Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones hækkaði þriðja daginn í röð DOW JONES-iðnaðarvísitalan í Banda- ríkjunum hækkaði í gær, þriðja daginn í röð, um 80 stig, eða 0,76% og end- aöi í 10.687,53 stigum, sem rakið er til þess að fjárfestar eru sagðir bjartsýnir um að vextir hækki ekki á næstunni. Lækkun á gengi Dell-tölvu- fyrirtækisins hafði hins vegar nei- kvæð áhrif á Nasdaq-tæknivísitöluna, sem lækkaði annan daginn f röð um 0,74% og fór niður í 3.658,38 stig. FTSE100 í Lundúnum hækkaði um 0,2%, í 6.391 stig. í annað skiptið í þessari viku skipti þarmestu hækkun á gengi Royal Bank of Scotland, sem hækkaði um rúm 6% til viðbótar við 11% hækkun fyrr í vikunni. CAC 40 í París lækkaði lítillega, eða um 2,36 stig, í 6.529,91. Xetra Dax í Frankfurt lækkaði um 0,5% og endaði í 7.112,45, en SMI í Zurich hækkaði hins vegar um 1,6% og fór f 8.151,2 stig.Markaðir í Asíu enduöu flestir of- ar en í upphafi dags, þar sem tækni- fyrirtæki tóku nokkuð við sér. Nikkei í Japan fór upp um 0,7%, Flang Seng f Hong Kong um 2,2% og S&P/ASX 200 í Ástralíu hækkaði um 0,5%. Straits Times í Síngapúr lækkaði hins vegar um 0,4%. Skalf á hnjám og hló tryll- ingshlátri Veiði í Veiðivötnum hefur verið með ágætum í sumar og um síðustu helgi voru menn einkum að fá ’ann í Litla- sjó og Hraunsvötnum. Meðal veiði- manna var Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst, sem missti þann stóra í Litlasjó. „Það hafði verið góð taka og fiskur að taka Montana-púpur og svarta Nobblera, en svo datt þetta eitthvað niður og ég reyndi þá Gasellu á longshank-einkrækju númer 10, það er fluga sem er spennandi fyrir urr- iða. Það skipti engum togum að stórfiskur negldi fluguna og tók strikið út. Við höfum lent í þessu áð- ur, þú stoppar ekki svona fisk. Hann tekur strikið út á vatn og þú þyngir bremsuna eftir því sem línan styttist. Það var lítið eftir af línu hjá mér þeg- ar flugan losnaði úr urriðanum. Þetta hefur verið vel yfir 10 punda fiskur, geri ég ráð fyrir, en eftir stóð ég skjálfandi á hnjánum og hlæjandi ti-yllingshlátri,“ sagði Ingólfur í sam- tali við Morgunblaðið. Ingólfur var annars þarna við ann- an mann og fengu þeir félagamir 15 4 til 5,5 punda urriða á flugu á sunnu- dagskvöldið, en á mánudaginn var veður svo stillt og kyrrt að fiskur gaf sig ekki. Ýmsar laxveiðifréttir í hádeginu í gær voru komnir 406 laxar úr Elliðaánum og dagsveiðin að undanförnu hefur verið á bilinu 3-4 laxar og upp í 17 stykki, en al- gengt að veiðist 8 til 12 á stangirnar sex. Yfir þúsund laxar hafa farið í gegnum teljarann. Þetta er mun betra en í fyrra, en eftir er að reikna út að hve miklu leyti þetta er göngu- seiðasleppingunni í fyrra að þakka. Stórlax reif sig lausan á Hrauninu i fyrradag, sá glímdi við veiðimann í rúmar tuttugu mínútur og var mál manna að hann hefði verið vel yfir 15 pund. Tuttugu laxar hafa verið skráðir í veiðibókina í Kaffi Kjós við Meðal- fellsvatn það sem af er og telja kunn- ugir það benda til að a.m.k. annað eins sé komið á land sem menn eigi eftir að skrá. Mikill lax hefur verið í vatninu í sumar, miklu meiri heldur en í fyrra. Um 290 laxar eru komnir úr Leirvogsá sem er viðlíka afli og á sama tíma í fyrra. Það þykir gott að halda í horfinu á þessu sumri. Korpa hafði gefið 113 laxa á þriðjudaginn. Veiðin byrjaði rólega