Morgunblaðið - 12.08.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.08.2000, Blaðsíða 67
MORGUNB LAÐIÐ __________________________LAUGARD AGUR 12, ÁGÚST 2000 67, DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V 7 h VyÍL____________- ...._____ • 13° \ v /7 - / k~. ' \ ;// r:______; 13° \ / -^F , \//y jjr^™r é 4 ______________________________________________/ é_______________♦ * ■ < "rS rS A ^ ^dMci * * * «R|gning u Skúrir \ TV VlS *ö ‘£J> LJ) • * * 4 Slydda ý Slydduél I Heiðskírt Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað Alskýjað > Snjókoma \J Él / <JJJ\ 25 mls rok m 20mls hvassviðri -----^ 15mls allhvass \\ 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Simnan.ð m/s 10' Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin !'5SSZ Þoka vindhraða, heil flöður ^ ^ «... er 5 metrar á sekúndu. é ^U|Q VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, 5-8 m/s, og dálítil súld eða rigning allra syðst og austast en annars skýjað að mestu og lítilsháttar skúrir. Hiti á bilinu 11 til 17 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður suðaustan 8-13 m/s á sunnudag en síðar hæg austan- og suðaustanátt. Vætusamt á sunnan- verðu landinu en skýjað og úrkomulítið norðantil. Hiti 11 til 18 stig að deginum, hlýjast norðantil. Á miðvikudag og fimmtudag, austan en síðar norðaustan átt, rigning víðast hvar og heldur kólnandi veður. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Um 700 km suðvestur af Reykjanesi er lægð sem þokaðist til austurs í nótt en til norðurs í dag. Milli Íslands og Noregs er dálítill hæðarhryggur sem hreyfist hægt austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að isl. tima Reykjavik Bolungarvik Akureyrí Egiisstaðir °C Veður 13 rykmistur 12 alskýjað 15 skýjað 17 skýjað Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 1 **o 77/ a<5 velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín °C Veður 22 léttskýjað 22 hálfskýjað 17 skúr á sið. klst. 23 léttskýjað fá 0 og síðan spásvæðistöluna. Jan Mayen 7 súld Algarve 25 þokumóða Nuuk 4 alskýjað Malaga 32 heiðskírt Narssarssuaq - vantar Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Barcelona 27 hálfskýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 15 súld Róm 28 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 skúr Feneyjar 28 hálfskýjað Stokkhólmur 20 hálfskýjað Winnipeg 23 léttskýjað Helslnkl 20 léttskýjað Montreal 17 alskýjað Dublin 20 skýjað Halifax 17 skýjað Glasgow 18 skýjað New York 23 þokumóða London 22 skýjað Chicago 20 hálfskýjað París 26 léttskýjað Orlando 24 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. □ 12. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- deglsst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVIK 4.51 2,9 11.00 0,9 17.16 3,3 23.32 0,8 5.10 13.33 21.53 23.53 ÍSAFJÖRÐUR 1.00 0,6 6.45 1,6 13.00 0,6 19.14 2,0 5.00 13.37 22.13 23.58 SIGLUFJÖRÐUR 2.57 0,4 9.23 1,0 15.01 0,5 21.14 1,2 4.42 13.21 21.56 23.41 djúpivogur 1.50 1,6 7.58 0,6 14.30 1,8 20.41 0,7 4.36 13.02 21.26 23.22 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: I klettur, 4 fávís, 7 ginna, 8 likindi, 9 hamingjusöm, II aga, 13 vei\ja, 14 hæð, 15 mjótt, 17 ferming, 20 siða, 22 halar, 23 smá- vægileg, 24 ákvarða, 25 flskar. LÓÐRÉTT: 1 hfðis, 2 stækkað, 3 smá- flaska, 4 fjall, 5 svigna, 6 fffl, 10 þjálfun, 12 rödd, 13 skynsemi, 15 fyrir- tæki, 16 viðarbörkur, 18 kirtil, 19 heldur, 20 ryk- kornið, 21 bára. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 tólfæring, 8 græða, 9 feyra, 10 kýs, 11 uxana, 13 afans, 15 svaðs, 18 ósatt, 21 tóm, 22 kuðla, 23 Ingvi, 24 lausungin. Lóðrétt: 2 ógæfa, 3 flaka, 4 refsa, 5 neyta, 6 uglu, 7 laus, 12 nið, 14 fas, 15 sekk, 16 auðna, 17 stans, 18 óminn, 19 angri, 20 táin. I dag er laugardagur 12. ágúst, 225. