Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 46
.46 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ V 1 ^ Deildarstjórar Lausar eru stöður deildarstjnra við eftirfarandi Leikskóia > Fálkaborg við Fálkabakka. LeikskóLinn er þriggja deilda þar sem dvelja 58 börn Isamtímis. Nánari upplýsingar veitir Jónína Lárusdóttir, leikskólastjóri í síma ; 557-8230. Brákarborg við Brákarsund. LeikskóLinn er þriggja deiLda þar sem dvelja 49 ibörn samtímis. Nánari upplýsingar veitir Anna Harðardóttir, Leikskólastjóri i sima 553-7408. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem er tiLbúnir að takast á við ikrefjandi og spennandi verkefni. Leikskólakennaramenntun áskilin. i ' Umsóknareyðublöð má náLgast á ofangreindum leikskólum, á skrífstofu Leikskóía Reykjavikur, og á vefsvæði, www.ieikskolar.is. ■Vjf' | FLe Leikskólar Reykjavíkur BORGARBYGGÐ Kennarar athugið Við Grunnskólann í Borgarnesi er allt í einu laus til umsóknar ein kennarastaða. Meginstarfssvið: Bekkjarkennsla í 7. bekk. Borgarnes er vaxandi bæjarfélag á besta stað á Vesturlandi. í skólanum eru núna rúmlega 330 nemendur og eru tvær bekkjardeildir í hverjum árgangi. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Kristján Gíslason, skólastjóra, (netfang: kristg- is@ismennt.is), í síma 437 2269 eða gsm 898 4569 og aflið frekari upplýsinga. Einnig er bent á heimasíðu skólans http:// borgarnes.ismennt.is, en þar er að finna nýút- komna skólanámskrá sem farið er að vinna eftir. Ekki draga það of lengi að hafa samband. Skólastjóri. Veitingahús Nings í Reykjavík og Kópavogi óskar eftir að ráða starfsfólk í fulla vinnu og '•'áukavinnu, bæði strax og í haust. Vinsamlega hafið samband í síma 588 9899. Geymið auglýsinguna Vörubílstjórar Vantar vana „trailer"- og vörubílstjóra í störf úti á landi strax. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf. A KOPAVOGSBÆR Hjallaskóli í Hjallaskóla vantar kennara í 2. bekk og 1. bekk vegna barnsburðarleyfis frá byrjun september. Auk þess vantar í kennslu í myndmennt, íþrótt- um og hannyrðum. Launakjör eru skv. kjarasamningum HÍK, KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veitir Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri í síma 554 2033 og í heimasíma 553 4101. - Starfsmannastjóri Rafvirkjar — rafeindavirkjar Fyrirtæki í Reykjavík, sem er að hasla sér völl á sviði fjölbreyttra öryggiskerfa, óskar að ráða starfsmann til að annast uppsetningu, þjónustu og sölu á öryggiskerfum. Þjálfun ferfram. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Ráðningartími eftir samkomulagi. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendisttil auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. ágúst, merktar: „Raför — no. 9944". Tek að mér þríf f heimahúsum - er vön Upplýsingar í síma 587 0608. *mmmmmmmm^^—m—Mmmm—mmmmmim^^* Barnagæsla Óskum eftir barngóðri manneskju, 18 ára eða eldri, inn á heimili okkartil að gæta 3 barna, 11/2 árs—10 ára, sem fyrst. Herbergi með sér- inngangi og aðgangi að eldhúsi og baði í boði. Vinnutími 4—6 tímar á dag. Upplýsingar í síma 898 0108 eða 899 0451. Heimilisstörf Kona óskast til heimilsstarfa 4-5 tíma á dag 5 daga vikunnar. Þeir sem hafa áhuga