en hefur verið nokkuð góð upp á síðkastið. Silungsveiðifréttir Á hádegi þriðjudags voru komnir 70 laxar á land úr Fáskrúð í Dölum sem er tíu löxum meira en sama dag í fyrra. Hollið sem þá var að klára veiddi lítið, en hópurinn þar á undan varmeð 15 laxa. Á hádegi þriðjudagsins voru komnar 230 bleikjur á land úr Gufu- dalsá, en reikna má með að besti tím- inn sé eftir. Þetta er mest 1 til 3 punda fiskur og er talsvert af bleikju^- að ganga að því er fregnir herma. Síðustu holl hafa veitt vel. Mjög góð sjóbirtingsveiði hefur verið í Þorleifslæk í Ölf- usi og hafa menn fengið upp í 13 fiska á hálfum degi, mest 2 til 4 punda birtinga, en einn og einn stærri. Nokkrir laxar hafa og veiðst, einkum í Fossinum í Hveragerði, en þar heitir áin Varmá. Þá má geta þess að enn er afar góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og m.a. veiddi náungi einn þar nokkrar mjög vænar bleikjur, 2 til 4 punda á Black Ghost-straumflugu. Má búast við að þar hafi verið sílableikjur á ferð. Enginn sjóbirtingur er farinn að veiðast í Geirlandsá, hins vegar hafa tveir laxar veiðst, 4 og 5 punda. Morgunblaðið/Sigurjón Hjálmarsson Sendi- herra á Fáskrúðs- firði Fáskrúðsfírði - Sendiherra Frakka á Islandi var staddur á Fáskrúðs- firði um helgina þegar þar stóðu yf- ir Franskir dagar. Þar afhjúpaði hann, ásamt sveitarstjóranum, Steinþóri Péturssyni, götumerking- ar bæði á fslensku og frönsku. I ávarpi Steinþórs Péturssonar af. þessu tilefni sagði hann m.a. að gamall draumur heimamanna hefði hér ræst. Þá lagði sendiherrann blómsveig frá Frökkum að franska grafreitnum á Fáskrúðsfirði. Einn- ig skoðaði hann minjar um veru Frakka, en eins og kunnugf; er eru hvergi eins miklar minjar um veru þeirra og á Fáskrúðsfirði. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRÁOLÍU frá 1. mars 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 2.8.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI verð verð verð (kiló) verð (kr.) Þorskur 90 90 90 922 82.980 Samtals FMS Á ÍSAFIRÐl 90 922 82.980 Annarafli 46 46 46 19 874 Hlýri 81 81 81 400 32.400 Lúða 675 390 534 243 129.864 Skarkoli 193 190 192 4.800 921.600 Steinbítur 97 95 96 10.316 989.511 Ufsi 20 10 20 3.612 72.132 Ýsa 250 150 186 1.100 204.996 Þorskur 185 107 146 2.719 396.784 Þykkvalúra 210 210 210 600 126.000 Samtals 121 23.809 2.874.160 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 47 46 47 3.957 184.911 Gellur 380 365 371 100 37.100 Hlýri 109 109 109 81 8.829 Keila 59 59 59 510 30.090 Lúða 600 450 552 628 346.738 Steinbítur 69 69 69 250 17.250 Tindaskata 16 16 16 110 1.760 Undirmálsfiskur 70 60 68 80 5.400 Ýsa 166 129 154 1.158 178.517 Þorskur 136 106 113 6.235 707.423 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Steinbítur 130 Þorskur 127 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 81 Undirmálsfiskur 62 Ýsa 176 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 190 Þorskur 185 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi Langa Lúða Skötuselur Steinbítur Undirmálsfiskur Ýsa Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli Blandaðurafli Annarflatfiskur Karfi Keila Langa Langlúra Lúða Sandkoli Skötuselur Steinbítur Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Þykkvalúra Samtals FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals