Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Tilnefningar til Mercury-verðlaunanna Lítt kunnugir kandídatar GEFINN hefur verið út listi yfir þær breiðskífur sem koma til með að bít- ast um hin eftirsóttu Mercury verðlaun 12. september næstkom- andi. Verðlaun þessi hafa sótt í sig veðrið undanfarin ár og þykja nú ein þau virtustu sem bresk- um listamönnum get- ur áskotnast. Dóm- nefndir hafa og lagt sig fram við að út- nefna breiðskífur ungra, ferskra og framsækinna lista- manna og hafa nið- urstöður hennar oft- ar en ekki komið á óvart og jafnvel þótt umdeildar. Ef eitt- hvað er þá eru breiðskífurnar ell- efu sem tilnefndar eru í ár enn framsæknari en áður hefur verið og í raun engin þekkt eiginleg poppplata þar á meðal. Kunnustu nöfnin er þó trúlega Richard Ash- croft sem tilnefndur er fyrir íski innfiytjandinn Nitn Sawhney og plata hans Beyond Skin sem hvívetna hefur hlotið frábærar viðtökur. Sama er að segja um aðra skífu sem líkleg þykir til að hreppa hnossið. Til- nefning á skífu Ash- croft hefur hinsvegar komið tónlistar- spekúlöntum breskum í opna skjöldu því hún hefur hlotið fremur slaka dóma gagnrýn- enda og almennt vald- ið nokkrum vonbrigð- um. Svo má vel vera að einhver hinna minna þekktu listamanna sem tilnefndir eru standi uppi sem sigur- vegarar - annað hvort Death in Vegas, Delgados, Doves Kathryn Williams, Helicopter Girl, MJ Cole eða Nicholas Maw. Það hef- ur allavega sýnt sig að nær von- laust er að spá í spilin og allir hinna tilnefndu komi til greina. Coldplay þykja líklegir til þess að hreppa Mercury-verð- launin í ár. fyrstu sólóskífu sína Alone With Everybody, Leftfíled fyrir Rhythm and Stealth og kannski nýja von Bretans í gítarpoppinu Coldplay sem þykja reyndar sig- urstranglegastir eins og stendur. Aðrir líklegir kandidatar eru as- a—...........— OPIÐ DAGLEGA FRÁ KL. 10-18 OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16 \oppskórinn JLveltusundi v/ingólfstorg SÍMI 552 1212 Ioppskó JL SUÐURLANDSBRAl POSTSENDUM SAMDÆGURS Ný vérslun ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 69 Nú er rétti tíminn... Vilt þú margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð Nú er rétti tíminn til að fara á hraðlestrarnámskeið, ef þú vilt ná frábærum árangri í vetur. Námskeið hefst 17. ágúst. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is b arftu að manna m Þarftu fólk í framtíðarstarf, eða í einn mánuð, viku? Fullt starf - hlutastarf? þig upp' Höfum þegar á skrá - og fleiri bætast við dag hvern: Fagfólk Verkafólk Iðnverkafólk Bílstjóra með öll réttindi Tækjamenn með öll réttindi Fólk í mötuneyti Fólk í ræstingar Sölumenn Lagermenn Afgreiðslufólk Útkeyrslumenn Ritara Bókara Gjaldkera Tölvutæknimenri Skrifstofufóik, almennt Ennfremur sérfræðinga á ýmsum sviðum og fólk í stjórnunarstörf RáðníngaipfónuUan Dlönnun man2man Nóatúnshúsinu, Nóatúni 17 5 115 115 AA (5 ellefu 5 ellefu 5) Fasteignir á Netinu ^mbl.is vi engir aagar eru ems • Fimm sinnum sterkari • Mun skarpari litir • Fallegri myndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.