Morgunblaðið - 12.07.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.07.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 2000 41 FRETTIR Búnaðarbankinn úthlut- ar tólf námsstyrkjum Á myndinni eru styrkþegar og aðstandendur þeirra sem ekki gátu mætt, ásamt dómncfndarmönnum. NÝLEGA afhenti Búnaðarbanki ís- lands tólf námsstyrki til félaga í Námsmannalínu Búnaðarbankans. Þetta var í tíunda sinn sem Búnaðar- bankinn veitir slíka styrki og að þessu sinni var hver styrkur að upp- hæð 150.000 kr. Námsstyrkirnir skiptust þannig að fjórir fóru til stúdenta við Há- skóla Islands sem útskriftarstyrkir, einn útskriftarstyrkur til nemenda í íslenskum sérskólum og sjö styrkir til námsmanna erlendis. Þeir sem hlutu styi-ki að þessu sinnivoru: Brynhildur Heiðardóttir Omars- dóttir hefur stundað nám í bókmenntafræði við Háskóla Islands frá haustinu 1997. Eva Hlín Dereksdóttir lauk C.Sc. prófi í vé]a- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Islands nú í vor. Flóki Halldórsson hefur lokið B.A.-prófi í hagfræði við Háskóla ís- lands. Snævar Sigurðsson útskrifast nú í sumar með B.S.-próf í lífefnafræði við Háskóla íslands. Birta Flókadóttir útskrifaðist í tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskólanum í Reykjavík nú í vor. Aslaug Ásgeirsdóttir stundar nú doktorsnám í stjórnmálafræði við Washington University í St. Louis í Bandaríkjunum með alþjóðlega stjórnmálahagfræði og samanburð- arstjórnmálafræði sem sérsvið. Edda Hrund Harðardóttir er á öðru ári af fjórum í B.S. námi við The Royal Academy of Music. Erla Sigríður Grétarsdóttir legg- ur nú stund á doktorsnám í klínískri öldrunarsálfræði í University of Louisville, Kentucky, Bandaríkjun- um. Erlendur Smári Þorsteinsson stundar doktorsnám í reikniritum, fléttufræði og bestun (Algorithms, Combinatorics and Optimization) við Carnegie Mellon University í Bandaríkjunum. Hrafnhildur Sigurðardóttir hefur undanfarin tvö ár stundað fram- haldsnám í skúlptúr við University of Colorado í Boulder í Bandaríkjun- um og lauk námi nú í vor með sæmd. Hörður G. Kristinsson stundar nú doktorsnám í matvælalífefnafræði við University of Massachusetts í Bandaríkjunum. Jóna Finndís Jónsdóttir er við meistaranám við University of Texas í Austin, Bandaríkjunum og nemur þar umhverfis- og vatnaverkfræði. f styrkveitingarnefnd þetta árið voru: Sveinbjörn Bjömsson fyrrver- andi háskólarektor, Eiríkur Jónsson formaður Stúdentaráðs Háskóla ís- lands, Ólafur Sörli Kristinsson for- maður Samtaka íslenskra náms- manna erlendis, Jóhann Kristinn Jóhannesson formaður Bandalags íslenskra sérskólanema og af hálfu Búnaðarbankans Jón Adólf Guðjóns- son bankastjóri. ICELANDAIR H(5tELS Reykjavík • Keflavík • Flúðir • Höfn • Hérað • Kirkjubœjarklaustur Kassi sem skiptir sköpum! Neyðarkassinn sem er viðurkenndur af Kanadiska heilbrigðiskerfinu hefur reynst einstaklega vel i Norður- Ameríku. Hægt er að sníða kassann að þínum óskum, hvort sem er við snjóflóða-, jarðskjáLfta- eða önnur svæði. ALlar upplýsingar og sala í síma rrri«i455Q GJAiDFKJÁiST í> JGHXJSTUlíÚMEE -■-t darlausnir í áfalla os neyðartilfellum á óskalista brúðhjónatm mest selda heimilisvélin í 60 ár! • 5 gerðir hrærivéla í hvítu, svörtu, bláu, rauðu, guiu eða grænu. • Fjöldi aukahluta • íslensk handbók með uppskriftum fylgir 8 • Lágvær og þrælsterk - endist kynslóðir §|| • Sérstök brúðkaupsgjöf: Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með ísaumuðum nöftium sínum og brúðkaupsdegi. Þú gefur ekki gagnlegri gjöf! KitchenAid einkaumboð á Isiandi Einar Farestveit &Co.hf. BORGARTUN 28 - S: 562 2900 & 562 2901
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.