Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 70

Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 70
:70 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ERICSSON A2618s • Hægt er að skipta um framhlið • Stærð 131x 51x 25 mm • Lithlum rafhlaða • Raddstýrð svörun og hringing • 3 leikir, t.d.Tetris og PacMan • Símafundur • Slmtal I bið Léttkaupsútborgun 3.980 kr * Léttkaupsverð 15.980 kr. ERICSSON MP3 SPILARI 12.980 kr. i eyrum MP3 handfrjálsi tónlistarspilarinn er enn eitt tækniundrið frá Ericsson. Þú tengir spilarann við Ericsson GSM síma og breytir honum þannig í þinn eigin ferðaspilara. Ef hringt er í símann þegar tónlist er í gangi lækkar sjálfkrafa i henni og þá er mögulegt að svara eða hafna símtalinu með raddskipun. f spilaranum er öflugt 32 MB kort sem getur spilað átta lög i mestu gæðum. Hægt er að sækja lög af geisladiskum eða á Netið með einfaldri tölvutengingu. AFSLÁTTUR , _______ af öllum handfrjálsum búnaði í tilefni verslunarmannahelgar | FÆST I VERSLUNUM SÍMANS * auk 1.000 kr, á mánuði í tólf mánuði sem færist á sfmreiknlng þinn. &2Z SIMiNN€SM FÆRIR t>ÉR FRAMTÍÐINA TDfP EO ^ í Vinsældalisti þar sem U/. U »1... ÁL.UI ' I þú hefur áhrif! á uppleiS ^ á niðurleið ■^estenður í stað ._V nýtt á lista Vikan 02.08 - 09.08' 1 Real Slim Shady Eminem 2 Take a Look Around Limp Bizkit t3 Falling Away From Me Korn 4 Try Again Aaliyah 5 The One Backstreet Boys 16 Oops.J did it again Britney Spears v-7 Make me bad Korn 8 Ennþá Skítamórall ^9 Dánarfregnir og jarðarfarir Sigur Rós 10 Big in Japan Guano Apes t11 Music Non Stop Kent t12 Rock Superstar Cypress Hill V 13 Thong Song " Sisqo 14 Natural Blues Moby 15 Shackles Mary Mary 16 Þær tvær Land & Synir 17 LightYears Pearl Jam 18 Crushed Limp Bizkit 19 ExGirlfriend No Doubt 20 You Can Do It lce Cube Listinn er öformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. ® mbl.is -iDPP-a SKJÁttEIHH MYNPBONP Spillt kerfi Stúlkan úr borginni (Xiu Xiu: The Sent Down Girl) Drama ★★★ Leikstjóri: Joan Chen. Iiandrit: Joan Chen og Yan Geling. Aðal- hlutverk: Lu Lu og Lopsang. (97 mín.) Bandarikin, 1999. Skifan. Bönnuð innan 12 ára. Menningarbyltingin í Kína virðist vera kvilónyndagerðarmönnum dijúgt umfjöllunar- efni. Klnversku myndimar Farvel frilla mín og Að lifa líta þetta tímabil gagnrýnum augum auk myndarinnar sem hér um ræðir. Stúlkan úr borginni er reyndar banda- rísk framleiðsla, frá Joan Chen, sem fæddist í Kína en býr og starfar í Bandaríkjunum. Enda má í fyrstu greina dálítinn Hollywood- keim af myndinni. En eftir því sem líður á myndina kemur í Ijós mjög at- hyglisverð saga. Segir þar frá tán- ingsstúlkunni Xiu Xiu, sem send eru út í sveitimar til að vinna og kynnast landbúnaðarstörfum. Hugsjón bylt- ingarinnar snýst hins vegar upp í and- stæðu sína þegar Xiu Xiu verður inn- lyksa í afskekktu fjallahéraði og þarf að takast á við gjörspillt embættis- mannakerfí í tilraunum sínum til að komast heim. Þetta er sláandi harm- saga sem er um leið táknræn fyrir blint og einlægt fylgilag þjóðar við spillt stjómkerfí. Atburðarásin er ein- fold og sterk en býr yfír breiðri merk- ingu sem opnast fyrir áhorfendum að myndinni lokinni. Þetta er sannarlega kvikmynd sem vert er að gefa gaum. Heiða Jóhannsdóttir Rólyndisleg fjölskyldusaga Töfrar (Paljas) Drama ★★% Leiksfjóri: Katinka Heyns. Handrit: Chris Barnard. Aðalhlutverk: Mar- ius Weyers og Aletta Bezuidenhout. (119 mín.) Suður-Afríka, 1997. Sam myndbönd. Ollum leyfð. Athygli vekur að tvær suður-afr- ískar kvikmyndir komu út á mynd- mm—m—mmmmmm bandi síðastliðinn mánuð, sem bera báðar þarlendri kvikmyndagerð fagurt vitni. Þetta em annars vegar „A Reasonable Man“ og hins vegar „Paljas“. Þar er sagt frá McÐon- alds-fjölskyldunni, sem býr við kröpp kjör í sveit meðal Búa í Suður-Afríku. Lífsbaráttan hef- ur hert hjónin og sópað ástúð og hvers konar tjáningu tiifínninga und- ir teppið. Sonurinn Willem, sem er níu ára gamall, hefur ekld mælt orð frá munni frá því að hann var fimm ára og táningsstúlkan Emma er feim- in og bæld. Við fylgjumst síðan með því hvemig trúður nokkur veldur miklum usla í lífi Willems og síðan fjölskyldunnar allrar. Þetta er lág- stemmd kvikmynd sem líður rólynd- islega áfram en byggir um leið upp sterkar persónur og fær tilfinning- amar til að krauma undir yfirborðinu. Heiða Jóhannsdóttir fl: Ferðumst ^ saman ^ „r>v ffyigjumst að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.