Morgunblaðið - 12.08.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 12.08.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FRUMSYNING rfr ' “ jif W Mp; 1 •- .>• jmfjg • , V - ^jT ; r ÖGNVÆNLEG REIÐI NÁTTÚRUNNAR í NÝJU LJÓSI... EINA BÍÓIÐ MED THX DIGITAL f ÖLLUM SÖIUM KRINGLU FBRÐUÍBÍÓ Kringlunni 4 - 6, simi 588 0800 PÉRFECT STORM GEORGE CLOONEY OG MARK WAHLBERG I ÞEIRRA STÆRSTU MYND TIL ÞESSA FRA LEIKSTJÓRA DAS BOOT OG AIR FORCE ONE. Sýnd kl. 3.45,5.30,8 og 10.30. B. i. 12. Vit nr. 110. ■DDKm Sýnd kl. 8 og 10.157 B.i.16. Vitnr.104. Svnd kl.2,3.45 og 6.15. íslenskttal. Vit nr. 103. tfarœ toTcmffo Jýnd kl. 2,4 og 6. Vit nr. 83 Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar ð vit.ls rvs/K 99o Píimu FSRDU I BlÚ Sitoi r.ibraut 37, s»mi 551 1384 Ein skemmtiiegasta gaman mynd sumarsins er komin íiim ★ ★★★ KONGURINN lv FIRIÐ X ið 977 ★ ★ ★ irr~ DVV ★ ★£ ÖR MAUSVft.aiOVv W \ \ \ Ull lllt VtPSM IIII .4 V I Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. B.i. 16 ðra. Vit nr. 99. Sýndkl. 5.50,8 og 10.10. Vit nr. 95 Kaupið miða f gegnum VITið. Nánarl upplýslnpar á vlt.ls X-men á netinu: http://X-men.simnet.is Dj:rrK»or%niMiv| ÓGNVÆNLEG REIÐi NÁTTÚRUNNAR í NÝJU LJOSI... LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 65 H FERFECT STORM %’í Sýnd kl. 3.50f 5.40f 8 og 10.30. FRUMSÝNING GHORGE CLOONEY OG MARK WAHBLBERG I ÞEIRRA STÆRSTU MYNO TU. ÞESSA FRÁ LEIKSTJORA DAS BOOTpC AfR FORCE C 'ffc óírí^s2 ★★★ 1/2 Kvikmyndir.is ★★★ SV Mbl Billy og Angelina kaupa hús Heima er best EKKI EINU sinni Atlantsálar og hrikaleg flughræðsla geta sundrað turtildúfunum Billy Bob Thornton og Ang-elinu Jolie. Þau hafa nú fest kaup á átta herbergja ástarhreiðri í einu dásemdarhverfa Beverly Hills og greiddu um 320 milljónir íslenskra króna fyrir slotið. Þau voru ekkert sérstaklega að velta fyrir sér fasteignaúrvalinu heldur keyptu fyrsta hús- ið sem þau skoðuðu. Thornton segir: „Við erum bæði mjög fljóthuga, við sáum húsið og ákváð- um bara að skella okkur á það.“ Nýja húsið var áður í eigu hins hrokkinhærða Alltaf líf í tuskunum. gítarleikara Guns N Roses, Slash, sem hefur líklega þurft að minnka við sig þegar frægðarsólin fór að síga. Hjónakornin Thornton og Jolie kunnu sérstaklega vel að meta allt skipulag nýja heimil- isins. Hljóðver er í kjallaranum þar sem Billy getur sinnt tónsmíðum sínum í friði og eldhúsið er staðsett inni í svefnherbergi svo „það er hægt að liggja í rúminu allan daginn og rölta svo örfáa metra inn í eldhús eftir snarli.“ Það er aðeins eitt sem villingarnir geta hugsað sér að breyta og það er að setja upp bólstraðan millivegg sem myndi henta vel til þess að kasta hvoru öðru á. Ekki er öll vitleysan eins. Jerry Springer byrjar meó nýjan spjailþátt í Englandi Vill verða næsti Jay Leno SJÓNVARPSMAÐURINN um- deildi Jerry Springer er fluttur yfir hafið á æskuslóðir sínar í Lundún- um. Þar hefur hann ákveðið að reyna fyrir sér með nýja spjallþætti - þætti af öðrum toga en sá umdeildi er kenndur er við karlinn og valdið hef- ur fjaðrafoki um heim allan. Nýi þátturinn, sem sýndur verður á Channel 5 stöðinni bresku, verður frekar í stíl við spjallþætti þeirra Davids Lettermans og Jays Lenos sem landsmönnum ættu að verða orðnir að góðu kunnir. Svo er sagt að Springer hafi í hyggju að gera þátt- inn að hinu breska svari við þáttum þeirra Lettermans og Leno og bíða sjónvarpsunnendur þar í landi nú spenntir eftir því að sjá hvernig Springer tekst til við að setjast við skrifborð og naga blýanta meðan gestir þáttarins auglýsa sig og sína nýjustu framleiðslu. Fróðir menn hafa þó ekkert allt of mikla trú á kauða því hann hefur áð- ur reynt fyrir sér í bresku sjónvarpi. Fyrir nokkru voru sýndir áy ITV sjónvarpsstöðinni fáeinir síðkvölds- spjallþættir sem Springer stýrði en þeir voru brátt teknir af dagskrá eft- ir að í ljós koma að áhuginn á þáttun- um var lítill sem enginn. Hann vonar því væntanlega heitt að betur takist í þetta sinn. Fáum þarf hins vegar að koma á óvart að Springer hafi ákveðið að Springer hefur oftar en einu sinni þurft að verjast hörðum ásökunum á hendur The Jerry Springer Show. söðla um og finna sér nýtt starfsum- hverfi því undanfarið hefur þrengt verulega að honum vestra. Nægir þar að nefna ásakanir á hendur hon- um og þáttar hans um að hafa leitt með beinum hætti til morðs sem framið var á gesti þáttarins. BORÐSTOFUHUSGOGN SOFASETT sunn LAMPAR SKAPAR BORÐ STOLAR Raðgreiðslur til allt að 36 mán. Síðumúla 20, sími 568 8799
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.