Morgunblaðið - 01.08.2000, Side 65

Morgunblaðið - 01.08.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 65 ÍDAG I BRIDS Vmsjón Guðmundur Páll Arnarson TILGANGUR hindrunar- sagna er auðvitað sá að gera andstæðingunum erfltt um vik að koma spilum sínum á framfæri. En stundum hafa þeir ekkert til málanna að | leggja og það er makker I sem situr í súpunni. Les- | andinn ætti að setja sig í spor norðurs, sem tekur upp þessa fallegu hönd hér fyrir neðan og þarf að velja fram- hald eftir opnun makkers á þremur laufum. Spilið er frá landsliðsæfíngu í síðustu viku: Noj-ður A AD8432 » A95 * A93 * D Suður opnar í fyrstu hendi á þremur laufum - á hættu gegn utan hættu. Vestur passar og þitt er að segja. Hindrunarsagnir geta verið töluvert breytilegar að styrk og litargæðum, en flestir eiga þó fyrir sínu í | þessari stöðu - á hættu gegn I utan. Þar með kemur ekki til greina að passa og raunar * virðist blasa við að segja fyrst þrjá spaða og sjá hvað setur. Steinar Jónsson gerði það á móti Ásmundi Páls- syni, en þeir voru þar að spila saman í fyrsta sinn og höfðu því engan reynslu- grunn að byggja á: Norður * AD8432 * A95 * A93 A D Vestur * 9 v 8743 * KD1062 * 875 Suður A 5 y 102 ♦ G75 * ÁKG10962 Ásmundur sagði fjögur lauf og Steinar passaði. í legunni er það raunar allt sem spilið þolir í laufum, en sé aðeins litið á hendur NS virðist slemma, jafnvel al- slemma ekki slæmur kostur. Spaðakóngurinn þarf bara að koma niður annar eða þriðji og þá eru þrettán slag- ir í húsi. Á hinu borðinu voru Sverrir Armannsson og Að- alsteinn Jörgensen í NS. Sverrir vakti á þremur lauf- um, sem er bústin sögn í þeirra kerfl, því þeir eiga kost á veikari hindrun í gegnum tvö grönd. Aðal- steinn lét því spaðalitinn iiggja ómeldaðan og stökk beint í sex laufl Ágæt hug- mynd, en árangurinn var ekki eins góður: tveir niður, þar eð austur lá með kóng- inn fimmta í spaða á eftir blindum. I þessu spili hefði reynst best að spila þrjú grönd, en með drottninguna staka í líflitnum getur norður tæp- lega sætt sig við _þá loka- sögn. Ef suður á ÁK smátt sjöunda er til dæmis ekki mikið vit í þremur göndum, en sjö lauf gætu hins vegar staðið. Austur 4 KG1076 y KDG6 ♦ 84 * 43 \ Árnað heilla n K ÁRA afmæli. í dag, I 0 þriðjudaginn 1. ágúst, verður 75 ára Sigur- björg Schram Kristjáns- dóttir, Bláhömrum 2. Af því tilefni býður hún til veislu í húsnæði Næturgalans, Smiðjuvegi 14, Kópavogi, í dagkl. 17-20. r A ÁRA afmæli. í dag, 0U þriðjudaginn 1. ágúst, verður fimmtugur Jakob Hörður Magnússon, veitingamaður, Skildinga- nesi 3. Eiginkona hans er Valgerður Jóhannsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag frá kl. 19. 17 A ÁRA afmæli. í dag, I V/ þriðjudaginn 1. ágúst, er sjötugur Sæmund- ur Guðmundsson, Ekru- smára 1, lögregluvarðstjóri í Kópavogi, frá Kvígindis- firði A-Barðastrandarsýslu. Sæmundur dvelst á Kvig- indisfirði á afmælisdaginn. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og si'ma- númer. Fólk getur hringt í sima 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík SKAK Umsjón llelgi Áss liri’la rsson Zurek (2435), hafði hvítt gegn landa sínum Lúkasi Cernousek (2259). 19. Rxd5! Dxd5 20. Dxd5 Hxd5 21. Hc8+ Bf8 22. Hxa8 Hc7 111 nauðsyn þar sem eftir 22,..Hxa5 23. Hcl Kg7 24. Hcc8 fellur svarti biskupinn bótalaust. Textaleikur- inn býður hins vegar ekki upp á mikið betri h'fsvon fyrir svartan því hann verður tveim peð- um undir. Hvítur á leik. STAÐAN kom upp í A- flokki skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi sem fram fór dagana 21.-29. júh' síðastliðinn. Sigurvegari mótsins 1998, tékkneski al- þjóðlegi meistarinn Milan Framhaldið varð: 23. Hxa7 Hc2 24. Rf4 Hb5 25. Hbl Ha2 26. Rd3 Bd6 27. Ha8+ Kg7 28. Hd8 Bc7 29. Hd7 Bxa5 30. Re5 Bc3 31. Hxf7+ Kg8 32. Hc7 Bb2 33. Rd3 Hxb3 34. Rcl! og svartur gafst upp saddur lífdaga. LJOÐABROT FYRSTA JURT VORSINS Vorið í dalnum opnar hægt sín augu, yljar á ný með vinarbrosi ljúfu. Eins og þá barnið rís af rökkursvefni, rauðhvítar stjörnur ljóma á grænni þúfu. Augasteinn vorsins, lambagrasið litla, löngum í draumi sá ég þig í vetur. Guði sé lof, að líf þitt blómstrar aftur, líkt þeirri von, sem aldrei dáið getur. Viðkvæmu blöð, ó, feimna holtsins fegurð, fagnandi hér ég stend og einskis sakna. - Nú skal ég aldrei tala um fátækt framar, fyrst ég má enn þá horfa á yður vakna. Jóhannes úrKötium. STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur góðri skipu- lagsgáfu og því er oft leitað til þín um forystu til iausnar málum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú lendir í því að þurfa að semja upp á nýtt í máli sem þú hélzt að væri komið í höfn. Sýndu þolinmæði, þá mun þér ekki takast síður upp en fyrr. