunnni í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauð á eftir. —I 8 S “ ai $§ iS SiJ I. 1 1 ffi Í ffi i ffi ® É ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Þór Hauksson. Organ- istier Pavel Smid. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíöarmessa kl. 11. Altarisganga. Katla Björk Rannversdóttir syngur stólvers. Org- anisti: Daníel Jónasson. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg messa Digranes- og Hjallakirkna kl. 11. Léttur málsverður eftir messu. Prestar: Sr. Gunnar Sigurjónsson, sr. íris Kristjánsdóttir og sr. Hjörtur Hjart- arson. Organisti: Kjartan Sigurjóns- son. KórDigraneskirkju. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Nýr hökull gerður af Sigríöi Jó- hannsdóttur veflistakonu helgaöur og tekinn í notkun. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni og Sig- uröi Arnarsyni. Þetta veröur síöasta almenna guösþjónustan á neöri hæö kirkjunnar, kirkjan veröur vígö næsta sunnudag, 18. júní, kl. 13.30. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Höröur Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messuferö í Digra- neskirkju. Guösþjónusta f Digranes- kirkju kl. 11. Sr. GunnarSigurjónsson þjónar og sr. íris Kristjánsdóttir prédikar. Göngugarpar safnaöarins leggja af staö frá Hjallakirkju aö Digra- neskirkju kl. 10.30. Viö minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriöjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíöarguðs- þjónusta kl. 11 á hvítasunnudegi. Kór Kópavogskirkju syngur. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 20. Ath. breyttan tíma. Sr. Valgeir Ást- ráösson prédikar. Altarisganga. Kór af Keflavíkurflugve11i flytur trúarlega tónlist. Kór Seljakirkju leiöir söng. Organisti erGróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma annan f hvítasunnu kl. 20. Prédikun Friðrik Schram. Vitnisburöir, lofgjörö og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma annan í hvítasunnu kl. 20. Högni Vals- son prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Steinþór Þóröarson um prédikun og Ragnheiöur Ólafsdóttir Laufdal um biblíufræöslu. Á laugar- dögum starfa barna- og unglingadeild- ir. Allir hjartanlega welkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 20. Ræöumaður Richard Lundgren frá Noregi. Lofgjöróarhópurinn syng- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. breyttan samkomutíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hvítasunnu- dag kl. 20 hátíöarsamkoma. Annar í hvítasunnu kl. 20.30 lofgjöröarsam- koma. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjóma og tala á samkomun- um. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma fellur niöur vegna móts dagana 9.-12. júnf í Hlíöardalsskóla. Allir hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma hvítasunnudag kl. 20 í aö- alstöövum KFUM og KFUK viö Holta- ísafjarðarkirkja veg. Umsjón með samkomunni hefur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, miöbæjar- prestur KFUM & K. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Kristskirkja: Hvítasunnudagur: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Kl. 18.: Messa á ensku. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 10.30. Virka daga og laugardaga: messurkl. 18. Maríukirkja við Raufarsel: Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Laugardag: Messa kl. 18.30 á ensku. Riftún, Ölfusi: Hvítasunnudagur: Messa kl. 17. Hafnarljörður - Jósefskirkja: Hvítasunnudagur: Messa kl. 10.30. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 10.30. Karmelklaustur: Hvítasunnudagur: Messa kl. 8.30. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 9. (biskupsmessa). Laugardag og virka daga: Messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella, Skóla- vegi 38: Hvítasunnudagur: Messa kl. 14 á ensku og messa kl. 16 á pólsku. Stykkishólmur - Austurgata 7: Hvítasunnudagur: Messa kl. 10. Laugardag og virka daga: Messa kl. 1.8.30. ísaQörður - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9: Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Bolungarvík: Hvítasunnudagur: Messa kl. 16. Flateyri: Laugardagur: Messa kl. 18. Suðureyri: Föstudagur: Messa kl. 18.30. Þlngeyri: Mánudagur kl. 18.30. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Hátíöarmessa hvítasunnudag kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknar- prestur. REYNIVALLAKIRKJUA í Kjós: Hátíö- armessa á hvítasunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Hátíöarmessa á hvítasunnudag kl. 15.30. Gunnar Kristjánsson, sóknar- prestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Hátíöarguós- þjónusta kl. 14. Prédikun sr. Bragi Friðriksson, fv. prófastur. Fiðluleikur Jónas Þórir Dagbjartsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þór- ir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa í Krýsuvíkurkirkju kl. 11 hvítasunnudag viö upphaf árþúsundaverkefnis Hafn- arfjarðarbæjar. Krýsuvík, samspil manns og náttúru. Ferö frá Upplýs- ingamiöstööinni, Vesturgötu 8, kl. 10.30. Prestur sr. Gunnþór Ingason, sóknarprestur. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu. Félagar úr Kór Hafnar- fjarðarkirkju leiöa söng. Léttur hádeg- isverður eftir messu í Krýsuvíkur- skóla. Sýning opnuö í Sveinshúsi kl. 13. Fyrsta ferö til baka kl. 12.45. Önnurferö kl. 13.30. Guösþjónusta á sólvangi kl. 15.30. Kvöldguösþjón- usta í Hafnarfjarðarkirkju meó llknar- félaginu Byrginu ki. 20. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Hátíóarguðsþjón- usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurö- ur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN I Hafnarflrðl: Hátíöar- guösþjónusta kl. 11. Organisti Þóra DflF Ffl 1900 vörubifreið bí|Snd notoðir bílar Vigdís Guðmundsdóttir. Við athöfnina fermist Louise Egskov, búsett í Dan- mörku. EinarEyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Ath. breyttan tíma. Hér er um sameiginlega guðs- þjónustu Bessastaöasóknar og Garöasóknar aö ræöa. Kórar beggja sóknanna syngja viö athöfnina. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. Rútuferö veröur frá Hleinunum kl. 13.40. Því miöur er ekki mögulegt að vera meö rútuferö af Álftanesi vegna verkfalls hópferöabílstjóra. Prestamir. BESSASTAÐASÓKN: Athugiö sameig- inlega guösþjónustu Bessastaöa- sóknar og Garöasóknar hvítasunnu- dag kl. 14 í Vídalínskirkju. Því miöur er ekki mögulegt aö vera með rútu- ferö af Álftanesi vegna verkfalls hóp- feröabílstjóra. Prestamir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta viö Svartsengi í dag, laugar- dag, kl. 14. Þriöjudagskvöld 13. júní kl. 20 ergospelgleöi og þúsöld. Sókn- arnefnd og sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hátíðarmessa hvítasunnudag kl. 14. Altarisganga. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti GuömundurSigurösson. Helgistund á Garövangi kl. 15.15. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Hátíöarmessa hvítasunnudag kl. 11. Altarisganga. Kór Hvalsneskirkju syngur. Sóknar- prestur. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta hvítasunnudag kl. 14.30. Barn boriö til skírnar. Kirkjukór Njarövíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundsson- ar organista. Hestamönnum í Mána og á Suðumesjum er sérstaklega boöiö. Rafmagnsgiröingu veröur kom- ið fýrir í grennd viö kirkjuna. Systrafé- lag kirkjunnar selur kaffi og kökur á eftir. Suöurnesjamenn eru hvattir til aö mæta og fylgjast meö þegar hesta- menn fjölmenna á fákum sínum til kirkju. Hlévangur: Helgistund hvíta- sunnudagkl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta kl. 11 hvítasunnudag. Prest- ur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Ath. breyttan messutíma. Fermdur verður Árgerð 1991, ekinn 255.000 km. 42 m3 kassi getur fýlgt, með einni öflugustu lyftu í bænum, 3 tonna. Frystibúnaður með sjálfstæðri díselvél fyrir 220 volt getur líka fýlgt. Verð 1.500 þ. án vsk með vörukassa, án kælis. Grjóthálsi 1 Sími 575 1225/26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.