Morgunblaðið - 12.08.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.08.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 37, PENINGAMARKAPURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones aftur yfir 11.000 stigin FRÉTTIR Wal-Mart og AOL kaupa hlut í ShopSmart TÆKNI- og símafyriræki í Evrópu lækkuöu almennt f gær. CAC 40 í París lækkaði um 9,34 stig, eða 0,1%, og lokaði í 6.553,00 stigum. Lækkunina leiddu STMicrolectron- ics og Alcatel. FTSE 100 vísitalan í London lækk- aði lítillega, eöa um 2,8 stig og lok- aði í 6.384,5 stigum. Xetra Dax vísitalan í Frankfurt hækkaði um 0,2 % og lokaði í 7.297,60 stigum. Tryggingafélagið Munich Re og lyfjaframleiðandinn Bayer leiddu hækkunina. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,9% og lokaði í 16.117,50 stigum, sem er 2,9% hækkun frá upphafi vikunnar. Hjólbarðaframleiðandinn Bridge- stone hækkaði um 2,8%, eftir aö hafa lækkaö mikiö á miðvikudag og fimmtudag. Ástæðan fyrir lækkun- inni hafði veriö tilkynning um óreglu- legan kostnað vegna innköllunar 6,5 milljóna hjólbarða í Bandarfkjunum. Dow Jones vísitalan á Wall Street fór yfir ellefu þúsund stigin í fyrsta sinn í um fjóra mánuði þegar hún hækkaöi um 119,04 stig og lokaði í 11.027,80 stigum. Nasdaq hækk- aði um 29,48 stig og lokaði f 3.789,47 stigum. AMERÍSKI verslunarrisinn Wal- Mart og America Online (AOL) Eur- ope hafa tekið upp samstarf með kaupum á hlut í netfyrirtækinu ShopSmart. Ekki hafa verið gefnar upplýsingar um fjárhagslega hlið samningsins en Wal-Mart mun kaupa 14% hlut í SmartShop og AOL Europe 8,5%. AOL mun kynna Asda-verslunarkeðjuna í Bretlandi, sem Wal-Mart rekur, en í staðinn mun Wal-Mart dreifa hugbúnaði frá AOL í verslunum sínum. Þá mun AOL Europe vísa neytendum í Evrópu, sem vilja bera saman verð á vöru og þjónustu, á vefsíðu Shop- Smart. Á ShopSmart geta neytendur leit- að að lægsta verði fyrir vörur sem fyrirtæki og verslanir bjóða upp á en enn sem komið er er vörulisti á ShopSmart ekki mjög langur en vefsíða SmartShop fnnur einnig og bendir á netaðila sem selja vörur þar sem verðsamanburður er ekki fyrir hendi. Wal-Mart, sem hefur tilkynnt að það muni undirbjóða samkeppn- isaðila á markaðinum í Bretlandi, vonast til þess að laða til sín neytend- ur þegar þeir bera saman verð hjá ShopSmart, auk þess sem Wal-Mart verður með kynningarpláss á síðum AOL og ShopSmart. Notendur ShopSmart eru nú um 600.000 tals- ins og er vonast til að þeim eigi eftir að fjölga mjög með samvinnunni við AOL og Wal-Mart en ShopSmart fær þóknun fyrir að vísa neytendum. á ákveðna söluaðila á Netinu. Seðlabanki Japans hækkar vexti EFTIR lokun hlutabréfamarkaða í Japan í gær ákvað seðlabanki Japans að hækka skammtímavexti í 0,25%. Bankinn hefur fylgt núllvaxtastefnu í 18 mánuði og þetta er fyrsta vaxta- hækkun seðlabankans í Japan í ára-* tug. Að sögn Wall Street Journal er vaxtahækkunin gerð í óþökk stjórn- valda, sem vildu óbreytta stefnu. Yoshiro Mori forsætisráðherra sagð- ist telja hækkunina ótímabæra og skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um hana sendi Alþjóðagjaldeyris- sjóðurinn frá sér fréttatilkynningu