Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
ÞRIÐ JUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 41
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hækkanir austanhafs
og vestan
NASDAQ-vísitalan í Bandaríkjunum
hækkaöi um rúm 100 stig í gær, eöa
um 2,8%, og endaöi í 3.767,05 stig-
um, er fjárfestar keyptu hlutabréf í
tæknifyrirtækjum eftir mikla sölu á
þeim síöastliðnar tvær vikur. Dow
Jones hækkaöi um 10,81 stig, eöa
0,1%, í 10.521,98 stig.
Hækkun á gengi tæknifyrirtækja á
mörkuðum í Bandaríkjunum höfðu já-
kvæö áhrif fyrir markaðina í í París og
Frankfurt. Þar hækkuðu vísitölur um
nær 1% á síöustu klukkustund viö-
skipta. Markaöurinn í Lundúnum fór
hins vegar á mis við þessi jákvæöu
áhrif frá Bandaríkjunum þar sem fjár-
festar litu frekar til lítils hagnaöar
Netfyrirtækja. FTSE 100-vísitalan í
Lundúnum endaði í 6.365,3 stigum,
hækkaöi um 0,5%, Xetra Dax í
Frankfurt hækkaöi um 0,87% í
7.189,98 stig og CAC 40 í París
hækkaöi um 2%, endaði í 6.542,49
stigum. SMI-vísitalan í Sviss hækk-
aöi um 25 stig og var viö lok dags í
8.023,2 stigum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
31.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 75 53 62 991 61.155
Lúða 300 300 300 2 600
Skarkoli 150 150 150 23 3.450
Steinbítur 88 64 76 683 51.799
Ýsa 214 80 131 9.358 1.221.219
Þorskur 174 80 109 10.020 1.090.376
Samtals 115 21.077 2.428.599
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 67 20 62 623 38.732
Keila 10 10 10 184 1.840
Steinbítur 82 62 69 580 39.782
Ufsi 39 10 38 2.765 103.992
Undirmálsfiskur 59 59 59 63 3.717
Þorskur 121 65 91 14.602 1.325.716
Samtals 80 18.817 1.513.778
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annarafli 60 60 60 100 6.000
Hlýri 64 64 64 10 640
Keila 20 20 20 65 1.300
Lúða 300 300 300 6 1.800
Steinb/hlýri 77 77 77 21 1.617
Steinbítur 63 63 63 500 31.500
Ýsa 218 104 188 1.223 229.912
Þorskur 145 80 105 2.615 273.869
Samtals 120 4.540 546.638
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Sandkoli 20 20 20 94 1.880
Skarkoli 153 90 145 2.166 315.066
Steinbítur 90 77 86 6.948 598.640
Ýsa 156 128 141 2.389 336.682
Þorskur 127 50 97 9.609 934.475
Samtals 103 21.206 2.186.743
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Karfi 30 30 30 371 11.130
Langa 93 93 93 60 5.580
Skarkoli 190 190 190 502 95.380
Steinbítur 85 72 81 369 29.863
Ufsi 36 20 30 1.628 49.328
Undirmálsfiskur 59 43 50 922 46.395
Ýsa 212 90 151 2.988 451.875
Þorskur 189 60 100 49.906 4.990.600
Samtals 100 56.746 5.680.152
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 30 30 30 205 6.150
Steinbítur 70 70 70 457 31.990
Ufsi 20 20 20 41 820
Undirmálsfiskur 50 50 50 1.646 82.300
Þorskur 99 99 99 1.680 166.320
Samtals 71 4.029 287.580
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 59 59 59 136 8.024
Lúða 415 295 343 15 5.145
Skarkoli 150 150 150 35 5.250
Steinbítur 99 91 93 1.561 145.173
Ufsi 14 14 14 60 840
Undirmálsfiskur 51 51 51 407 20.757
Ýsa 201 80 121 2.225 269.870
Þorskur 119 79 109 1.998 217.203
Samtals 104 6.437 672.262
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annarafli 59 36 53 745 39.358
Lúða 300 300 300 4 1.200
Skarkoli 153 153 153 152 23.256
Undirmálsfiskur 61 61 61 357 21.777
Ýsa 210 111 131 3.077 401.795
Þorskur 185 80 107 21.764 2.339.195
Samtals 108 26.099 2.826.581
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 40 20 37 7.650 279.225
Keila 70 70 70 107 7.490
Lúóa 735 295 650 278 180.580
Lýsa 16 16 16 196 3.136
Steinbítur 105 74 87 113 9.775
Ufsi 20 15 18 153 2.820
Undirmálsfiskur 141 141 141 150 21.150
Ýsa 148 66 120 262 31.466
Þorskur 186 70 133 2.120 282.363
Samtals 74 11.029 818.005
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meðalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,05 -
RB03-1010/KO Spariskírteini áskrift 10,05
5 ár 5,64
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
Aukinn hagnaður
hjá Volkswagen
HAGNAÐUR Volkswagen, sem er
stærsti bílaframleiðandinn í
Evrópu, á fyrri helmingi ársins
nam 641 milljón evra eftir skatta
eða 46,6 milljörðum íslenskra
króna og jókst hagnaðurinn um
48% miðað við fyrstu sex mánuðina
í fyrra. Sölutekjur Volkswagen
jukust um 12% og er einkum um
aukna sölu utan Þýskalands að
ræða. Alls seldu Volkswagen-
verksmiðjurnar, sem framleiða
Audi, Seat og Skoda auk
Volkswagen-bíla, tæplega 2,6 millj-
ónir bifreiða en það er 3,6% aukn-
ing miðað við sama tímabil í fyrra.
