Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 61 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Vinadagar á Eyjólfs- stöðum UM verslunarmannahelgina verð- ur haldið mót á Eyjólfsstöðum á Völlum á Fljótsdalshéraði. Eyj- ólfsstaðir eru eign Islensku Kristskirkjunnar og starfsmiðstöð hennar á Austurlandi. Á Eyjólfs- stöðum rekur söfnuðurinn Biblíu- skóla, gistiþjónustu og nytjaskóg- rækt. Yfirskrift mótsins er „Saman í kærleika". Eyjólfsstaðir standa við þjóðveg 1, aðeins 9 km sunnan við Egils- staði. Þeir sem koma með flugi verða sóttir á flugvöllinn á Egils- stöðum ef þeir óska þess. Þeir þurfa að láta vita um þá ósk sína um leið og þeir skrá sig á mótið. Skráning tilkynnist í síma 471- 2171 og þar eru einnig veittar upp- lýsingar um Vinadaga. Á Eyjólfsstöðum er mikil nátt- úrufegurð og þar er aðstaða góð fyrir mótshald sem þetta. Gist verður í heimavist Biblíuskólans og öðru húsnæði á staðnum. Einn- ig er hægt að gista í töldum og tjaldvögnum/fellihýsum sem fólk kemur með. Fræðslustundir og kvöldvökur verða í samkomusal skólans og máltíðir framreiddar 1 matsal. Fræðslustundir verða á morgn- ana og lofgjörðarsamkomur á kvöldin. Þar er ætlunin að eiga góðar stundir í nærveru guðs og í hver í annars kærleika. Til stend- ur að nýta náttúrufegurð staðarins vel og bjóða upp á útivist; göngu- ferðir, leiki og varðeld, eftir því sem aðstæður leyfa. Mótið hefst með kvöldmat föstu- dagskvöldið 4. ágúst og stendur síðan bæði laugardag og sunnudag og endar með léttum hádegisverði á mánudeginum 7. ágúst. Sérstakar stundir verða fyrir börnin á daginn meðan fræðslu- stundir eru fyrir fullorðna. Allir eru velkomnir á Vinadaga og þátt- tökugjaldi mjög stillt í hóf. Messa í Reyni- vallakirkju MESSA verður að Reynivöllum sunnudaginn 6. ágúst kl. 14, hesta- menn eru sérstaklega boðnir vel- komnir. Hólf fyrir hross verður við Draumavél heimilanna! hestaréttina neðan við veginn. Eft- ir messu verður boðið upp á léttar kaffiveitingar í garðinum. Fjöl- mennum - einnig þeir sem ekki telja sig hestamenn - og eigum ánægjulegan dag. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja. Hádegistón- leikar kl. 12-12.30. Lárus Péturs- son, gítar, og Friðrik Vignir Stef- ánsson, orgel. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handayfirlagningu og smurning. Fella- og Hólakirkja. Helgi- og samverustund í Fella- og Hóla- kirkju kl. 10.30-12. Bænir, fróð- leikur og samvera. Kaffi á könn- unni. Umsjón hefur Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Von- arhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Hjálpræðisherinn. Fimmtudags- kvöld á hernum í umsjá Áslaugar Langárd og unglinga. Hugvekja: Ingibjörg Jónsdóttir. Samkoman hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. Gerðu bílinn kláran fyrir fríiö <®TOYOTA VARAHLUTIR Nýbýlavegi 8 • S: 570 5070 Gúða ferð! Úrval af kolagrillum og tilheyrandi fyrir ferbalagib. © Olíufélagfð hf www.esso.is Ef þér leiðist farðu þá þangað sem veðrið hentar fötunum Léttar stuttbuxur úr 100% bómull með stórum vösum sem hægt er að geyma mikið í. Kr. 3.990.- Columbia Sportswear Company* ÆFINCAR - ÚTIVIST - BÓMULL -------- Ste«unni19-S.568 1717 -- Opiö mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14 Vegleg brúðargjöf! Isaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir 60 ára frábær reynsla. Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 20 - slmi 562 2901 og 562 2900 Utsölulok á laugardag Allur fatnaður seldur á kr. 900,-1800,- eða 2.800,- Ný sending af stredd- gallabuxum frá La Strada DUflarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 ) -A W -A1 & & & © • K y ;Tií Í| % Hvaðer að gerast i landinu Dagskra vikuna 3. - 9, ögust 3. ágústfimmtudagur Úthlíí Verslunarmannahelgin í Úthlíi. 3.-7. ágúst. Borgarfjöriur Eystri Álfaborgarséns. Fjölskylduhátíð meS þátttöku allra. 3. -7. ágúst. 4. ágústföstudagur Neskaupstaiur Fjölskylduhátíiin Neistaflug. 4.-6. ágást. Sunnanveriir Vestfiriir Landsmót Ungmennafélags íslands (UMFÍ). 4.-6. ágúst. Vestmannaeyjar ÞjóihátíS í Eyjum. 4.-7. ágúst. Akureyri Fjölskylduhátíi. 4.-7. ágást. Skagaströnd Kántríhátíi. 4.-7. ágúst. Snæfellsnes Snæfellsás. Hátíð með andlegu ívafi haldin að Hellnum. 4.-7. ágúst. Siglufjöriur Síldarævintýri á Siglufirii. 4.-7. ágást. 5. ágúst laugardagur Ónundarfjöriur Sandkastalakeppni. Fjölskyldan safnast saman við „byggingarvinnu". Flútir Fjölbreytt afþreying fyrir fjölskyldufólk. Furiubátakeppni ogfleira. 5.-6. ágúst. 6. ágústsunnudagur Ljósavatn Vígsla Þorgeirskirkju ai Ljósavatni. Útihátíð við GoSafoss síSar um daginn. Dýrafjöriur Helgiganga. UtiguSsþjónusta allra safnaSa viS SkrúS í DýrafirSi. 8. ágúst þriðjudagur AlltJandii Skátamát. Islenskir skátar halda alþjóSlegt skátamát fyrir foringja drótt- og róverskáta á aldrinum 15-30 ára. 8. -13. ágúst. 9. ágúst miðvikudagur Képavogur íslenskir þjáilagadagar. Islensk þjóSlög og trúarleg tónlist gegnum aldirnar. MenningarmiSstöS Kópavogs. 9.-13. ágúst. t o Listinn er ekki tæmandi. Leitii nánari upplýsinga á upplýsingamilstölvum sem erai finna víla um land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.