Morgunblaðið - 12.07.2000, Page 47

Morgunblaðið - 12.07.2000, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR12. JÚLÍ 2000 47 BRIDS llmNjón Guðmnndur Páll Arnai'son LESANDINN situr í suður, sem sagnhafi í sex spöðum: Norður á 9753 v AKD62 ♦ D3 *D6 Suður á ÁK642 »5 ♦ Á752 + Á83 Vestur Norður Austur Suður - lhjarta Pass lspaði Pass Pass 2spaðar Pass Pass Pass 6spaðar Norður kemm- út með spaðadrottningu, sem þú tekur og austur fylgir. En austur hendir hins vegar laufi í næsta háspaða, svo það er ljóst að vestur á slag á tromp. Og nú er spurning- in þessi: Er mögulegt að vinna slemmuna og hvemig þarf þá legan að vera? Eitt er víst: Vestur þarf að halda á báðum láglita- kóngunum. En hitt er ekld eins augljóst að hann verður líka að eiga nákvæmlega þrjú hjörtu: Norður á 9,753 . AKD62 ♦ D3 * D6 Vestur Austur áDGIO á 8 v G94 V 10873 ♦ KG84 ♦ 1096 á K107 * G9542 Suður Á ÁK642 »5 ♦ Á752 * Á83 Vinningsleiðin er þessi: Suður tekur tvo efstu í hjarta og hendir tígli. Trompar svo hjarta og send- ir vestur inn á spaðagosa. Vestur verður að spila frá öðmm kóngnum og gefa slag á viðkomandi drottn- ingu í borði. Síðan trompar sagnhafi þriðja spilið í þeim lit og hendir tveimur spilum úr hinum lághtnum niður í Dx í hjarta. Galdurinn var að taka ekki alla efstu í hjarta, því suður lendir þá í kastþröng. Ef suður hendir til dæmis tveimur tíglum kemst vest- ur út á þeim lit og saghafi situr uppi með tapslag á lauf. SKAK Dmsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Staðan kom upp á svæða- mótinu í Jerevan er lauk fyr- ir nokkm. Armenski stór- meistarinn Artashes Minasjan (2.598) hafði hvítt gegn júgóslavneska kollega sínum Zlatko Ilincic (2.554) 15. Re6! Db7 Ekki gekk upp að þiggja fómina þar sem eftir 15.... fxe6 16. dxe6 Hd8 17. Dh5+ g6 18. Rf6+ Ke7 19. Rd5+ Kxe6 20. Rxc7+ verður hvítur drottningu yf- ir. 16. Hxa5 fxe6 17. dxe6 Hc7 18. Dh5+ g6 19. Df3 Be7 20. Bh6! Kd8 20... Bxe6 væri heldur ekki gott sökum 21. Rxd6+! Bxd6 22. Ha8+. 21. Bg7 Hg8 22. Df7 Bxe6 23. Dxe6 Hxg7 24. 0-0 Dc8 25. Dd5 Ke8 26. Ha8 og svartur gafst upp. Arnað heilla n A ÁRA afmæli. Á OU morgun, fimmtudag- inn 13. júlí, verður áttræð María Jóhannesdóttir, fyrr- verandi matráðskona frá Kaðalstöðum í Fjörðum, til heimilis að Asparfelli 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þórir Daníelsson, fyrrv. framkvæmdastjóri VMSÍ. í tilefni af afmælinu taka þau hjónin á móti ætt- ingjum og vinum í Veitinga- húsinu Brekku, Hrísey, milli kl. 14 og 17 á afmælisdaginn. afmæli. í dag, miðvikudaginn 12. júlí, er sjötug Jóhanna Kon- ráðsdóttir, Uppsalavegi 6, Sandgerði. Jóhanna hefur starfað sem umboðsmaður Morgunblaðsins í Sandgerði frá 1982. Jóhanna og eigin- maður hennar, Sigfús Borg- þórsson, munu taka á móti ættingjum og vinum nk. laugardag milli kl. 15 og 18 í Miðhúsum, Suðurgötu 17 þar í bæ. Q A ÁRA afmæli. í gær, ÖU þriðjudaginn 11. júh', varð áttræð Brynhildur Haraldsdóttir húsmóðir, Mýrargötu 18, Neskaup- stað. verður sjötugur Alfreð Kon- ráðsson, Brekkugötu 1, Hrísey. Eiginkona hans er Vaidís Þorsteinsdóttir. í til- efni afmælisins bjóða þau til fagnaðar í Hein í Hrísey á afmælisdaginn frá kl. 18. Ath. Þeir sem hug hafa á gistingu komi með dýnur og svefnpoka. Alþjóðlegt stærðfræðiár Árið 2000 er alþjóölegt stærðfræðiár. 27. september stendur Flötur samtök stærðfræðikennara fyrir Degi stærðfræðinnar. Þá munu vonandi sem flestir skólar landsins hafa stærðfræð- ina í fyrirrúmi. Flötur er með bækling í undirbúningi sem sendur verður í alla skóla. I honum verða hugmyndir að verkefnum til þess að vinna þennan dag. Þema dagsins verður rúmfræði. Þraut 9 a) Taktu 6 eldspýtur þannig að eftir verði tveir ferningar. b) Taktu 6 eldspýtur þannig að eftir verði tvær ferningstölur. Svar við þraut 8. 