Morgunblaðið - 12.07.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.07.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ _______________________________MIÐVIKUDAGUR 12, JÚLÍ 2ÓÓÖ 35. MINNINGAR kynntust Ingu náið. Mestur verður þó söknuður Helga, barna þeirra, barnabarna og systkina. Megi góð- ur Guð styrkja þau í sorg þeirra en minningin um góða konu mun að eilífu lifa í hugum okkar allra. Afmælisdegi hennar, 14. júlí hefur verið tileinkað eftirfarandi ljóð: Sé takmark þitt hátt, þá er alltaf örðug för, sé andi þinn styrkur, þá léttast stríðsins kjör. Sé merkið hreint, sem hátt og djarft þú ber, snýr hindrun sérhver aftur, sem mætir þér. (Guðm. Magnúss.). Guðmundur M. Jóhannesson, Svala Karlsdóttir. Þegar ég sest niður til að skrifa kveðjuorð um Ingu Betu móður- systur mína, æskuvinkonu og jafn- öldru hvarflar hugurinn til upp- vaxtarára okkar fyrir vestan og mér koma í hug hin fleygu orð: „Tíminn er fugl sem flýgur hratt“. Þó að ég hafi vitað að átakasöm sjúkdómsbarátta frænku minnar undangengin ár væri orrusta sem hún var dæmd til að tapa kom frá- fall hennar mér á óvart og í upp- nám. í hillu fyrir ofan skrifborðið mitt stendur fallegur rósóttur kassi og í honum er gamalt myndaalbúm alsett framandi skelj- um og skrauti. Ég færði móður- ömmu minni það kornungur úr minni fyrstu siglingu og það er bæði lúið og snjáð. En fyrir mig hefur það mikla tilfinningalega þýðingu því Inga frænka færði mér það á afmælisdegi mínum fyr- ir fimm árum og þá hafði hún safn- að að sér myndum sem spönnuðu tímann frá því foreldrar mínir eignuðust frumburðinn sinn og fram á fullorðinsár mín. Þarna var í máli og myndum að finna sögu uppvaxtarára, tekna saman í fyrir- höfn og ástúð. Við Inga Beta, frændsystkinin, erum í aðalhlut- verki á öllum myndum bernskuár- anna og þeim fylgja góðar minn- ingar. Amma og mamma lágu saman á sæng á heimili ömmu á Flateyri en Inga Beta fæddist fimm dögum á eftir mér. Oft var þess minnst á uppvaxtarárum okk- ar að mamma hefði gefið litlu syst- ur, örverpinu, brjóst fyrstu ævi- daga hennar. A árunum sem í hönd fóru fylgdumst við að eins og systkini. Seinna eftir að fjölskylda mín flutti til Isafjarðar voru það mínar bestu stundir að fara til ömmu og dvelja á Flateyri. Þá efldist vinátta með okkur frænd- systkinunum sem tókum því sem sjálfsögðum hlut að fylgjast svo náið að. Sömuleiðis dvöldu amma og afi hjá foreldrum mínum þegar þau áttu erindi á ísafjörð eða komu til að lyfta sér upp. Seinna bjuggu afi, amma og Inga Beta hjá okkur í nokkur ár þegar við Inga vorum í gagnfræðaskóla, á þeim árum sem við vorum að breytast úr börnum í unglinga. Fermingar- myndin í albúminu góða er af okk- ur saman, alvörugefnum en eftir- væntingarfullum ungmennum sem eiga allt lífið fram undan. Inga eignaðist góðar vinkonur sem voru heimagangar hjá okkur og eins og aðrar stelpur byrjuðu þær að tjútta strax um fermingu. Rokk- tónlistin heillaði Ingu, hún náði góðum tökum á dansinum og var sérstaklega skemmtilegur dansfé- lagi alla tíð. Við stofnuðum fjöl- skyldu um svipað leyti. Hún eign- aðist Helga Sigurðsson, mætan mann sem varð henni dyggur föru- nautur í blíðu og stríðu. Þegar þau eignuðust Sigurð, fyrsta barnið sitt, vorum við stolt af foreldra- hlutverkinu sem bæði voru komin í og fannst gaman að fylgjast með þróun mála hvort hjá öðru. En fljótlega eftir það skildu leiðir, ég fór á fjarlægar slóðir til náms en hún og Helgi settust að fyrir vest- an og fluttu nokkrum árum síðar í Hafnarfjörð þar sem þau bjuggu alla tíð síðan. Við létum það gerast að fjar- lægjast eins og oft vill verða og ég fylgdist aðallega með Ingu og fjöl- skyldu hennar gegnum mömmu svo lengi sem hennar naut við. Inga og Helgi voru afskaplega samhent hjón. Þau byggðu sér fal- lega sérhæð í norðurbænum í Hafnarfirði og bjuggu þar á þriðja áratug en fluttu síðan í raðhús í Úthlíð. Fjölskyldan stækkaði jafnt og þétt og börnin, Sigurður, Jóna Ágústa, Sigríður, Guðný og Elísa- bet bera foreldrum sínum gott vitni. Þau eru samrýnd, jákvæð og ættrækin. Það hefur verið sárt fyrir þau