Morgunblaðið - 03.08.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.08.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 9 UTSOLULOK ENN MEIRI VERÐLÆKKUN Opið til kl. 21 í kvöld Undirföt Náttföt Heimagallar Morgunblaðið/Atli Vigfússon Hildigunnur Jdnsddttir og Hermann Aðalsteinsson á leið í veisluna. Á dráttarvél í brúð- kaupsveisluna Laxamýri - Glæsivagnar brúðhjóna eru með ýmsu mdti, en jafnan vel bónaðir og skreyttir. Nýlega var lialdið fjölmennt brúðkaup í Einars- staðakirkju í Reykjadal þar sem Hildigunnur Jónsdóttir og Hermann Aðalsteinsson voru gefin saman. Að athöfn lokinni var ekið að félags- heimilinu Breiðumýri þar sem boðið var til veitinga. Brúðguminn ók brúði sinni á nýuppgerðum Farmall McCormick International og höfðu kirkjugestir gaman af enda voru hengdir baukar og hávaðatæki aftan í vélina þannig að brúðhjónin fóru með miklum skarkala til veislunnar. STJÓRNMÁL staf fyrir staf. eri'es'vxJL* Auglýsingaátak ís- lands án eiturlyfja Engir eft- irlitslausir unglingar á útihá- tíðum ÁÆTLUNIN ísland án eitur- lyfja hefur sett af stað auglýs- ingaátak gegn eftirlitslausum ferðum unglinga á útihátíðir líkt og undanfarin ár. Að átak- inu koma einnig sveitarfélög um allt land, Áfengis- og vímu- varnaráð, Samfok, Heimili og skóli, Samstarfsnefnd Reykja- víkur um afbrota- og fíkniefna- varnir, Vímulaus æska og ITR. ísland án eiturlyfja hefur sett upp auglýsingu á Netinu þar sem foreldrar eru hvattir til þess að segja nei við eftirlits- lausum ferðum á útihátíðir og jafnframt er varað við áfengis- kaupum fyrir unglinga. Sveit- arfélögin hafa getað nýtt sér þessa auglýsingu í landsbyggð- arblöð og aðra miðla sína fyrir verslunarmannahelgina, auk þess sem félagasamtök hafa notað hana í útvarpi og dag- blöðum. Minna um eftir- litslausar ferðir í tilkynningu frá íslandi án eiturlyfja segir að útihátíðir geti reynst unglingum hættu- legar þar sem sala ólöglegra fíkniefna sé því miður oft áber- andi á slíkum samkomum. í könnun sem Gallup gerði í lok maí um viðhorf fólks á aldr- inum 23 til 55 ára til málefna unglinga kemur fram að stór- um hluta fólks finnst að tak- marka ætti aðgang unglinga að útihátíðum. Af þeim sem tóku afstöðu töldu 97% að takmarka ætti aðgang, 46% taldi að miða ætti við 16 ára aldur en um 50% við 17 til 18 ára aldur. Um 0,2% ung- linga án eftirlits í könnuninni voi-u foreldrar unglinga spurðir að því hvort barn þeirra á unglingsaldri færi á útihátíð án fylgdar full- orðinna í ár. Aðeins 0,2% for- eldra svöruðu þessari spurn- ingu játandi en í sambærilegri könnun árið 1997 svöruðu 7% foreldra spurningunni játandi. Könnunin vai’ gerð að beiðni Is- lands án eiturlyfja, Samstarfs- nefndar Reykjavíkur um af- brota- og íi'kniefnavarnir og Tóbaksvarnanefndar. ■ i Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 10. ágúst - þri. og fim. kl. 19.30 4ra vikna uppbyggjandi námskeiö, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá, sem eiga viö streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegn- um miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Ásmundur tekur fyrir þætti eins og jógaleikfimi (asana), öndun, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, janfvægi og heilsu. .smundur YOGA^ STUDIO Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 5-44-55-60. www.yogastudio.is Ú HALUR OG SPRUND ehf. halur@yogastudio.is Biotone nuddvörur, Oshadhi ilmkjarnaolíur og Custom Craftworks nuddbekkir Yfír 6 þúsund farþegar til London með Heimsferðum HEIMSFERÐIR flytja yfir sex þúsund farþega til London á þessu ári en fyrirtækið stendur fyrir ferð- um til London sjötta árið í röð næsta haust. Flogið er beint flug til Gat- wick flugvallar alla fimmtudaga og mánudaga í október og nóvember. Samvinnuferðir-Landsýn hafa ekki tekið ákvörðun um hvort boðið verði upp á flugfrelsi til borga í Evrópu í vetur. Auður Björnsdóttir hjá Samvinnuferðum-Landsýn sagði að líklega yrði ákveðið seinnipartinn í ágúst hvort haldið yrði áfram að bjóða upp á þennan möguleika. Hún segir að þetta hafi gengið vel í sum- ar og hlotið góðar viðtökur og von- andi yrði framhald á því. Lagersala í kjallara oirúlog voi*<llakkkun hj&tZýGofiihildi bngjalcigi ö. m'iiií .-)!ll 2141. Opið virkii ilaga IVá kl. l(MI0-1íi.(lll. laugiinlaga IVá kl. I(MIO—15.H0. UTSALAN HAFIN FJOLDI TILBOÐA SKÓVERSLUN KÚPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár 'yé'66^ ■! Kynning í dag í Lyf og heilsu Kringlunni, l.hæð frá kl. 14-18 Kaupauki á kynningu MINKMi FEGURÐ FRÁ NÁTTÚRUNNAR HENDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.