Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 50
40 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ •<i Porrit fékkL hæstu einkunn á Húsavík: 4 ^ Ronge ^ Rover 2.5 DT & \ £> v> 3® M. <£> G*'" \> aaö ÆVINTYRA NÁMSKEIÐ Ennþá laus pláss í ævintýrin Ævintýranámskeið að Reynisvatni, fyrir börn frá 7 ára aldri. 8.-11. ágúst, 4 dagar, verð kr. 9.360,- 2l.-25.ágúst,5 dagar, verð kr. 11.700,- • Veiðikennsla frá grunni • Bátsferðir • Umönnun dýra (hesta, heimalninga, kanína) • Reiðkennsla • Gönguferðir - ratleikir * íþróttaleikir * Umhverfiskennsla Námskeiðið er allan daginn frá kl. 9-17. 10 barna hópar (skipt eftir aldri) með fullorðnum leiðbeinendum og þjálfuðu starfsfólki Reynisvatns. Hollur matur innifalinn í verði, morgunkafFi, hádegisverður og síðdegiskaffi. Rútuferðir (innifaldar í verði) frá BSÍ. Viðkomustaðir á Miklubraut, Ártúnsbrekku ogVesturlandsvegi. Upplýsingar og pantanir á Reynisvatni í síma 854 3789 Reynijvatn - útivistarpcrla Reykjavlkur er opin alla daga frá 9 til miðnatttis I vatnlnu er gnatgð bleikju, laxa og rcgnbogasilunga, veiði við allra hxfi fri landi eða af báti. Látum ekki lífið renná ckkur úr greipum Höfum báðar hendur á stýri og missum aldrei sjónar af veginum UMRÆÐAN LIFRARBÓLGA C er bólgusjúk- dómur í lifur sem orsakast af veiru sem kölluð er lifrarbólguveira C. Faraldur af lifrarbólgu C hefur gengið yfir heiminn á undanförnum árum og er þetta nú algengasti lifr- arsjúkdómurinn á Vesturlöndum. Talið er að um 4 milljónir manna séu sýktar í Vestur-Evrópu einni saman. Þótt ekki sé um nýjan sjúkdóm að ræða var veiran sjálf fyrst einangr- uð 1989 og í kjölfar þess þróuð áreiðanleg próf til greiningar. Mörg hundruð einstaklingar hafa greinst með sjúkdóminn á Islandi. Landlæknisembættið, sóttvarna- læknir, Landspítali-háskólasjúkra- hús og SAA standa nú að fræðslu- átaki um lifrarbólgu C hér á landi. Smitar við blóðblöndun Lifrarbólguveira C smitar ekki við venjulega umgengni og snert- Lifrarbólga C - vaxandi heilbrigðis- vandamál á Islandi Nýskráður 08.1996, Árgerð 1997, .2500cc dfsilvél, 5 dyra, 5 gíra, vín- j'auóur, ekinn 52 þús. km. Grjðthðisi 1 "^^^Verð 3.290 þús.1 Sími 575 1230 oujuuu.bilaland.is Stærfræðiþj álfirn Þjálfúnarnám fyrir haustpróf og komandi önn. Nánari upplýsingar í síma 551 5593 Tölvu- og stærðfræðiþjónustan ehf. Brautaholti 4a. Dilbert á Netinu 'fþmbl.is 31 • 2000 •ttttíS tt. 4S3 Johnsen Arni galopinn i Eyjum WFfpyp-'jfpö~m l Horður Magnusson skorar atis staðar: KYSST É ■ * * ingu milh fólks heldur fyrst og fremst við blóðblöndun. Algeng- ustu smitleiðirnar eru því þegar sýkt blóð berst frá einum ein- staklingi til annars, t.d. þegar fíkniefnaneyt- endur deila með sér óhreinum sprautunál- um. Sprautufíklar eru nú fjölmennasti áhættuhópurinn. Fólk getur smitast ef ekki er gætt fyllsta hreinlætis við húðflúr og götun t.d. í eyru. Sjgurður Smit getur einnig bor- Ólafsson ist við blóð- eða blóð- hlutagjöf en allt blóð er nú skimað svo líkur á að smitast þannig eru hverfandi. Veiran getur borist milli manna við kynmök en það er tahð sjaldgæft. I sumum til- fellum er ekki vitað hvemig smit átti sér stað. Alvarlegur sjúkdómur Sumir veikjast með bráðri lifrar- bólgu en ná sér svo að fullu á nokkr- um vikum eða mánuðum. Þetta er þó fremur undantekning. Um 80% þeirra sem smitast fá varanlega sýk- ingu, þ.e. losna ekki við veiruna. Flestir þeirra fá langvinna lifrar- bólgu sem getur smám saman valdið örmyndun í lifrinni sem síðan leiðir til skorpulifrar og lifrarbilunar. Tal- ið er að 20-30% sjúklinga með lang- vinna lifrarbólgu C fái skorpulifur. Þessi þróun getur tekið áratugi. Þeir sem fá skorpulifur eru í síðan í auk- inni hættu á að fá lifrarkrabbamein. Lifrarbólga C er í dag ein aðalorsök lifrarkrabbameins á Vesturlöndum. Oft einkennalaus í byrjun Sjúkdómseinkenni gera oft ekki vart við sig fyrr en eftir mörg ár eða áratugi þegar sjúkdómurinn er kom- inn á lokastig. Sjúkhngarnir hafa því gjarnan enga hugmynd um að þeir eru smitaðfr. Lyfjameðferð við þess- um sjúkdómi er í sífelldri þróun en lyfín koma þó ennþá aðeins hluta sjúklinga að gagni. Fyrir þá sem eru með skemmda lifur og lifrarbilun kemur lifrarígræðsla til greina. I Bandaríkjunum og Evrópu er lifrar- bólga C nú algengasta ástæðan fyrir lifrar- ígi'æðslu. Vaxandi heilbrigðisvandi Um 600 einstakling- ar hafa nú greinst með sjúkdóminn á Islandi og árlega bætast við 60-70 ný tilfelli. Ekki er vitað með vissu hve- nær fyrstu einstakhng- arnir smituðust hér á landi en tahð er að sjúkdómurinn hafí fyrst farið að breiðast út hér um miðjan 9. áratuginn. Þetta teng- ist vaxandi fíkniefnanotkun og fjölg- un sprautufíkla á þessu tímabili. Meirihluti þeirra sem greinst hafa Heilsa Um 600 einstaklingar, segir Sigurður Ólafs- son, hafa nú greinst með ------------------7--------- sjúkdóminn á Islandi. hér á landi hafa sprautað sig með fíkniefnum en í sumum tilfellum er ekki vitað hvernig smit átti sér stað. Oft er um að ræða ungt fólk með sjúkdóminn á byrjunarstigi. Því má gera ráð fyrir að á næstu áratugum muni tilfellum af skorpulifur og lifr- arbilun fjölga verulega með vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslur. Lifrarbólga C er vaxandi heil- brigðisvandamál á Islandi eins og annars staðar í heiminum. Áhrif þessa hér á landi bæði hvað varðar þjáningar einstaklinga og álag og út- gjöld fyrir heilbrigðiskerfið mun koma fram með vaxandi þunga á komandi árum. Mikilvægt er að sporna við frekari útbreiðslu með öllum tiltækum ráðum. Þar mun fræðsla og forvarnarstarf gegn vímuefnanotkun gegna lykilhlut- verki. Höfundur er sérfræðingur í lyflækningum og meltingar- sjúkdómum Landspítala, Fossvogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.