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er mannbætandi að gefa sér tíma til þess að njóta ein- hvers af þeim listviðburðum, sem í boði eru. Vertu óhrædd- ur við að kynna þér framandi hluti. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) AA Orðsins list er öðrum dýrari. Settu þér það mark að tala fagurt mál og rita. Islend- ingasögurnar eru bóka beztar til þess að læra af. Krabbi (21. júní-22. júli) Það er ekki nóg að fá hug- myndir ef þú hrindir þeim ekki í framkvæmd. Veldu nú eina eða tvær og hættu ekki fyrr en þær eru orðnar að raunveruleika. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það er hollt að setjast niður öðru hverju og fara í gegn um þau mál, sem á dagskrá eru. Þannig gefst nauðsynlegt tóm til þess að vega þau og meta. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Láttu ekkert stöðva þig í að fá útrás fyrir sköpunarþrá þína, það þarf engar stórkost- legar æfíngar til, aðeins tíma, íhygli ogró._____________ Vog m (23.sept.-22.okt.) Það er nú svo komið að jafn- vel ákvarðanir um smæstu hluti vefjast fyrir þér. Taktu þér frí, ef tækifæri er til, ann- ars verður þú að taka þér tak. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Láttu ekki aðfinnslur ann- arra draga úr þér allan kjark. Skoðaðu málin í rólegheitum og leiðréttu það sem laga þarf og haltu svi þínu striki. Bogmaður _. (22. nóv. - 21. des.) Ik) Gættu þess að flækjast ekki inn í atburðarrás sem gæti komið þér í koll. Treystu fyrst og fremst eigin innsæi, en síð- ur umsögnum annarra. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að leita skýringa á þeim málum, sem eru að vefj- ast fyrir þér. Það er margs konar fróðleik að hafa að það er bara að bera sig eft- ir honum. Vatnsberi (20.jan. -18. febr.) Nýir vendir sópa bezt segir máltækið. Veetu því óhrædd- ur við að brydda upp á nýj- ungum, en gleymdu því ekld að það er líka margt gott í gangi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú þarft að taka þér tak og hreinsa borðið; þú hefur látið of mörg verk reka á reiðan- um. Láttu þér ekki til hugar koma að hvílast fyrr en þetta er búið. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindaíegra staðreynda. ÚTSALA ÚTSALA Enn meira verðhrun Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. Kvonfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. SkélavörðuslÍE ób Stml 552 4433 Tarotskóli Pálínu í Biáa Geislanum Levndardómar Spilanna 25/8, 26/8 og 1/9, 14 kennslustuntdir Innritun hafm í fyrsta áfanga af þremur í versiuninni. ftsala! Glæsilegar yflrhafnir . öpið laugardag Ii*á kl. 10 - 16 \<#HW5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði við búðarvegginn. FræSsluauglýsing frá Undlæknisembættinu www.landlaeknir.is Að sprauta sig eða ekki Þegar hafa yfir 6oo manns á íslandi greinst með lifrarbólgu C. Langflestir fengu sjúkdóminn vegna fíkniefna sem sprautað var í æð. Á komandi árum munu margir verða fyrir varanlegu heilsutjóni vegna sjúkdómsins og þjóðfélagið mun bera umtalsverðan kostnað. • Lifrarbóiga C er bráður og viðvarandi sjúkdómur • Sjúkdómurmn er venjulega einkennalaus þar til skorpulifur myndast • 15-20% af þeim sem eru með viðvarandi sýkingu fá skorpulifur innan 20-30 ára frá smiti. • 1-5% af þeim sem eru með viðvarandi sýkingu fá lifrarfrumu- krabbamein • Áhættan á lifrarfrumukrabbameini hjá þeim sem eru með skorpulifur er 1-4% á ári hverju Eina raunhæfa leiðin til að draga úr útbreiðslu sjúkdómsins er að stemma stigu við fíknefnaneyslu í landinu með öllum tiltækum ráðum. Landlæknisembættið Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is EITTHVAÆ) NÝT7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.