þar sem tekið var í sama streng og sagt að ótímabær vaxtahækkun kynni að kalla nýtt samdráttarskeið yfir Japan. Talsmenn bankans sögðu að skýr meirihluti hefði verið innan stjómar bankans fyrir því að hækka vextina nú, í stað þess að bíða með vaxta- hækkun eins og sumir höfðu mælt með. Sagt var að einungis væri um fínstillingu stefnunnar að ræða. Haft er eftir mönnum á fjármála- markaðnum að vaxtahækkunin komi ekki á óvart og að hún hafi mun minni skaðleg áhrif en ef seðlabankinn hefði tapað trúverðugleika sínum með því að fara að óskum stjórnvalda. -----H-t----- Selecta kaupir Veit- ingavörur SELECTA fyrirtækjaþjónusta ehf. hefur keypt rekstur fyrirtækisins Veitingavörur ehf. Veitingavörur hafa verið starfandi undanfarin 7 ár og selt kaffi og drykkjarvélar svo og hráefni og rekstrarvörur frá Founta- in í Danmörku. En vélar frá fyrir- tækinu bjóða upp á heita drykki og súpur. Sala og þjónusta Veitinga- vara verður felld inn í þjónustukerfi Selecta sem byggist á heildarlausn- um er varða drykkjar- og matar- þjónustu í fyrirtækjum og stofnun- um. í haust er von á nýjum vélum frá Fountain sem kynntar verða jafn- hliða á Islandi og í öðrum löndum Evrópu. ------------- Búnaðarbank- inn eykur hlut sinn í Austurbakka BÚNAÐARBANKINN hefur aukið hlut sinn í Austurbakka hf. og er eignarhlutur bankans nú 10,82% en. var fyrir 4,84%. Tilkynning þessa efnis var gefin út á Verðbréfaþingi íslands í gær og þar segir að í 2. mgr. 26. gr. laga nr. 34/1998, skuli til- kynna um aukningu hlutar þegar hann fer yfir 10%. Síðustu skráðu viðskipti með Austurbakka á Verðbréfaþingi voru síðast liðinn miðvikudag og voru þau^ á genginu 49,50. GENGISSKRANING gengisskrAning seðlabanka (slands 1108-2000 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengl 79,40000 119,6100 53,56000 9,72600 8,93900 8,68000 12,20040 11,05870 1,79820 46,71000 32,91720 37,08910 0,03746 5,27170 0,36180 0,43600 0,73010 92,10680 104,1600 72,54000 0,21520 Kaup 79,18000 119,2900 53,39000 9,69800 8,91300 8,65400 12,16250 11,02440 1,79260 46,58000 32,81500 36,97400 0,03734 5,25530 0,36070 0,43460 0,72770 91,82090 103,8400 72,31000 0,21450 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er Sala 79,62000 119,9300 53,73000 9,75400 8,96500 8,70600 12,23830 11,09300 1,80380 46,84000 33,01940 37,20420 0,03758 5,28810 0,36290 0,43740 0,73250 92,39270 104,4800 72,77000 0,21590 562 3270 GENGI GJALDMSÐLA Reuter, 11. ágúst Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmióla gagnvart evrunni á miódegis- markaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9047 0.9143 0.9042 Japansktjen 98.01 99.41 98.05 Sterlingspund 0.6015 0.6078 0.6018 Sv. franki 1.5556 1.5565 1.5481 Dönsk kr. 7.4592 7.4606 7.457 Grísk drakma 337.06 337.15 337.1 Norsk kr. 8.0815 8.12 8.0865 Sænsk kr. 8.3375 8.376 8.3365 Ástral. dollari 1.5593 1.5707 1.5452 Kanada dollari 1.3411 1.3552 1.3422 HongK. dollari 7.0497 7.1281 7.0547 Rússnesk rúbla 25.05 25.31 25.11 Singap. dollari 1.55883 1.55883 1.55417 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRAOLIU frá 1. mars 2000 31,00 30,00 29,00 28,00 27,00 26,00 25,00 24,00 23,00 