Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 5V UMRÆÐAN Vímulausa versl- unarmannahelgi ÞAU ánægjulegu tíðindi bárust fyrir skömmu að rannsóknir bentu til að heldur hefði dregið úr vímu- efnaneyslu ungs fólks. SÁÁ varar að vísu við of mikilli bjartsýni enn sem komið er og sjúkl- ingar þeh- sem leita eft- ir meðferð greina þennan samdrátt ekki enn sem komið er. Hins vegar er ljóst að bar- áttuhugur er í flestum þeim er vinna að for- vörnum um þessar mundir. Lögreglan hefur gert meira magn fíkniefna upptækt en nokkru sinni fyrr. Stöðugt er knúið á um fleiri meðferðarúrræði. Síðast en ekki síst Vímuvarnir Hvenær ætti að reyna að grípa í taumana, spyr * Anna Olafsdóttir Björnsson, ef ekki þessa helgi þegar mest hætta stafar af unglinga- drykkju og annarri vímuefnaneyslu? er unnið ötullega að því að nýta þá þekkingu sem safnast hefur saman á undanfömum misserum, læra af mistökum og nýta það sem vel hefur gefist. Nú er lag Verslunarmannahelgin er fram- undan. Því miður er það viðhorf allt of oft ríkjandi að það þýði ekkert að reyna að stemma stigu við neyslu áfengis og annarra fíkniefna þessa mestu skemmtanahelgi ársins. En hvenær ætti að reyna að grípa i taumana ef ekki þessa helgi þegar mest hætta stafar af unglinga- drykkju og annarri vímuefnaneyslu? Anna Ólafsdóttir Björnsson I fámenni landsins hef- ur oft tekist að vinna þrekvirki á skömmum tíma. Hvernig stendur á því að svo margir leggja árar í bát þegar mest á reynir? Það má treysta því að lukku- riddarar sem ætla að hagnast á því að selja lögleg og ólögleg vímu- efni til ólögráða ung- menna munu ekki slá slöku við. Þeir hafa oft haft erindi sem erfiði. En nú ætti að vera lag fyrir þá sem vilja snúa þessari þróun við. For- eldrar eru hér í lykil- hlutverki. Þeir sem velkjast í vafa um hvort óhætt er að senda korn- unga krakka á útihátíðir ættu að taka mark á reynslu fyrri ára. Allt of mörg ungmenni eru enn að glíma við afleiðingar einnar helgar gáleysis og eru hætt að geta stjórnað neyslu sinni. Og þessi helgi er oftar en ekki verslunarmannahelgi. Dýrmæt reynsla foreldra Stundum er það svo, að ef ungling- ur hefur þegar ánetjast vímuefnum halda engin bönd þegar verslunar- mannahelgin nálgast. Þá er nauð- synlegt að leita stuðnings til að grípa í taumana. í Foreldrahúsinu, sem Vímulaus æska og Foreldrahópur- inn reka í Vonarstræti 4b í Reykja- vík, er hægt að fá stuðning, ráðlegg- ingar og hjálp við nauðsynlegt inngrip til að afstýra því að í óefni komist. Neyðarsíminn 581 1799 er mikið notaður þegar þannig stendur á og gagnast fólki hvar á landinu sem er. Löng og ströng reynsla foreldra hefur oftar en ekki falið í sér lausnir sem duga vel. Allir foreldrar og aðrir forráðamenn, vinir og velunnarar barna og unglinga geta leitað stuðn- ings hvenær sem er sólarhrings. Það eru til úrræði, það er engin ástæða til að gefast upp þótt viðfangsefnið sé erfitt. Það veit það ágæta fólk sem starfar í Foreldrahúsinu manna best. Höfundur er formaður Vímulausrar æsku. OSTUR I SALATIÐ Kitlaðu bragðlaukana! fierskt, nýsprottið salat með grœnmeti og osti er endumœrandi sumarmáltíð sem þú setur saman á augabragði. Taktu lífinu létt ( sumar — og njóttu þess í botn! Ostur x allt sumar ÍSLENSKIR W OSTAIt, ^llNASfy www.ostur.is pm m a\il.ilt mmmim tilboðin slógu f gegn og J?vf höfum við ákveðið að framlengja þeim fram í ágúst ævinnar i ruminu: SONY a betra sjónvarp verði í BT Morgun- matinn Einnig fylgir öllum einbreiðum, stillanlegum rúmum 20” sjónvarp frá BT í ágúst. Slappað af Unnið áfflF ) l&m0m §mmm &B §§Smm §9§B Faxafeni S • 108 Reykjavik • Sími S88 8477 Opið: Mán. - fos kl. 10-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.