að horfa upp á veikindi móður sinnar og missir þeirra er mikill. Inga Beta var afskaplega glað- vær manneskja með gott skopskyn og skemmtilega frásagnarlist. Hún var réttsýn og hjálpsöm og mátti ekkert aumt sjá. Hún var mjög umhyggjusöm við fólkið sitt ekki síst ömmu og afa meðan þau lifðu. Börnin hennar hafa að mínu mati erft þær lyndiseinkunnir hennar, eru alltaf svo jákvæð og glaðvær þegar maður hittir þau og leggja áherslu á að allt sé með besta móti miðað við aðstæður. Hún var stolt af barnabörnunum sínum sem bjuggu við gott atlæti ömmu sinn- ar eftir því sem heilsa leyfði. Frænka mín var langyngst sex systkina og hét fullu nafni Ingi- björg Elísabet. Nú eru þær farnar, hún og mamma sem var elst. Síðustu ár hafa verið stórfjöl- skyldunni erfið. Stórt skarð hefur verið höggvið í fjölskyldu okkar Álftraðarsystkinanna á fáum ár- um. Á liðnu ári kvöddum við svo eitt Brekkubarnanna, Betu ná- frænku okkar og vinkonu sem féll frá í blóma lífsins og fáar vikur eru síðan Sigga frænka lést en hún var stoð og stytta okkar syst- kinabarnanna á uppvaxtarárum okkar. Tíminn er fugl og nú er hann floginn frá okkur, Inga mín. Þér var ekki ætluð lengri ferð. Ég veit hvað þú skilur eftir margar minn- ingar um góðar stundir hjá ást^ vinum þínum. Þær munu vermá þegar sársaukann lægir. Á kveðju- stund vil ég þakka þér væntum- þykju og vináttu. Far þú í friði frænka. Helgi minn, ég votta þér og börnum ykkar Ingu innilega sam- úð okkar Veigu og barna okkar. Guð blessi minningu Ingibjargar Elísabetar Jóhannesdóttur. Sverrir Jónsson. Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 7. flokks, 11. júlí 2000 Kr. 2.000.000 27768 K r. 5 o.< 901 1 27767 27769 Ki r. 200 .00 10 Moólooo 16724 32930 52614 iíp nnn tromp 1268 1851 13454 38599 50999 53672 57359 Ma iPU.IIIIII Kr. 500.000 1373 3427 1/792^3949 52398 54836x 59866 Kr 95 nnn 21248 24917 28076 40482 55291 59004-5» ImTa 49aVVU Kr. 125.000 21257 25005 28920 42396 55868 59557 342 3399 8978 12704 13815 21523 27026 31527 42494 56022 59637 2284 4852 10435 13471 17756 23402 27516 32014 47485 56923 59907 2630 6031 12106 13594 19610 24248 27982 34759 53105 57974 Kr. 15.000 l??sZp0 24087 24170 24352 24419 10 2473 4821 7526 10376 13669 16240 19476 22008 24440 49 2530 4955 7602 10519 13704 16639 19567 22026 24464 89 2539 5023 7881 10531 13757 16660 19583 22044 24485 209 2548 5025 7947 10596 13825 16664 19690 22086 24630 211 2551 5031 7973 10732 13865 16736 19708 22218 24702 272 2657 5239 8016 10758 13885 16789 19788 22223 24832 274 2736 5289 8138 10764 13924 16805 19789 22294 24876 327 2838 5365 8147 10856 13952 16832 19826 22364 24893 360 2841 5433 8231 10865 13984 16885 19889 22408 24906 405 2851 5460 8233 10875 13988 17183 19958 22423 24990 469 2941 5462 8277 10939 14034 17365 20005 22582 25019 567 3132 5468 8319 11017 14058 17372 20079 22610 25175 579 3138 5538 8440 11346 14107 17456 20080 22707 25287 617 3168 5545 8527 11426 14249 17575 20083 22840 25357 631 3180 5578 8580 11466 14266 17709 20090 22872 25577 728 3204 5723 8598 11576 14318 17726 20136 22879 25634 730 3212 5772 8613 11659 14487 17735 20225 22975 25712 903 3251 5804 8628 11725 14539 17820 20273 23027 25722 917 3254 5960 8775 11733 14631 17862 20375 23094 25754 950 3310 6002 8852 11805 14722 17903 20452 23100 25777 1019 3377 6171 8863 11916 14739 18004 20464 23134 25851 1031 3533 6256 8922 12013 14766 18076 20482 23195 25862 1072 3644 6305 8959 12075 14790 18182 20547 23205 25877 1204 3666 6557 9002 12092 14885 18254 20607 23232 25879 1307 „3741 6611 9102 12095 14897 18294 20614 23293 26098 1375 3752 6622 9152 12144 14975 18368 20672 23351 26162 1414 3808 6656 9325 12150 15006 18408 20712 23376 26288 1454 3849 6708 9468 12298 15073 18561 20795 23391 26307 1496 4006 6731 9517 12447 15199 18613 20805 23407 26375 1516 4020 6818 9588 12613 15227 18630 21063 23409 26423 1573 4092 6858 9628 12664 15289 18655 21086 23419 26482 1792 4133 6871 9715 12694 15301 18747 21319 23463 26554 1848 4182 6872 9728 12741 15339 18785 21373 23551 26557 1942 4185 6916 9741 12950 15379 18802 21468 23591 26611 1956 4426 6990 9813 13071 15552 18880 21544 23684 26616 2057 4445 7106 9837 13094 15823 18885 21691 23824 26630 2131 4492 7140 9997 13289 15908 18908 21711 23922 26637 2176 4526 7156 10063 13340 15917 19078 21743 23936 26689 2193 4548 7238 10132 13387 15941 19241 21758 23942 26741 2210 4586 7312 10272 13428 15991 19270 21783 23957 26838 2369 4596 7351 10296 13479 15992 19287 21914 24022. 