Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 46
.46 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
V
1
^ Deildarstjórar
Lausar eru stöður deildarstjnra við eftirfarandi Leikskóia
> Fálkaborg við Fálkabakka. LeikskóLinn er þriggja deilda þar sem dvelja 58 börn
Isamtímis. Nánari upplýsingar veitir Jónína Lárusdóttir, leikskólastjóri í síma
; 557-8230.
Brákarborg við Brákarsund. LeikskóLinn er þriggja deiLda þar sem dvelja 49
ibörn samtímis. Nánari upplýsingar veitir Anna Harðardóttir, Leikskólastjóri i
sima 553-7408.
Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem er tiLbúnir að takast á við
ikrefjandi og spennandi verkefni.
Leikskólakennaramenntun áskilin.
i
' Umsóknareyðublöð má náLgast á ofangreindum
leikskólum, á skrífstofu Leikskóía Reykjavikur,
og á vefsvæði, www.ieikskolar.is.
■Vjf'
| FLe
Leikskólar
Reykjavíkur
BORGARBYGGÐ
Kennarar athugið
Við Grunnskólann í Borgarnesi er allt í einu
laus til umsóknar ein kennarastaða.
Meginstarfssvið: Bekkjarkennsla í 7. bekk.
Borgarnes er vaxandi bæjarfélag á besta stað
á Vesturlandi. í skólanum eru núna rúmlega
330 nemendur og eru tvær bekkjardeildir í
hverjum árgangi.
Áhugasamir vinsamlega hafið samband við
Kristján Gíslason, skólastjóra, (netfang: kristg-
is@ismennt.is), í síma 437 2269 eða gsm 898
4569 og aflið frekari upplýsinga. Einnig er bent
á heimasíðu skólans http://
borgarnes.ismennt.is, en þar er að finna nýút-
komna skólanámskrá sem farið er að vinna
eftir. Ekki draga það of lengi að hafa samband.
Skólastjóri.
Veitingahús Nings
í Reykjavík og Kópavogi
óskar eftir að ráða starfsfólk í fulla vinnu og
'•'áukavinnu, bæði strax og í haust.
Vinsamlega hafið samband í síma 588 9899.
Geymið auglýsinguna
Vörubílstjórar
Vantar vana „trailer"- og vörubílstjóra í störf
úti á landi strax.
Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303.
Klæðning ehf.
A
KOPAVOGSBÆR
Hjallaskóli
í Hjallaskóla vantar kennara í 2. bekk og 1. bekk
vegna barnsburðarleyfis frá byrjun september.
Auk þess vantar í kennslu í myndmennt, íþrótt-
um og hannyrðum.
Launakjör eru skv. kjarasamningum HÍK, KÍ og
Launanefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar veitir Stella Guðmundsdóttir skóla-
stjóri í síma 554 2033 og í heimasíma 553 4101.
- Starfsmannastjóri
Rafvirkjar
— rafeindavirkjar
Fyrirtæki í Reykjavík, sem er að hasla sér völl
á sviði fjölbreyttra öryggiskerfa, óskar að ráða
starfsmann til að annast uppsetningu, þjónustu
og sölu á öryggiskerfum. Þjálfun ferfram.
Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Ráðningartími eftir samkomulagi.
Öllum umsóknum svarað.
Umsóknir sendisttil auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 5. ágúst, merktar: „Raför — no. 9944".
Tek að mér þríf
f heimahúsum - er vön
Upplýsingar í síma 587 0608.
*mmmmmmmm^^—m—Mmmm—mmmmmim^^*
Barnagæsla
Óskum eftir barngóðri manneskju, 18 ára eða
eldri, inn á heimili okkartil að gæta 3 barna,
11/2 árs—10 ára, sem fyrst. Herbergi með sér-
inngangi og aðgangi að eldhúsi og baði í boði.
Vinnutími 4—6 tímar á dag.
Upplýsingar í síma 898 0108 eða 899 0451.
Heimilisstörf
Kona óskast til heimilsstarfa 4-5 tíma á dag
5 daga vikunnar. Þeir sem hafa áhuga vinsam-
legast leggi nafn og símanúmer inn á auglýs-
ingadeild Morgunblaðsins merkt:
„Heimilisstörf — 9960".
Tískuverslun
í Firði hf. óskar eftir starfskrafti í fullt starf, ekki
yngri en 19 ára.