22,00 dallarar h/ifer tunna • ffm, (I 30,73 Ji ■ . f Ih ll n«f V 11 II II ® II 11 /r m 1 J \JÍ jL —J_ Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 79 50 70 875 61.154 Keila 24 24 24 3 72 Lúöa 465 285 420 446 187.226 Skarkoli 193 193 193 60 11.580 Steinbítur 98 56 94 763 71.791 Ufsi 15 15 15 5 75 Undirmálsfiskur 89 89 89 1.608 143.112 Ýsa 177 84 150 8.342 1.248.714 Þorskur 177 82 102 29.151 2.969.612 Samtals 114 41.253 4.693.336 FAXAMARKAÐURINN Gellur 360 300 340 160 54.350 Lúða 445 220 359 809 290.261 Sandkoli 73 73 73 733 53.509 Skarkoli 145 50 112 199 22.362 Steinbítur 123 123 123 60 7.380 Sólkoli 192 192 192 203 38.976 Ýsa 144 106 133 74 9.858 Þorskur 206 90 103 13.884 1.431.163 Samtals 118 16.122 1.907.859 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Keila 24 24 24 16 384 Ýsa 118 118 118 100 11.800 Samtals 105 116 12.184 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 153 153 153 94 14.382 Steinbítur 116 102 105 2.446 256.732 Ufsi 10 10 10 182 1.820 Ýsa 165 158 161 3.218 519.063 Þorskur 176 89 107 8.377 892.904 Samtals 118 14.317 1.684.902 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 60 30 35 362 12.601 Langa 87 59 71 80 5.700 Lúða 375 285 297 99 29.385 Skarkoli 250 169 177 1.629 288.838 Skrápflúra 45 45 45 467 21.015 Skötuselur 40 40 40 60 2.400 Steinbítur 120 86 104 139 14.517 Sólkoli 202 173 202 363 73.326 Tindaskata 10 10 10 106 1.060 Ufsi 33 10 30 2.831 84.251 Undirmálsfiskur 143 134 137 784 107.337 Ýsa 208 63 160 3.892 622.175 Þorskur 173 90 112 12.307 1.380.599 Samtals 114 23.119 2.643.205 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 43 43 43 195 8.385 Ufsi 21 21 21 116 2.436 Undirmálsfiskur 96 96 96 565 54.240 Þorskur 116 116 116 3.152 365.632 Samtals 107 4.028 430.693 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 79 74 77 581 44.621 Hlýri 86 86 86 47 4.042 Keila 24 24 24 46 1.104 Langa 50 50 50 18 900 Lúóa 260 260 260 3 780 Skarkoli 193 193 193 56 10.808 Steinbítur 113 108 112 2.965 332.050 Ufsi 15 15 15 17 255 Ýsa 154 101 126 2.852 358.839 Samtals 114 6.585 753.399 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 79 79 79 238 18.802 Lúða 365 360 363 54 19.615 Skarkoli 188 188 188 208 39.104 Steinbítur 93 93 93 100 9.300 Ufsi 15 15 15 436 6.540 Undirmálsfiskur 89 67 83 358 29.707 Ýsa 170 113 138 450 62.249 Þorskur 186 88 117 8.023 938.129 Samtals 114 9.867 1.123.446 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 70 70 70 629 44.030 Keila 30 30 30 55 1.650 Langa 103 103 103 51 5.253 Skata 205 205 205 21 4.305 Skötuselur 220 220 220 373 82.060 Steinbítur 110 110 110 324 35.640 Stórkjafta 25 25 25 118 2.950 Ufsi 47 40 44 574 25.532 Ýsa 180 95 110 810 88.946 Þorskur 180 180 180 487 87.660 (ykkvalúra 53 53 53 27 1.431 Samtals 109 3.469 379.457 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 76 76 76 38 2.888 Annarflatfiskur 5 5 5 36 180 Keila 24 24 24 230 5.520 Langa 103 96 100 224 22.499 Langlúra 30 30 30 502 15.060 Lúöa 355 270 285 77 21.980 Sandkoli 68 68 68 111 7.548 Skötuselur 300 43 150 81 12.156 Steinbítur 130 95 122 64 7.795 Stórkjafta 25 25 25 43 1.075 Ufsi 50 38 