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fógnuður í heilögum anda. (R6m. 14,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Delph- in kemur og fer í dag. Gooteborg kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Gooteborg fór í gær. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey ki. 15.30 ogkl. 16.30. Laugardaga og sunnu- daga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kL 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjarferjan sími 892 0099. Lundeyjarferðir dag- lega, brottfór frá Viðeyj- arferju kl. 16.45, með við- komu í Viðey u.þ.b. 2 klst. Fréttir Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur nám- skeið gegn reykingum í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudög- um kl. 17.30. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 ár- degis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í simum 452- 4678 og 864-4823 unnur- kr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kfrkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Bólstaðarhlið 43. Þriðju- daginn 22. ágúst kl. 12.30 verður farið austur að Skálholti, að Gullfossi og Geysi. Geysisstofa skoð- uð, kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Skráning í ferðina eigi síðar en föstudaginn 18. ágúst í síma 568-5052. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Gönguhrólfar ganga frá Asgarði í Glæsibæ í dag laugardag kl. 10. Allir velkomnir. Félagsvistin byrjar aftur eftir sumar- leyfi á morgun sunnudag kl. 13.30. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silf- urlínunnar. Opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Upp- lýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 8-16. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Gerðuberg, félagsstarf. Gerðubergskórinn syng- ur við kvöldguðsþjón- ustu í Seljakfrkju sunnu- daginn 13. ágúst kl. 20. Prestur sr. Agúst Ein- arsson, organisti Kári Þormar. Heitt á könn- unni að athöfn lokinni. Þriðjudaginn 15 ágúst verður opnað að loknu sumarleyfi, kl. 9-16.30 vinnustofur opnar kl. 9.30 sund og leikfimiæf- inar í Breiðholtslaug, kl. 13 boccia, veitingar í ter- íu. Allar upplýsingar á staðnum og í síma 575- 7720. Vesturgata 7. Grillveisla verður 17. ágúst. Húsið opnað kl. 17, Örn Ama- son skemmtir, danssýn- ing frá Dansskóla Péturs og Köru. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Skráning o^L upplýsingar í síma 562^ 7077~ FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Mætum öll og reynum meðokkur. Félag einstæðra og fráskilinna. Áætluð er ferð í Þórsmörk laugar- daginn 2. september. Upplýsingar og skráning fyrir 14. ágúst í síma 567- 0633. Kvenfélag Grímsnes- hrepps. Hin árlega tombóla og útimarkaður kvenfélagsins verður haldinn á Borg sunnu- daginn 13. ágúst og hefst kl. 14. Margt góðra muna - engin núll. Viðey: Gönguferð. Laug- ardagsgangan i Viðey verður að þessu sinni um slóðir Jóns biskups Ara- sonar í eynni. Farið verð- ur með Viðeyjarferjunni kl. 14 frá Sundahöfn, en gangan hefst við kirkjuna kl. 14.15. Gang- an tekur innan við tvojgp tíma. Eyjan sjálf og ná- grenni hennar geyma staði, sem eiga skemmti- lega sögu og fróðleik, sem reynt verður að draga fram í dagsljósið á göngunni. Fólk er beðið að búa sig eftir veðri og vera vel skóað. Klaust- ursýningin í Viðeyjar- skóla er opin frá kl. 13.20-17.10. IVIinningarkort Minningarkort Kvenfé-GT lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, sími 520-1300 og í blóma- búðinni Holtablóminu, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Kvenfé- lags Neskirkju fást hjá kirkjuverði Neskirkju, í Úlfarsfelli, Hagamel 67 og í Kirkjuhúsinu v/ Kirkjutorg. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555-0104 og hjá^r Ernu, s. 565-0152 (gíró- þjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 kr. eintakið. SUÐURLANDSBRAUT 22 SIMI:553 601 I - 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.