Upplýsingar í síma 694 8118 í dag og á morgun.
Mosfellsbær
Leikskólinn
Hlaðhamrar
Leikaskólakennarar og aðstoðarfólk
óskast til starfa við Hlaðhamra.
Um er að ræða 50% stöður eftir hádegi
og eru þær lausar strax eða samkvæmt
samkomulagi.
í leikskólanum Hlaðhömrum er lögð
áhersla á gæði í samskiptum og skap-
andi starf í anda Reggió stefnunnar.
Allar nánari upplýsingar veitir undirrituð
í síma 566 6351.
Skólastjóri.
^mmmmmmmmmmm—mm^—mmmmmmmmmmmmmmmmé
Lager — útkeyrsla
Heildverslun óskar eftir að ráða starfsmann
sem allra fyrst til starfa á lager og til útkeyrslu.
Hæfniskröfur:
• Góð almenn menntun. • Tölvukunnátta.
• Bílpróf. • Vera vinnusamur.
• Stundvís. • Heilsuhraustur.
• Heiðarlegur. • Eiga auðvelt með
mannleg samskipti.
Reyklaus vinnustaður.
Vinnutími frá kl. 8.30—17.00 virka daga auk
tilfallandi yfirvinnu.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl.,
merktum: „M — 9954", fyrir föstudaginn 4. ágúst.
Starfskraftur óskast
í postulíns- og gjafavöruverslun við Laugaveg-
inn, ca. 50% starf.
Upplýsingar um viðkomandi sendist til.auglýs-
ingadeildar Mbl., merktar: „P — 9959".
RAOAUGLYSINGA
Bókasafn
— málverk
Fyrir fjársterkan aðila höfum við verið
beðnir að útvega gott einkabókasafn.
Einnig málverk eftir Þórarinn B. Þorláks-
son, Jón Stefánsson, Mugg, Gunnlaug
Blöndal, Finn Jónsson og Ásgrím Jónsson.
Skilyrði að eigendasaga fylgi verkum.
Bókavarðan ehf. — Antiquariat,
Vesturgötu 17, Reykjavík,
s. 552 9720, netfang sagan@simnet.is
Farsími 862 3734.
Byggingaverktakar
Til leigu Painer-byggingarkrani, bómu
lengd 33 m. 1 tonn í enda.
Upplýsingar í síma 897 5396.
Sálarrannsókna-
félag Suðurnesja
Félagið hefur opnað aftur eft-
ir sumarleyfi. Eftirtaldir miðl-
ar starfa hjá félaginu: Bjarni
Kristjánsson, María Sigurðard-
óttir, Valgarður Einarsson, Garð-
ar Jónsson, Lára Halla Snæfells
spámiðill, Guðrún Pálsdóttir,
Skúli Loransson, Þórhallur Guð-
mundsson verður dagana 15. —
17. ágúst. Guðrún Hjörleifsdóttir
verður dagana 2. og 3. ágúst.
Þórunn Maggý mun starfa hér
á fimmtudögum. Hermundur
Sigurðsson talnaspekingur og
miðill er byrjaður að starfa hjá
félaginu og mun verða hér aftur
eftir miðjan ágúst. Timapantanir
eru í síma félagsins 421 3348 og
er tekið við fyrirbænum í sama
númeri.
Stjórnin.
Völva vikunnar
verður með pers-
ónulega ráðgjöf,
þar sem stuðst er
við næmni og
innsæi, næstu
daga.
Sigriður Klingenberg, s. 908 6500.
Verslunarmannahelgarferðir:
Fjölbreyttar Útivistarferðir
við allra hæfi.
4.-7. ágúst: Núpstaðarskógar.
Tjaldbækistöð.
4. -7. ágúst: Að Fjallabaki, Jeppa-
ferð.
5. -7. ágúst: Básar — Goðaland.
(Þórsmörk).
5.-7. ágúst: Skógar — Fimmvörð-
uháls — Básar.
Básarnir eru sívinsælir.
Bókið strax í fjölskylduhelgina
11. —13. ágúst og afmælishelg-
ina 25. —27. ágúst. Hagstætt
verð.
Spennandi sumarleyfisferðir í
ágúst: Snæfell — Lónsöræfi,
gönguferð, 9. —15. ágúst
„Laugavegurinn" trússferð
10. —14. ágúst.
mbl.is