Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 55 Sjöunda skógarganga sumarsins SJÖUNDA skógarganga sumarsins á vegum skógræktarfélaganna í fræöslusamstarfi þeirra við Búnað- arbanka íslands, verður í dag, fimmtudaginn 3. ágúst kl. 20.30. Skógargöngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafélag Islands og eru ókeypis og öllum opnar. Sjöunda skógargangan er í umsjá Skógræktarfélags Kópsvogs og Skógræktarfélags Kjalamess og Kjósarsýslu. Gangan hefst við bæinn á Fossá í Hvalfirði. Gengið verður frá bænum yfir göngubrú á Fossá og í gegnum náttúrulega birkiskóginn austan Fossár og upp í Fossárdal. Þeir sem vilja geta keyrt upp á Foss- árdal. í ánni eru fallegir fossar og flúðir. Boðið verður upp á létta hressingu í Fossárdal. Ódýr rútuferð verður að Fossá kl. 19:30 frá húsi Ferðafélags íslands í Mörkinni 6. Við hvetjum alla skóga- og útivistarunnendur til að mæta í gönguna. Nánari upplýsingar hjá Skógræktarfélagi íslands. Kertafleyting á Tjörninni ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykja- víkurtjörn miðvikudaginn 9. ágúst næstkomandi. Athöfnin er í minn- ingu fórnarlamba kjamorkuárás- anna á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí 6. og 9. ágúst, um leið og lögð er áhersla á kröfuna um kjarnorkuvopnalausan heim. Safnast verður saman við suðvest- urbakka Tjarnarinnar (við Skothús- veg) klukkan 22:30 og verður þar stutt dagskrá. Ávarp flytur Sigþrúð- ur Gunnarsdóttir íslenskufræðingur. Þetta er sextánda árið sem kert- um er fleytt á Tjörninni af þessu til- efni. Að venju verða flotkerti seld á staðnum. Kertafleyting verður einn- ig á Akureyri á sama tíma. Listauppákoma í Lækjargötu F.ART-hópurinn verður með upp- ákomu í pylsuvagninum í Lækjar- götu föstudaginn 4. ágúst n.k . Þar mun verða seld skyndilist (Fast art) milli kl.12 -18 F.Art-hópurinn sam- anstendur af Lónu Dögg Christen- sen, Þiðriki Hanssyni og Hildi Mar- grétardóttur en þau era málarar af yngri kynslóðinni. Vel heppnuð útilega byggist á rétta búnaðinum Áður en þú drífur fjölskylduna í útilegu um verslunarmannahelgina skaltu kanna vel hvort eitthvað vantar til ferðalagsins. Kynntu þér verslunarmannahelgartilboðin hjá okkur! Ert þú með réttu græjurnar? Verð 6.995 ' Tveggja manna. Þyngd 3,5 kg, Þriggja manna. Þyngd 4,2 kg. Verð 19.990 NÁNOa# Verð 3.995 Opifl hjá NAN0B í Kringlunni: Mánud.-miðvd. 10-18.30 • fi 110-21 föstud. 10-19 og laugard. 10-18 • sunr.uriBga 10-17 lífið er áskonm! EXTREME Nevada KARRIM0R Lynx 65 EXTREME Galeria II EXTREME Galeria III EXTREME Exacto SLUMBERJACK <5- NORTH WIND - ■ i; EXTREME Esquina Verö 4.995 n i8 js J 2 ra Verö 18.990 GULLDROPINNób bensín í samvinnu við Gull 909 ÚTSALA Á BENSÍNI! Gb ódýrt bensín Við lækkum verðið á bensíni um 9,09 kr/lítrann frá kl. 16.00 - 17.09 á morgun - föstudag. Hlustaðu á Gull 909 og fylgstu vel með. Mjög stöðug og sterk tjöld. Hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.