vinsam- legast leggi nafn og símanúmer inn á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins merkt: „Heimilisstörf — 9960". Tískuverslun í Firði hf. óskar eftir starfskrafti í fullt starf, ekki yngri en 19 ára. Upplýsingar í síma 694 8118 í dag og á morgun. Mosfellsbær Leikskólinn Hlaðhamrar Leikaskólakennarar og aðstoðarfólk óskast til starfa við Hlaðhamra. Um er að ræða 50% stöður eftir hádegi og eru þær lausar strax eða samkvæmt samkomulagi. í leikskólanum Hlaðhömrum er lögð áhersla á gæði í samskiptum og skap- andi starf í anda Reggió stefnunnar. Allar nánari upplýsingar veitir undirrituð í síma 566 6351. Skólastjóri. ^mmmmmmmmmmm—mm^—mmmmmmmmmmmmmmmmé Lager — útkeyrsla Heildverslun óskar eftir að ráða starfsmann sem allra fyrst til starfa á lager og til útkeyrslu. Hæfniskröfur: • Góð almenn menntun. • Tölvukunnátta. • Bílpróf. • Vera vinnusamur. • Stundvís. • Heilsuhraustur. • Heiðarlegur. • Eiga auðvelt með mannleg samskipti. Reyklaus vinnustaður. Vinnutími frá kl. 8.30—17.00 virka daga auk tilfallandi yfirvinnu. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „M — 9954", fyrir föstudaginn 4. ágúst. Starfskraftur óskast í postulíns- og gjafavöruverslun við Laugaveg- inn, ca. 50% starf. Upplýsingar um viðkomandi sendist til.auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „P — 9959". RAOAUGLYSINGA Bókasafn — málverk Fyrir fjársterkan aðila höfum við verið beðnir að útvega gott einkabókasafn. Einnig málverk eftir Þórarinn B. Þorláks- son, Jón Stefánsson, Mugg, Gunnlaug Blöndal, Finn Jónsson og Ásgrím Jónsson. Skilyrði að eigendasaga fylgi verkum. Bókavarðan ehf. — Antiquariat, Vesturgötu 17, Reykjavík, s. 552 9720, netfang sagan@simnet.is Farsími 862 3734. Byggingaverktakar Til leigu Painer-byggingarkrani, bómu lengd 33 m. 1 tonn í enda. Upplýsingar í síma 897 5396. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Félagið hefur opnað aftur eft- ir sumarleyfi. Eftirtaldir miðl- ar starfa hjá félaginu: Bjarni Kristjánsson, María Sigurðard- óttir, Valgarður Einarsson, Garð- ar Jónsson, Lára Halla Snæfells spámiðill, Guðrún Pálsdóttir, Skúli Loransson, Þórhallur Guð- mundsson verður dagana 15. — 17. ágúst. Guðrún Hjörleifsdóttir verður dagana 2. og 3. ágúst. Þórunn Maggý mun starfa hér á fimmtudögum. Hermundur Sigurðsson talnaspekingur og miðill er byrjaður að starfa hjá félaginu og mun verða hér aftur eftir miðjan ágúst. Timapantanir eru í síma félagsins 421 3348 og er tekið við fyrirbænum í sama númeri. Stjórnin. Völva vikunnar verður með pers- ónulega ráðgjöf, þar sem stuðst er við næmni og innsæi, næstu daga. Sigriður Klingenberg, s. 908 6500. Verslunarmannahelgarferðir: Fjölbreyttar Útivistarferðir við allra hæfi. 4.-7. ágúst: Núpstaðarskógar. Tjaldbækistöð. 4. -7. ágúst: Að Fjallabaki, Jeppa- ferð. 5. -7. ágúst: Básar — Goðaland. (Þórsmörk). 5.-7. ágúst: Skógar — Fimmvörð- uháls — Básar. Básarnir eru sívinsælir. Bókið strax í fjölskylduhelgina 11. —13. ágúst og afmælishelg- ina 25. —27. ágúst. Hagstætt verð. Spennandi sumarleyfisferðir í ágúst: Snæfell — Lónsöræfi, gönguferð, 9. —15. ágúst „Laugavegurinn" trússferð 10. —14. ágúst. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.