Volkswagen seldi 543.000 bíla á
heimamarkaði en það er liðlega
11% samdráttur. Salan utan
Þýskalands jókst hins vegar um
fímmtung í 30,26 milljarða evra.
Mest jókst sala Volkswagen í
Norður-Ameríku, um tæp 28%, í
328.000 bíla. Þá seldi Volkswagen
255.000 bíla í Suður-Ameríku og
Afríku en það er 6,7% meira en
fyrstu sex mánuðina í fyrra. Salan í
Evrópu utan Þýskalands jókst um
4,2% eða í liðlega eina milljón bíla.
Gengi bréfa í Volkswagen-
verksmiðjunum hækkaði um 4,2%
rétt fyrir helgi eftir að uppgjörið
var birt eða í 47,5 evrur. í fréttatil-
kynningu frá Volkswagen-verk-
smiðjunum segir að vel hafi gengið
að ná settum markmiðum og að
horfur fyrir síðari hluta ársins séu
góðar.
Met-
hagnað-
ur hjá
BMW
Míinchen. AFP.
METHAGNAÐUR varð af
rekstri BMW-verksmiðjanna
fyrstu sex mánuði ársins
þrátt fyrir verulegt tap af
rekstri Rover-verksmiðjanna *
í Bretlandi, en sem kunnugt
er seldi BMW þær fyrir tíu
pund í maí í vor. Þess ber þó
að geta að BMW seldi Ford-
verksmiðjunum í Bandaríkj-
unumLand Rover-merkið fyr-
ir þrjá milljarða evra. Hagn-
aður BMW fyi-stu sex mánuði
ársins nam 319 milljónum
evra og jókst um 67% miðað
sama tímabil í fyrra og hefur
hagnaðurinn aldrei áður verið
meiri. Þetta er ekki síst at-
hyglisvert í ljósi þess að tapið
af Rover-verksmiðjunum nam
762 milljónum evra á sama
tímabili.
Veltan jókst
um 15%
Velta BMW jókst um lið-
lega 15% í 18.825 milljarða
evra en alls seldi félagið
420.994 bíla eða 8,8% fleiri en
á sama tíma í fyrra. Heildar-
sala á bflum i Þýskalandi
dróst saman um 10% á fyrri
helmingi ársins en BMW
tókst engu að síður að auka
söluna á heimamarkjaði um
1,1%. Sölutekjur BMW jukust
mest í Norður-Ameríku og ~
Asíu; BMW er að verða æ
vinsælli í Bandaríkjunum en
þar seldust um 88.800 bílar.
Talsmenn BMW segjast gera
ráð fyrir að félagið muni selja
liðlega 800.000 bifreiðar á ár-
inu þrátt fyrir að eftirspurn á
heimsvísu hafi farið heldur
minnkandi og að hagnaður fé-
lagsins verði töluvert meiri
en í fyrra, sem þó var mjög
gott ár fyrir BMW.
Aukið
taphjá v
Amazon
Seattle. AFP.
TAP af rekstri Amazon.com á öðr-
um fjórðungi ársins nam 115,7
millljónum dala eða rétt liðlega níu
milljörðum íslenskra króna. Gengi
bréfa í Amazon.com féllu um
14,2% eftir að uppgjörið var birt.
Tapið nú er 32% meira en á sama
tímabili í fyrra.
Sala Amazon.com nam 578 millj-
ónum dala á móti 314 milljónum
dala í fyrra og nemur aukningin í
sölu um 84% en það er þó heldur_
minni aukning en fjárfestar höfðu
vænst. Viðskiptavinum, sem versl-
uðu á vef Amazon.com, fjölgaði um
2,5 milljónir eða í 22,5 milljónir
alls.