44 529 23.281 Ýsa 184 184 184 81 14.904 Þorskur 176 133 156 396 61.721 Samtals 82 2.412 196.606 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúóa 315 230 247 216 53.335 Ufsi 26 26 26 183* 4.758 Undirmálsfiskur 143 139 140 2.471 345.742 Ýsa 157 40 134 2.728 366.452 Þorskur 156 89 105 31.734 3.324.771 Samtals 110 37.332 4.095.058 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 82 57 66 706 46.864 Langa 99 99 99 1.322 130.878 Langlúra 49 49 49 2.081 101.969 Skötuselur 205 40 93 105 9.810 Steinbítur 150 125 146 102 14.900 Ufsi 43 43 43 341 14.663 Ýsa 106 90 97 433 42.083 Þorskur 180 100 157 222 34.841 Samtals 75 5.312 396.009 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ufsi 10 10 10 28 280 Þorskur 117 93 106 1.390 147.924 Samtals 105 1.418 148.204 FtSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Ufsi 49 49 49 68 3.332 Þorskur 179 179 179 224 40.096 Samtals 149 292 43.428 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 270 270 270 5 1.350 Þorskur 94 94 94 18 1.692 Samtals 132 23 3.042 FISKMARKAÐURtNN A SKAGASTRÖND Undirmálsfiskur 63 63 63 370 23.310 Þorskur 134 94 102 2.765 281.422 Samtals 97 3.135 304.732 HÖFN Annar afli 92 92 92 128 11.776 Blálanga 50 50 50 9 450 Karfi 81 70 72 945 67.681 Keila 24 10 18 12 218 Langa 100 100 100 137 13.700 Langlúra 5 5 5 36 180 Lúöa 415 275 342 81 27.705 Lýsa 20 20 20 12 240 Skarkoli 135 135 135 71 9.585 Skötuselur 355 220 250 245 61.135 Steinbftur 116 110 112 551 61.629 Llfsi 40 40 40 300 12.000 Ýsa 145 145 145 1.514 219.530 Þorskur 140 140 140 154 21.560 (ykkvalúra 53 53 53 247 13.091 Samtals 117 4.442 520.480 SKAGAMARKAÐURINN Keila 30 30 30 172 5.160 Lúöa 500 280 450 549 246.869 Steinbítur 117 97 104 158 16.478 Ufsi 26 10 15 108 1.672 Ýsa 103 103 103 106 10.918 Þorskur 149 89 106 720 76.046 Samtals 197 1.813 357.143 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 90 90 90 200 18.000 Lúða 420 275 281 282 79.146 Sandkoli 61 61 61 147 8.967 Skarkoli 173 146 153 8.332 1.277.212 Steinbítur 96 96 96 235 22.560 Ufsi 42 8 34 1.217 41.463 Undirmálsfiskur 58 58 58 184 10.672 Ýsa 175 136 153 4.545 693.658 Þorskur 174 88 136 7.744 1.050.706 Þykkvalúra 53 53 53 100 5.300 Samtals 140 22.986 3.207.684 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 11.8.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsólu- Siðasta magn(kg) veró(kr) tiiboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meöalv.(kr) Þorskur 55.100 104,98 105,00 0 62.653 106,92 105,98 Ýsa 23.630 79,54 78,99 0 15.650 79,12 79,21 Ufsi 31.706 40,80 41,05 136.786 0 36,42 40,38 Karfi 1.549 42,30 41,20 41,99 15.419 38.967 40,95 41,99 42,42 Steinbítur 40.158 36,25 36,50 44.728 0 36,50 36,32 Grálúða 97 100,00 105,00 105,97 17.739 2 104,23 105,97 100,00 Skarkoli 1.000 100,04 97,99 0 6.162 100,95 101,28 Þykkvalúra 5.302 86,56 88,11 18.852 0 81,77 86,46 Langlúra 45,00 0 829 45,93 46,00 Sandkoli 86.902 24,01 24,01 18.289 0 24,01 24,01 Skrápflúra 20.000 24,04 0 0 24,03 Humar 460,00 846 0 460,00 450,00 Úthafsrækja 47.881 12,24 12,15 15,00 23.040 20.000 12,11 15,00 12,14 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.