SKAGAMARKAÐURINN Keila Lúða Ufsi Þorskur Samtals 58 65 400 275 80 55 175 300 45 70 56 35 79 93 735 58 73 118 55 53 205 196 201 68 59 180 129 68 725 13 175 90 120 81 62 176 190 185 48 65 400 275 80 55 175 300 45 70 36 35 79 93 355 58 73 54 10 53 148 69 201 68 59 152 93 68 595 13 119 116 108 120 116 81 62 176 93 190 185 188 49 65 400 275 80 55 175 80 300 45 70 47 35 79 93 553 58 73 85 38 53 185 133 201 94 68 59 167 102 130 68 631 13 140 260 13.109 1.518.018 86 200 286 204 466 204 874 21 16 37 650 24 8 136 92 681 87 1.678 311 25 61 441 33 301 463 25 86 84 378 3.460 50 999 868 339 7.924 172 287 1.587 1.021 3.067 120 491 54 1.216 1.881 9.300 24.000 33.300 16.524 28.892 35.904 81.320 3.990 2.960 6.950 31.551 1.560 3.200 37.400 7.360 37.455 15.225 133.751 93.300 1.125 4.270 20.877 1.155 23.779 43.059 13.815 4.988 6.132 32.172 131.445 2.650 184.875 115.800 68.139 747.581 11.696 16.933 265.664 104.173 398.465 8.160 309.821 702 169.681 488.364 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meðalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu rtkisins Br.frá síöasta útb. Ávöxtun í% 10,64 11,05 0,1 Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 10,05 Spariskírteini áskrlft 5 ár 5,64 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 32 32 32 123 3.936 Keila 59 10 43 316 13.695 Langa 95 70 72 2.423 174.989 Langlúra 78 78 78 241 18.798 Sandkoli 62 62 62 147 9.114 Skata 260 260 260 146 37.960 Steinbítur 50 45 46 160 7.400 Ufsi 39 39 39 789 30.771 Ýsa 161 68 110 1.832 201.392 Þorskur 180 115 167 633 105.838 Samtals 89 6.810 603.893 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 76 76 76 71 5.396 Ufsi 32 32 32 620 19.840 Þorskur 50 50 50 419 20.950 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR 42 1.110 46.186 Karfi 49 49 49 62 3.038 Ufsi 46 46 46 282 12.972 Þorskur 129 78 93 163 15.162 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. 61 507 31.172 Ufsi 40 40 40 204 8.160 Þorskur 214 180 191 982 187.965 Samtals 165 1.186 196.125 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ufsi 10 10 10 27 270 Þorskur 60 60 60 415 24.900 Samtals FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK 57 442 25.170 Skata 260 260 260 239 62.140 Samtals HÖFN 260 239 62.140 Karfi 62 62 62 378 23.436 Keila 63 63 63 42 2.646 Langa 115 115 115 45 5.175 Lúða 620 620 620 98 60.760 Skötuselur 335 335 335 50 16.750 Steinbítur 135 135 135 25 3.375 Ýsa 191 191 191 212 40.492 Þorskur 155 155 155 81 12.555 Samtals TÁLKNAFJÖRÐUR 177 931 165.189 Annar afli 355 355 355 43 15.265 Samtals 355 43 15.265 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 2.8.2000 Kvótategund Vlðskipta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) Ölboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 50.000 105,05 105,10 106,40 5.274 152.968 105,10 106,97 106,94 Ýsa 74.054 78,54 79,10 60.946 0 78,84 77,76 Ufsi 38,00 158.488 0 34,87 34,37 Karfi 42,00 30.630 0 41,17 40,64 Steinbítur 35,30 35,50 59.614 600 35,30 35,50 35,17 Grálúða 90,00 0 155 104,94 92,50 Skarkoli 104,89 0 96.646 106,36 105,77 Þykkvalúra 82,00 10.926 0 75,01 80,04 Langlúra 46,00 249 0 46,00 46,32 Sandkoli 24,01 19.401 0 24,01 24,00 Skrápflúra 23,00 0 423 23,00 24,30 Úthafsrækja 8,90 12,00135.957 20.000 8,82 12,00 8,34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.