Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 48
^48 FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mann- virkjagerð. Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar, hvort sem um er að ræða íbúðar- húsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða önnur mannvirki, auk jarðvinnu og ýmiss konar verkefna á Keflavíkurfiugvelli. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 870 manns. Góðir tekjumöguleikar jyrír trésmiði og járnabindingamenn Vegna mikilía verkefna vantar ÍAV - ísafl trésmiði og járnabindingamenn til starfa við Vatnsfellsvirkjun. Góðir tekjumöguleikar og einnig er boðið er uppáfæði og húsnæði. Nánarí upplýsingarfást hjá Árna Inga Stefánssyni í síma 530 4200. ÍAV-Íslenskir aðalverktakar hf. Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is Utanríkisráðuneytið Sameinuðu þjóðirnar Krefjandi alþjóðlegur starfsferill hjá Sameinuðu þjóðunum Sameinuðu þjóðirnar leita að vel menntuðum íslendingum til að starfa sem sérfræðingar á skrifstofum stofnunarinnar (P-2 stöður). í því skyni verður haldið hæfnispróf í Reykjavík, -^ddis Ababa, Beirút, Bangkok, Genf, Vín, Santí- agó og New York á tímabilinu frá 5. — 9. febrú- ar árið 2001. Til að fá að þreyta prófið verða umsækjendur að vera: • íslenskir ríkisborgarar. • Yngri en 32 ára í lok ársins 2001 (fæddir 1.1.1969 eða síðar) • Með háskólagráðu í eftirtöldum greinum eða greinum skyldum þeim: Stjórnun (Administration), lýðfræði (Demography), hagfræði (Economics), tölvunarfræði (Electronic Data Processing), fjármálum (Finance), lögfræði (Legal Affairs), bókasafnsfræði (Library), stjórnmálafræði (Political Affairs), félagsfræði (Social Affairs) * eða tölfræði (Statistics). • Færir um að tala reiprennandi ensku eða frönsku sem eru opinbertungumál skrifstofunnar. Þekking í öðrum tungumál- um Sameinuðu þjóðanna (arabísku, kín- versku, rússnesku, spænsku) er ákjósanleg. Allir sem trúa á markmið og hugsjónir Sam- einuðu þjóðanna eru hvattirtil að sækja um þátttöku í hæfnisprófinu. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu hæfn- isprófa hjá Sameinuðu þjóðunum í New York fyrir 22. september nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má ^.finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.un.org/DeDts/OHRM/examin/exam.htm eða hjá eftirtöldum: 2001 NCRE, Room S-2575E, Examination and Tests Section Office of Human Resources Management United Nations, New York, NY 10017, U.S.A. Fax: +1 212 963 3683 Netfang: OHRM_NCE2001@un.org Utanríkisráðuneytið, almenn skrifstofa Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík Auðunn Atlason, sendiráðsritari Sími: 560 9900, fax: 562 2373 Netfang: audunn.atlason@utn.stjr.is Fastanefnd islands hjá Sþ. *800 Third Avenue, 36th Floor New York, NY 110022, U.S.A. Sími: +1 212 593 2700 Fax: 1 212 593 6269 Netfang: icecon.ny@utn.stjr.is Grunnskólinn í Grindavík Lausar kennararstöður Lausar eru til umsóknartvær stöður bekkjar- kennara á miðstigi. Grindavík er blómlegt bæjarfélag með 2300 íbúa í aðeins 50 km fjarlægðfrá höfuðborginni. Nemendur verða 410 í 1. — 10. bekk á næsta skólaári. í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsliði. Ný skólabygging verður tekin í notkun í haust og skólinn einsetinn. Grindavíkurbær greiðir álag á föst laun kennara auk þess sem sérstökfyrirgreiðsla er í boði varðandi nýja kennara, m.a. leiga á glæsilegu einbýlishúsi. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í vs. 420 1150, hs. 426 8504 og 426 8363, eða í farsíma 861 9524. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Skólastjóri. SMÍDAJÁRN Rafsuðumaður Starfssvið Fjölbreytt starf inni á suðuverkstæði. Þjánusta viðskiptavim, vinna við sétsmíði og almermar reddingar Hæfiiislaöfur Viðkomandi þaif að vera vanur suðumaður. RéöindamennkDmahdsttilgreinaenBzynsIumildir einstaklingar gætu komið að góðu gagni. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að sækja um í gegnum Netið á slóðinni www.radning.is eða á skrifstofu Ráðningarþjónustunnar. Nánari upplýsingar veitir Ásta Sigvaldadóttir í síma 588-3309 (asta@radning.is). RÁÐNINGAR jSl ÞJÓNUSTAN ...réttur maður I rétt starf. Rafvirkjur - rafvélavirkjar Getum ráðið rafvirkja eða rafvélavirkja til starfa í lengri eða skemmri tíma. Fjölbreytt vinna. Rafversími 581 2415, póstfang rafver@rafver.is Þessar hressu konur, sem allar eru á besta aldri, starfa hjá NETTÓ í Mjódd. Þær hafa reynst okkur sérstaklega vel, eru traustar, jákvæðar, duglegar og reglusamar! Gæti verið að þú ættir samleið með okkur? Eftirtalin störf eru í boði: Störf á kassa kl. 15:00 - 19:00 og kl. 12:00 - 19:00 Störf við áfyllingar Einnig óskum við eftir duglegu fólki í helgarvinnu. Ágæt laun í boði fyrir réttu einstaklingana. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Leitað er að jákvæðum, duglegum og reglusömum einstaklingum sem eru tilbúnir til að veita viðskiptavinum verslunarinnar góða þjónustu. Hressar konur á besta aldri eru sérstaklega boðnar velkomnar í okkar hóp. Umsóknareyðublöð fást i Nettó i Mjódd og veitir Elías Þorvarðarson, verslunarstjóri, allar nánari upplýsingar. Alltaf von á góðuf ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar Víðistaðaskóli Lausar stöður: íþróttakennsla (1/2 staða). Almenn kennsla. Allar upplýsingar um störfin gefur Sigurður Björgvinsson, skólastjóri, í síma 555 2912 eða 899 8530. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Aðstoðarmaður Karl/kona óskast í prentsmiðju. Starfsmaður með reynslu gengur fyrir. Prentsmiðjan er snyrtilegur og reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar í síma 552 5178.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.