Morgunblaðið - 12.07.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.07.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 2000 55^ VEÐUR 25 mls rok 20mls hvassviðri -----'Sx 15mls allhvass 10mls kaldi 5 m/s gola rS rS rS rááI d>§L * * * *Rignin9 V Skúnr \j: S '• j 4 * * * Slydda ý Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma \ ' Él / Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonnsymrvmd- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindhraða, heil fjöður 44 er 5 metrar á sekúndu. * bula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, 5-10 m/s og skúrir á Vesturlandi en suðaustan 8-13 m/s og dálítil rigning austan- lands. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðan 5-10 m/s og skúr norðantil á fimmtudag, en bjart veður um landið sunnan- og suð- vestanvert. Hiti 7-15 stig, hlýjast sunnantil. Hæg norðlæg eða breytileg átt og áfram fremur svalt veður á föstudag, en léttir víða til. Á laugardag, sunnudag og mánudag lítur út fyrir hæga suðlæga eða breytilega átt og víða bjart og fremur hlýtt veður, einkum norðantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Á Græniandshafi er heldur vaxandi lægð sem hreyfist hægt til austurs. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til ad fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaöir Kirkjubæjarkl. “C Veður 12 rign. á síð. klst. 11 alskýjað 13 skýjað 14 12 skúr Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helslnkl 5 alskýjað 6 skúr 7 rigning 10 alskýjað 15 rigning 18 léttskýjað 19 21 léttskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Dublln 15 hálfskýjað Glasgow 14 skýjað London 13 skúr Paris 13 skúr Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando Veður skúr á síð. klst. slydda skúr á sið. klst. skúr á síð. klst. rigning heiðskirt heiðskírt léttskýjað hálfskýjað hálfskýjað skýjað hálfskýjað heiðskírt heiðskírt þoka á síð. klst. hálfskýjað skýjað heiðskirt □ 12. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.28 2,9 9.46 1,0 16.05 3,2 22.24 1,0 3.33 13.33 23.32 22.44 ISAFJÖRÐUR 5.27 1,6 11.55 0,6 18.16 1,8 2.54 13.38 0.23 22.49 SIGLUFJÖRÐUR 1.28 0,3 7.54 1,0 13.51 0,4 20.05 1,1 2.34 13.21 0.09 22.32 DJÚPIVOGUR 0.29 1,5 6.35 0,6 13.11 1,8 19.30 0,7 2.52 13.03 23.11 22.13 Siávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fttorgtitiÞlafófr Krossgáta LÁRÉTT: I næringarmikið, 8 drekkur, 9 skott, 10 rödd, II drykkjumenn, 13 spcndýrið, 15 álftar, 18 ijúfa, 21 glöð, 22 spil, 23 skjóllaus, 24 ljósfyrir- brigði. LÓÐRÉTT: 2 land, 3 magrar, 4 raupa, 5 seinka, 6 hæðir, 7 gys, 12 beita, 14 skaut, 15 safi, 16 sárar, 17 fiskur, 18 hvassviðri, 19 klakinn, 20 kvenmannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kukla, 4 skalf, 7 geyma, 8 endur, 9 ref, 11 náin, 13 ergi, 14 áttan, 15 borð, 17 náma, 20 urg, 22 lotin, 23 rofið, 24 skipa, 25 túnið. Lóðrétt: 1 kúgun, 2 keyri, 3 afar, 4 stef, 5 andar, 6 forði, 10 ertur, 12 náð, 13 enn, 15 belgs, 16 rætni, 18 álfan, 19 auðið, 20 unna, 21 græt. í dag er miðvikudagur 12. júlí, 194. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. (2. Tím. 3,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss kemur og fer í dag. Helgafell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lonne Boye kemur í dag, Lagarfoss fer í dag, Sisi Muth, Vigri og Haukur fóru í gær. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800-4040, frá ki. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna er op- in á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reyigavíkur, Sólvalla- götu 48. Skrifstofan og flóamarkaðurinn eru lokuð til 30. ágúst. Sæheimar. Selaskoð- unar-og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 8644823 unnur- kr@isholf.is. Mannamót Aflagranda 40. Safnaferð. Farið verð- ur í heimsókn í Lista- safn Reykjavíkur við Tryggvagötu og Þjóð- menningarhúsið við Hverfisgötu í dag. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 13:15. Kaffiveit- ingár. Skráning í af- greiðslu sími 562-2571. Árskógar 4. KI. 9 hár- og fótsnyrtistofur opn- ar, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 11.45 matur, kl. 13.30 félagsvist, kl. 15. kaffi, Bdlstaðarhlíð 43. KI. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-10.30 banki, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16.30 spiladagur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi efnir til fræðsluferðar um Sel- tjarnarnes hið forna, fimmtudaginn 13. júlí. Leiðsögumaður Stefán Bergmann líffræðingur. Stansað verður á nokkr- um áhugaverðum stöð- um. Boðið verður upp á kaffi í ferðinni. Mæting í Gullsmára kl. 13.30, í Sunnuhlíð kl. 13.45 og í Gjábakka kl. 14. Ferða- nefndin. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 16 til 17 s. 554 3438. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudög- um á vegum Vídalíns- kirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðvikud. frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofa op- in virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Dagsferð 31.júlí Hauka- dalur, Gullfoss og Geys- ir. Kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Eigum laus sæti í 3ja daga ferð um Skaga- fjörð 15.-17.ágúst. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunn- ar, opið verður á mánu- dögum og miðvikudög- um frá kl. 10-12 f.h. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 8- 16. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara Hafnarfirði. Morgun- ganga á morgun fimmtudag 13. júlí. Rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 10. Gerðuberg, félags- starf. Lokað vegna sum- arleyfa, opnað aftur 15. ágúst. I sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum er sund og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Baldursdóttir íþrótta- kennari. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Valsson, íþróttakennari, til leiðsagnar og aðstoð- ar á nýja púttvellinumW við íþróttamiðstöðina í Austurbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist, húsið öllum op- ið, kl. 17 bobb. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-^ 11.30 bankaþjónusta, kl. 12 matur, kl. 10 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, postulíns- málun, kl. 9-16.30 fóta- aðgerð, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans. Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin, kl. 13-13.30 bankinn, fé- lagsvist kl. 14, kaffi ogV- verðlaun. Vitatorg. Kl. 9.30 bankaþjónusta, Búnað- arbankinn, kl. 10-14.15 handmennt, kl. 10-11 morgunstund kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 14.10 verslun- arferð, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 8.30-10.30 sund, kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla^fc. fótaaðgerðir, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Húmanistahreyfingin. Fundir á fimmtud. kl. 20.30 í hverfamiðstöð húmanista, Grettisgötu 46. Þátttaka er öllum op- in. Brúðubfllinn Brúðubíllinn, verður í Fannafold í dag kl. 10. Minningarkort MS-félags íslands. Minningarkort MS-fé- lagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í**" síma 568-8620 og mynd- rita s. 568-8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587-8388 eða í bréfs. 587-8333. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Ileykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Stretchbuxur ^ St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, biússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12. sími 5544433 - Gœðavara Gjdfavara — malar- og kafíistell. Aliir verðflokkar. ^ VERSLUNIN Lnugnvegi 52, s. 562 4244. Heimsírægii liönnuóir m.a. Gianni Versace.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.