Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mnlie.
11-11-búdirnar
Gildirtil 16. ágúst
| Goöagourmetofnsteik 929 1.198 929 kg|
Hunts BBQ lambalærissneiðar 1.124 1.498 1.124 kg
I Hunts BBQ svínakótilettur 974 1.298 974 kg|
Reyktur lax í bitum (islensk matvæli) 1.749 2.358 1.749 kg
I Grafin lax í bitum (Islensk matvæli) 1.749 2.358 1.749 kg|
Graflaxsósa frá ísl. matvælum 169 199 676 Itr
I Pepsi Cola 139 179 70 Itr |
Oreo kex m/ bolta 239 298 683 kg
FJARÐARKAUP
Gildir til 4. ágúst
| Kjamafæði grillpylsur 498 698 498 kg|
Kjarnafæði gri 1 l-svf n a kóti 1 ettu r 898 1198 898 kg
I Goöavínarpylsur 549 785 549 kg|
20 SS pylsur + kodak filma 998 nýtt 998 pk.
| Bökunarkartöflur 157 198 157 kg|
Nýjar íslenskar kartöflur 2 kg 198 498 99 kg
HAGKAUP
Gildirtil 9. ágúst
| Rauðvíns-svínakótilettur 998 1.298 998 kg|
Úrbeinaðar kjúklingabringur 1.298 1.659 1.298 kg
I Soðinn hangiframpartur 3-498 1.685 1.498 kg|
VSOP koníaks-lambalæri 998 1.396 998 kg
I Gularmelónur 79 141 79 kg |
Vilkó vöfflu/pönnukökumix 249 275 249 kg
HRAÐBÚÐIR Essó
Gildirtil 31. ágúst.
| Göteborg Ballerina 180 g 85 118 480 kg|
Freyju staur 40 g 59 70
1 Nóa púkar 60 g allar teg. 59 79 |
Góu Prins 40 g 39 50
| Nóa Pipp. Piparmyntu. 40 g 49 70 1
KÁ-verslanir
Giidir á meðan birgðir endast.
| SS Búrfellsskinka 698 998 698 kg|
Nauta/lambahamborg. m/br., 4 st. 199 319 50 st
1 (sl. matvæli reyktur lax, Vi flök 1.498 2.147 1.498 kg 1
Verð nú kr. Verð óðurkr. Tilb. á mælie.
fsl. matvæli grafinn lax, % flök 1.498 2.147 1.498 kg
| fsl. matvæli grafiaxsósa, 250 ml 119 159 476 kg|
Daim double súkkulaði, 56 g 69 99 1.232 kg
| Maar. tort.chips m/salsasósu, 80g 99 198 1.238 kg |
Orkumjólk, 330 ml, 3tegundir 99 119 300 Itr
KB Vöruhús, Borgarnesi Gildir meðan birgðir endast
| Gourmetkótilettur 3-448 1231 1.231 kg I
Goða pylsur 799 549 549 kg
I Skólaostur 842 758 758 kg|
Bökunarkart. í álpappír 179 139 139 pk.
I Epli rauð 198 129 129 kg|
Gevalia kaffi 500 gr. 349 299 598 kg
NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast
| FK kjúklingur, kaldur steiktur 599 799 599 kg |
FK steikt kjúklinga spare ribs 898 nýtt 898 kg
I Nóatúns stórborgarar, 2x175 g 299 nýtt 854 kg|
Mexico hnakkasneiðar 899 1.098 899 kg
I Mexico svínakótilettur 998 1.349 998 kg|
SS rauðvínslæri 899 1.148 899 kg
11944 lasagne 318 398 318 kg|
1944 kjötbollur 231 289 231 kg
NÝKAUP Gildirtil 8. ágúst
| Kjarnafæði rauðvínsl.lambal. 799 1.166 799.kg. |
Hunt’s tómatsósa 907 g 129 156 142.kg.
I Jarðarber 250 g 149 199 596.kg. |
Bláber 200 g 198 298 990.kg.