11 ár. Bjarki verður 25 ára og pabbi hans 52 ára. Hér ereu þrjár vefslóðir fyrir þá sem vilja spreyta sig á stærðfræði- þrautuum: http://www.ismennt.is/vefir/heilabrot/ http://syrpa.khi.is/~stae/krakkar.htm http://www.raunvis.hi.is/~stak/ LJOOABROT HEIM Við grænar hæðir bleika turna ber, um borgir daglangt heitur vorblær fer og ilm úr gömlum eikarskógum flytur. Á hvítum söndum rís hið bjarta brim, í blækyrrð luktra garða slútir lim í lygna tjörn, þar álft í sefi situr. Þó býr öll fegurð fjærst í norðurátt hjá fólum jöklum, þar sem smátt og smátt úr fellum rýmir fónn hinn blái litur. Hannes Pétursson. STJ ÖRIVUSPA eftir Frances Drake KRABBI Aímælisbarn dagsins: Þú ert oftast miðpunktur at- hyglinnar og kannt því vel. En mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Hrútur (21.mars-19. apríl) ^ Nú er rétti tíminn fyrir þig til þess að láta kné fylgja kviði. Þú ert búinn að sitja undir gagnrýni alltof lengi og verður nú að losna frá henni. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er sjálfgert að þú standir við gefin loforð, þótt þér finnist mismikið til þeirra koma. Þú lærir þá bara að lofa ekki upp í ermina á þér. Tvíburar . (21. maí-20. júní) Þfl Það myndi æra óstöðugan að leita að orsökum allra hluta. Leyfðu þér að njóta þess sem gott er og láttu það lífga upp á sálarylinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur haft í mörgu að snúast og þarft eiginlega að læra að verja sjálfan þig bet- ur. Annars endarðu svo að þú stendur ekki við neitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þér eru fá takmörk sett, ef þú bara ert stórhuga og læt- ur ekkert aftra þér frá því að ná settu marki. Gættu þess samt að aðrir eiga sinn rétt. Meyja • * (23. ágúst - 22. sept.) <B$L Þú verður að leggja þig allan fram til þess að geta staðið við allar þínar skuldbinding- ar. Taktu ekki fleira að þér á meðan þú sléttar úr kúfnum. Vog rrr (23.sept.-22.okt.) Það er mikil hreyfing á öilu í kring um þig og þú kannt því vel. En þú mátt hafa þig allan við að hafa yfirsýn yfir þetta allt saman. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er engin ástæða að hætta við, þótt ekki takizt að ná markinu í fyrstu atrennu. Æfingin skapar meistarann svo þú skalt bara reyna aft- Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) nO Það er engin ástæða til þess að setja upp skeifu yfir öllum sköpuðum hlut. Sumt gengur upp og annað ekki. Þannig er það bara í þessu lífi. Steingeit __ (22. des. - 19. janúar) 4wB Þótt hver dagur virðist öðr- um líkur i vinnunni hefur hver sitt snið, ef að er gáð. Láttu ekki kæruleysið ná tökum á þér, þá er verr farið en heima setið. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Njóttu féiagsskapar vina þinna sem kostur er. Hann endurnýjar og vinur er sá sem til vamms segir. Þú get- ur treyst því sem ykkur fer á milli. Fiskar (19. feb. - 20. mars) >%■» Þú kemst ekki hjá því frekar en aðrir að beygja þig undir leikreglur lífsins. Það er heldur ekki svo slæmt, þegar þú skoðar málin ofan í kjöl- inn. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru eldd byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Fornsolo Fornleifs — oðgjns n vefnum Netfong: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Veffang:www.simnet.is/nntique Mýkingarefni sálarinnar APÓTEKIÐ MOSFELLSBÆ frá kl. 14-17 llmkjarnaolíur, nuddolíur.freyðibað, sturtusápa, augnmaski og andlítsúði frá NE LSOff RUSSE LL . AROMATHERAPY Apótekið Mosfellsbæ S. 566 7123 Verslunarmannahelgin á Benidorm frá hr. 32.955 með Heimsferðum Frábært tækifæri til að eyða Verslunarmannahelginni í sólinni á Benidonn. Flug til Benidorm þriðjudaginn 1. ágúst og komið heim þann 8. ágúst. Þú bókar núna og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og segjum þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verðkr. 32.955 Verðkr. 44.990 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. 7 nætur með sköttum. 7 nætur mcð sköttum. Austurstræti 17, 2. hæð, LHEIMSFERÐIRJ sími 595 1000. www.heimsferdir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.