Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.08.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 45, §§ | NNUAUG L Y SING4R LandMat LOCATION BASED INFORMATION SYSTEMS Viltu sigra heiminn ? LandMat ehf sérhæfir sig í gagnvirkri miðlun landfræðilegra upplýsinga í margmiðlunar- og netumhverfi. LandMat er þverfaglegt fyrirtæki þar sem starfa þrjátíu manns með fjölbreyttan bakgrunn og menntun. Starfsumhverfið er opið og óþvingað og vinnutími sveigjanlegur. Vegna fjölda nýrra spennandi verkefna víða um heim óskum við eftir að fá til liðs við okkur hæfa forritara á eftirtöldum sviðum: VEFFORRITUN HTML, DHTML, Java Script, ASP, Flash o.fl. Menntunarkröfur: Tölvu-, kerfisfræði eða sambærileg menntun. FORRITUN FYRIR LANDFRÆÐILEG UPPLÝSINGAKERFI Forritun í Delphi og Java fyrir gagnagrunna sem hýsa landfræðilegar upplýsingar og ýmis sérhæfð notendaviðmót. Menntunarkröfur: Tölvu-, kerfisfræði á háskólastigi eða sambærileg menntun. Við bjóðum góð laun í þægilegu, en umfram allt lifandi starfsumhverfi þar sem sköpunargleði starfsmanna fær notið sín til fulls. Nánari upplýsingar veita BergurHeimisson, bergur@landmat.com og Sveinn Baldursson, sveinn@landmat.com, eða í síma 5354400. Umsóknum er hægt að skila til okkar í Skaftahlíð 24,105 Reykjavík, fram til 11. ágúst. Fyrirtækið er staðsetf í Reykjavík og starfar á sviði lögfræðilegrar innheimtu. Hjá fyrirtækinu starfa nú ] 5 starfsmenn og óskað er eftir að ráða góðan fagmann í þann hóp. Með starf fyrir þig Lögfræðingur Lögfræðingurinn hefur umsjón með ýmsum sérhæfðum verkefnum á sviði lögfræðilegrar innheimtu. Verksvið er fjölbreytt s.s. upplýsinga- og róðgjöf, innra eftirlit, tillögugerð vegna úrskurða auk annarra faglegra starfa. Við leitum að sjálfstæðum og drífandi lögfræðingi, sem ertilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og fylgja þeim vel eftir. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu af sambærilegu starfi, vera skipulagður og fylginn sér. I boði er áhugavert og sjálfstætt starf hjá traustum og rótgrónum aðila þarsem vinnuaðstaða ergóð. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst n.k. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Pálína Björnsdóttir veitir nánari upplýsingar, en viðtalstími erfrá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl.l 0-1 6. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu www.stra.is f STRA ehf. STARFSRÁÐNINGAR m/itsia GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 Skjól hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, Reykjavík Laus störf til framtíðar Hjúkrunarfrædingaróskast til starfa á kvöld- og helgarvaktir í ágúst og til framtíðar einnig næturvaktirfrá 1. sept. Starfshlutfall samkomu- lag. Sjúkralidar óskast til starfa. Um er að ræða vaktavinnu, hlutastörf eða fullt starf. Morgunvaktir eru í boði, 8-16 eða 8-13, unnið aðra hvora helgi. Starfsfólk við aðhlynningu óskasttil starfa. Hlutastörf eða fullt starf, vaktavinna. Einnig er um að ræða morgunvaktir kl. 8-13, unnið aðra hvora helgiog kvöldstubbar kl. 17.30-21.30 Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aidraðra þar sem hjúkrun erveitt í heimilislegu umhverfi. Góð starfsaðstaða og hér ríkir góður starfs- andi. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 5688500. Sjá einnig fyrirspurnarform á skjol.is LANDSPÍTALI hAskólasjúkrahús Deildarstjóri hagdeildar óskast sem fyrst við uppbyggingu hagdeildar á sameinuðum spítala, stjórnun verkefna sem lúta m.a. að: Þróun og beitingu nýrra greiðslu- leiða í heilbrigðisþjónustu, vísitölureikningi, kostnaðargreiningu o.fl. Óskað er eftir við- skipta- eða hagfræðingi, en önnur menntun á því sviði kemur einnig til greina. Reynsla/ þekking af kostnaðargreiningu og hagdeildar- verkefnum svo og mikil færni í mannlegum samskiptum æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Upplýsingar veitir Guðmundur I. Bergþórsson, sviðstjóri hag- og upplýsingamála, Eiríksgötu 5, í síma 560 2927, netfang gudmunbe@rsp.is -----------------—----------------- Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stóttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, starfsmannaþjónustu Rauðarárstíg 31, starfsmannahaldi Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is og á job.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Féíagsþjónustan Þekkirðu og elskarðu borgina þína? Einn fremsti upplýsingagjafi um borgir heimsins á vefnum - vegvísir heimamannsins um borgina sína - óskar eftir að ráða tvítyngda (enska/ísl.) blaðamenn í lausamennsku í hóp okkar í Reykjavík. Þú verður að eiga auðvelt með skriftir, hafa áhuga og ábyrgðartilfinningu og vera áreiðanleg/ur. Verður að hafa aðgang að Netinu. Starfið er krefjandi, skemmtilegt og sveigjanlegt. Engin tæknikunnátta nauðsynleg. Til að fá nánari lýsingu, sendu helstu upplýsingar og starfsferilsskrá, á ensku, til: emalkki@wcitiescom Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lækjarskóli Lausar stöður: íþróttakennsia Heimilisfrædikennsla Almenn kennsla Allar upplýsingar um störfin gefur Reynir Guðnason, skólastjóri, í síma 555 0585 eða 896 5141. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Næturvakt Vegna veikinda vantar starfsmann á nætur- vaktir í Furugerði 1. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Allar upplýsingar veitir Margrét Benedikts- dóttir, forstöðumaður, í síma 553 6040 eða 862 1781. Fólagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri tjöibreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavikurborgar ( málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.