[ MH samlokubrauð 770 g 159 189 206.kg. [
Swiss M. marshmallowslove 199 295 728.kg.
NETTÓ Giidir á meðan birgðir endast
| Maarud flögur salt&pipar 250 g 227 259 908 kg |
Maarud sprö-mix salt 200g 199 258 995 kg
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
| Maarud tortilla 150g 129 143 860 kg|
Rauövínslegið lambal. frá Kjarnaf. 874 1.166 874 kg
| Grills. lambafrp. frá Norðlenska 399 710 399 kg |
Vikingpilsner500 ml 49 59 98 Itr
I Jarðarber 25 g 99 186 396 kg|
Plómur 149 305 149 kg
SELECT-verslanir Gildir tíi 30. ágúst
I Risahraun 54 70 1
Æðibitar stórir 199 240
I Leo 109 129 36 st. |
Superstar kex, 300 g 119 168 397 kg
| Stjörnu partýmix, 170 g 229 269 1.347 kg 1
10-11 verslanir Gildirtil 9. ágúst
I Kiamafæöi bratwurst pylsur 498 799 498 kg|
Kjarnafæöi kartöflusalat, 350 g 98 182 280 kg.
I BBQ grísa-spare-ribs 398 599 398 kg |
Koníakstónaðar svfnagrillsneiðar 998 1.398 998 kg
1 Eldfugl BBQ kjúklingavængir 794 993 794 kg|
Eldfugl buffalóvængir 794 993 794 kg
I Eldfugl hunangslæri 794 993 794 kg|
Stóri túlli BBQ hamborgarar 398 499 1.421 kg
UPPGRIP-verslanir OLÍS Ágúst tilboð
| Prince póló, 3 st., 132 g 109 165 1
Strumpar, allirlitir 40 60
1 Freyju draumur, stór, 2 st. 155 nýtt 1
ÞÍN VERSLUN Gildir til 9. ágúst
I 4 hamborgarar 4 brauö 295 369 295 pk. |
10 SS pylsur+br.+sinnep ogtómats. 699 Nýtt 699 pk.
I Svína grillsneiöar, þurrkryddaðar 889 1.178 889 kg |
Tívoli lurkar 5 st. 199 298 38 st.
| Stjömupopp 9 g 69 89 759 kg|
BKI luxus kaffi 550 g 298 368 536 kg
I Maarud salt 250 g 199 298 796 kg|
Jarðarber 99 149 396 kg
v
Bflverð lækkar
í Bretlandi
Breska ríkisstjórnin kynnti í vikunni nýja
reglugerð varðandi sölu nýrra bíla sem er
talin leiða til þess að meðaltalsverð á nýjum
bíl lækki um allt að 120.000 kr. Bílar í Bret-
landi eru nú meðal þeirra dýrustu í Evrópu.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur fylgst
með umræðunni í breskum fiölmiðlum.
Reglugerðin, sem taka mun gildi 1.
september n.k., kemur í kjölfar
herferðar sem bresku neytenda-
samtökin hafa rekið í rúmt ár með
það að markmiði að minnka verð-
mun á bflum í Bretlandi og annars
staðar í Evrópu, en samkvæmt nið-
urstöðum könnunar þeirra frá í
fyrra greiða Bretar hærra verð en
íþúar annarra landa Evrópusam-
bandsins fyrir 60 af 74 söluhæstu
bflum Evrópu.
Markmiðið með nýju reglugerð-
inni er að auka samkeppni á bfla-
sölumarkaðnum með því að banna
mismunun milli kaupenda og gefa
öllum færi á sama afslætti.
Nú sem stendur eiga þeir sem
ætla að kaupa bfl til einkanota ekki
rétt á sömu kjörum og þeir sem
kaupa fjölda bfla í einu.
Reglugerðin jafnar
rétt kaupenda
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar
munu jafnframt koma í veg fyrir að
heildsalar beiti bflasala þrýstingi
til þess að halda bflverði í hámarki.
