Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 61
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Vinadagar
á Eyjólfs-
stöðum
UM verslunarmannahelgina verð-
ur haldið mót á Eyjólfsstöðum á
Völlum á Fljótsdalshéraði. Eyj-
ólfsstaðir eru eign Islensku
Kristskirkjunnar og starfsmiðstöð
hennar á Austurlandi. Á Eyjólfs-
stöðum rekur söfnuðurinn Biblíu-
skóla, gistiþjónustu og nytjaskóg-
rækt. Yfirskrift mótsins er
„Saman í kærleika".
Eyjólfsstaðir standa við þjóðveg
1, aðeins 9 km sunnan við Egils-
staði. Þeir sem koma með flugi
verða sóttir á flugvöllinn á Egils-
stöðum ef þeir óska þess. Þeir
þurfa að láta vita um þá ósk sína
um leið og þeir skrá sig á mótið.
Skráning tilkynnist í síma 471-
2171 og þar eru einnig veittar upp-
lýsingar um Vinadaga.
Á Eyjólfsstöðum er mikil nátt-
úrufegurð og þar er aðstaða góð
fyrir mótshald sem þetta. Gist
verður í heimavist Biblíuskólans
og öðru húsnæði á staðnum. Einn-
ig er hægt að gista í töldum og
tjaldvögnum/fellihýsum sem fólk
kemur með. Fræðslustundir og
kvöldvökur verða í samkomusal
skólans og máltíðir framreiddar 1
matsal.
Fræðslustundir verða á morgn-
ana og lofgjörðarsamkomur á
kvöldin. Þar er ætlunin að eiga
góðar stundir í nærveru guðs og í
hver í annars kærleika. Til stend-
ur að nýta náttúrufegurð staðarins
vel og bjóða upp á útivist; göngu-
ferðir, leiki og varðeld, eftir því
sem aðstæður leyfa.
Mótið hefst með kvöldmat föstu-
dagskvöldið 4. ágúst og stendur
síðan bæði laugardag og sunnudag
og endar með léttum hádegisverði
á mánudeginum 7. ágúst.
Sérstakar stundir verða fyrir
börnin á daginn meðan fræðslu-
stundir eru fyrir fullorðna. Allir
eru velkomnir á Vinadaga og þátt-
tökugjaldi mjög stillt í hóf.
Messa í Reyni-
vallakirkju
MESSA verður að Reynivöllum
sunnudaginn 6. ágúst kl. 14, hesta-
menn eru sérstaklega boðnir vel-
komnir. Hólf fyrir hross verður við
Draumavél
heimilanna!
hestaréttina neðan við veginn. Eft-
ir messu verður boðið upp á léttar
kaffiveitingar í garðinum. Fjöl-
mennum - einnig þeir sem ekki
telja sig hestamenn - og eigum
ánægjulegan dag.
Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja. Hádegistón-
leikar kl. 12-12.30. Lárus Péturs-
son, gítar, og Friðrik Vignir Stef-
ánsson, orgel.
Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20.
Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með
handayfirlagningu og smurning.
Fella- og Hólakirkja. Helgi- og
samverustund í Fella- og Hóla-
kirkju kl. 10.30-12. Bænir, fróð-
leikur og samvera. Kaffi á könn-
unni. Umsjón hefur Lilja G.
Hallgrímsdóttir, djákni.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús
fyrir ung börn og foreldra þeirra
kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi.
Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Von-
arhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Bænastund kl.
22.
Hjálpræðisherinn. Fimmtudags-
kvöld á hernum í umsjá Áslaugar
Langárd og unglinga. Hugvekja:
Ingibjörg Jónsdóttir. Samkoman
hefst kl. 20.30. Allir velkomnir.
Gerðu bílinn kláran
fyrir fríiö
<®TOYOTA
VARAHLUTIR
Nýbýlavegi 8 • S: 570 5070
Gúða ferð!
Úrval af kolagrillum og tilheyrandi fyrir ferbalagib.
©
Olíufélagfð hf
www.esso.is
Ef þér leiðist farðu þá
þangað sem veðrið
hentar fötunum
Léttar stuttbuxur úr 100% bómull með stórum vösum sem
hægt er að geyma mikið í. Kr. 3.990.-
Columbia
Sportswear Company*
ÆFINCAR - ÚTIVIST - BÓMULL
-------- Ste«unni19-S.568 1717 --
Opiö mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14
Vegleg brúðargjöf!
Isaumuð svunta
með nöfnum og
brúðkaupsdegi fylgir!
5 gerðir - margir litir
60 ára frábær reynsla.
Einar
Farestveit&Cohf
Borgartúni 20 - slmi 562 2901 og 562 2900
Utsölulok á laugardag
Allur fatnaður seldur
á kr. 900,-1800,-
eða 2.800,-
Ný sending af stredd-
gallabuxum frá La Strada
DUflarion
Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147
) -A W -A1 & & & © • K y ;Tií Í| %
Hvaðer
að gerast
i landinu
Dagskra vikuna
3. - 9, ögust
3. ágústfimmtudagur
Úthlíí
Verslunarmannahelgin í Úthlíi.
3.-7. ágúst.
Borgarfjöriur Eystri
Álfaborgarséns.
Fjölskylduhátíð meS þátttöku allra.
3. -7. ágúst.
4. ágústföstudagur
Neskaupstaiur
Fjölskylduhátíiin Neistaflug.
4.-6. ágást.
Sunnanveriir Vestfiriir
Landsmót Ungmennafélags íslands
(UMFÍ).
4.-6. ágúst.
Vestmannaeyjar
ÞjóihátíS í Eyjum.
4.-7. ágúst.
Akureyri
Fjölskylduhátíi.
4.-7. ágást.
Skagaströnd
Kántríhátíi.
4.-7. ágúst.
Snæfellsnes
Snæfellsás.
Hátíð með andlegu ívafi haldin að
Hellnum.
4.-7. ágúst.
Siglufjöriur
Síldarævintýri á Siglufirii.
4.-7. ágást.
5. ágúst laugardagur
Ónundarfjöriur
Sandkastalakeppni.
Fjölskyldan safnast saman við
„byggingarvinnu".
Flútir
Fjölbreytt afþreying fyrir fjölskyldufólk.
Furiubátakeppni ogfleira.
5.-6. ágúst.
6. ágústsunnudagur
Ljósavatn
Vígsla Þorgeirskirkju ai Ljósavatni.
Útihátíð við GoSafoss síSar um daginn.
Dýrafjöriur
Helgiganga.
UtiguSsþjónusta allra safnaSa viS
SkrúS í DýrafirSi.
8. ágúst þriðjudagur
AlltJandii
Skátamát.
Islenskir skátar halda alþjóSlegt
skátamát fyrir foringja drótt- og
róverskáta á aldrinum 15-30 ára.
8. -13. ágúst.
9. ágúst miðvikudagur
Képavogur
íslenskir þjáilagadagar.
Islensk þjóSlög og trúarleg tónlist
gegnum aldirnar.
MenningarmiSstöS Kópavogs.
9.-13. ágúst.
t
o
Listinn er ekki tæmandi. Leitii nánari
upplýsinga á upplýsingamilstölvum sem
erai finna víla um land.