Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 47- BJARNIG. TÓMASSON + Bjami G. Tómas- son fæddist í Hm'fsdal 22. desem- ber 1922. Hann lést á heimili síhu 27. júlí síðastliðinn. Foreldr- ar hans voru Tómas Tómasson, f. 1899, d. 1980, og Elísabet El- íasdóttir, f. 1902, d.1989. Bjami kvæntist hinn 22. nóvember 1949 Ástu Guimhild Söberg, f. 30.11. 1930, d 1996. Þau slitu samvistum. Böm þeirra 1) Þór Tómas, f. 1949, kvæntur Svanhvfti Stefánsdóttur, bam hennar er Ema Stefama í sambúð með Björgvini Hanssyni, bam: Thelma Rós. 2) Svan- hvít, f. 1952, gift Hall- grími G. Helgasyni, dætnr Þóra Björk, f. 1970, í sambúð með Birgi Straumland: bara Þórey Helga, f. 1994, og Ásdís Helga, f. 1973, í sambúð með Jóni Þór Benónýssyni. 3) Fjóla, f. 1959, gift Svani Ólafssyni bam: Linda Ósk, f. 1978, í sambúð með Lofti Frey Sigfússyni. 4) Bjami Stefán, f. 1967. 5) Sigurður, f. 1969, í sambúð með Kristrúnu Ás- geirsdóttur, böm: Svanur Þór, f. 1991, og Ásta Berglind, f. 1997. Bam með Ástu Bjömsdóttur, f. 1912, d. 1979, Elísabet, f. 1947, var í sambúð með Halldóri Bergsteins- syni, þau slitu samvistum, böm: Rúnar Guðsteinn, f. 1972, Guðrún Ásta, f. 1976, Bjami Ársæll, f. 1982. Bjami var búsettur í Reykjavík frá bamsaldri. Hann vann ýmis störf, var m.a. bílstjóri, gerði við ol- íudælur um allt land fyrir Esso, stundaði bflaviðgerðir og var vakt- maður í ísakoti við Búrfellsvirkjun í fjölda ára. Hugur Bjama stóð alla tíð til sjómennsku og stundaði hann trilluveiðar á sumrin á meðan hann var vaktmaður og eftir að hann komst á eftirlaun. Utfiir Bjarna fer fram frá Lang- holtskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Bjarni Guðmundur Tómasson er látinn. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu fimmtudaginn 27. júlí síðastliðinn. Bjarni var fæddur í Hnífsdal þar sem foreldrar okkar höfðu sest að. Hann var kominn úr landsins syðstu byggð, Mýrdalnum, en hún úr einni af landsins nyrstu byggðum, Snæfjallaströndinni. Tog- arasjómennska dró föður okkar suð- ur og síðan alla fjölskylduna, sem þá var orðin þriggja barna og var Bjarni elstur þeirra. Þau settust að í Viðey, sem þá var togaraútgerðar- pláss. í Viðey hóf Bjami sitt skóla- nám í barnaskólanum þar sem enn stendur þótt bamsraddir heyrist þar ekki lengur. Þegar útgerðin hætti fluttust íbúamir fljótlega í land. Fjölskylda okkar lenti í Skerjafirðin- um. Þar ólumst við upp og vom systkinin þá orðin sjö. Þótt Skerjaförður væri hluti Reykjavíkm- á þessum tíma var þetta samfélag mjög fjölbreytt og samhent og tengsl mikil milli manna. Einn hópurinn vora grásleppukarl- arnii’, sem gerðu út frá Skerjafjarð- arströndinni. Bjarni hafði mikinn áhuga á þessum veiðum og hjálpaði gjarnan körlunum og fékk í staðinn að fara með í róðra. Óþægum litla bróður var eitt sinn boðið í róður, sem var að sjálfsögðu mjög spenn- andi, en það skilyrði var sett ég hætti SÖLSTEINAR við Nýbýlaveg, Kópavogi Sími 564 4566 þeirri sérvisku að vilja ekki borða rauðmaga. Varð ég að samþykkja þessa afarkosti og fyrsta rauðmag- anum sem upp kom með netinu var kastað í fang mér og eldaður þegar heim kom og hefur mér síðan fundist rauðmagi herramanns matur. Bjarni var ágætlega laghentur og eitt af hans fyrstu störfum var hjá Daníel Þorsteinssyni skipasmið. Hann hafði líka mikinn áhuga á bíl- um og lærði á bíl