Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mnlie. 11-11-búdirnar Gildirtil 16. ágúst | Goöagourmetofnsteik 929 1.198 929 kg| Hunts BBQ lambalærissneiðar 1.124 1.498 1.124 kg I Hunts BBQ svínakótilettur 974 1.298 974 kg| Reyktur lax í bitum (islensk matvæli) 1.749 2.358 1.749 kg I Grafin lax í bitum (Islensk matvæli) 1.749 2.358 1.749 kg| Graflaxsósa frá ísl. matvælum 169 199 676 Itr I Pepsi Cola 139 179 70 Itr | Oreo kex m/ bolta 239 298 683 kg FJARÐARKAUP Gildir til 4. ágúst | Kjamafæði grillpylsur 498 698 498 kg| Kjarnafæði gri 1 l-svf n a kóti 1 ettu r 898 1198 898 kg I Goöavínarpylsur 549 785 549 kg| 20 SS pylsur + kodak filma 998 nýtt 998 pk. | Bökunarkartöflur 157 198 157 kg| Nýjar íslenskar kartöflur 2 kg 198 498 99 kg HAGKAUP Gildirtil 9. ágúst | Rauðvíns-svínakótilettur 998 1.298 998 kg| Úrbeinaðar kjúklingabringur 1.298 1.659 1.298 kg I Soðinn hangiframpartur 3-498 1.685 1.498 kg| VSOP koníaks-lambalæri 998 1.396 998 kg I Gularmelónur 79 141 79 kg | Vilkó vöfflu/pönnukökumix 249 275 249 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildirtil 31. ágúst. | Göteborg Ballerina 180 g 85 118 480 kg| Freyju staur 40 g 59 70 1 Nóa púkar 60 g allar teg. 59 79 | Góu Prins 40 g 39 50 | Nóa Pipp. Piparmyntu. 40 g 49 70 1 KÁ-verslanir Giidir á meðan birgðir endast. | SS Búrfellsskinka 698 998 698 kg| Nauta/lambahamborg. m/br., 4 st. 199 319 50 st 1 (sl. matvæli reyktur lax, Vi flök 1.498 2.147 1.498 kg 1 Verð nú kr. Verð óðurkr. Tilb. á mælie. fsl. matvæli grafinn lax, % flök 1.498 2.147 1.498 kg | fsl. matvæli grafiaxsósa, 250 ml 119 159 476 kg| Daim double súkkulaði, 56 g 69 99 1.232 kg | Maar. tort.chips m/salsasósu, 80g 99 198 1.238 kg | Orkumjólk, 330 ml, 3tegundir 99 119 300 Itr KB Vöruhús, Borgarnesi Gildir meðan birgðir endast | Gourmetkótilettur 3-448 1231 1.231 kg I Goða pylsur 799 549 549 kg I Skólaostur 842 758 758 kg| Bökunarkart. í álpappír 179 139 139 pk. I Epli rauð 198 129 129 kg| Gevalia kaffi 500 gr. 349 299 598 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast | FK kjúklingur, kaldur steiktur 599 799 599 kg | FK steikt kjúklinga spare ribs 898 nýtt 898 kg I Nóatúns stórborgarar, 2x175 g 299 nýtt 854 kg| Mexico hnakkasneiðar 899 1.098 899 kg I Mexico svínakótilettur 998 1.349 998 kg| SS rauðvínslæri 899 1.148 899 kg 11944 lasagne 318 398 318 kg| 1944 kjötbollur 231 289 231 kg NÝKAUP Gildirtil 8. ágúst | Kjarnafæði rauðvínsl.lambal. 799 1.166 799.kg. | Hunt’s tómatsósa 907 g 129 156 142.kg. I Jarðarber 250 g 149 199 596.kg. | Bláber 200 g 198 298 990.kg. [ MH samlokubrauð 770 g 159 189 206.kg. [ Swiss M. marshmallowslove 199 295 728.kg. NETTÓ Giidir á meðan birgðir endast | Maarud flögur salt&pipar 250 g 227 259 908 kg | Maarud sprö-mix salt 200g 199 258 995 kg Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. | Maarud tortilla 150g 129 143 860 kg| Rauövínslegið lambal. frá Kjarnaf. 874 1.166 874 kg | Grills. lambafrp. frá Norðlenska 399 710 399 kg | Vikingpilsner500 ml 49 59 98 Itr I Jarðarber 25 g 99 186 396 kg| Plómur 149 305 149 kg SELECT-verslanir Gildir tíi 30. ágúst I Risahraun 54 70 1 Æðibitar stórir 199 240 I Leo 109 129 36 st. | Superstar kex, 300 g 119 168 397 kg | Stjörnu partýmix, 170 g 229 269 1.347 kg 1 10-11 verslanir Gildirtil 9. ágúst I Kiamafæöi bratwurst pylsur 498 799 498 kg| Kjarnafæöi kartöflusalat, 350 g 98 182 280 kg. I BBQ grísa-spare-ribs 398 599 398 kg | Koníakstónaðar svfnagrillsneiðar 998 1.398 998 kg 1 Eldfugl BBQ kjúklingavængir 794 993 794 kg| Eldfugl buffalóvængir 794 993 794 kg I Eldfugl hunangslæri 794 993 794 kg| Stóri túlli BBQ hamborgarar 398 499 1.421 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Ágúst tilboð | Prince póló, 3 st., 132 g 109 165 1 Strumpar, allirlitir 40 60 1 Freyju draumur, stór, 2 st. 155 nýtt 1 ÞÍN VERSLUN Gildir til 9. ágúst I 4 hamborgarar 4 brauö 295 369 295 pk. | 10 SS pylsur+br.+sinnep ogtómats. 699 Nýtt 699 pk. I Svína grillsneiöar, þurrkryddaðar 889 1.178 889 kg | Tívoli lurkar 5 st. 199 298 38 st. | Stjömupopp 9 g 69 89 759 kg| BKI luxus kaffi 550 g 298 368 536 kg I Maarud salt 250 g 199 298 796 kg| Jarðarber 99 149 396 kg v Bflverð lækkar í Bretlandi Breska ríkisstjórnin kynnti í vikunni nýja reglugerð varðandi sölu nýrra bíla sem er talin leiða til þess að meðaltalsverð á nýjum bíl lækki um allt að 120.000 kr. Bílar í Bret- landi eru nú meðal þeirra dýrustu í Evrópu. Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur fylgst með umræðunni í breskum fiölmiðlum. Reglugerðin, sem taka mun gildi 1. september n.k., kemur í kjölfar herferðar sem bresku neytenda- samtökin hafa rekið í rúmt ár með það að markmiði að minnka verð- mun á bflum í Bretlandi og annars staðar í Evrópu, en samkvæmt nið- urstöðum könnunar þeirra frá í fyrra greiða Bretar hærra verð en íþúar annarra landa Evrópusam- bandsins fyrir 60 af 74 söluhæstu bflum Evrópu. Markmiðið með nýju reglugerð- inni er að auka samkeppni á bfla- sölumarkaðnum með því að banna mismunun milli kaupenda og gefa öllum færi á sama afslætti. Nú sem stendur eiga þeir sem ætla að kaupa bfl til einkanota ekki rétt á sömu kjörum og þeir sem kaupa fjölda bfla í einu. Reglugerðin jafnar rétt kaupenda Aðgerðir ríkisstjórnarinnar munu jafnframt koma í veg fyrir að heildsalar beiti bflasala þrýstingi til þess að halda bflverði í hámarki. Nýju lögin munu banna heildsölum að sniðganga bílasala sem auglýsa bíla sína á lægra verði. Þau munu einnig gera bflasölum kleift að kaupa bfla sína beint frá heildsöl- ST0R HUMAR Glæný laxaflök 890 kr. kg. Vestfirskur harðfiskur Stórlúða - Skötuselur - Stórar rækjur Höfðabakka 1 síml 587 5070 Sumar- slátrun hafín hjá SS Sumarslátrun er hafin hjá Slát- urfélagi Suðurlands og verður öll sumarslátrun SS í slátur- húsinu á Selfossi. Slátrað verður vikulega fram að jólum hjá sláturhúsinu á Sel- fossi en slátrun hjá SS á Kirkjubæjarklaustri og á Laxá í Borgarfirði hefst í september. Fyrstu hundrað skrokkarnir eru þegar komnir í sölu hjá Nýkaupi. mi Fornsala Fornleifs — oðeins ó vefnum ^ Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Veffang:www.simnet.is/antique Morgunblaðið/Sverrir Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem samkeppnisstofnun Evrópu gerði á bflverði í Evrópu er fjöldi bfltegunda á allt að helmingi hærra verði í Bretlandi en annars staðar um annars staðar í Evrópu og ná þannig jafnvel betri kjörum. Enn fremur verða heildsalar skyldaðir til að greiða bflasölum bónusgreiðslur í samræmi við heildarfjölda seldra bfla, hvort sem þeir eru keyptir af breskum heild- sölum eða erlendis frá í stað þess sem nú tíðkast, að bónusgreiðslur miðist einungis við fjölda bfla sem keyptir eru af breskum heildsölum. Allt að 62% verðmunur á Bret- landi og öðrum löndum Breska samkeppnisstofnunin fylgdi herferð bresku neytenda- samtakanna eftir og gerði könnun á verðmun á nýjum bílum í Bret- landi og öðrum löndum Evrópu- sambandsins. Stofnunin komst að þeirri niðurstöðu að breskir neyt- endur þyrftu að greiða að meðaltali allt að 12% meira en aðrir fyrir nýj- an bíl og þá er miðað við verð eftir að skattur hefur verið lagður á. Tölurnar verða enn hærri ef skoðað er verð í Bretlandi miðað við lægsta verð á sömu bfltegund í Evrópu. Samkvæmt niðurstöðum könn- unar sem samkeppnisstofnun Evrópu gerði á bflverði í Evrópu er fjöldi bfltegunda á allt að helmingi hærra verði í Bretlandi en annars staðar. Verðsamanburðurinn var gerður 1. maí og sýndi að Vauxhall Astra var 54% dýrari í Bretlandi en ódýrasta eintakið í Evrópu. VW Golf var 62% dýrari og Peugeot 206 kostaði 49% meira. Munurinn er þó enn meiri þegar verð eru skoðuð fyrir álagningu skatts og eru margar af vinsælustu bfltegundunum allt að 76% dýrari í Bretlandi en annars staðar í Evrópu. Bílaframleiðendur telja að jafnvægi komist nú á Bflaframleiðendur hafa tekið vel undir þessa nýju stefnu og segja hana stuðla að meira jafnvægi á breska bflasölumarkaðnum eftir að óró komst á hann í kjölfar herferð- ar neytendasamtakanna því um- ræðan um hátt bflverð hafi fælt kaupendur frá. Þeir halda því hins vegar fram að bflverð hafi þegar lækkað um 6.5% á síðustu tveimur árum í Bretlandi. Samkeppnisstofnun Evrópu tel- ur þó verðbilið milli bíla í Bretlandi og annars staðar fara enn hækk- andi samfara hækkandi gengi pundsins gagnvart evrunni að und- anförnu og að það muni vega meira en verðlækkun frá framleiðendum. I r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.