Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 9
UTSOLULOK
ENN MEIRI
VERÐLÆKKUN
Opið til kl. 21 í kvöld
Undirföt
Náttföt
Heimagallar
Morgunblaðið/Atli Vigfússon
Hildigunnur Jdnsddttir og Hermann Aðalsteinsson á leið í veisluna.
Á dráttarvél í brúð-
kaupsveisluna
Laxamýri - Glæsivagnar brúðhjóna
eru með ýmsu mdti, en jafnan vel
bónaðir og skreyttir. Nýlega var
lialdið fjölmennt brúðkaup í Einars-
staðakirkju í Reykjadal þar sem
Hildigunnur Jónsdóttir og Hermann
Aðalsteinsson voru gefin saman. Að
athöfn lokinni var ekið að félags-
heimilinu Breiðumýri þar sem boðið
var til veitinga. Brúðguminn ók
brúði sinni á nýuppgerðum Farmall
McCormick International og höfðu
kirkjugestir gaman af enda voru
hengdir baukar og hávaðatæki aftan
í vélina þannig að brúðhjónin fóru
með miklum skarkala til veislunnar.
STJÓRNMÁL
staf fyrir staf.
eri'es'vxJL*
Auglýsingaátak ís-
lands án eiturlyfja
Engir eft-
irlitslausir
unglingar
á útihá-
tíðum
ÁÆTLUNIN ísland án eitur-
lyfja hefur sett af stað auglýs-
ingaátak gegn eftirlitslausum
ferðum unglinga á útihátíðir
líkt og undanfarin ár. Að átak-
inu koma einnig sveitarfélög
um allt land, Áfengis- og vímu-
varnaráð, Samfok, Heimili og
skóli, Samstarfsnefnd Reykja-
víkur um afbrota- og fíkniefna-
varnir, Vímulaus æska og ITR.
ísland án eiturlyfja hefur
sett upp auglýsingu á Netinu
þar sem foreldrar eru hvattir til
þess að segja nei við eftirlits-
lausum ferðum á útihátíðir og
jafnframt er varað við áfengis-
kaupum fyrir unglinga. Sveit-
arfélögin hafa getað nýtt sér
þessa auglýsingu í landsbyggð-
arblöð og aðra miðla sína fyrir
verslunarmannahelgina, auk
þess sem félagasamtök hafa
notað hana í útvarpi og dag-
blöðum.
Minna um eftir-
litslausar ferðir
í tilkynningu frá íslandi án
eiturlyfja segir að útihátíðir
geti reynst unglingum hættu-
legar þar sem sala ólöglegra
fíkniefna sé því miður oft áber-
andi á slíkum samkomum.
í könnun sem Gallup gerði í
lok maí um viðhorf fólks á aldr-
inum 23 til 55 ára til málefna
unglinga kemur fram að stór-
um hluta fólks finnst að tak-
marka ætti aðgang unglinga að
útihátíðum. Af þeim sem tóku
afstöðu töldu 97% að takmarka
ætti aðgang, 46% taldi að miða
ætti við 16 ára aldur en um 50%
við 17 til 18 ára aldur.
Um 0,2% ung-
linga án eftirlits
í könnuninni voi-u foreldrar
unglinga spurðir að því hvort
barn þeirra á unglingsaldri
færi á útihátíð án fylgdar full-
orðinna í ár. Aðeins 0,2% for-
eldra svöruðu þessari spurn-
ingu játandi en í sambærilegri
könnun árið 1997 svöruðu 7%
foreldra spurningunni játandi.
Könnunin vai’ gerð að beiðni Is-
lands án eiturlyfja, Samstarfs-
nefndar Reykjavíkur um af-
brota- og íi'kniefnavarnir og
Tóbaksvarnanefndar.
■
i
Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni
hefst 10. ágúst - þri. og fim. kl. 19.30
4ra vikna uppbyggjandi námskeiö, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir
þá, sem eiga viö streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegn-
um miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast
aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg.
Ásmundur tekur fyrir þætti eins og jógaleikfimi (asana), öndun, slökun og
andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, janfvægi og heilsu.
.smundur
YOGA^
STUDIO
Auðbrekku 14, Kópavogi,
sími 5-44-55-60.
www.yogastudio.is
Ú
HALUR OG SPRUND ehf.
halur@yogastudio.is
Biotone nuddvörur, Oshadhi ilmkjarnaolíur
og Custom Craftworks nuddbekkir
Yfír 6 þúsund farþegar til
London með Heimsferðum
HEIMSFERÐIR flytja yfir sex
þúsund farþega til London á þessu
ári en fyrirtækið stendur fyrir ferð-
um til London sjötta árið í röð næsta
haust. Flogið er beint flug til Gat-
wick flugvallar alla fimmtudaga og
mánudaga í október og nóvember.
Samvinnuferðir-Landsýn hafa
ekki tekið ákvörðun um hvort boðið
verði upp á flugfrelsi til borga í
Evrópu í vetur. Auður Björnsdóttir
hjá Samvinnuferðum-Landsýn sagði
að líklega yrði ákveðið seinnipartinn
í ágúst hvort haldið yrði áfram að
bjóða upp á þennan möguleika. Hún
segir að þetta hafi gengið vel í sum-
ar og hlotið góðar viðtökur og von-
andi yrði framhald á því.
Lagersala
í kjallara
oirúlog voi*<llakkkun
hj&tZýGofiihildi
bngjalcigi ö. m'iiií .-)!ll 2141.
Opið virkii ilaga IVá kl. l(MI0-1íi.(lll. laugiinlaga IVá kl. I(MIO—15.H0.
UTSALAN
HAFIN
FJOLDI TILBOÐA
SKÓVERSLUN
KÚPAVOGS
HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754
Þjónusta í 35 ár
'yé'66^ ■!
Kynning í dag
í Lyf og heilsu
Kringlunni, l.hæð
frá kl. 14-18
Kaupauki á kynningu
MINKMi
FEGURÐ FRÁ NÁTTÚRUNNAR HENDI