26901 2392 4725 7479 10330 13502 16124 19371 21972 24033 26949 2470 4744 7516 10334 13511 16233 19442 21977 24059 26955 27063 27175 27315 27362 27419 27510 27642 27671 27680 27704 27732 27756 28019 28098 28113 28274 28348 28436 28462 28512 28555 28583 28597 28619 28633 28704 28737 28758 28800 28801 28912 28934 28992 29099 29117 29141 29272 29472 29580 29638 29698 29784 29812 29915 30015 30051 30053 30072 30095 30149 30160 30194 30525 30593 30622 30689 30701 30775 30781 30805 31033 31198 31210 31327 31345 31410 31443 31456 31491 31646 31749 31797 31893 32006 32104 32110 32124 32126 32187 32369 32380 32467 32512 32530 32532 32661 32697 32840 32849 32884 32889 33023 33069 33150 33185 33347 33529 33560 33577 33579 33652 33727 33731 33743 33780 33793 33859 33947 34165 34202 34268 34398 34416 34467 34477 34502 34550 34643 34703 34795 34803 34900 35026 35325 35409 35523 35629 35705 35709 35725 35749 36027 36029 36123 36201 36268 36285 36325 36415 36450 36589 36699 36707 36710 36738 36740 36798 36922 37075 37086 37088 37190 37210 37228 37238 37264 37335 37371 37375 37399 37473 37534 37676 37747 37750 37801 37909 38029 38053 38103 38130 38238 38309 38367 38494 38521 38605 38646 38669 38728 38902 38912 38922 38980 39154 39227 39376 39387 39415 39441 39530 39541 39605 39637 39659 39681 39799 39973 39980 39991 40005 40026 40056 40064 40161 40237 40272 40504 40571 40596 40639 40706 40854 40911 40970 40976 40992 41Ö13 41021 41075 41179 41195 41212 41247 41270 41288 41485 41599 41627 41650 41658 41682 41719 41777 41823 41893 41923 41934 41960 41979 42056 42430 42539 42622 42660 43130 43141 43150 43202 43225 43234 43249 43299 43562 43675 43705 43732 43792 43857 43870 43873 43900 43972 44014 44155 44170 44201 44394 44455 44476 44482 44504 44566 44723 44757 44767 44776 44845 44917 45056 45159 45242 45278 45291 45332 45389 45502 45536 45688 45723 45794 45821 45879 46025 46030 46069 46087 46088 46089 46103 46186 46227 46297 46462 46502 46541 46719 46833 46850 46888 46901 46914 46947 47087 47098 47146 47147 47178 47226 47268 47383 47384 47389 47405 47465 47725 47771 48027 48031 48099 48116 48135 48143 48413 48434 48437 48482 48523 48607 48737 48807 48828 48863 48887 48933 49061 49091 49185 49188 49346 49353 49435 49497 49516 49538 49545 49669 49696 49746 49774 49996 50021 50099 50195 50334 50501 50609 50632 50647 50656 50677 50755 50770 50829 50858 50864 50890 50907 51031 51035 51070 51096 51123 51243 51258 51263 51279 51282 51368 51370 51381 51424 51432 51436 51447 51477 51598 51783 51914 51927 52186 52242 52244 52341 52448 52547 52562 52719 52735 52846 52884 52938 53104 53150 53202 53234 53244 53275 53315 53502 53531 53619 53649 53657 53669 53716 53780 53800 53908 53939 54240 54299 54328 54372 54680 54774 54777 54816 54873 54898 54903 54915 55064 55105 55261 55336 55356 55396 55577 55670 55793 55839 55875 55894 55950 55997 56033 56106 56568 56692 56697 56710 56789 56852 56914 56922 56943 57051 57090 57095 57120 57151 57168 57206 57217 57240 57361 57375 57411 57574 57596 57625 57642 57804 57835 57947 57990 58054 58079 58160 58186 58219 58276 58320 58326 58378 58397 58457 58467 58475 58519 58555 58784 58810 58952 58973 59012 59032 59426 59490 59552 59578 59619 59730 59845 59867 Kr. 2.500 K5 Ef tveir siðustu.tölustafirnir f númerínu eru: 56 82 I hverjum aöalútdrætti em dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miða meö númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miöar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð i heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessari siöu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.