Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 57 Prj ónaði húfur sér til lausnar úr þrældómsvist í „Barbaríinuu HINN 16.júlíárið 1627 sáu menn úi- Vestmannaeyjum þrjú skip nálgast land úr suðri og var eitt skipið injög stórt. Voru þetta Tyrkir sem höfðu þann ásetning að ræna fólki og selja íþrælaánauð hæstbjóðanda í Alsír. Þeir réðust á land, rændu, rupluðu, brenndu hús, nauðguðu konum og drápu þar þijátíu og fjóra karl- menn, konur og böm. Á brott með sér höfðu þeir á þriðja hundrað manns til Alsfr og er það fyrir utan þann ijölda fólks sem þeir rændu annars staðar á Is- landi og fluttu út. Var fólkinu holað undir þilför skip- anna og vom lq'ör þeirra á leiðinni út vægast sagt bág. Á mcðal þessa fólks var Einar nokkur Loptsson, bóndi í Vestmannaeyjum, ásamt eiginkonu sinni og bömum þeirra fjóram. Ekki segir frá afdrifurn bama þeirra, en kona hans dó í Alsír. Einari tókst aftur á móti að komast til íslands tíu ámm síðar. Áður en það gerðist varð Einar hins vegar að þola miklar pyntingar og þjáningu í þrældómsvist sinni. T.a.m. var skorið framan af nefi hans og eyr- um því hann vildi ekki ganga af trú sinni. Það var síðan árið 1632, um haustið, sem Einari auðnaðist að kaupa sig fijálsan undan þrældómsoki Tyrkjanna. Lausnargjaldið var 120 ríkisdalir sem hann fékk að láni hjá enskum manni að nafni Koll, en hann hafði áður keypt til lausnar íslenska stúlku. Þegar Einar var orðinn laus lagði hann fyr- ir sig að „brenna brennivín og gjöra prjónhúfur með mikilli ástundun" sem hann seldi vel. Tókst honum með því að borga Koll allt lausnargjaldið til baka sem hann hafði lánað Einari. Þessar „prjónhúf'ur" svokallaðar vora að öllum líkindum einfaldar einlit- aðar kollur sem fólk notaði til að veijast bæði sól og kulda. Árið 1637 komst Einar svo heim aftur tU íslands og gekk að eiga Oddnýju Þorsteinsdóttur, ekkju Jóns Jónssonar bónda frá Búastöðum, en hann höfðu Tyrkirnir myrt við komuna til Vestmannaeyja tíu árum áður. (Heimild: Tyrkjaránssaga eftir Bjöm Jónsson á Skarðsá, samin árið 1643, prentuð í Reykjavík árið 1866 í Prentsmiðju íslands.) Það er því óhætt að segja að gott er að kunna sitthvað fyrir sér og er pijónaskapur þar greinilega ofarlega á lista, því aldrei er að vita hvað yfir mannskepnuna getur dunið. í ágúst-spuna er boðið uppá sparilega peysu úr Funny-pelsgami í afmælis- boðið, í skólann eða í jólapakkann. Hún er fijótprjónuð og kjörin fyrir byij- endur til að læraað pijónaog veraþar með við öllu búnir eins og Einar Peysan er prjónuð úr Funny-pelsgarni sem er einstaklega mjúkt og Loptsson. þægilegt að vera í. Svört peysa úr Funny- pelsgarni Upplýsingar um gam í síma: 565- 4610. Hönnun: Sandnes. Stærðir: (XS) S (M) L. Yfirvídd: (78) 84 (90) 96 cm. Sídd að framan: (33) 35 (37) 39 cm. Ermasídd: (42) 44 (46) 46 cm. Gam: Funny-pelsgam. Svart nr. 1099: (8) 9 (9) 10 dokkur. Pijónar: 4,5. Prjónfesta: 20 lykkjur í garða- pijóni á pijóna nr. 4,5 = 10 cm. Ath: Peysan er prjónuð langsum í einu stykki. Byijað er að pijóna aðra ermina og búkinn í framhaldi hennar • og síðan hina ermina. Fitjið upp (50) 52 (54) 58 lykkjur á ———-------;---- pijón nr. 4,5 og Pelsgarn. prjónið garða- Auðveld Og pijón fram og til flottgarða- baka. Aukið í 1 prjónspeysa lykkju í hvorri _______ hlið með 2 cm millibili þar til (92) 96 (100) 104 lykkj- ur eru á pijóninum og ermin mælist (42) 44 (46) 46 cm. Fitjið upp 10 lykkj- ur í hvorri hlið, síðan (11) 13 (15) 17 lykkjur í hvorri hlið = (134) 142 (150) 158 lykkjur í allt. Pijónið yfir allar lykkjumar þar til mælist (11) 12 (13,5) 14,5 cm frá því aukið var út eftir að ermin var búin. Skiptið flíkinni í miðj- unni með (67) 71 (75) 79 lykkjum á , hvom stykki. Pijónið hvort stykki fyrir sig þar til mælist (19) 20 (20) 21 cm (=hálsmál). Tengið stykkin sam- an aftur og pijónið (11) 12 (13,5) 14,5 cm. Fellið þá af (11) 13 (15) 17 lykkjur á hvorri hlið og síðan 10 lykkjur á hvorri hlið = (92) 96 (100) 104 lykkjur. Pijónið ermina áfram og fellið jafn- framt af 1 lykkju í hvorri hlið með 2 cm millibili þar til eftir em (50) 52 (54) 58 lykkjur og ermin hefur náð sömu lengd og hin fyrri. Fellið síðan af. Frágangur: Saumið ermarnar og hliðarsaumana saman. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur óskar verslunarmönnum til hamingju með frídag verslunarmanna. VR efnir til sinnar árlegu, glæsilegu fjölskylduhátíðar á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 7. ágúst í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þar verður margt til skemmtunar og sannkölluð „karnival" stemmning. Garðurinn er ðilum opinn frá kl. 10:00 til 18:00 og er aðgangur ókeypis kl. 13:00 Atriði úr Latabæ kl. 13:30 Geirfuglarnir á ferð og flugi um Fjölskyldugarðinn kl. 14:00 Trúðarnir Barbara og Úlfar kl. 14:30 Fjöllistamaðurinn The Mighty Gareth kl. 15:00 Atriði úr Latabæ kl. 15:30 Geirfuglarnir á ferð og flugi um Fjölskyldugarðinn kl. 16:00 Trúðarnir Barbara og Úlfar kl. 16:30 Geirfuglarnir á ferð og flugi um Fjölskyldugarðinn Auk þess mun Götuleikhúsið sýna listir sínar í garðinum, Trjálfur verður á ferðinni innan um dýrin og leiktæki frá Sprelli verða á staðnum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Við látum okkur á eina fjölmennustu útihátíð landsins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eflir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.