„Það er stefna okkar að vera
besti staðurinn á Netinu fyrir þá
sem eru að leita að vörum þar,“
sagði Jeff Bezos, framkvæmda-
stjóri Amazon.com. „Salan jókst á
öllum sviðum en við erum þó sér-
staklega ánægðir með aukna sölu
á bókum, geisladiskum, mynd-
bandsspólum og raftækjum. Við
erum á góðri leið með að ná þeim'
markmiðum sem við settum okkar
í ár.“
Mjög náið er fylgst með frammi-
stöðu Amazon.com í fjármálaheim-
inum en fyrirtækið hefur þó sætt
aukinni gagnrýni að undanförnu
og er ekki lengur eins eftirsóknar-
vert í augum fjárfesta og áður.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Blálanga 83 81 82 17.500 1.439.200
Karfi 70 25 45 3.511 158.943
Keila 84 36 76 22.750 1.736.053
Langa 96 96 96 56 5.376
Lúða 225 225 225 7 1.575
Skarkoli 146 146 146 92 13.432
Skötuselur 195 195 195 20 3.900
Steinbítur 85 85 85 138 11.730
Ufsi 41 41 41 335 13.735
Undirmálsfiskur 28 28 28 304 8.512
Ýsa 149 146 147 1.723 253.281
Þorskur 193 163 187 3.646 681.547
Þykkvalúra 100 100 100 32 3.200
Samtals 86 50.114 4.330.483
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 69 50 68 976 66.583
Karfi 67 55 61 1.259 76.648
Keila 20 20 20 200 4.000
Langa 100 74 83 404 33.411
Lúða 225 225 225 21 4.725
Skötuselur 125 75 100 100 9.950
Steinbítur 91 70 81 645 52.226
Ufsi 141 20 41 6.471 268.158
Undirmálsfiskur 63 50 56 141 7.959
Ýsa 150 118 140 2.475 347.366
Þorskur 180 80 138 10.169 1.405.559
Samtals 100 22.861 2.276.585
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Langa 50 50 50 104 5.200
Lúða 315 315 315 72 22.680
Steinbítur 65 65 65 2.000 130.000
Ufsi 35 10 35 1.797 62.122
Undirmálsfiskur 118 78 112 1.112 124.310
Ýsa 200 80 151 4.853 731.590
Þorskur 126 70 92 28.991 2.654.126
Samtals 96 38.929 3.730.029
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 65 60 60 2.111 127.040
Keila 70 20 45 1.352 61.083
Langa 93 90 92 2.120 194.001
Skötuselur 270 105 160 152 24.375
Steinbítur 84 77 82 274 22.517
Ufsi 44 20 40 1.793 71.308
Þorskur 175 100 144 3.352 483.593
Samtals 88 11.154 983.917
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Ufsi 20 10 18 1.315 23.604
Þorskur 60 45 51 5.668 291.222
Samtals 45 6.983 314.826
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 67 67 67 133 8.911
Langa 93 93 93 131 12.183
Ufsi 50 24 46 8.249 380.196
Þorskur 172 60 151 4.626 698.110
Samtals 84 13.139 1.099.400
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 66 10 44 272 12.071
Keila 20 20 20 100 2.000
Steinbítur 74 74 74 100 7.400
Ufsi 45 10 34 1.624 55.021
Undirmálsfiskur 64 64 64 46 2.944
Ýsa 142 142 142 300 42.600
Þorskur 184 109 132 2.459 325.277
Samtals 91 4.901 447.313
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Steinbítur 70 70 70 10 700
Þorskur 113 91 107 1.765 188.767
Samtals 107 1.775 189.467
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Skata 85 85 85 808 68.680
Steinbítur 12 12 12 66 792
Ýsa 40 40 40 60 2.400
Samtals 77 934 71.872
HÖFN
Annar afli 50 50 50 631 31.550
Blálanga 50 50 50 44 2.200
Karfi 66 65 65 2.734 178.093
Langa 95 95 95 261 24.795
Langlúra 30 30 30 64 1.920
Lúða 415 155 268 30 8.030
Skarkoli 122 122 122 55 6.710
Skata 115 115 115 14 1.610
Skötuselur 225 225 225 461 103.725
Steinbítur 78 75 77 368 28.373
Ýsa 116 85 93 6.642 616.776
(ykkvalúra 140 140 140 428 59.920
Samtals 91 11.732 1.063.702
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 295 295 295 29 8.555
Skarkoli 150 150 150 26 3.900
Steinbítur 98 96 97 4.328 418.821
Ufsi 28 28 28 672 18.816
Ýsa 114 114 114 252 28.728
Þorskur 150 73 112 7.892 881.931
Samtals 103 13.199 1.360.751
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
31.7.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hasta kaup- Lagstasólu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veg)ð sölu- Siðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð (kr) verö(kr) meóalv. (kr)
Þorskur 33.736 106,74 106,00 106,49 26.900 181.847 105,33 106,92 106,94
Ýsa 1.100 79,30 77,50 0 13.235 77,78 77,76
Ufsi 1.066 35,75 37,50 146.088 0 34,57 34,37
Karfi 41,20 23.270 0 40,99 40,64
Steinbítur 1.196 33,65 35,30 36,00 65.495 2.440 35,30 36,00 35,17
Grálúða 105,97 0 143 105,97 92,50
Skarkoli 104,89 0 96.242 106,37 105,77
Þykkvalúra 81,00 9.200 0 73,70 80,04
Langlúra 47,00 2.002 0 46,10 46,32
Sandkoli 24,01 19.874 0 24,01 24,00
Úthafsrækja 8,50 17.617 0 8,50 8,34
Ekkl voru tllboð í aðrar tegundir