Nýju lögin munu banna heildsölum
að sniðganga bílasala sem auglýsa
bíla sína á lægra verði. Þau munu
einnig gera bflasölum kleift að
kaupa bfla sína beint frá heildsöl-
ST0R HUMAR
Glæný laxaflök 890 kr. kg.
Vestfirskur harðfiskur
Stórlúða - Skötuselur - Stórar rækjur
Höfðabakka 1
síml 587 5070
Sumar-
slátrun
hafín hjá SS
Sumarslátrun er hafin hjá Slát-
urfélagi Suðurlands og verður
öll sumarslátrun SS í slátur-
húsinu á Selfossi.
Slátrað verður vikulega fram
að jólum hjá sláturhúsinu á Sel-
fossi en slátrun hjá SS á
Kirkjubæjarklaustri og á Laxá
í Borgarfirði hefst í september.
Fyrstu hundrað skrokkarnir
eru þegar komnir í sölu hjá
Nýkaupi.
mi Fornsala Fornleifs — oðeins ó vefnum ^ Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Veffang:www.simnet.is/antique
Morgunblaðið/Sverrir
Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem samkeppnisstofnun Evrópu
gerði á bflverði í Evrópu er fjöldi bfltegunda á allt að helmingi hærra
verði í Bretlandi en annars staðar
um annars staðar í Evrópu og ná
þannig jafnvel betri kjörum.
Enn fremur verða heildsalar
skyldaðir til að greiða bflasölum
bónusgreiðslur í samræmi við
heildarfjölda seldra bfla, hvort sem
þeir eru keyptir af breskum heild-
sölum eða erlendis frá í stað þess
sem nú tíðkast, að bónusgreiðslur
miðist einungis við fjölda bfla sem
keyptir eru af breskum heildsölum.
Allt að 62% verðmunur á Bret-
landi og öðrum löndum
Breska samkeppnisstofnunin
fylgdi herferð bresku neytenda-
samtakanna eftir og gerði könnun
á verðmun á nýjum bílum í Bret-
landi og öðrum löndum Evrópu-
sambandsins. Stofnunin komst að
þeirri niðurstöðu að breskir neyt-
endur þyrftu að greiða að meðaltali
allt að 12% meira en aðrir fyrir nýj-
an bíl og þá er miðað við verð eftir
að skattur hefur verið lagður á.
Tölurnar verða enn hærri ef
skoðað er verð í Bretlandi miðað
við lægsta verð á sömu bfltegund í
Evrópu.
Samkvæmt niðurstöðum könn-
unar sem samkeppnisstofnun
Evrópu gerði á bflverði í Evrópu er
fjöldi bfltegunda á allt að helmingi
hærra verði í Bretlandi en annars
staðar. Verðsamanburðurinn var
gerður 1. maí og sýndi að Vauxhall
Astra var 54% dýrari í Bretlandi en
ódýrasta eintakið í Evrópu. VW
Golf var 62% dýrari og Peugeot
206 kostaði 49% meira.
Munurinn er þó enn meiri þegar
verð eru skoðuð fyrir álagningu
skatts og eru margar af vinsælustu
bfltegundunum allt að 76% dýrari í
Bretlandi en annars staðar í
Evrópu.
Bílaframleiðendur telja
að jafnvægi komist nú á
Bflaframleiðendur hafa tekið vel
undir þessa nýju stefnu og segja
hana stuðla að meira jafnvægi á
breska bflasölumarkaðnum eftir að
óró komst á hann í kjölfar herferð-
ar neytendasamtakanna því um-
ræðan um hátt bflverð hafi fælt
kaupendur frá.
Þeir halda því hins vegar fram
að bflverð hafi þegar lækkað um
6.5% á síðustu tveimur árum í
Bretlandi.
Samkeppnisstofnun Evrópu tel-
ur þó verðbilið milli bíla í Bretlandi
og annars staðar fara enn hækk-
andi samfara hækkandi gengi
pundsins gagnvart evrunni að und-
anförnu og að það muni vega meira
en verðlækkun frá framleiðendum.
I
r