fljótlega eftir að hann hafði aldur til. Á tímabili átti hann og rak vörabíl. Lengst af vann hann þó við viðgerðir hjá Samband- inu og síðar á verkstæðum sem hann átti sjálfur ásamt nokkram öðram. Hann hafði fengið réttindi sem sveinn í bifvélavirkjun, út á reynslu í faginu. Skömmu eftir að Búrfellsvirkjun tók til starfa söðlaði hann alveg um og gerðist hann ísavörður við Búr- fell. ísavandamál vora mikil við Búr- fell, sérstaklega í fyrstu. Starf ísa- varðanna var í því fólgið að fleyta ísnum framhjá inntakslóninu. Bjarni náði mjög góðum tökum á þessu starfi. Á sumrin var engin þörf á ísa- vörðum og tók þá Bjarni upp sína gömlu iðju að róa á smábátum sem ýmsir áttu. Eftir að hann fór á eftir- laun hélt hann þessu áfram þar til á þessu sumri. Þá vora trillukarlamir niður við höfn farnir að undrast hversvegna Bjami sæist ekki. Ég færi hópnum hans, börnum, barnabömum og bamabarnabarni, innilegustu samúðarkveðju. Haukur Tómasson. Legsteinar í Lundi ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. Baldur Frederiksen útfararstjóri, sími 895 9199 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. t www.utfararstofa.ehf.is J Þegar andlát ber að höndum Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www utíor.is s Önnumst alla þætti útfararinnar. Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja \ / UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. Graníi’ HELLUHRAUN 14 220 HAFNARFJÖRÐUR HEIMASÍÐA: www.granit.is SÍMI: 565 2707 FAX: 565 2629 Fyrirtækið er staðsett í Reykjavík og starfar ó sviði lögfræðilegrar innheimtu. Hjá fyrirtækinu starfa nú 15 starfsmenn og óskað er eftir að ráða góðan fagmann í þann hóp. Með starf fyrir þig V I U Aiu G Lögfræðingur Lögfræðingurinn hefur umsjón með ýmsum sérhæfðum verkefnum á sviði lögfræðilegrar innheimtu. Verksvið er fjölbreytt s.s. upplýsinga- og ráðgjöf, innra eftirlit, tillögugerð vegna úrskurða auk annarra faglegra starfa. Við leitum að sjálfstæðum og drífandi lögfræðingi, sem ertilbúinn að takastá við krefjandi verkefni og fylgja þeim vel eftir. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu af sambærilegu starfi, vera skipulagður og fylginn sér. í boði er áhugavert og sjálfstætt starf hjá traustum og rótgrónum aðila þarsem vinnuaðstaða ergóð. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst n.k. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Pálína Björnsdóttir veitir nánari upplýsingar, en viðtalstími erfrá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-1 6. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu www.stra.is STRA STARFSRÁÐNINGAR ehf. GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavfk - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 S I IM Fræðslumiðstöð Reykjarákur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Breidagerðisskóli, sími 510 2600 og 899 8652 (Guðbjörg Þórisdóttir, skólastjóri). Almenn kennsla á miðstigi. ■ ■ Onnur störf Breiðagerðisskóli, sími 510 2600 og 899 8652. Starfsfólktil að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, þrifum o.fl. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskóla-. stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is • Frfldrkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netíang: fmr@rvk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.