Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 70
:70 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ERICSSON A2618s • Hægt er að skipta um framhlið • Stærð 131x 51x 25 mm • Lithlum rafhlaða • Raddstýrð svörun og hringing • 3 leikir, t.d.Tetris og PacMan • Símafundur • Slmtal I bið Léttkaupsútborgun 3.980 kr * Léttkaupsverð 15.980 kr. ERICSSON MP3 SPILARI 12.980 kr. i eyrum MP3 handfrjálsi tónlistarspilarinn er enn eitt tækniundrið frá Ericsson. Þú tengir spilarann við Ericsson GSM síma og breytir honum þannig í þinn eigin ferðaspilara. Ef hringt er í símann þegar tónlist er í gangi lækkar sjálfkrafa i henni og þá er mögulegt að svara eða hafna símtalinu með raddskipun. f spilaranum er öflugt 32 MB kort sem getur spilað átta lög i mestu gæðum. Hægt er að sækja lög af geisladiskum eða á Netið með einfaldri tölvutengingu. AFSLÁTTUR , _______ af öllum handfrjálsum búnaði í tilefni verslunarmannahelgar | FÆST I VERSLUNUM SÍMANS * auk 1.000 kr, á mánuði í tólf mánuði sem færist á sfmreiknlng þinn. &2Z SIMiNN€SM FÆRIR t>ÉR FRAMTÍÐINA TDfP EO ^ í Vinsældalisti þar sem U/. U »1... ÁL.UI ' I þú hefur áhrif! á uppleiS ^ á niðurleið ■^estenður í stað ._V nýtt á lista Vikan 02.08 - 09.08' 1 Real Slim Shady Eminem 2 Take a Look Around Limp Bizkit t3 Falling Away From Me Korn 4 Try Again Aaliyah 5 The One Backstreet Boys 16 Oops.J did it again Britney Spears v-7 Make me bad Korn 8 Ennþá Skítamórall ^9 Dánarfregnir og jarðarfarir Sigur Rós 10 Big in Japan Guano Apes t11 Music Non Stop Kent t12 Rock Superstar Cypress Hill V 13 Thong Song " Sisqo 14 Natural Blues Moby 15 Shackles Mary Mary 16 Þær tvær Land & Synir 17 LightYears Pearl Jam 18 Crushed Limp Bizkit 19 ExGirlfriend No Doubt 20 You Can Do It lce Cube Listinn er öformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. ® mbl.is -iDPP-a SKJÁttEIHH MYNPBONP Spillt kerfi Stúlkan úr borginni (Xiu Xiu: The Sent Down Girl) Drama ★★★ Leikstjóri: Joan Chen. Iiandrit: Joan Chen og Yan Geling. Aðal- hlutverk: Lu Lu og Lopsang. (97 mín.) Bandarikin, 1999. Skifan. Bönnuð innan 12 ára. Menningarbyltingin í Kína virðist vera kvilónyndagerðarmönnum dijúgt umfjöllunar- efni. Klnversku myndimar Farvel frilla mín og Að lifa líta þetta tímabil gagnrýnum augum auk myndarinnar sem hér um ræðir. Stúlkan úr borginni er reyndar banda- rísk framleiðsla, frá Joan Chen, sem fæddist í Kína en býr og starfar í Bandaríkjunum. Enda má í fyrstu greina dálítinn Hollywood- keim af myndinni. En eftir því sem líður á myndina kemur í Ijós mjög at- hyglisverð saga. Segir þar frá tán- ingsstúlkunni Xiu Xiu, sem send eru út í sveitimar til að vinna og kynnast landbúnaðarstörfum. Hugsjón bylt- ingarinnar snýst hins vegar upp í and- stæðu sína þegar Xiu Xiu verður inn- lyksa í afskekktu fjallahéraði og þarf að takast á við gjörspillt embættis- mannakerfí í tilraunum sínum til að komast heim. Þetta er sláandi harm- saga sem er um leið táknræn fyrir blint og einlægt fylgilag þjóðar við spillt stjómkerfí. Atburðarásin er ein- fold og sterk en býr yfír breiðri merk- ingu sem opnast fyrir áhorfendum að myndinni lokinni. Þetta er sannarlega kvikmynd sem vert er að gefa gaum. Heiða Jóhannsdóttir Rólyndisleg fjölskyldusaga Töfrar (Paljas) Drama ★★% Leiksfjóri: Katinka Heyns. Handrit: Chris Barnard. Aðalhlutverk: Mar- ius Weyers og Aletta Bezuidenhout. (119 mín.) Suður-Afríka, 1997. Sam myndbönd. Ollum leyfð. Athygli vekur að tvær suður-afr- ískar kvikmyndir komu út á mynd- mm—m—mmmmmm bandi síðastliðinn mánuð, sem bera báðar þarlendri kvikmyndagerð fagurt vitni. Þetta em annars vegar „A Reasonable Man“ og hins vegar „Paljas“. Þar er sagt frá McÐon- alds-fjölskyldunni, sem býr við kröpp kjör í sveit meðal Búa í Suður-Afríku. Lífsbaráttan hef- ur hert hjónin og sópað ástúð og hvers konar tjáningu tiifínninga und- ir teppið. Sonurinn Willem, sem er níu ára gamall, hefur ekld mælt orð frá munni frá því að hann var fimm ára og táningsstúlkan Emma er feim- in og bæld. Við fylgjumst síðan með því hvemig trúður nokkur veldur miklum usla í lífi Willems og síðan fjölskyldunnar allrar. Þetta er lág- stemmd kvikmynd sem líður rólynd- islega áfram en byggir um leið upp sterkar persónur og fær tilfinning- amar til að krauma undir yfirborðinu. Heiða Jóhannsdóttir fl: Ferðumst ^ saman ^ „r>v ffyigjumst að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.